Handbolti Þjálfari FH bankaði í Ágúst og vildi vita hvort hann væri viðstaddur: „Já, ég er hérna!“ Skemmtileg uppákoma varð í leikhléi FH í leiknum gegn Selfossi í Olís-deild karla í gær þegar þjálfari liðsins, Sigursteinn Arndal, vildi vita hvort línumaðurinn Ágúst Birgisson væri ekki örugglega vakandi. Handbolti 22.3.2021 14:30 Ísland mætir Slóveníu í HM-umspilinu Ísland mun mæta Slóveníu í tveimur umspilsleikjum um sæti á heimsmeistaramóti kvenna í handbolta. Dregið var í umspilið í dag. Handbolti 22.3.2021 14:14 Gísli fór úr axlarlið og tímabilið búið Gísli Þorgeir Kristjánsson fór úr axlarlið í leik Magdeburg og Füchse Berlin í þýsku úrvalsdeildinni í gær. Hann þarf að fara í aðgerð og spilar ekki meira á þessu tímabili. Handbolti 22.3.2021 13:40 Umfjöllun og viðtöl: FH - Selfoss 28-27 | FH hafði betur með minnsta mun FH vann nauman sigur á Selfossi í Olís deild karla í kvöld. Skildu liðin að með einu marki 28-27. Handbolti 21.3.2021 22:16 Sigursteinn Arndal: Við létum hann líta full vel út Sigursteinn Arndal var sáttur með sigur sinna manna á Selfossi í Olís-deild karla í kvöld. Handbolti 21.3.2021 21:42 Umfjöllun: Valur - Haukar 28-32 | Haukar sýndu mátt sinn Haukartóku skref í átt að deildarmeistaratitlinum í handbolta karla með sigri á Val í kvöld, 32-28. Frábær seinni hálfleikur skilaði Haukum á endanum öruggum sigri. Handbolti 21.3.2021 19:59 Umfjöllun: Ísland - Litháen 33-23 | Ísland komið í umspil um sæti á HM eftir frábæran sigur Íslenska kvennalandsliðið vann öruggan tíu marka sigur á Litháen í dag og tryggði sér þar með sæti í umspili um sæti á HM í handbolta. Lokatölur 33-23 Íslandi í vil sem hafði einnig verið tíu mörkum yfir í hálfleik. Handbolti 21.3.2021 19:55 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Grótta 30-27 | Afturelding vann þriggja marka sigur á Gróttu Afturelding vann þriggja marka sigur á Gróttu er liðin mættust í Olís-deild karla í dag. Lokatölur leiksins 30-27. Handbolti 21.3.2021 19:11 Gunnar: Þetta var góður sóknarleikur, kannski einfaldur en góður Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var sáttur með leik sinni manna er þeir unnu þriggja marka sigur á Gróttu í dag, 27-30. Handbolti 21.3.2021 18:05 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-Þór Ak. 35-27 | Akureyringar engin fyrirstaða fyrir Eyjamenn ÍBV unnu góðan 8 marka sigur á Þór Akureyri, 35-27 og halda því uppteknum hætti frá sigrinum á Val í síðustu umferð. Handbolti 21.3.2021 18:00 Kristján Örn skoraði tvö í tveggja marka tapi Íslenski handboltamaðurinn Kristján Örn Kristjánsson og félagar hans í PAUC AIX náðu ekki í stig í franska handboltanum í dag. Handbolti 21.3.2021 17:38 Þórir fer með lið sitt á Ólympíuleikana Norska kvennalandsliðið í handbolta er komið með farseðil á Ólympíuleikana í Tókýó sem fram fara næsta sumar eftir harða keppni í undankeppni leikanna. Handbolti 21.3.2021 17:25 Þrír íslenskir sigrar í þýska boltanum í dag Það var fjöldinn allur af Íslendingum í eldlínunni í þýska handboltanum í dag. Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson unnu fimm marka sigur með Magdeburg, Bjarki Már Elísson var næst markahæstur í naumum sigri Lemgo og Ýmir Örn Gíslason og félagar í Rhein-Neckar Löwen unnu sjö marka sigur. Handbolti 21.3.2021 16:37 Viktor Gísli og GOG á toppi dönsku deildarinnar GOG endurheimti toppsætið í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta með sjö marka sigri gegn Fredericia í dag. Lokatölur 37-30 og Viktor Gísli átti góðan leik í marki GOG, varði 18 bolta og skoraði meira að segja eitt mark. Handbolti 21.3.2021 15:48 Sunna ekki með gegn Litháen Arnar Pétursson, þjálfara íslenska kvennalandsliðsins, hefur tilkynnt þá 15 leikmenn sem taka þátt í mikilvægum leik gegn Litháen í kvöld. Sunna Jónsdóttir meiddist í upphitun fyrir leikinn gegn Grikklandi í gær og getur því ekki spilað í kvöld. Handbolti 21.3.2021 13:59 Viggó markahæstur í tapi Fjórir Íslendingar komu við sögu í þýska handboltanum í kvöld. Handbolti 20.3.2021 21:04 Aron skoraði tvö í tuttugu marka sigri Barcelona átti ansi auðvelt með mótherja sína í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 20.3.2021 20:26 Umfjöllun: Ísland - Grikkland 31-19 | Stelpurnar okkar rúlluðu yfir Grikki Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann öruggan sigur á Grikklandi í öðrum leik sínum í undanriðli liðsins í forkeppni HM í handbolta. Handbolti 20.3.2021 19:55 Sjö íslensk mörk og Kristianstad skrefi nær undanúrslitum Kristianstad sigraði Malmö í öðrum leik 8-liða úrslita sænska handboltans, lokatölur 31-28. Ólafur Guðmundsson skoraði sex mörk og Teitur Örn Einarsson eitt þegar Kristianstad kom sér einu skrefi nær undanúrslitum, en vinna þarf þrjá leiki til að komast þangað. Handbolti 20.3.2021 16:42 Saga Sif kemur inn fyrir Steinunni Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðisins í handbolta, verður ekki með þegar liðið mætir Grikklandi í kvöld. Steinunn meiddist þegar stelpurnar töpuðu gegn Norður Makedóníu í gærkvöldi. Saga Sif Gísladóttir kemur inn í hópinn í hennar stað og gæti spilað sinn fyrsta landsleik. Handbolti 20.3.2021 12:30 Hissa á uppsögn Basta og ræddu um vinaklíkuna í Safamýrinni Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru hissa á þeirri ákvörðun Fram að segja þjálfaranum Sebastian Alexanderssyni upp störfum. Hann stýrir Fram út tímabilið en Einar Jónsson tekur svo við liðinu. Handbolti 19.3.2021 22:30 Steinunn ekki meira með í Skopje Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði Íslands, verður væntanlega ekki meira með íslenska liðinu í Skopje í Norður-Makedóníu. Handbolti 19.3.2021 20:51 Umfjöllun: Ísland - Norður Makedónía 17-24 | Skellur í fyrsta leik Ísland mætti Norður-Makedóníu í fyrsta leik undankeppni HM sem fer fram í Skopje í Norður- Makedóníu. Íslenska landsliðið byrjaði vel en urðu fyrir áfalli undir miðjan fyrri hálfleik og áttu erfitt uppdráttar eftir það. Lokatölur leiksins, 17-24. Handbolti 19.3.2021 17:38 „Hann var svo hrokafullur að hann vildi ekkert tala við mig“ Haukagoðsögnin og silfurdrengurinn Ásgeir Örn Hallgrímsson valdi þá fimm erfiðustu og leiðinlegustu sem hann mætti á handbolaferlinum af þeim sem eru núna að þjálfa í Olís deildinni. Handbolti 19.3.2021 17:00 „Ótrúleg vinnubrögð af hálfu HSÍ og áfrýjunardómstólsins“ Framkvæmdastjóri KA er gáttaður á úrskurði áfrýjunardómstóls HSÍ um að endurtaka eigi leik KA/Þórs og Stjörnunnar í Olís-deild kvenna. Akureyringar hafa eitt og annað við málsmeðferðina að athuga og segja að gleymst hafi að tilkynna þeim um áfrýjunina. Handbolti 19.3.2021 12:15 Endurtaka þarf leik Stjörnunnar og KA/Þórs Samkvæmt heimildum Vísis hefur Áfrýjunardómstóll HSÍ ógilt úrslit Stjörnunnar og KA/Þórs og komist að þeirri niðurstöðu að endurtaka þurfi leikinn. Handbolti 19.3.2021 11:13 „Hendir bara gildru fyrir dómarann sem kokgleypir og dæmir víti“ „Mér finnst þetta aldrei vera víti,“ segir Ásgeir Örn Hallgrímsson um vítadóminn umdeilda sem leiddi til sigurmarks ÍBV gegn Val í Oís-deild karla í handbolta. Handbolti 19.3.2021 09:31 Góðir sigrar Íslendingaliðanna í Þýskalandi Íslendingalið Magdeburg og Lemgo unnu góða sigra í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Magdeburg vann Hannover-Burgdorf 29-27 á útivelli og Lemgo vann Leipzig 28-23 á heimavelli. Handbolti 18.3.2021 19:35 Loks búið að staðfesta leiktíma íslenska liðsins Handknattleikssamband Íslands hefur loks fengið staðfestingu á leiktímum íslenska kvennalandsliðsins í undankeppni HM sem fram fer í Skopje í Norður-Makedóníu á næstu dögum. Handbolti 18.3.2021 18:01 Gæti orðið Hafnarfjarðarslagur í sextán liða úrslitum bikarsins Karlalið FH og Hauka gætu mæst í sextán liða úrslitum Coca Cola bikars karla í handbolta en dregið var í dag. Handbolti 18.3.2021 13:15 « ‹ 219 220 221 222 223 224 225 226 227 … 334 ›
Þjálfari FH bankaði í Ágúst og vildi vita hvort hann væri viðstaddur: „Já, ég er hérna!“ Skemmtileg uppákoma varð í leikhléi FH í leiknum gegn Selfossi í Olís-deild karla í gær þegar þjálfari liðsins, Sigursteinn Arndal, vildi vita hvort línumaðurinn Ágúst Birgisson væri ekki örugglega vakandi. Handbolti 22.3.2021 14:30
Ísland mætir Slóveníu í HM-umspilinu Ísland mun mæta Slóveníu í tveimur umspilsleikjum um sæti á heimsmeistaramóti kvenna í handbolta. Dregið var í umspilið í dag. Handbolti 22.3.2021 14:14
Gísli fór úr axlarlið og tímabilið búið Gísli Þorgeir Kristjánsson fór úr axlarlið í leik Magdeburg og Füchse Berlin í þýsku úrvalsdeildinni í gær. Hann þarf að fara í aðgerð og spilar ekki meira á þessu tímabili. Handbolti 22.3.2021 13:40
Umfjöllun og viðtöl: FH - Selfoss 28-27 | FH hafði betur með minnsta mun FH vann nauman sigur á Selfossi í Olís deild karla í kvöld. Skildu liðin að með einu marki 28-27. Handbolti 21.3.2021 22:16
Sigursteinn Arndal: Við létum hann líta full vel út Sigursteinn Arndal var sáttur með sigur sinna manna á Selfossi í Olís-deild karla í kvöld. Handbolti 21.3.2021 21:42
Umfjöllun: Valur - Haukar 28-32 | Haukar sýndu mátt sinn Haukartóku skref í átt að deildarmeistaratitlinum í handbolta karla með sigri á Val í kvöld, 32-28. Frábær seinni hálfleikur skilaði Haukum á endanum öruggum sigri. Handbolti 21.3.2021 19:59
Umfjöllun: Ísland - Litháen 33-23 | Ísland komið í umspil um sæti á HM eftir frábæran sigur Íslenska kvennalandsliðið vann öruggan tíu marka sigur á Litháen í dag og tryggði sér þar með sæti í umspili um sæti á HM í handbolta. Lokatölur 33-23 Íslandi í vil sem hafði einnig verið tíu mörkum yfir í hálfleik. Handbolti 21.3.2021 19:55
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Grótta 30-27 | Afturelding vann þriggja marka sigur á Gróttu Afturelding vann þriggja marka sigur á Gróttu er liðin mættust í Olís-deild karla í dag. Lokatölur leiksins 30-27. Handbolti 21.3.2021 19:11
Gunnar: Þetta var góður sóknarleikur, kannski einfaldur en góður Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var sáttur með leik sinni manna er þeir unnu þriggja marka sigur á Gróttu í dag, 27-30. Handbolti 21.3.2021 18:05
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-Þór Ak. 35-27 | Akureyringar engin fyrirstaða fyrir Eyjamenn ÍBV unnu góðan 8 marka sigur á Þór Akureyri, 35-27 og halda því uppteknum hætti frá sigrinum á Val í síðustu umferð. Handbolti 21.3.2021 18:00
Kristján Örn skoraði tvö í tveggja marka tapi Íslenski handboltamaðurinn Kristján Örn Kristjánsson og félagar hans í PAUC AIX náðu ekki í stig í franska handboltanum í dag. Handbolti 21.3.2021 17:38
Þórir fer með lið sitt á Ólympíuleikana Norska kvennalandsliðið í handbolta er komið með farseðil á Ólympíuleikana í Tókýó sem fram fara næsta sumar eftir harða keppni í undankeppni leikanna. Handbolti 21.3.2021 17:25
Þrír íslenskir sigrar í þýska boltanum í dag Það var fjöldinn allur af Íslendingum í eldlínunni í þýska handboltanum í dag. Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson unnu fimm marka sigur með Magdeburg, Bjarki Már Elísson var næst markahæstur í naumum sigri Lemgo og Ýmir Örn Gíslason og félagar í Rhein-Neckar Löwen unnu sjö marka sigur. Handbolti 21.3.2021 16:37
Viktor Gísli og GOG á toppi dönsku deildarinnar GOG endurheimti toppsætið í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta með sjö marka sigri gegn Fredericia í dag. Lokatölur 37-30 og Viktor Gísli átti góðan leik í marki GOG, varði 18 bolta og skoraði meira að segja eitt mark. Handbolti 21.3.2021 15:48
Sunna ekki með gegn Litháen Arnar Pétursson, þjálfara íslenska kvennalandsliðsins, hefur tilkynnt þá 15 leikmenn sem taka þátt í mikilvægum leik gegn Litháen í kvöld. Sunna Jónsdóttir meiddist í upphitun fyrir leikinn gegn Grikklandi í gær og getur því ekki spilað í kvöld. Handbolti 21.3.2021 13:59
Viggó markahæstur í tapi Fjórir Íslendingar komu við sögu í þýska handboltanum í kvöld. Handbolti 20.3.2021 21:04
Aron skoraði tvö í tuttugu marka sigri Barcelona átti ansi auðvelt með mótherja sína í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 20.3.2021 20:26
Umfjöllun: Ísland - Grikkland 31-19 | Stelpurnar okkar rúlluðu yfir Grikki Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann öruggan sigur á Grikklandi í öðrum leik sínum í undanriðli liðsins í forkeppni HM í handbolta. Handbolti 20.3.2021 19:55
Sjö íslensk mörk og Kristianstad skrefi nær undanúrslitum Kristianstad sigraði Malmö í öðrum leik 8-liða úrslita sænska handboltans, lokatölur 31-28. Ólafur Guðmundsson skoraði sex mörk og Teitur Örn Einarsson eitt þegar Kristianstad kom sér einu skrefi nær undanúrslitum, en vinna þarf þrjá leiki til að komast þangað. Handbolti 20.3.2021 16:42
Saga Sif kemur inn fyrir Steinunni Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðisins í handbolta, verður ekki með þegar liðið mætir Grikklandi í kvöld. Steinunn meiddist þegar stelpurnar töpuðu gegn Norður Makedóníu í gærkvöldi. Saga Sif Gísladóttir kemur inn í hópinn í hennar stað og gæti spilað sinn fyrsta landsleik. Handbolti 20.3.2021 12:30
Hissa á uppsögn Basta og ræddu um vinaklíkuna í Safamýrinni Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru hissa á þeirri ákvörðun Fram að segja þjálfaranum Sebastian Alexanderssyni upp störfum. Hann stýrir Fram út tímabilið en Einar Jónsson tekur svo við liðinu. Handbolti 19.3.2021 22:30
Steinunn ekki meira með í Skopje Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði Íslands, verður væntanlega ekki meira með íslenska liðinu í Skopje í Norður-Makedóníu. Handbolti 19.3.2021 20:51
Umfjöllun: Ísland - Norður Makedónía 17-24 | Skellur í fyrsta leik Ísland mætti Norður-Makedóníu í fyrsta leik undankeppni HM sem fer fram í Skopje í Norður- Makedóníu. Íslenska landsliðið byrjaði vel en urðu fyrir áfalli undir miðjan fyrri hálfleik og áttu erfitt uppdráttar eftir það. Lokatölur leiksins, 17-24. Handbolti 19.3.2021 17:38
„Hann var svo hrokafullur að hann vildi ekkert tala við mig“ Haukagoðsögnin og silfurdrengurinn Ásgeir Örn Hallgrímsson valdi þá fimm erfiðustu og leiðinlegustu sem hann mætti á handbolaferlinum af þeim sem eru núna að þjálfa í Olís deildinni. Handbolti 19.3.2021 17:00
„Ótrúleg vinnubrögð af hálfu HSÍ og áfrýjunardómstólsins“ Framkvæmdastjóri KA er gáttaður á úrskurði áfrýjunardómstóls HSÍ um að endurtaka eigi leik KA/Þórs og Stjörnunnar í Olís-deild kvenna. Akureyringar hafa eitt og annað við málsmeðferðina að athuga og segja að gleymst hafi að tilkynna þeim um áfrýjunina. Handbolti 19.3.2021 12:15
Endurtaka þarf leik Stjörnunnar og KA/Þórs Samkvæmt heimildum Vísis hefur Áfrýjunardómstóll HSÍ ógilt úrslit Stjörnunnar og KA/Þórs og komist að þeirri niðurstöðu að endurtaka þurfi leikinn. Handbolti 19.3.2021 11:13
„Hendir bara gildru fyrir dómarann sem kokgleypir og dæmir víti“ „Mér finnst þetta aldrei vera víti,“ segir Ásgeir Örn Hallgrímsson um vítadóminn umdeilda sem leiddi til sigurmarks ÍBV gegn Val í Oís-deild karla í handbolta. Handbolti 19.3.2021 09:31
Góðir sigrar Íslendingaliðanna í Þýskalandi Íslendingalið Magdeburg og Lemgo unnu góða sigra í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Magdeburg vann Hannover-Burgdorf 29-27 á útivelli og Lemgo vann Leipzig 28-23 á heimavelli. Handbolti 18.3.2021 19:35
Loks búið að staðfesta leiktíma íslenska liðsins Handknattleikssamband Íslands hefur loks fengið staðfestingu á leiktímum íslenska kvennalandsliðsins í undankeppni HM sem fram fer í Skopje í Norður-Makedóníu á næstu dögum. Handbolti 18.3.2021 18:01
Gæti orðið Hafnarfjarðarslagur í sextán liða úrslitum bikarsins Karlalið FH og Hauka gætu mæst í sextán liða úrslitum Coca Cola bikars karla í handbolta en dregið var í dag. Handbolti 18.3.2021 13:15