Heimsmarkmiðin Mjög þarfar aðgerðir hjá stjórnvöldum að mati UNICEF UNICEF á Íslandi fagnar verkefnum sem félags- og barnamálaráðherra upplýsti um í gær og segir um mjög þarfar aðgerðir að ræða. Kynningar 29.5.2019 14:00 Framtíð barna aldrei bjartari en núna Aldrei í sögunni hafa nýfædd börn átt betri möguleika en nú til að vaxa úr grasi heilbrigð, menntuð og örugg, með tækifæri til að nýta hæfileika sína til fullnustu. Aðeins fyrir tuttugu árum áttu helmingi fleiri börn á hættu að deyja fyrir fimm ára aldur. Kynningar 29.5.2019 10:15 Malaví: Mutharika endurkjörinn – konum fjölgar á þingi og í sveitarstjórnum Peter Mutharika sór embættiseið öðru sinni sem forseti Malaví um hádegisbil í dag eftir umdeildar kosningar og ásakanir stjórnarandstöðunnar um kosningasvik. Kynningar 28.5.2019 15:45 Ísland hækkar framlag vegna kynbundins ofbeldis á neyðarsvæðum Ísland lýsti yfir fullum stuðningi í baráttunni gegn kynferðislegu og kynbundu ofbeldi á neyðarsvæðum á áheitaráðstefnu sem haldin var í Ósló í lok síðustu viku. Mikil áhersla er lögð á málaflokkinn í mannúðarstarfi Íslands. Kynningar 27.5.2019 13:15 UNICEF: Rúmlega sex þúsund skrifuðu undir á fyrstu tveimur sólarhringunum UNICEF á Íslandi hóf á dögunum átak undir yfirskriftinni „Stöðvum feluleikinn – líðum aldrei ofbeldi gegn börnum“. Á fyrstu tveimur sólarhringunum hafa rétt yfir 6000 manns skrifað undir ákallið. Kynningar 24.5.2019 13:00 Íslandi miðar vel í átt að heimsmarkmiðunum Ísland hefur náð talsverðum hluta undirmarkmiða Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna, einkum þeim sem snúa að fræðslu fullorðinna, kunnáttu í upplýsingatækni, hlutfalli endurnýjanlegrar orku og loftgæðum. Hins vegar erum við fjarri því að ná 5% undirmarkmiðanna, meðal annars hvað varðar orkunýtingu og spilliefni. Kynningar 23.5.2019 09:30 Jafnréttisskólinn útskrifar nemendur frá þrettán þjóðríkjum Tuttugu og þrír nemendur útskrifuðust með diplóma á meistarastigi í alþjóðlegum jafnréttisfræðum frá Jafnréttisskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna (HSÞ) við Háskóla Íslands. Kynningar 22.5.2019 09:15 Óvissa og spenna daginn fyrir kjördag í Malaví Þrennar kosningar fara fram í Malaví á morgun, þriðjudag. Þá verða samtímis forseta,- þing- og sveitarstjórnakosningar í landinu. Á kjörskrá eru 6,7 milljónir manna eða aðeins rúmlega þriðjungur þjóðarinnar. Kynningar 20.5.2019 13:15 Framtíðarsýn heimsmarkmiðanna grundvöllur nýrrar stefnu í þróunarsamvinnu Yfirmarkmið Íslands í alþjóðlegri þróunarsamvinnu verður að draga úr fátækt og hungri og stuðla að almennri velferð á grundvelli mannréttinda, kynjajafnréttis og sjálfbærrar þróunar, segir í nýsamþykktri þingsályktunartillögu. Kynningar 16.5.2019 16:15 Heimurinn stendur frammi fyrir umfangsmeiri ógnum en áður hafa þekkst Heimurinn stendur frammi fyrir áður óþekktum ógnum, sem eru bæði nær okkur í tíma og umfangsmeiri en áður hafa þekkst og tengjast breytingum á loftslagi og hnignun umhverfis, segir í nýrri skýrslu frá Sameinuðu þjóðunum. Kynningar 15.5.2019 16:15 Íslenskur stuðningur við konur, frið og öryggi í Malaví Ísland styður fyrstu aðgerðaráætlun Malaví um ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna nr. 1325 um konur, frið og öryggi. Í gær var skrifað var undir samstarfssamning milli sendiráðs Íslands í Lilongwe og UN Women í Malaví. Kynningar 14.5.2019 13:30 Rafiðnaðarsambandið gerist bakhjarl UN Women á Íslandi Rafiðnaðarsamband Íslands samþykkti á þingi sínu á dögunum að gerast bakhjarl landsnefndar UN Women á Íslandi, til næstu fjögurra ára. Kynningar 14.5.2019 09:30 Aldrei fleiri á hrakhólum innan eigin lands Aldrei í sögunni hafa fleiri einstaklingar verið á hrakhólum innan eigin lands vegna átaka, ofbeldis og náttúruhamfara. Samkvæmt nýrri skýrslu voru 41,3 milljónir manna á vergangi í eigin landi um síðustu áramót. Kynningar 13.5.2019 16:15 Grípa verður til aðgerða vegna metfjölda flóttamanna Filippo Grandi flóttamannastjóri Sameinuðu þjóðanna brýndi fyrir öryggisráðinu í síðustu viku að grípa til aðgerða vegna metfjölda vegalausra einstaklinga. Hann minnti þjóðarleiðtoga á að þeir gegni lykilhlutverki í því að bregðast við neyðarástandinu sem ríkir vegna flótta- og farandfólks, nú þegar hatursorðræða gegn því færist sífellt í aukana. Kynningar 13.5.2019 09:15 Dansað fyrir neyðarhjálp UNICEF í Mósambík Dansaðu fyrir lífinu! hefst klukkan 11:30 í World Class Laugum á morgun, laugardag. Viðburðurinn er opinn öllum meðan pláss leyfir. Kynningar 10.5.2019 11:15 Kapp lagt á að hefta útbreiðslu kóleru Yfirvöld í Mósambík berjast við að hefta útbreiðslu kóleru í norðurhluta landsins í kjölfar fellibylsins Kenneth og úrhellis síðustu dagana. Í síðustu viku var lýst yfir að kóluerufaraldur geisaði á hamfarasvæðunum eftir að tilvikum sjúkdómsins fjölgaði ört. Kynningar 9.5.2019 12:15 Umsóknarfrestur um ungmennaráð heimsmarkmiðanna að renna út Eftir fáeina daga rennur út umsóknarfrestur um fulltrúa í ungmennaráði heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna. Opnað var fyrir umsóknir í síðasta mánuði á vef Stjórnarráðsins og óskað er eftir umsóknum frá ungmennum á aldrinum 13 til 18 ára. Umsóknarfrestur er til og með 13. maí. Kynningar 8.5.2019 12:30 Sendiráð í Úganda lýsa yfir áhyggjum af mál- og fundafrelsi í landinu Sendiráð Íslands í Úganda og fulltrúar fjölmargra annarra þjóða lýstu, á alþjóðlegum degi fjölmiðlafrelsis í síðustu viku, yfir áhyggjum vegna aðgerða stjórnvalda í Úganda gegn mál- og fundafrelsi í landinu. Kynningar 7.5.2019 12:15 Utanríkisráðueytið eykur stuðning við jarðhitanám í Rómönsku Ameríku Utanríkisráðuneytið hefur tekið við hlutverki Norræna þróunarsjóðsins (NDF) sem aðalstyrktaraðili jarðhitanáms á vegum LaGeo, jarðhitafyrirtækis í El Salvador. Kynningar 6.5.2019 14:00 Óttast að ebóla berist yfir til Úganda Óttast er að ebólufaraldurinn í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó berist yfir til nágrannaríkisins Úganda. Rúmlega 60 þúsund manns frá Norður Kivu héraði hafa hrakist burt af heimilum sínum frá því vopnuð átök hófust á svæðinu í lok marsmánaðar. Kynningar 3.5.2019 12:45 Fjórar milljónir barna notið góðs af sjötíu ára starfi SOS Barnaþorpanna SOS Barnaþorpin, stærstu sjálfstæðu barnahjálparsamtök í heimi, fagna um þessar mundir 70 ára afmæli. SOS Íslandi fagnar á sama tíma 30 ára starfsafmæli. Samtökin voru stofnuð formlega 25. apríl1949 til að bregðast við mikilli neyð eftir seinni heimsstyrjöldina sem skildi eftir sig mörg munaðarlaus börn. Kynningar 2.5.2019 10:45 Kappsmál í þróunarsamvinnu að nýta sértæka þekkingu Íslendinga Guðlaugur Þór Þórðarson segir það sérstakt kappsmál að nýta enn betur þá sértæku þekkingu sem Íslendingar búa yfir á fjölmörgum sviðum við uppbyggingu innviða og atvinnuvega í þróunarríkjum. Kynningar 30.4.2019 16:00 Mislingar: Rúmlega 20 milljónir barna óbólusett ár hvert Á átta ára tímabili, frá 2010 til 2018, er talið að um 170 milljónir barna hafi ekki verið bólusett gegn mislingum eða rúmlega 20 milljónir barna ár hvert. Þetta kemur fram í frétt Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNICEF). Kynningar 29.4.2019 13:45 Ísland og UNESCO gera rammasamning um þróunarsamvinnu Ísland og Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) hafa gert með sér samstarfssamning á sviði þróunarsamvinnu. Sturla Sigurjónsson, ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins, og Xing Qu, aðstoðarframkvæmdastjóri UNESCO, undirrituðu rammasamning þess efnis fyrr í vikunni. Kynningar 26.4.2019 14:00 Skýrsla um heimsmarkmiðin í samráðsgátt stjórnvalda Kynningar 24.4.2019 10:30 Malavísk börn þau fyrstu sem fá mótefni gegn malaríu Börn í Malaví eru þau fyrstu í heiminum sem bólusett verða gegn malaríu með mótefni sem þróað hefur verið gegn þessum banvæna sjúkdómi. Fyrstu börnin voru bólusett í morgun. Kynningar 23.4.2019 12:45 Breyta örvæntingu í von Rúmum einum mánuði eftir að fellibylurinn Idai fór hamförum yfir Mósambík og nágrannaríki hefur Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) veitt einni milljón íbúa mataraðstoð. Kynningar 17.4.2019 12:15 Páskasöfnun í þágu ungmenna í fátækrahverfum Kampala Börn og unglingar í fátækrahverfum Kampala, höfuðborgar Úganda, koma til með að njóta fjármuna sem safnast í páskasöfnun Hjálparstarfs kirkjunnar í ár. Kynningar 16.4.2019 13:30 Rauði krossinn: Neyðarsöfnun vegna ofsaflóða í sunnanverðri Afríku enn í gangi Alvarlegt ástand ríkir enn í sunnanverði Afríku eftir að fellibylurinn Idai skall á svæðið fyrir rúmum fjórum vikum. Flóðin sem fylgdu fellibylnum ollu gríðarlegum skaða í Mósambík, Malaví og Simbabwe en af þessum þremur ríkjum er ástandið hvað verst í Mósambik og þar breiðist smitsjúkdómurinn kólera hratt út. Kynningar 15.4.2019 10:45 Hæsta framlagið þriðja árið í röð frá Íslandi – óháð höfðatölu! Framlag landsnefndar UN Women á Íslandi til alþjóðlegra verkefna nam á síðasta ári 107 milljónum króna og hækkaði um þrettán milljónir milli ára. Þriðja árið í röð er framlag Íslands hæst allra framlaga frá þrettán landsnefndum UN Women víðs vegar um heiminn – óháð höfðatölu Kynningar 12.4.2019 15:00 « ‹ 24 25 26 27 28 29 30 31 32 … 34 ›
Mjög þarfar aðgerðir hjá stjórnvöldum að mati UNICEF UNICEF á Íslandi fagnar verkefnum sem félags- og barnamálaráðherra upplýsti um í gær og segir um mjög þarfar aðgerðir að ræða. Kynningar 29.5.2019 14:00
Framtíð barna aldrei bjartari en núna Aldrei í sögunni hafa nýfædd börn átt betri möguleika en nú til að vaxa úr grasi heilbrigð, menntuð og örugg, með tækifæri til að nýta hæfileika sína til fullnustu. Aðeins fyrir tuttugu árum áttu helmingi fleiri börn á hættu að deyja fyrir fimm ára aldur. Kynningar 29.5.2019 10:15
Malaví: Mutharika endurkjörinn – konum fjölgar á þingi og í sveitarstjórnum Peter Mutharika sór embættiseið öðru sinni sem forseti Malaví um hádegisbil í dag eftir umdeildar kosningar og ásakanir stjórnarandstöðunnar um kosningasvik. Kynningar 28.5.2019 15:45
Ísland hækkar framlag vegna kynbundins ofbeldis á neyðarsvæðum Ísland lýsti yfir fullum stuðningi í baráttunni gegn kynferðislegu og kynbundu ofbeldi á neyðarsvæðum á áheitaráðstefnu sem haldin var í Ósló í lok síðustu viku. Mikil áhersla er lögð á málaflokkinn í mannúðarstarfi Íslands. Kynningar 27.5.2019 13:15
UNICEF: Rúmlega sex þúsund skrifuðu undir á fyrstu tveimur sólarhringunum UNICEF á Íslandi hóf á dögunum átak undir yfirskriftinni „Stöðvum feluleikinn – líðum aldrei ofbeldi gegn börnum“. Á fyrstu tveimur sólarhringunum hafa rétt yfir 6000 manns skrifað undir ákallið. Kynningar 24.5.2019 13:00
Íslandi miðar vel í átt að heimsmarkmiðunum Ísland hefur náð talsverðum hluta undirmarkmiða Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna, einkum þeim sem snúa að fræðslu fullorðinna, kunnáttu í upplýsingatækni, hlutfalli endurnýjanlegrar orku og loftgæðum. Hins vegar erum við fjarri því að ná 5% undirmarkmiðanna, meðal annars hvað varðar orkunýtingu og spilliefni. Kynningar 23.5.2019 09:30
Jafnréttisskólinn útskrifar nemendur frá þrettán þjóðríkjum Tuttugu og þrír nemendur útskrifuðust með diplóma á meistarastigi í alþjóðlegum jafnréttisfræðum frá Jafnréttisskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna (HSÞ) við Háskóla Íslands. Kynningar 22.5.2019 09:15
Óvissa og spenna daginn fyrir kjördag í Malaví Þrennar kosningar fara fram í Malaví á morgun, þriðjudag. Þá verða samtímis forseta,- þing- og sveitarstjórnakosningar í landinu. Á kjörskrá eru 6,7 milljónir manna eða aðeins rúmlega þriðjungur þjóðarinnar. Kynningar 20.5.2019 13:15
Framtíðarsýn heimsmarkmiðanna grundvöllur nýrrar stefnu í þróunarsamvinnu Yfirmarkmið Íslands í alþjóðlegri þróunarsamvinnu verður að draga úr fátækt og hungri og stuðla að almennri velferð á grundvelli mannréttinda, kynjajafnréttis og sjálfbærrar þróunar, segir í nýsamþykktri þingsályktunartillögu. Kynningar 16.5.2019 16:15
Heimurinn stendur frammi fyrir umfangsmeiri ógnum en áður hafa þekkst Heimurinn stendur frammi fyrir áður óþekktum ógnum, sem eru bæði nær okkur í tíma og umfangsmeiri en áður hafa þekkst og tengjast breytingum á loftslagi og hnignun umhverfis, segir í nýrri skýrslu frá Sameinuðu þjóðunum. Kynningar 15.5.2019 16:15
Íslenskur stuðningur við konur, frið og öryggi í Malaví Ísland styður fyrstu aðgerðaráætlun Malaví um ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna nr. 1325 um konur, frið og öryggi. Í gær var skrifað var undir samstarfssamning milli sendiráðs Íslands í Lilongwe og UN Women í Malaví. Kynningar 14.5.2019 13:30
Rafiðnaðarsambandið gerist bakhjarl UN Women á Íslandi Rafiðnaðarsamband Íslands samþykkti á þingi sínu á dögunum að gerast bakhjarl landsnefndar UN Women á Íslandi, til næstu fjögurra ára. Kynningar 14.5.2019 09:30
Aldrei fleiri á hrakhólum innan eigin lands Aldrei í sögunni hafa fleiri einstaklingar verið á hrakhólum innan eigin lands vegna átaka, ofbeldis og náttúruhamfara. Samkvæmt nýrri skýrslu voru 41,3 milljónir manna á vergangi í eigin landi um síðustu áramót. Kynningar 13.5.2019 16:15
Grípa verður til aðgerða vegna metfjölda flóttamanna Filippo Grandi flóttamannastjóri Sameinuðu þjóðanna brýndi fyrir öryggisráðinu í síðustu viku að grípa til aðgerða vegna metfjölda vegalausra einstaklinga. Hann minnti þjóðarleiðtoga á að þeir gegni lykilhlutverki í því að bregðast við neyðarástandinu sem ríkir vegna flótta- og farandfólks, nú þegar hatursorðræða gegn því færist sífellt í aukana. Kynningar 13.5.2019 09:15
Dansað fyrir neyðarhjálp UNICEF í Mósambík Dansaðu fyrir lífinu! hefst klukkan 11:30 í World Class Laugum á morgun, laugardag. Viðburðurinn er opinn öllum meðan pláss leyfir. Kynningar 10.5.2019 11:15
Kapp lagt á að hefta útbreiðslu kóleru Yfirvöld í Mósambík berjast við að hefta útbreiðslu kóleru í norðurhluta landsins í kjölfar fellibylsins Kenneth og úrhellis síðustu dagana. Í síðustu viku var lýst yfir að kóluerufaraldur geisaði á hamfarasvæðunum eftir að tilvikum sjúkdómsins fjölgaði ört. Kynningar 9.5.2019 12:15
Umsóknarfrestur um ungmennaráð heimsmarkmiðanna að renna út Eftir fáeina daga rennur út umsóknarfrestur um fulltrúa í ungmennaráði heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna. Opnað var fyrir umsóknir í síðasta mánuði á vef Stjórnarráðsins og óskað er eftir umsóknum frá ungmennum á aldrinum 13 til 18 ára. Umsóknarfrestur er til og með 13. maí. Kynningar 8.5.2019 12:30
Sendiráð í Úganda lýsa yfir áhyggjum af mál- og fundafrelsi í landinu Sendiráð Íslands í Úganda og fulltrúar fjölmargra annarra þjóða lýstu, á alþjóðlegum degi fjölmiðlafrelsis í síðustu viku, yfir áhyggjum vegna aðgerða stjórnvalda í Úganda gegn mál- og fundafrelsi í landinu. Kynningar 7.5.2019 12:15
Utanríkisráðueytið eykur stuðning við jarðhitanám í Rómönsku Ameríku Utanríkisráðuneytið hefur tekið við hlutverki Norræna þróunarsjóðsins (NDF) sem aðalstyrktaraðili jarðhitanáms á vegum LaGeo, jarðhitafyrirtækis í El Salvador. Kynningar 6.5.2019 14:00
Óttast að ebóla berist yfir til Úganda Óttast er að ebólufaraldurinn í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó berist yfir til nágrannaríkisins Úganda. Rúmlega 60 þúsund manns frá Norður Kivu héraði hafa hrakist burt af heimilum sínum frá því vopnuð átök hófust á svæðinu í lok marsmánaðar. Kynningar 3.5.2019 12:45
Fjórar milljónir barna notið góðs af sjötíu ára starfi SOS Barnaþorpanna SOS Barnaþorpin, stærstu sjálfstæðu barnahjálparsamtök í heimi, fagna um þessar mundir 70 ára afmæli. SOS Íslandi fagnar á sama tíma 30 ára starfsafmæli. Samtökin voru stofnuð formlega 25. apríl1949 til að bregðast við mikilli neyð eftir seinni heimsstyrjöldina sem skildi eftir sig mörg munaðarlaus börn. Kynningar 2.5.2019 10:45
Kappsmál í þróunarsamvinnu að nýta sértæka þekkingu Íslendinga Guðlaugur Þór Þórðarson segir það sérstakt kappsmál að nýta enn betur þá sértæku þekkingu sem Íslendingar búa yfir á fjölmörgum sviðum við uppbyggingu innviða og atvinnuvega í þróunarríkjum. Kynningar 30.4.2019 16:00
Mislingar: Rúmlega 20 milljónir barna óbólusett ár hvert Á átta ára tímabili, frá 2010 til 2018, er talið að um 170 milljónir barna hafi ekki verið bólusett gegn mislingum eða rúmlega 20 milljónir barna ár hvert. Þetta kemur fram í frétt Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNICEF). Kynningar 29.4.2019 13:45
Ísland og UNESCO gera rammasamning um þróunarsamvinnu Ísland og Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) hafa gert með sér samstarfssamning á sviði þróunarsamvinnu. Sturla Sigurjónsson, ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins, og Xing Qu, aðstoðarframkvæmdastjóri UNESCO, undirrituðu rammasamning þess efnis fyrr í vikunni. Kynningar 26.4.2019 14:00
Malavísk börn þau fyrstu sem fá mótefni gegn malaríu Börn í Malaví eru þau fyrstu í heiminum sem bólusett verða gegn malaríu með mótefni sem þróað hefur verið gegn þessum banvæna sjúkdómi. Fyrstu börnin voru bólusett í morgun. Kynningar 23.4.2019 12:45
Breyta örvæntingu í von Rúmum einum mánuði eftir að fellibylurinn Idai fór hamförum yfir Mósambík og nágrannaríki hefur Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) veitt einni milljón íbúa mataraðstoð. Kynningar 17.4.2019 12:15
Páskasöfnun í þágu ungmenna í fátækrahverfum Kampala Börn og unglingar í fátækrahverfum Kampala, höfuðborgar Úganda, koma til með að njóta fjármuna sem safnast í páskasöfnun Hjálparstarfs kirkjunnar í ár. Kynningar 16.4.2019 13:30
Rauði krossinn: Neyðarsöfnun vegna ofsaflóða í sunnanverðri Afríku enn í gangi Alvarlegt ástand ríkir enn í sunnanverði Afríku eftir að fellibylurinn Idai skall á svæðið fyrir rúmum fjórum vikum. Flóðin sem fylgdu fellibylnum ollu gríðarlegum skaða í Mósambík, Malaví og Simbabwe en af þessum þremur ríkjum er ástandið hvað verst í Mósambik og þar breiðist smitsjúkdómurinn kólera hratt út. Kynningar 15.4.2019 10:45
Hæsta framlagið þriðja árið í röð frá Íslandi – óháð höfðatölu! Framlag landsnefndar UN Women á Íslandi til alþjóðlegra verkefna nam á síðasta ári 107 milljónum króna og hækkaði um þrettán milljónir milli ára. Þriðja árið í röð er framlag Íslands hæst allra framlaga frá þrettán landsnefndum UN Women víðs vegar um heiminn – óháð höfðatölu Kynningar 12.4.2019 15:00
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent