Heimsmarkmiðin Nítján milljónir barna á vergangi í heimalandi sínu vegna átaka Aldrei hafa fleiri börn verið á vergangi vegna átaka og ofbeldis í heimalandi þeirra samkvæmt skýrslu UNICEF. Heimsmarkmiðin 5.5.2020 15:54 Hæsta framlagið fjórða árið í röð frá UN Women á Íslandi Landsnefnd UN Women á Íslandi sendi á síðasta ári rúmlega 127 milljónir króna til alþjóðlegra verkefna UN Women, hæsta fjárframlag allra landsnefnda. Heimsmarkmiðin 4.5.2020 12:54 Kvenleiðtogar sameinast í baráttunni gegn COVID-19 Sameinuðu þjóðirnar með kvenleiðtoga í fylkingarbrjósti hafa hleypt af stokkunum átakinu „Rise for All“ um félagslega og efnahagslega endurreisn vegna kórónafaraldursins. Heimsmarkmiðin 29.4.2020 13:12 COVID-19: Stuðningur Íslands við flóttamannabyggðir í Úganda Stofnanir Sameinuðu þjóðanna í Úganda hafa í samstarfi við tuttugu samstarfsstofnanir birt ákall um 47 milljarða króna stuðning til að draga úr áhrifum COVID-19 farsóttarinnar. Heimsmarkmiðin 27.4.2020 12:35 Annað neyðarástand má ekki gleymast á tímum faraldursins Heimsfaraldurinn sem nú geisar af völdum kórónaveirunnar er viðbót við annað neyðarástand víðs vegar um heiminn sem má ekki gleymast né draga úr stuðningi við. Heimsmarkmiðin 24.4.2020 12:26 Konur verði þungamiðja viðbragðsáætlana vegna faraldursins Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sat fjarfund kvenleiðtoga í vikunni þar sem ítrekað var mikilvægi þess að konur og stúlkur verði þungamiðja viðbragðsáætlana og aðgerðaáætlana í bataferli heimsbyggðarinnar vegna kórónuveirufaraldursins. Heimsmarkmiðin 22.4.2020 16:13 Óttast að tvöfalt fleiri verði við hungurmörk í árslok Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) varaði í dag við gífurlegri fjölgun hungraðra í heiminum vegna COVID-19 farsóttarinnar. Heimsmarkmiðin 21.4.2020 11:35 Heimsfaraldur drepsóttar var það síðasta sem börnin þurftu Staðfest smit kórónuveirunnar í Miðausturlöndum og Norður-Afríku eru rúmlega 105 þúsund og dauðsföllin 5.700. Hvergi í heiminum eru fleiri börn í neyð vegna stríðsátaka. Heimsmarkmiðin 20.4.2020 12:50 Áhrif COVID faraldursins á fátæk ríki helsta umræðuefnið Áskoranir í tengslum við COVID-19 faraldurinn og áhrif hans á fátækari ríki heims voru efst á baugi á fundi þróunarnefndar Alþjóðabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins fyrr í dag. Heimsmarkmiðin 17.4.2020 19:30 Verndum börnin okkar, segir framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna Efnahagslegar afleiðingar vegna kórónaveirunnar gætu leitt til dauðsfalla hundruð þúsunda barna. Sá árangur sem náðst hefur við að draga úr barnadauða gæti horfið samkvæmt skýrslu Sameinuðu þjóðanna. Heimsmarkmiðin 17.4.2020 16:42 Börn berskjölduð gagnvart skuggahliðum netsins í heimsfaraldri COVID-19 UNICEF varar við aukinni hættu á netofbeldi gagnvart börnum nú þegar stór hluti daglegs lífs hefur færst yfir í netheima vegna COVID-19. Heimsmarkmiðin 15.4.2020 09:29 Mannúðaraðstoð af hálfu stjórnvalda nýtur stuðnings 90% þjóðarinnar Samkvæmt nýrri könnun fyrir utanríkisráðuneytið telja rúmlega níu af hverjum tíu Íslendingum (90,3%) mjög eða fremur mikilvægt að íslensk stjórnvöld veiti mannúðaraðstoð. Heimsmarkmiðin 14.4.2020 11:16 COVID-19: Óttast að þrjár milljónir láti lífið í þróunarríkjunum Barnaheill – Save the Children hefur hrundið af stað umfangsmesta fjáröflunarátaki í hundrað ára sögu samtakanna til þess að styðja við börn og fjölskyldur þeirra í COVID-19 heimsfaraldrinum. Heimsmarkmiðin 7.4.2020 16:05 Heimilisofbeldi: Hættan mest þar sem öryggið ætti að vera mest António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna kallar eftir leiðum til að bregðast við gífurlegri fjölgun tilvika heimilisofbeldis gegn konum og stúlkum, í ljósi takmarkana á ferðum fólks og útgöngubanni. Heimsmarkmiðin 6.4.2020 10:06 Ellefu ríki hafa þegar fallist á vopnahlé Ellefu ríki sem eiga aðild að stríðsátökum hafa fallist á að leggja niður vopn samkvæmt tilmælum Sameinuðu þjóðanna. Sjötíu ríki hafa lýst yfir stuðningi við vopnahlé á heimsvísu. Heimsmarkmiðin 3.4.2020 15:53 UNICEF óttast hrun heilbrigðiskerfisins í Kongó Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna óttast að COVID-19 verði til þess að heilbrigðiskerfi Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó hrynji. Laskað heilbrigðiskerfi þurfi verulegan stuðning til að halda uppi vörnum gegn yfirstandandi faraldri mislinga og kóleru sem hafi þegar orðið þúsundum barna að aldurtila. Heimsmarkmiðin 2.4.2020 09:43 Ísland styður ákall um vopnahlé á heimsvísu Ísland tekur undir yfirlýsingu 53 ríkja sem lýsa stuðningi við ákall António Guterres aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna um tafarlaust vopnahlé á heimsvísu. Heimsmarkmiðin 1.4.2020 11:01 Stafræn fjáröflunarherferð Mannfjöldasjóðs Sameinuðu þjóðanna Mannfjöldasjóður Sameinuðu þjóðanna (UNFPA) hefur hrundið af stað stafrænni fjáröflunarherferð til stuðnings þeim sem þjást af ósýnilegum afleiðingum COVID-19 faraldursins Heimsmarkmiðin 31.3.2020 11:23 Óttast hræðilegar afleiðingar faraldursins í Afríku Fulltrúar SOS Barnaþorpanna óttast hræðilegar afleiðingar faraldursins þegar hann leggst að fullum þunga á Áfríku. Heilbrigðiskerfi margra afrískra landa eru nú þegar sprungin af völdum annarra sjúkdóma. Heimsmarkmiðin 30.3.2020 09:30 Smitum fjölgar með ógnarhraða í Afríku Alls hafa 2.412 tilfelli verið staðfest í 43 löndum í Afríku – en það er 500% aukning frá 17. mars. Gríðarlegt álag er á heilbrigðisstofnanir í álfunni Heimsmarkmiðin 26.3.2020 15:44 Sameinuðu þjóðirnar: Alþjóðleg aðgerðaráætlun vegna kórónaveirunnar António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna fór í gær fram á 268 milljarða króna fjárhagsaðstoð til að standa straum af mannúðaraðstoð við þau ríki sem höllustum fæti standa gagnvart kórónafaraldrinum. Heimsmarkmiðin 26.3.2020 10:52 Kórónaveiran veikir stöðu kvenna Fulltrúar UN Women í Asíu segja það staðreynd að í neyðaraðstæðum séu konur berskjaldaðri en nokkru sinni fyrir ofbeldi. Heimsmarkmiðin 24.3.2020 12:00 Tímabundið dregið úr starfsemi sendiráða Íslands í Afríku Sendiráð Íslands í Úganda og Malaví munu draga úr starfsemi sinni næstu vikur vegna COVID-19 heimsfaraldursins. Útsendir starfsmenn munu snúa heim tímabundið. Heimsmarkmiðin 23.3.2020 12:30 COVID 19: Aukin hætta á að börn sæti ofbeldi UNICEF hvetur stjórnvöld um allan heim til að tryggja öryggi og velferð barna í því félags- og efnahagslega ástandi sem skapast hefur vegna Covid-19 heimsfaraldursins. Heimsmarkmiðin 23.3.2020 09:57 Við eigum í stríði við veiru António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hvatti í gær þjóðir heims til að sameinast í baráttunni gegn kórónaveirunni og COVID-19. „Heimur okkar stendur andspænis sameiginlegum óvini." Heimsmarkmiðin 20.3.2020 12:41 Brýnt að halda áfram lífsbjargandi aðgerðum Kórónaveiran hefur nú breiðst út til rúmlega 140 landa. Sumar þjóðanna sem glíma við veiruna áttu fyrir í harðri lífsbaráttu vegna vopnaðra átaka, náttúruhamfara og afleiðinga loftslagsbreytinga. Heimsmarkmiðin 18.3.2020 14:37 Áhersla lögð á að bæta aðstöðu og öryggi stúlkna Aðgangur stúlkna að framhaldsskólum og háskólanámi kemur ekki einungis þeim til góða heldur líka fjölskyldum þeirra og samfélaginu. Utanríkisráðuneytið styrkir verkefni SÍK í Kenya. Heimsmarkmiðin 17.3.2020 12:23 Úganda: Stækkaður fiskmarkaður og endurbætt vatnsveita Stækkaður fiskmarkaður og endurbætt vatnsveita voru tekin í notkun við Albertsvatn í Úganda í vikunni. Utanríkisráðuneytið, í gegnum sendiráðið í Kampala, fjármagnaði framkvæmdir. Heimsmarkmiðin 16.3.2020 11:44 Falsfréttum um kórónaveiruna dreift í nafni alþjóðastofnana Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) fordæmir dreifingu á falsfréttum og röngum upplýsingum um viðbrögð og varnir við Covid-19 veirunni. Heimsmarkmiðin 13.3.2020 09:38 Ári eftir Idai fellibylinn eiga margir enn um sárt að binda Án fjármögnunar og aðgerða í loftslagsmálum verður ómögulegt að takmarka slæm áhrif loftslagsbreytinga á þau ríki sem eru viðkvæm fyrir að mati alþjóðlegu hjálparstofnananna, Save the Children, CARE international og Oxfam. Heimsmarkmiðin 12.3.2020 11:15 « ‹ 16 17 18 19 20 21 22 23 24 … 34 ›
Nítján milljónir barna á vergangi í heimalandi sínu vegna átaka Aldrei hafa fleiri börn verið á vergangi vegna átaka og ofbeldis í heimalandi þeirra samkvæmt skýrslu UNICEF. Heimsmarkmiðin 5.5.2020 15:54
Hæsta framlagið fjórða árið í röð frá UN Women á Íslandi Landsnefnd UN Women á Íslandi sendi á síðasta ári rúmlega 127 milljónir króna til alþjóðlegra verkefna UN Women, hæsta fjárframlag allra landsnefnda. Heimsmarkmiðin 4.5.2020 12:54
Kvenleiðtogar sameinast í baráttunni gegn COVID-19 Sameinuðu þjóðirnar með kvenleiðtoga í fylkingarbrjósti hafa hleypt af stokkunum átakinu „Rise for All“ um félagslega og efnahagslega endurreisn vegna kórónafaraldursins. Heimsmarkmiðin 29.4.2020 13:12
COVID-19: Stuðningur Íslands við flóttamannabyggðir í Úganda Stofnanir Sameinuðu þjóðanna í Úganda hafa í samstarfi við tuttugu samstarfsstofnanir birt ákall um 47 milljarða króna stuðning til að draga úr áhrifum COVID-19 farsóttarinnar. Heimsmarkmiðin 27.4.2020 12:35
Annað neyðarástand má ekki gleymast á tímum faraldursins Heimsfaraldurinn sem nú geisar af völdum kórónaveirunnar er viðbót við annað neyðarástand víðs vegar um heiminn sem má ekki gleymast né draga úr stuðningi við. Heimsmarkmiðin 24.4.2020 12:26
Konur verði þungamiðja viðbragðsáætlana vegna faraldursins Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sat fjarfund kvenleiðtoga í vikunni þar sem ítrekað var mikilvægi þess að konur og stúlkur verði þungamiðja viðbragðsáætlana og aðgerðaáætlana í bataferli heimsbyggðarinnar vegna kórónuveirufaraldursins. Heimsmarkmiðin 22.4.2020 16:13
Óttast að tvöfalt fleiri verði við hungurmörk í árslok Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) varaði í dag við gífurlegri fjölgun hungraðra í heiminum vegna COVID-19 farsóttarinnar. Heimsmarkmiðin 21.4.2020 11:35
Heimsfaraldur drepsóttar var það síðasta sem börnin þurftu Staðfest smit kórónuveirunnar í Miðausturlöndum og Norður-Afríku eru rúmlega 105 þúsund og dauðsföllin 5.700. Hvergi í heiminum eru fleiri börn í neyð vegna stríðsátaka. Heimsmarkmiðin 20.4.2020 12:50
Áhrif COVID faraldursins á fátæk ríki helsta umræðuefnið Áskoranir í tengslum við COVID-19 faraldurinn og áhrif hans á fátækari ríki heims voru efst á baugi á fundi þróunarnefndar Alþjóðabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins fyrr í dag. Heimsmarkmiðin 17.4.2020 19:30
Verndum börnin okkar, segir framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna Efnahagslegar afleiðingar vegna kórónaveirunnar gætu leitt til dauðsfalla hundruð þúsunda barna. Sá árangur sem náðst hefur við að draga úr barnadauða gæti horfið samkvæmt skýrslu Sameinuðu þjóðanna. Heimsmarkmiðin 17.4.2020 16:42
Börn berskjölduð gagnvart skuggahliðum netsins í heimsfaraldri COVID-19 UNICEF varar við aukinni hættu á netofbeldi gagnvart börnum nú þegar stór hluti daglegs lífs hefur færst yfir í netheima vegna COVID-19. Heimsmarkmiðin 15.4.2020 09:29
Mannúðaraðstoð af hálfu stjórnvalda nýtur stuðnings 90% þjóðarinnar Samkvæmt nýrri könnun fyrir utanríkisráðuneytið telja rúmlega níu af hverjum tíu Íslendingum (90,3%) mjög eða fremur mikilvægt að íslensk stjórnvöld veiti mannúðaraðstoð. Heimsmarkmiðin 14.4.2020 11:16
COVID-19: Óttast að þrjár milljónir láti lífið í þróunarríkjunum Barnaheill – Save the Children hefur hrundið af stað umfangsmesta fjáröflunarátaki í hundrað ára sögu samtakanna til þess að styðja við börn og fjölskyldur þeirra í COVID-19 heimsfaraldrinum. Heimsmarkmiðin 7.4.2020 16:05
Heimilisofbeldi: Hættan mest þar sem öryggið ætti að vera mest António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna kallar eftir leiðum til að bregðast við gífurlegri fjölgun tilvika heimilisofbeldis gegn konum og stúlkum, í ljósi takmarkana á ferðum fólks og útgöngubanni. Heimsmarkmiðin 6.4.2020 10:06
Ellefu ríki hafa þegar fallist á vopnahlé Ellefu ríki sem eiga aðild að stríðsátökum hafa fallist á að leggja niður vopn samkvæmt tilmælum Sameinuðu þjóðanna. Sjötíu ríki hafa lýst yfir stuðningi við vopnahlé á heimsvísu. Heimsmarkmiðin 3.4.2020 15:53
UNICEF óttast hrun heilbrigðiskerfisins í Kongó Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna óttast að COVID-19 verði til þess að heilbrigðiskerfi Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó hrynji. Laskað heilbrigðiskerfi þurfi verulegan stuðning til að halda uppi vörnum gegn yfirstandandi faraldri mislinga og kóleru sem hafi þegar orðið þúsundum barna að aldurtila. Heimsmarkmiðin 2.4.2020 09:43
Ísland styður ákall um vopnahlé á heimsvísu Ísland tekur undir yfirlýsingu 53 ríkja sem lýsa stuðningi við ákall António Guterres aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna um tafarlaust vopnahlé á heimsvísu. Heimsmarkmiðin 1.4.2020 11:01
Stafræn fjáröflunarherferð Mannfjöldasjóðs Sameinuðu þjóðanna Mannfjöldasjóður Sameinuðu þjóðanna (UNFPA) hefur hrundið af stað stafrænni fjáröflunarherferð til stuðnings þeim sem þjást af ósýnilegum afleiðingum COVID-19 faraldursins Heimsmarkmiðin 31.3.2020 11:23
Óttast hræðilegar afleiðingar faraldursins í Afríku Fulltrúar SOS Barnaþorpanna óttast hræðilegar afleiðingar faraldursins þegar hann leggst að fullum þunga á Áfríku. Heilbrigðiskerfi margra afrískra landa eru nú þegar sprungin af völdum annarra sjúkdóma. Heimsmarkmiðin 30.3.2020 09:30
Smitum fjölgar með ógnarhraða í Afríku Alls hafa 2.412 tilfelli verið staðfest í 43 löndum í Afríku – en það er 500% aukning frá 17. mars. Gríðarlegt álag er á heilbrigðisstofnanir í álfunni Heimsmarkmiðin 26.3.2020 15:44
Sameinuðu þjóðirnar: Alþjóðleg aðgerðaráætlun vegna kórónaveirunnar António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna fór í gær fram á 268 milljarða króna fjárhagsaðstoð til að standa straum af mannúðaraðstoð við þau ríki sem höllustum fæti standa gagnvart kórónafaraldrinum. Heimsmarkmiðin 26.3.2020 10:52
Kórónaveiran veikir stöðu kvenna Fulltrúar UN Women í Asíu segja það staðreynd að í neyðaraðstæðum séu konur berskjaldaðri en nokkru sinni fyrir ofbeldi. Heimsmarkmiðin 24.3.2020 12:00
Tímabundið dregið úr starfsemi sendiráða Íslands í Afríku Sendiráð Íslands í Úganda og Malaví munu draga úr starfsemi sinni næstu vikur vegna COVID-19 heimsfaraldursins. Útsendir starfsmenn munu snúa heim tímabundið. Heimsmarkmiðin 23.3.2020 12:30
COVID 19: Aukin hætta á að börn sæti ofbeldi UNICEF hvetur stjórnvöld um allan heim til að tryggja öryggi og velferð barna í því félags- og efnahagslega ástandi sem skapast hefur vegna Covid-19 heimsfaraldursins. Heimsmarkmiðin 23.3.2020 09:57
Við eigum í stríði við veiru António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hvatti í gær þjóðir heims til að sameinast í baráttunni gegn kórónaveirunni og COVID-19. „Heimur okkar stendur andspænis sameiginlegum óvini." Heimsmarkmiðin 20.3.2020 12:41
Brýnt að halda áfram lífsbjargandi aðgerðum Kórónaveiran hefur nú breiðst út til rúmlega 140 landa. Sumar þjóðanna sem glíma við veiruna áttu fyrir í harðri lífsbaráttu vegna vopnaðra átaka, náttúruhamfara og afleiðinga loftslagsbreytinga. Heimsmarkmiðin 18.3.2020 14:37
Áhersla lögð á að bæta aðstöðu og öryggi stúlkna Aðgangur stúlkna að framhaldsskólum og háskólanámi kemur ekki einungis þeim til góða heldur líka fjölskyldum þeirra og samfélaginu. Utanríkisráðuneytið styrkir verkefni SÍK í Kenya. Heimsmarkmiðin 17.3.2020 12:23
Úganda: Stækkaður fiskmarkaður og endurbætt vatnsveita Stækkaður fiskmarkaður og endurbætt vatnsveita voru tekin í notkun við Albertsvatn í Úganda í vikunni. Utanríkisráðuneytið, í gegnum sendiráðið í Kampala, fjármagnaði framkvæmdir. Heimsmarkmiðin 16.3.2020 11:44
Falsfréttum um kórónaveiruna dreift í nafni alþjóðastofnana Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) fordæmir dreifingu á falsfréttum og röngum upplýsingum um viðbrögð og varnir við Covid-19 veirunni. Heimsmarkmiðin 13.3.2020 09:38
Ári eftir Idai fellibylinn eiga margir enn um sárt að binda Án fjármögnunar og aðgerða í loftslagsmálum verður ómögulegt að takmarka slæm áhrif loftslagsbreytinga á þau ríki sem eru viðkvæm fyrir að mati alþjóðlegu hjálparstofnananna, Save the Children, CARE international og Oxfam. Heimsmarkmiðin 12.3.2020 11:15
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent