Golf Tvö stór mót á dagskrá um helgina Eitt stærsta mót ársins á Evrópumótaröðinni fer fram í Tyrklandi á meðan að PGA-mótaröðin stoppar við í Mexíkó. Golf 13.11.2014 11:00 Birgir Leifur einu skrefi frá Evrópumótaröðinni Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson náði þeim áfanga í dag að tryggja sér sæti á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina. Golf 10.11.2014 13:44 Ungur Kanadamaður lék best allra í Mississippi Nick Taylor var sjóðandi heitur með pútterinn á lokahringnum á Sanderson Farms meistaramótinu og tryggði sér sinn fyrsta sigur á PGA-mótaröðinni á ferlinum. Golf 10.11.2014 11:20 Bubba Watson sigraði á ótrúlegan hátt á HSBC heimsmótinu í Kína Vippaði í fyrir erni á lokaholunni til þess að komast í bráðabana við Tim Clark. Graeme McDowell sem hafði leitt mótið frá byrjun missti flugið á lokahringnum og þurfti að sætta sig við þriðja sætið. Golf 9.11.2014 11:02 David Toms og John Rollins deila forystunni í Mississippi Eru a tíu höggum undir pari þegar mótið er hálfnað og eiga tvö högg á næsta mann. David Duval hrundi niður skortöfluna á öðrum hring eftir góða byrjun. Golf 8.11.2014 12:08 Margir sterkir kylfingar í toppbaráttunni fyrir lokahringinn á HSBC heimsmótinu Graeme McDowell leiðir enn, en aðeins með einu höggi. Martin Kaymer, Bubba Watson og Rickie Fowler þjörmuðu allir að honum á þriðja hring. Golf 8.11.2014 10:36 Lagt til að sameina Kjöl og Bakkakot Golfklúbbur Mosfellsbæjar verður að öllu óbreyttu stofnaður innan skamms. Golf 7.11.2014 15:00 McDowell enn í forystu í Shanghai Norður-Írinn geðþekki a þrjú högg á næsta mann eftir fyrstu tvo hringina á HSBC heimsmótinu sem fram fer í Kína. Golf 7.11.2014 14:48 Æskusögur róuðu taugarnar Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er einu skrefi frá því að vinna sér inn þátttökurétt á Evrópumótaröðinni í golfi. Ólafía, sem er þegar komin með stöðu atvinnukylfings, hefur undirbúið sig af kappi í Þýskalandi í haust. Golf 7.11.2014 08:45 Sebastian Cappelen efstur eftir fyrsta hring í Mississippi Daninn ungi leiðir með tveimur höggum í sínu fyrsta móti á PGA-mótaröðinni. Golf 7.11.2014 06:45 Hommaöskur Reed fóru fyrir brjóstið á fólki Kylfingurinn Patrick Reed er enn og aftur búinn að koma sér í vandræði fyrir kjafthátt. Golf 6.11.2014 22:45 Graeme McDowell í forystu eftir fyrsta hring í Kína Norður-Írinn lék frábært golf við erfiðar aðstæður í Shanghai. Margir af bestu kylfingum heims koma fast á hæla hans. Golf 6.11.2014 09:40 Ryan Moore varði titilinn í Kuala Lumpur Lék frábærtlega á lokahringnum og sigraði CIMB Classic að lokum með þremur höggum. Golf 3.11.2014 11:28 Marcel Siem stal sigrinum í Shanghai Alexander Levy tapaði niður fjögurra högga forystu á lokahringnum og Siem nýtti sér það með því að vippa í fyrir fugli í dramatískum bráðabana. Golf 2.11.2014 18:50 Jordan: Obama getur ekkert í golfi Körfuboltagoðsögnin Michael Jordan fer á kostum í ruslatalinu þessa dagana. Golf 31.10.2014 16:00 Billy Hurley efstur á CIMB Classic eftir tvo hringi Er á tíu höggum undir pari og á tvö högg á næsta mann. Mörg stór nöfn ofarlega á skortöflunni og allt stefnir í mikla spennu yfir helgina. Golf 31.10.2014 13:10 Lítt þekktur Svíi í efsta sætinu í Malasíu eftir fyrsta hring Rikard Karlberg leiðir á CIMB Classic eftir að hafa leikið gallalaust golf á fyrsa hring í Kuala Lumpur. Golf 30.10.2014 12:15 Efnilegasti kylfingur Íslands upp um 2.400 sæti á heimslistanum Nýbakaður sigurvegari á Duke of York-mótinu, sterkasta ungmennamóti heims, bætti met Ólafs Björns Loftssonar á heimslista áhugakylfinga. Golf 29.10.2014 15:28 Forseti PGA rekinn eftir ummæli sín um Ian Poulter Ted Bishop kallaði Poulter "litla stelpu" á samfélagsmiðlum og var látinn taka pokann sinn degi seinna. Golf 28.10.2014 16:30 Robert Streb sigraði á McGladrey Classic eftir mikla dramatík Lék stórkostlegt golf á lokahringnum og sigraði svo Brendon De Jonge og Will MacKenzie í bráðabana. Golf 27.10.2014 11:34 Svoboda og MacKenzie leiða á Seaside fyrir lokahringinn Will MacKenzie fór holu í höggi á þriðja hring og skaut sér í forystuna ásamt Andrew Svoboda. Stefnir allt í spennandi lokahring en Russell Henley er í þriðja sæti, einu höggi á eftir forystusauðunum. Golf 26.10.2014 12:07 Keilir í toppbaráttunni fyrir lokahringinn á EM Karlasveit Keilis er í öðru til þriðja sæti fyrir lokahring Evrópumóts golfklúbba sem leikið er í Búlgaríu en greint er frá þessu á kylfingur.is Golf 25.10.2014 14:30 Russell Henley tekur forystuna á McGladrey Classic Einpúttaði tíu sinnum á öðrum hring og leiðir mótið á níu höggum undir pari eftir tvo hringi. Golf 25.10.2014 12:45 Kallaði Poulter litla stelpu Ian Poulter hefur hrist hressilega upp í golfheiminum með gagnrýni sinni á Tom Watson og Nick Faldo. Golf 24.10.2014 14:30 Fjórir jafnir í forystu eftir fyrsta hring á McGladrey Classic Margir nýliðar berjast um sviðsljósið meðan að sumir af bestu kylfingum heims taka sér frí eftir langt tímabil. Golf 23.10.2014 23:22 Poulter: Ákvarðanir Watsons voru stórfurðulegar Enski kylfingurinn skilur ekkert í því hvað fyrirliði bandaríska liðsins í Ryder-bikarnum var að spá á meðan mótinu stóð. Golf 23.10.2014 15:00 Tiger Woods byrjaður að slá full golfhögg á ný Umboðsmaður Woods segir að endurhæfing hans eftir bakmeiðslin gangi vel. Stefnir aftur á golfvöllinn í byrjun desember. Golf 21.10.2014 23:00 Rory farinn í frí til þess að undirbúa dómsmál Kylfingurinn Rory McIlroy hefur engan tíma til að spila golf á næstunni því hann er á leiðinni í dómssal. Golf 21.10.2014 11:30 Ben Martin kláraði dæmið í Las Vegas Sigraði á sínu fyrsta móti á PGA-mótaröðinni eftir frábæran endasprett á TPC Summerlin. Golf 20.10.2014 12:20 Mikko Ilonen sigraði á Volvo meistaramótinu í holukeppni Lagði Henrik Stenson í úrslitaleiknum með frábærri frammistöðu. Joost Luiten tryggði sér þriðja sætið eftir bráðabana við George Coetzee. Golf 19.10.2014 17:04 « ‹ 95 96 97 98 99 100 101 102 103 … 177 ›
Tvö stór mót á dagskrá um helgina Eitt stærsta mót ársins á Evrópumótaröðinni fer fram í Tyrklandi á meðan að PGA-mótaröðin stoppar við í Mexíkó. Golf 13.11.2014 11:00
Birgir Leifur einu skrefi frá Evrópumótaröðinni Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson náði þeim áfanga í dag að tryggja sér sæti á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina. Golf 10.11.2014 13:44
Ungur Kanadamaður lék best allra í Mississippi Nick Taylor var sjóðandi heitur með pútterinn á lokahringnum á Sanderson Farms meistaramótinu og tryggði sér sinn fyrsta sigur á PGA-mótaröðinni á ferlinum. Golf 10.11.2014 11:20
Bubba Watson sigraði á ótrúlegan hátt á HSBC heimsmótinu í Kína Vippaði í fyrir erni á lokaholunni til þess að komast í bráðabana við Tim Clark. Graeme McDowell sem hafði leitt mótið frá byrjun missti flugið á lokahringnum og þurfti að sætta sig við þriðja sætið. Golf 9.11.2014 11:02
David Toms og John Rollins deila forystunni í Mississippi Eru a tíu höggum undir pari þegar mótið er hálfnað og eiga tvö högg á næsta mann. David Duval hrundi niður skortöfluna á öðrum hring eftir góða byrjun. Golf 8.11.2014 12:08
Margir sterkir kylfingar í toppbaráttunni fyrir lokahringinn á HSBC heimsmótinu Graeme McDowell leiðir enn, en aðeins með einu höggi. Martin Kaymer, Bubba Watson og Rickie Fowler þjörmuðu allir að honum á þriðja hring. Golf 8.11.2014 10:36
Lagt til að sameina Kjöl og Bakkakot Golfklúbbur Mosfellsbæjar verður að öllu óbreyttu stofnaður innan skamms. Golf 7.11.2014 15:00
McDowell enn í forystu í Shanghai Norður-Írinn geðþekki a þrjú högg á næsta mann eftir fyrstu tvo hringina á HSBC heimsmótinu sem fram fer í Kína. Golf 7.11.2014 14:48
Æskusögur róuðu taugarnar Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er einu skrefi frá því að vinna sér inn þátttökurétt á Evrópumótaröðinni í golfi. Ólafía, sem er þegar komin með stöðu atvinnukylfings, hefur undirbúið sig af kappi í Þýskalandi í haust. Golf 7.11.2014 08:45
Sebastian Cappelen efstur eftir fyrsta hring í Mississippi Daninn ungi leiðir með tveimur höggum í sínu fyrsta móti á PGA-mótaröðinni. Golf 7.11.2014 06:45
Hommaöskur Reed fóru fyrir brjóstið á fólki Kylfingurinn Patrick Reed er enn og aftur búinn að koma sér í vandræði fyrir kjafthátt. Golf 6.11.2014 22:45
Graeme McDowell í forystu eftir fyrsta hring í Kína Norður-Írinn lék frábært golf við erfiðar aðstæður í Shanghai. Margir af bestu kylfingum heims koma fast á hæla hans. Golf 6.11.2014 09:40
Ryan Moore varði titilinn í Kuala Lumpur Lék frábærtlega á lokahringnum og sigraði CIMB Classic að lokum með þremur höggum. Golf 3.11.2014 11:28
Marcel Siem stal sigrinum í Shanghai Alexander Levy tapaði niður fjögurra högga forystu á lokahringnum og Siem nýtti sér það með því að vippa í fyrir fugli í dramatískum bráðabana. Golf 2.11.2014 18:50
Jordan: Obama getur ekkert í golfi Körfuboltagoðsögnin Michael Jordan fer á kostum í ruslatalinu þessa dagana. Golf 31.10.2014 16:00
Billy Hurley efstur á CIMB Classic eftir tvo hringi Er á tíu höggum undir pari og á tvö högg á næsta mann. Mörg stór nöfn ofarlega á skortöflunni og allt stefnir í mikla spennu yfir helgina. Golf 31.10.2014 13:10
Lítt þekktur Svíi í efsta sætinu í Malasíu eftir fyrsta hring Rikard Karlberg leiðir á CIMB Classic eftir að hafa leikið gallalaust golf á fyrsa hring í Kuala Lumpur. Golf 30.10.2014 12:15
Efnilegasti kylfingur Íslands upp um 2.400 sæti á heimslistanum Nýbakaður sigurvegari á Duke of York-mótinu, sterkasta ungmennamóti heims, bætti met Ólafs Björns Loftssonar á heimslista áhugakylfinga. Golf 29.10.2014 15:28
Forseti PGA rekinn eftir ummæli sín um Ian Poulter Ted Bishop kallaði Poulter "litla stelpu" á samfélagsmiðlum og var látinn taka pokann sinn degi seinna. Golf 28.10.2014 16:30
Robert Streb sigraði á McGladrey Classic eftir mikla dramatík Lék stórkostlegt golf á lokahringnum og sigraði svo Brendon De Jonge og Will MacKenzie í bráðabana. Golf 27.10.2014 11:34
Svoboda og MacKenzie leiða á Seaside fyrir lokahringinn Will MacKenzie fór holu í höggi á þriðja hring og skaut sér í forystuna ásamt Andrew Svoboda. Stefnir allt í spennandi lokahring en Russell Henley er í þriðja sæti, einu höggi á eftir forystusauðunum. Golf 26.10.2014 12:07
Keilir í toppbaráttunni fyrir lokahringinn á EM Karlasveit Keilis er í öðru til þriðja sæti fyrir lokahring Evrópumóts golfklúbba sem leikið er í Búlgaríu en greint er frá þessu á kylfingur.is Golf 25.10.2014 14:30
Russell Henley tekur forystuna á McGladrey Classic Einpúttaði tíu sinnum á öðrum hring og leiðir mótið á níu höggum undir pari eftir tvo hringi. Golf 25.10.2014 12:45
Kallaði Poulter litla stelpu Ian Poulter hefur hrist hressilega upp í golfheiminum með gagnrýni sinni á Tom Watson og Nick Faldo. Golf 24.10.2014 14:30
Fjórir jafnir í forystu eftir fyrsta hring á McGladrey Classic Margir nýliðar berjast um sviðsljósið meðan að sumir af bestu kylfingum heims taka sér frí eftir langt tímabil. Golf 23.10.2014 23:22
Poulter: Ákvarðanir Watsons voru stórfurðulegar Enski kylfingurinn skilur ekkert í því hvað fyrirliði bandaríska liðsins í Ryder-bikarnum var að spá á meðan mótinu stóð. Golf 23.10.2014 15:00
Tiger Woods byrjaður að slá full golfhögg á ný Umboðsmaður Woods segir að endurhæfing hans eftir bakmeiðslin gangi vel. Stefnir aftur á golfvöllinn í byrjun desember. Golf 21.10.2014 23:00
Rory farinn í frí til þess að undirbúa dómsmál Kylfingurinn Rory McIlroy hefur engan tíma til að spila golf á næstunni því hann er á leiðinni í dómssal. Golf 21.10.2014 11:30
Ben Martin kláraði dæmið í Las Vegas Sigraði á sínu fyrsta móti á PGA-mótaröðinni eftir frábæran endasprett á TPC Summerlin. Golf 20.10.2014 12:20
Mikko Ilonen sigraði á Volvo meistaramótinu í holukeppni Lagði Henrik Stenson í úrslitaleiknum með frábærri frammistöðu. Joost Luiten tryggði sér þriðja sætið eftir bráðabana við George Coetzee. Golf 19.10.2014 17:04