Handbolti Segir Ísland áfram gott án Arons Luís Frade, liðsfélagi Arons Pálmarssonar hjá Barcelona, er á leið í þrjá leiki við Ísland á níu dögum með portúgalska landsliðinu. Hann segir fjarveru Arons ekki skipta sköpum. Handbolti 4.1.2021 16:30 Íhugar að hætta við HM vegna áhorfenda Danska handboltastjarnan Mikkel Hansen segist enn íhuga að hætta við að fara á HM í Egyptalandi vegna hugmynda mótshaldara um að leyfa áhorfendur á mótinu. Handbolti 4.1.2021 15:00 Spurði sig fyrst hvar eyjarnar væru en er nú var um sig Alfreð Gíslason býr lærisveina sína í þýska landsliðinu undir snúna rimmu við nýliða á heimsmeistaramótinu í handbolta í Egyptalandi 17. janúar. Handbolti 4.1.2021 13:02 Björgvin Páll gaf ekki kost á sér vegna fjölskylduástæðna Björgvin Páll Gústavsson hefur stigið fram og útskýrt af hverju hann er ekki með íslenska landsliðinu út í Portúgal. Handbolti 4.1.2021 11:12 Björgvin Páll ekki með til Portúgals Björgvin Páll Gústavsson var ekki í leikmannahópi íslenska karlalandsliðsins í handbolta sem hélt utan til Portúgals í morgun. Íslendingar mæta Portúgölum í undankeppni EM á miðvikudaginn. Handbolti 4.1.2021 09:07 Guðmundur um meiðsli Arons: Ofboðslegt áfall Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands í handbolta, segir meiðsli Arons Pálmarssonar gríðarlega blóðtöku fyrir liðið. Handbolti 3.1.2021 13:46 Aron meiddur og missir af HM Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, verður ekki með liðinu á HM í Egyptalandi í janúar vegna meiðsla. Þetta staðfesti HSÍ nú rétt í þessu en Aron missir af mótinu vegna meiðsla á hné. Handbolti 2.1.2021 16:38 Rúnar áfram í Þýskalandi Rúnar Sigtryggsson mun stýra Þýska 2. deildarliðinu Aue áfram eftir áramót. Rúnar tók við þýska handknattleiksfélaginu tímabundið vegna veikinda þjálfara liðsins fyrr í þessum mánuði en nú hefur verið staðfest að hann verði áfram við stjórnvölin. Allavega fram í febrúar. Handbolti 31.12.2020 14:00 Daníel varði og skoraði og Elliði funheitur í jafntefli Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, missteig sig í þýsku B-deildinni í kvöld er liðið gerði 24-24 jafntefli við Bayer Dormagen. Handbolti 30.12.2020 20:26 Kiel fyrsta liðið til að leggja Barcelona í fimmtán mánuði Kiel og Barcelona mættust í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í handbolta í gærkvöld. Fór það svo að Kiel hafði betur gegn Aroni Pálmarssyni og félögum í Barcelona. Var það fyrsta tap Börsunga í meira en ár. Handbolti 30.12.2020 16:31 Þýska deildin í meira en mánaðarfrí með tvo Íslendinga á toppnum Tveir íslenskir landsliðsmenn eru í tveimur efstu sætunum á listanum yfir markahæstu leikmenn þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 30.12.2020 12:31 Aron þurfti að sætta sig við silfur Aron Pálmarsson og samherjar hans í Barcelona töpuðu í kvöld úrslitaleiknum í Meistaradeild Evrópu í handbolta, 33-28, er Kiel hafði betur gegn Börsungum. Handbolti 29.12.2020 21:09 Tómas um Þóri: „Það var enginn að horfa fram hjá honum“ Tómas Þór Þórðarson, formaður Samtaka íþróttafréttamanna, segir að ekki sé útilokað að kjörið um íþróttamann, þjálfara og lið ársins taki breytingum á næstu árum. Handbolti 29.12.2020 18:49 PSG tók bronsið PSG náði bronsinu í Meistaradeild Evrópu í handbolta tímabilið 2019/2020 eftir fimm marka sigur á Veszprém, 31-26, í leiknum um þriðja sætið. Handbolti 29.12.2020 18:41 Sjáðu áramótabombur Arons gegn PSG Aron Pálmarsson átti stórleik þegar Barcelona tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu með sigri á Paris Saint-Germain, 37-32, í Köln í gær. Handbolti 29.12.2020 14:00 Aron einstakur í sögu Final4 í Meistaradeildinni í handbolta Íslenski handboltamaðurinn Aron Pálmarsson setti nýtt met í gær þegar hann hjálpaði spænska liðinu Barcelona að tryggja sér sæti í úrslitaleiknum í Meistaradeildinni. Handbolti 29.12.2020 09:30 Ekberg skaut Kiel í úrslitin eftir framlengingu Kiel er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir framlengdan undanúrslitaleik gegn Telekom Veszprém í Köln í kvöld. Lokatölur urðu 36-35, þýska liðinu í vil, eftir að staðan var 29-29 eftir venjulegan leiktíma. Handbolti 28.12.2020 21:31 Aron frábær og Barcelona í úrslit Meistaradeildarinnar Aron Pálmarsson átti frábæran leik er Barcelona komst í úrslitaleik Meistaradeildarinnar með öruggum sigri á PSG, 37-32. Handbolti 28.12.2020 18:34 Arnór Þór áfram í herbúðum Bergischer Arnór Þór Gunnarsson, hægri hornamaður íslenska landsliðsins sem og þýska úrvalsdeildarliðsins Bergischer, hefur framlengt samning sinn við þýska liðið. Handbolti 28.12.2020 17:30 Aron verður með Barcelona í dag Aron Pálmarsson er í leikmannahópi Barcelona sem mætir Paris Saint-Germain í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í Köln í dag. Handbolti 28.12.2020 12:37 Selfoss eina liðið sem kom til greina á Íslandi Handboltamaðurinn Ragnar Jóhannsson segir að það hafi ekkert endilega verið á stefnuskránni að koma heim en fyrst það hafi gerst hafi ekkert annað íslenskt lið en Selfoss komið til greina. Handbolti 28.12.2020 12:14 Ragnar heim á Selfoss Ragnar Jóhannsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Selfoss. Hann kemur til Íslandsmeistaranna frá þýska úrvalsdeildarliðinu Bergischer. Handbolti 28.12.2020 10:03 Aron gæti misst af HM í handbolta Aron Pálmarsson er meiddur á hné og næstu dagar munu skera úr um það hvort hann verði leikfær fyrir leikina gegn Portúgal sem og þegar HM í handbolta fer fram í Egyptalandi. Handbolti 27.12.2020 20:00 Stórsigur hjá Alexander og Ými en Bjarki tapaði Rhein-Neckar Löwen vann 15 marka sigur á Coburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 39-24. Þá tapaði Lemgo með sex marka mun gegn Füchse Berlin, lokatölur þar 29-23. Handbolti 27.12.2020 18:00 Aðeins Gensheimer betri en Guðjón Valur undanfarinn áratug Nú þegar annar áratugur 21. aldarinnar er að renna sitt skeið þá er mikið um kosningar. Í einni slíkri var Guðjón Valur Sigurðsson í 2. sæti sem bestri vintri hornamaður áratugarsins. Handbolti 26.12.2020 21:00 Ómar Ingi frábær í sigri Magdeburg Ómar Ingi Magnússon átti frábæran leik í átta marka sigri Magdeburg á Hannover-Burgdorf í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, lokatölur 33-25. Handbolti 26.12.2020 20:00 Ólafur Andrés sá þriðji besti í Svíþjóð Landsliðsmaðurinn Ólafur Andrés Guðmundsson var þriðji í kosningu yfir besta leikmann sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Aftonbladet stóð fyrir kosningu og birti í dag lista yfir bestu leikmenn deildarinnar. Handbolti 26.12.2020 18:00 Teitur með fimm mörk í svekkjandi tapi Teitur Örn Einarsson átti fínan leik og skoraði fimm mörk í 27-25 tapi Kristianstad fyrir Savehof í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 26.12.2020 16:05 Íslendingaliðin töpuðu stórt | Stórleikur Bjarka dugði ekki Íslendingalið Lemgo og Rhein-Neckar Löwen máttu þola stór töp í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Löwen tapaði 32-23 á útivelli gegn Kiel á meðan Lemgo tapaði gegn Hannover-Burgdorf 31-23, einnig á útivelli. Handbolti 23.12.2020 18:46 „Maður spyr sig af hverju í fjandanum maður sé að þessu“ Þótt Þórir Hergeirsson, þjálfari Evrópumeistara Noregs, sé venjulega yfirvegunin uppmáluð á hliðarlínunni segist hann finna fyrir stressi, eins og í úrslitaleik EM gegn Frakklandi á sunnudaginn. Handbolti 23.12.2020 10:01 « ‹ 242 243 244 245 246 247 248 249 250 … 334 ›
Segir Ísland áfram gott án Arons Luís Frade, liðsfélagi Arons Pálmarssonar hjá Barcelona, er á leið í þrjá leiki við Ísland á níu dögum með portúgalska landsliðinu. Hann segir fjarveru Arons ekki skipta sköpum. Handbolti 4.1.2021 16:30
Íhugar að hætta við HM vegna áhorfenda Danska handboltastjarnan Mikkel Hansen segist enn íhuga að hætta við að fara á HM í Egyptalandi vegna hugmynda mótshaldara um að leyfa áhorfendur á mótinu. Handbolti 4.1.2021 15:00
Spurði sig fyrst hvar eyjarnar væru en er nú var um sig Alfreð Gíslason býr lærisveina sína í þýska landsliðinu undir snúna rimmu við nýliða á heimsmeistaramótinu í handbolta í Egyptalandi 17. janúar. Handbolti 4.1.2021 13:02
Björgvin Páll gaf ekki kost á sér vegna fjölskylduástæðna Björgvin Páll Gústavsson hefur stigið fram og útskýrt af hverju hann er ekki með íslenska landsliðinu út í Portúgal. Handbolti 4.1.2021 11:12
Björgvin Páll ekki með til Portúgals Björgvin Páll Gústavsson var ekki í leikmannahópi íslenska karlalandsliðsins í handbolta sem hélt utan til Portúgals í morgun. Íslendingar mæta Portúgölum í undankeppni EM á miðvikudaginn. Handbolti 4.1.2021 09:07
Guðmundur um meiðsli Arons: Ofboðslegt áfall Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands í handbolta, segir meiðsli Arons Pálmarssonar gríðarlega blóðtöku fyrir liðið. Handbolti 3.1.2021 13:46
Aron meiddur og missir af HM Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, verður ekki með liðinu á HM í Egyptalandi í janúar vegna meiðsla. Þetta staðfesti HSÍ nú rétt í þessu en Aron missir af mótinu vegna meiðsla á hné. Handbolti 2.1.2021 16:38
Rúnar áfram í Þýskalandi Rúnar Sigtryggsson mun stýra Þýska 2. deildarliðinu Aue áfram eftir áramót. Rúnar tók við þýska handknattleiksfélaginu tímabundið vegna veikinda þjálfara liðsins fyrr í þessum mánuði en nú hefur verið staðfest að hann verði áfram við stjórnvölin. Allavega fram í febrúar. Handbolti 31.12.2020 14:00
Daníel varði og skoraði og Elliði funheitur í jafntefli Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, missteig sig í þýsku B-deildinni í kvöld er liðið gerði 24-24 jafntefli við Bayer Dormagen. Handbolti 30.12.2020 20:26
Kiel fyrsta liðið til að leggja Barcelona í fimmtán mánuði Kiel og Barcelona mættust í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í handbolta í gærkvöld. Fór það svo að Kiel hafði betur gegn Aroni Pálmarssyni og félögum í Barcelona. Var það fyrsta tap Börsunga í meira en ár. Handbolti 30.12.2020 16:31
Þýska deildin í meira en mánaðarfrí með tvo Íslendinga á toppnum Tveir íslenskir landsliðsmenn eru í tveimur efstu sætunum á listanum yfir markahæstu leikmenn þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 30.12.2020 12:31
Aron þurfti að sætta sig við silfur Aron Pálmarsson og samherjar hans í Barcelona töpuðu í kvöld úrslitaleiknum í Meistaradeild Evrópu í handbolta, 33-28, er Kiel hafði betur gegn Börsungum. Handbolti 29.12.2020 21:09
Tómas um Þóri: „Það var enginn að horfa fram hjá honum“ Tómas Þór Þórðarson, formaður Samtaka íþróttafréttamanna, segir að ekki sé útilokað að kjörið um íþróttamann, þjálfara og lið ársins taki breytingum á næstu árum. Handbolti 29.12.2020 18:49
PSG tók bronsið PSG náði bronsinu í Meistaradeild Evrópu í handbolta tímabilið 2019/2020 eftir fimm marka sigur á Veszprém, 31-26, í leiknum um þriðja sætið. Handbolti 29.12.2020 18:41
Sjáðu áramótabombur Arons gegn PSG Aron Pálmarsson átti stórleik þegar Barcelona tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu með sigri á Paris Saint-Germain, 37-32, í Köln í gær. Handbolti 29.12.2020 14:00
Aron einstakur í sögu Final4 í Meistaradeildinni í handbolta Íslenski handboltamaðurinn Aron Pálmarsson setti nýtt met í gær þegar hann hjálpaði spænska liðinu Barcelona að tryggja sér sæti í úrslitaleiknum í Meistaradeildinni. Handbolti 29.12.2020 09:30
Ekberg skaut Kiel í úrslitin eftir framlengingu Kiel er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir framlengdan undanúrslitaleik gegn Telekom Veszprém í Köln í kvöld. Lokatölur urðu 36-35, þýska liðinu í vil, eftir að staðan var 29-29 eftir venjulegan leiktíma. Handbolti 28.12.2020 21:31
Aron frábær og Barcelona í úrslit Meistaradeildarinnar Aron Pálmarsson átti frábæran leik er Barcelona komst í úrslitaleik Meistaradeildarinnar með öruggum sigri á PSG, 37-32. Handbolti 28.12.2020 18:34
Arnór Þór áfram í herbúðum Bergischer Arnór Þór Gunnarsson, hægri hornamaður íslenska landsliðsins sem og þýska úrvalsdeildarliðsins Bergischer, hefur framlengt samning sinn við þýska liðið. Handbolti 28.12.2020 17:30
Aron verður með Barcelona í dag Aron Pálmarsson er í leikmannahópi Barcelona sem mætir Paris Saint-Germain í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í Köln í dag. Handbolti 28.12.2020 12:37
Selfoss eina liðið sem kom til greina á Íslandi Handboltamaðurinn Ragnar Jóhannsson segir að það hafi ekkert endilega verið á stefnuskránni að koma heim en fyrst það hafi gerst hafi ekkert annað íslenskt lið en Selfoss komið til greina. Handbolti 28.12.2020 12:14
Ragnar heim á Selfoss Ragnar Jóhannsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Selfoss. Hann kemur til Íslandsmeistaranna frá þýska úrvalsdeildarliðinu Bergischer. Handbolti 28.12.2020 10:03
Aron gæti misst af HM í handbolta Aron Pálmarsson er meiddur á hné og næstu dagar munu skera úr um það hvort hann verði leikfær fyrir leikina gegn Portúgal sem og þegar HM í handbolta fer fram í Egyptalandi. Handbolti 27.12.2020 20:00
Stórsigur hjá Alexander og Ými en Bjarki tapaði Rhein-Neckar Löwen vann 15 marka sigur á Coburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 39-24. Þá tapaði Lemgo með sex marka mun gegn Füchse Berlin, lokatölur þar 29-23. Handbolti 27.12.2020 18:00
Aðeins Gensheimer betri en Guðjón Valur undanfarinn áratug Nú þegar annar áratugur 21. aldarinnar er að renna sitt skeið þá er mikið um kosningar. Í einni slíkri var Guðjón Valur Sigurðsson í 2. sæti sem bestri vintri hornamaður áratugarsins. Handbolti 26.12.2020 21:00
Ómar Ingi frábær í sigri Magdeburg Ómar Ingi Magnússon átti frábæran leik í átta marka sigri Magdeburg á Hannover-Burgdorf í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, lokatölur 33-25. Handbolti 26.12.2020 20:00
Ólafur Andrés sá þriðji besti í Svíþjóð Landsliðsmaðurinn Ólafur Andrés Guðmundsson var þriðji í kosningu yfir besta leikmann sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Aftonbladet stóð fyrir kosningu og birti í dag lista yfir bestu leikmenn deildarinnar. Handbolti 26.12.2020 18:00
Teitur með fimm mörk í svekkjandi tapi Teitur Örn Einarsson átti fínan leik og skoraði fimm mörk í 27-25 tapi Kristianstad fyrir Savehof í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 26.12.2020 16:05
Íslendingaliðin töpuðu stórt | Stórleikur Bjarka dugði ekki Íslendingalið Lemgo og Rhein-Neckar Löwen máttu þola stór töp í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Löwen tapaði 32-23 á útivelli gegn Kiel á meðan Lemgo tapaði gegn Hannover-Burgdorf 31-23, einnig á útivelli. Handbolti 23.12.2020 18:46
„Maður spyr sig af hverju í fjandanum maður sé að þessu“ Þótt Þórir Hergeirsson, þjálfari Evrópumeistara Noregs, sé venjulega yfirvegunin uppmáluð á hliðarlínunni segist hann finna fyrir stressi, eins og í úrslitaleik EM gegn Frakklandi á sunnudaginn. Handbolti 23.12.2020 10:01