Heimsmarkmiðin Sjö milljónir íbúa Suður-Súdan við hungurmörk Alvarlegur matarskortur hrjáir tæplega sjö milljónir íbúa Suður-Súdan, eða 61% þjóðarinnar, fleiri en nokkru sinni fyrr í sögu yngstu þjóðarinnar í heiminum. Í vikunni voru átta ár liðin frá sjálfstæði Suður-Súdan en nánast allan þann tíma hefur verið ófriður í landinu. Kynningar 11.7.2019 13:30 Jafnréttisskólinn með námskeið um kynjajafnrétti í Malaví og Úganda Jafnréttisskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna við Háskóla Íslands (UNU-GEST) hefur staðið fyrir tveimur, fimm daga námskeiðum, í samstarfslöndum Íslands í alþjóðlegri þróunarsamvinnu, það sem af er árinu. Kynningar 10.7.2019 13:30 Fundur um heimsmarkmiðin hafinn í New York Árlegur ráðherrafundur um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna hófst í New York í gær. Ísland er þar meðal 47 þjóða sem kynna landrýniskýrslur. Kynningar 9.7.2019 16:10 Marel og Thoregs hljóta styrki úr samstarfssjóði við atvinnulífið Tvö verkefni sem byggja á íslensku hugviti og verkþekkingu hafa fengið styrk úr Samstarfssjóði við atvinnulíf um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna. Kynningar 9.7.2019 10:45 Þór H. Ásgeirsson ráðinn forstöðumaður Sjávarútvegsskólans Þór Heiðar Ásgeirsson hefur verið ráðinn forstöðumaður Sjávarútvegsskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna. Kynningar 8.7.2019 11:30 Ofbeldi innan fjölskyldna oft lífshættulegt konum Í nítján löndum eru konur enn lagalega skyldar til að hlýða eiginmönnum og þrír milljarðar kvenna búa í löndum þar sem nauðgun í hjónabandi er ekki refsiverð. Kynningar 5.7.2019 11:00 Alþjóðlegt flóttamannaráð sett á laggirnar Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna hefur sett alþjóðlegt flóttamannaráð á laggirnar. Fyrsti fundur ráðsins verður haldinn um miðjan desember í Genf í Sviss. Kynningar 4.7.2019 15:15 Nemendafjöldinn tvöfaldaðist meðan á námskeiðinu stóð Efnalitlar konur í Bashay þorpi í norður Tansaníu luku valdeflingarnámskeiði á vegum Women Power samtakanna. Námskeiðið er styrkt af utanríkisráðuneytinu og fjölmörgum öðrum bakhjörlum. Kynningar 4.7.2019 10:45 Sendifulltrúi Rauða krossins til Úganda vegna ebólu Magna Björk Ólafsdóttir, sendifulltrúi Rauða krossins á Íslandi, tekur þátt í forvarnarstarfi vegna ebólu í Úganda. Kynningar 3.7.2019 14:30 Heimsmarkmiðagátt opnuð Verkefnastjórn stjórnvalda um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna hefur opnað Heimsmarkmiðagátt þar sem fólki gefst kostur á að koma verkefnum tengdum heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna á framfæri. Kynningar 3.7.2019 10:30 Tekið á móti 75 flóttamönnum á þessu ári Tekið verður á móti 75 flóttamönnum af hálfu íslenskra stjórnvalda í samstarfi við Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNHCR), innlend sveitarfélög og Rauða krossinn á Íslandi á þessu ári. Kynningar 2.7.2019 15:30 Dvalarheimili á Indlandi fjármagnað með íslenskri erfðagjöf Anna Kristín Ragnarsdóttir lést árið 2010 en hafði 17 árum áður gert erfðaskrá sem kvað á um að eigur hennar skyldu renna til SOS Barnaþorpanna. Erfðagjöfinni, 15 milljónum króna, hefur nú allri verið ráðstafað samkvæmt óskum Önnu í þremur úthlutunum. Kynningar 2.7.2019 12:30 Ísland tekur í dag sæti í stjórn Alþjóðabankans Geir H. Haarde, fyrrverandi sendiherra Íslands í Washington, tók í dag við stöðu aðalfulltrúa kjördæmis Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna hjá Alþjóðabankanum. Kynningar 1.7.2019 16:15 Á hverjum degi deyr eitt barn á flótta Frá því að Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNHCR) hóf gagnasöfnun um afdrif flóttafólks árið 2014, hafa 32 þúsund einstaklingar látist á flótta í leit að betra lífi, þar af 1600 börn. Kynningar 28.6.2019 12:00 Samningur Íslands og FAO ræddur á ársfundi stofnunarinnar Nýgerður samningur milli Íslands og Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (FAO) kom til umræðu í vikunni. Kynningar 27.6.2019 16:30 Hækkun framlaga stjórnvalda til UNICEF 160% milli ára Framlög íslenskra stjórnvalda, almennings og fyrirtækja á Íslandi til Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) hafa aldrei verið hærri en á síðasta ári.Vöxturinn milli ára er 10,2% og hækkun framlaga frá íslenskum stjórnvöldum á milli áranna 2017 og 2018 tæp 160%. Kynningar 27.6.2019 10:00 FAO veitir þremur milljónum íbúa Eþíópíu neyðaraðstoð Tæplega níu milljónir íbúa Eþíópíu þurfa á mannúðar- og matvælaaðstoð að halda vegna þurrka. Átök í landinu hafa hrakið þúsundir manna á vergang. Kynningar 26.6.2019 09:30 Námskeið í Mongólíu um sjálfbæra nýtingu beitilanda á tímum loftslagsbreytinga Sjö daga námskeið um sjálfbæra nýtingu beitilanda á tímum loftslagsbreytinga, fór fram á vegum Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna. Markmið námskeiðsins var að þjálfa heimamenn í miðlun og nýtingu þekkingar á vöktun beitilanda og styrkja skilvirka stefnumótun um sjálfbæra landnýtingu. Kynningar 25.6.2019 11:45 Ísland leggur fram fyrstu ályktanirnar í mannréttindaráðinu Ísland gagnrýnir Filippseyjar og Sádí-Arabíu í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna. Michelle Bachelet, mannréttindafulltrúi Sameinuðu þjóðanna, flutti yfirlitsræðu í morgun um stöðu mannréttinda í heiminum við upphaf fundarlotu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna. Kynningar 24.6.2019 16:45 Þrettán milljónum varið til verkefnis SÞ til stuðnings hinsegin réttindum Réttindi hinsegin fólks hafa verið meðal helstu áhersluþátta Íslands í mannréttindaráði SÞ. Utanríkisráðherra Íslands hefur ákveðið að verja þrettán milljónum króna til UN Free & Equal. Kynningar 24.6.2019 11:00 Mikilvægt að kynjasjónarmið séu höfð að leiðarljósi í jarðhitaverkefnum Jafnréttismálin hafa átt undir högg að sækja innan orkugeirans, þar á meðal í jarðhitaverkefnum. Í nýrri skýrslu orkusjóðs Alþjóðabankans um jafnréttismál og jarðhita er sett fram aðferðafræði sem mun nýtast beint við hönnun og framkvæmd jarðhitaverkefna Alþjóðabankans. Kynningar 21.6.2019 14:15 Rauði krossinn á Íslandi veitir 25 milljónir í neyðaraðstoð vegna ebólufaraldurs Rauði krossinn á Íslandi hefur ákveðið að styðja við neyðaraðstoð vegna ebólufaraldurs sem geisar nú í Austur-Afríku, með 25 milljóna króna framlagi. Kynningar 18.6.2019 11:00 Flóttamannastofnun býr til samráðsvettvang um réttindi LGBTI flóttafólks Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNHCR) hleypti á dögunum af stokkunum samráðsvettvangi til að kanna leiðir til að tryggja að LGBTI flóttafólk hljóti betri vernd og geti leitað réttlætis og stuðnings þegar það verður fyrir ofbeldi og mismunun. Kynningar 6.6.2019 14:30 Fæðingarkostnaður mörgum fjölskyldum ofviða Barnshafandi konur setja líf sitt og barna sinna í hættu vegna „skelfilegs“ og óhóflegs kostnaðar á heilsugæslustöðvum. Á hverjum degi látast 800 konur af barnsförum eða vegna fylgikvilla sem tengjast meðgöngu og fæðingu. Á hverjum degi fæðast 7 þúsund andvana börn, helmingur þeirra er á lífi við upphaf fæðingar, og önnur 7 þúsund börn deyja áður en mánuður er liðinn frá fæðingu. Kynningar 6.6.2019 09:45 Dauðaþögn um neyðina í Kamerún Kamerún er efst á lista norska flóttamannaráðsins á árlegum lista yfir það neyðarástand sem er hvað mest vanrækt í heiminum um þessar mundir. "Alþjóðasamfélagið sefur við stýrið þegar kemur að neyðinni í Kamerún," segir Jan Egeland framkvæmdastjóri norska flóttamannaráðsins. Kynningar 5.6.2019 11:30 „Við þurfum grænt hagkerfi, ekki grátt“ Loftmengun veldur einu af hverjum níu dauðsföllum í heiminum, alls sjö milljónum ótímabærra dauðsfalla á ári hverju. Í þeim hópi eru 600 þúsund börn. Kynningar 4.6.2019 14:45 Starfshópur skilar skýrslu um mannréttindamiðaða þróunarsamvinnu Starfshópur utanríkisráðuneytisins leggur til að mótuð verði heildræn stefnumið um mannréttindamiðaða þróunarsamvinnu og áréttar að mannréttindi verði lögð til grundvallar í þróunarsamvinnu með þátttöku íslensks atvinnulífs. Kynningar 4.6.2019 10:00 Ríki, sveitarfélög og atvinnulíf tengja við heimsmarkmiðin Sveitarfélög hafa mörg hver unnið ötullega og með markvissum hætti að innleiðingu heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna í starfi sínu. Fyrirtæki vilja mæta eftirspurn og vaxandi kröfu neytenda. Kynningar 3.6.2019 15:45 Tveir sendifulltrúar frá Íslandi taka þátt í að reisa vettvangssjúkrahús í Al-Hol flóttamannabúðunum í Sýrlandi Rauði hálfmáninn í Sýrlandi (SARC), Alþjóðaráð Rauða krossins (ICRC) og Rauði krossinn í Noregi hafa nú reist vettvangssjúkrahús í flóttamannabúðunum Al-Hol í Sýrlandi. Þörfin fyrir að hjúkra sjúklingum sem særst hafa í átökum eða þjást af veikindum fer sífellt vaxandi. Kynningar 3.6.2019 12:30 Friðargæsla er í senn nauðsyn og von Vernd óbreyttra borgara er orðið eitt helsta verkefni friðargæslu Sameinuðu þjóðanna. Í vikunni var alþjóðlegur dagur friðargæsluliða Sameinuðu þjóðanna með yfirskriftinni: Að vernda óbreytta borgara, að gæta friðar. Kynningar 31.5.2019 10:30 « ‹ 23 24 25 26 27 28 29 30 31 … 34 ›
Sjö milljónir íbúa Suður-Súdan við hungurmörk Alvarlegur matarskortur hrjáir tæplega sjö milljónir íbúa Suður-Súdan, eða 61% þjóðarinnar, fleiri en nokkru sinni fyrr í sögu yngstu þjóðarinnar í heiminum. Í vikunni voru átta ár liðin frá sjálfstæði Suður-Súdan en nánast allan þann tíma hefur verið ófriður í landinu. Kynningar 11.7.2019 13:30
Jafnréttisskólinn með námskeið um kynjajafnrétti í Malaví og Úganda Jafnréttisskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna við Háskóla Íslands (UNU-GEST) hefur staðið fyrir tveimur, fimm daga námskeiðum, í samstarfslöndum Íslands í alþjóðlegri þróunarsamvinnu, það sem af er árinu. Kynningar 10.7.2019 13:30
Fundur um heimsmarkmiðin hafinn í New York Árlegur ráðherrafundur um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna hófst í New York í gær. Ísland er þar meðal 47 þjóða sem kynna landrýniskýrslur. Kynningar 9.7.2019 16:10
Marel og Thoregs hljóta styrki úr samstarfssjóði við atvinnulífið Tvö verkefni sem byggja á íslensku hugviti og verkþekkingu hafa fengið styrk úr Samstarfssjóði við atvinnulíf um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna. Kynningar 9.7.2019 10:45
Þór H. Ásgeirsson ráðinn forstöðumaður Sjávarútvegsskólans Þór Heiðar Ásgeirsson hefur verið ráðinn forstöðumaður Sjávarútvegsskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna. Kynningar 8.7.2019 11:30
Ofbeldi innan fjölskyldna oft lífshættulegt konum Í nítján löndum eru konur enn lagalega skyldar til að hlýða eiginmönnum og þrír milljarðar kvenna búa í löndum þar sem nauðgun í hjónabandi er ekki refsiverð. Kynningar 5.7.2019 11:00
Alþjóðlegt flóttamannaráð sett á laggirnar Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna hefur sett alþjóðlegt flóttamannaráð á laggirnar. Fyrsti fundur ráðsins verður haldinn um miðjan desember í Genf í Sviss. Kynningar 4.7.2019 15:15
Nemendafjöldinn tvöfaldaðist meðan á námskeiðinu stóð Efnalitlar konur í Bashay þorpi í norður Tansaníu luku valdeflingarnámskeiði á vegum Women Power samtakanna. Námskeiðið er styrkt af utanríkisráðuneytinu og fjölmörgum öðrum bakhjörlum. Kynningar 4.7.2019 10:45
Sendifulltrúi Rauða krossins til Úganda vegna ebólu Magna Björk Ólafsdóttir, sendifulltrúi Rauða krossins á Íslandi, tekur þátt í forvarnarstarfi vegna ebólu í Úganda. Kynningar 3.7.2019 14:30
Heimsmarkmiðagátt opnuð Verkefnastjórn stjórnvalda um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna hefur opnað Heimsmarkmiðagátt þar sem fólki gefst kostur á að koma verkefnum tengdum heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna á framfæri. Kynningar 3.7.2019 10:30
Tekið á móti 75 flóttamönnum á þessu ári Tekið verður á móti 75 flóttamönnum af hálfu íslenskra stjórnvalda í samstarfi við Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNHCR), innlend sveitarfélög og Rauða krossinn á Íslandi á þessu ári. Kynningar 2.7.2019 15:30
Dvalarheimili á Indlandi fjármagnað með íslenskri erfðagjöf Anna Kristín Ragnarsdóttir lést árið 2010 en hafði 17 árum áður gert erfðaskrá sem kvað á um að eigur hennar skyldu renna til SOS Barnaþorpanna. Erfðagjöfinni, 15 milljónum króna, hefur nú allri verið ráðstafað samkvæmt óskum Önnu í þremur úthlutunum. Kynningar 2.7.2019 12:30
Ísland tekur í dag sæti í stjórn Alþjóðabankans Geir H. Haarde, fyrrverandi sendiherra Íslands í Washington, tók í dag við stöðu aðalfulltrúa kjördæmis Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna hjá Alþjóðabankanum. Kynningar 1.7.2019 16:15
Á hverjum degi deyr eitt barn á flótta Frá því að Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNHCR) hóf gagnasöfnun um afdrif flóttafólks árið 2014, hafa 32 þúsund einstaklingar látist á flótta í leit að betra lífi, þar af 1600 börn. Kynningar 28.6.2019 12:00
Samningur Íslands og FAO ræddur á ársfundi stofnunarinnar Nýgerður samningur milli Íslands og Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (FAO) kom til umræðu í vikunni. Kynningar 27.6.2019 16:30
Hækkun framlaga stjórnvalda til UNICEF 160% milli ára Framlög íslenskra stjórnvalda, almennings og fyrirtækja á Íslandi til Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) hafa aldrei verið hærri en á síðasta ári.Vöxturinn milli ára er 10,2% og hækkun framlaga frá íslenskum stjórnvöldum á milli áranna 2017 og 2018 tæp 160%. Kynningar 27.6.2019 10:00
FAO veitir þremur milljónum íbúa Eþíópíu neyðaraðstoð Tæplega níu milljónir íbúa Eþíópíu þurfa á mannúðar- og matvælaaðstoð að halda vegna þurrka. Átök í landinu hafa hrakið þúsundir manna á vergang. Kynningar 26.6.2019 09:30
Námskeið í Mongólíu um sjálfbæra nýtingu beitilanda á tímum loftslagsbreytinga Sjö daga námskeið um sjálfbæra nýtingu beitilanda á tímum loftslagsbreytinga, fór fram á vegum Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna. Markmið námskeiðsins var að þjálfa heimamenn í miðlun og nýtingu þekkingar á vöktun beitilanda og styrkja skilvirka stefnumótun um sjálfbæra landnýtingu. Kynningar 25.6.2019 11:45
Ísland leggur fram fyrstu ályktanirnar í mannréttindaráðinu Ísland gagnrýnir Filippseyjar og Sádí-Arabíu í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna. Michelle Bachelet, mannréttindafulltrúi Sameinuðu þjóðanna, flutti yfirlitsræðu í morgun um stöðu mannréttinda í heiminum við upphaf fundarlotu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna. Kynningar 24.6.2019 16:45
Þrettán milljónum varið til verkefnis SÞ til stuðnings hinsegin réttindum Réttindi hinsegin fólks hafa verið meðal helstu áhersluþátta Íslands í mannréttindaráði SÞ. Utanríkisráðherra Íslands hefur ákveðið að verja þrettán milljónum króna til UN Free & Equal. Kynningar 24.6.2019 11:00
Mikilvægt að kynjasjónarmið séu höfð að leiðarljósi í jarðhitaverkefnum Jafnréttismálin hafa átt undir högg að sækja innan orkugeirans, þar á meðal í jarðhitaverkefnum. Í nýrri skýrslu orkusjóðs Alþjóðabankans um jafnréttismál og jarðhita er sett fram aðferðafræði sem mun nýtast beint við hönnun og framkvæmd jarðhitaverkefna Alþjóðabankans. Kynningar 21.6.2019 14:15
Rauði krossinn á Íslandi veitir 25 milljónir í neyðaraðstoð vegna ebólufaraldurs Rauði krossinn á Íslandi hefur ákveðið að styðja við neyðaraðstoð vegna ebólufaraldurs sem geisar nú í Austur-Afríku, með 25 milljóna króna framlagi. Kynningar 18.6.2019 11:00
Flóttamannastofnun býr til samráðsvettvang um réttindi LGBTI flóttafólks Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNHCR) hleypti á dögunum af stokkunum samráðsvettvangi til að kanna leiðir til að tryggja að LGBTI flóttafólk hljóti betri vernd og geti leitað réttlætis og stuðnings þegar það verður fyrir ofbeldi og mismunun. Kynningar 6.6.2019 14:30
Fæðingarkostnaður mörgum fjölskyldum ofviða Barnshafandi konur setja líf sitt og barna sinna í hættu vegna „skelfilegs“ og óhóflegs kostnaðar á heilsugæslustöðvum. Á hverjum degi látast 800 konur af barnsförum eða vegna fylgikvilla sem tengjast meðgöngu og fæðingu. Á hverjum degi fæðast 7 þúsund andvana börn, helmingur þeirra er á lífi við upphaf fæðingar, og önnur 7 þúsund börn deyja áður en mánuður er liðinn frá fæðingu. Kynningar 6.6.2019 09:45
Dauðaþögn um neyðina í Kamerún Kamerún er efst á lista norska flóttamannaráðsins á árlegum lista yfir það neyðarástand sem er hvað mest vanrækt í heiminum um þessar mundir. "Alþjóðasamfélagið sefur við stýrið þegar kemur að neyðinni í Kamerún," segir Jan Egeland framkvæmdastjóri norska flóttamannaráðsins. Kynningar 5.6.2019 11:30
„Við þurfum grænt hagkerfi, ekki grátt“ Loftmengun veldur einu af hverjum níu dauðsföllum í heiminum, alls sjö milljónum ótímabærra dauðsfalla á ári hverju. Í þeim hópi eru 600 þúsund börn. Kynningar 4.6.2019 14:45
Starfshópur skilar skýrslu um mannréttindamiðaða þróunarsamvinnu Starfshópur utanríkisráðuneytisins leggur til að mótuð verði heildræn stefnumið um mannréttindamiðaða þróunarsamvinnu og áréttar að mannréttindi verði lögð til grundvallar í þróunarsamvinnu með þátttöku íslensks atvinnulífs. Kynningar 4.6.2019 10:00
Ríki, sveitarfélög og atvinnulíf tengja við heimsmarkmiðin Sveitarfélög hafa mörg hver unnið ötullega og með markvissum hætti að innleiðingu heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna í starfi sínu. Fyrirtæki vilja mæta eftirspurn og vaxandi kröfu neytenda. Kynningar 3.6.2019 15:45
Tveir sendifulltrúar frá Íslandi taka þátt í að reisa vettvangssjúkrahús í Al-Hol flóttamannabúðunum í Sýrlandi Rauði hálfmáninn í Sýrlandi (SARC), Alþjóðaráð Rauða krossins (ICRC) og Rauði krossinn í Noregi hafa nú reist vettvangssjúkrahús í flóttamannabúðunum Al-Hol í Sýrlandi. Þörfin fyrir að hjúkra sjúklingum sem særst hafa í átökum eða þjást af veikindum fer sífellt vaxandi. Kynningar 3.6.2019 12:30
Friðargæsla er í senn nauðsyn og von Vernd óbreyttra borgara er orðið eitt helsta verkefni friðargæslu Sameinuðu þjóðanna. Í vikunni var alþjóðlegur dagur friðargæsluliða Sameinuðu þjóðanna með yfirskriftinni: Að vernda óbreytta borgara, að gæta friðar. Kynningar 31.5.2019 10:30
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent