Pínleg byrjun Tiger á Opna bandaríska 19. júní 2015 06:17 Tiger Woods átti slæman dag. Vísir/Getty Chambers Bay völlurinn sýndi allar sínar hættulegustu hliðar á fyrsta hring á US Open sem hófst í dag en margir af bestu kylfingum heims áttu í stökustu vandræðum með hörðu flatirnar, djúpu glompurnar og vindinn sem blés við strendur Seattle á þessum glæsilega strandavelli. Henrik Stenson og Dustin Johnson deila forystusætinu eftir fyrsta hring sem þeir léku á 65 höggum eða fimm undir pari en sá síðarnefndi lék frábært golf í dag og hefði hæglega getað komið inn á færri höggum ef pútterin hefði verið heitari. Bandaríska ungstirnið Patrick Reed kemur einn í þriðja sæti á fjórum höggum undir pari en nokkrir kylfingar deila fjórða sætinu á þremur undir. Meðal þeirra kylfinga sem áttu í vandræðum í dag voru Martin Kaymer og Rory McIlroy en þeir léku á 72 höggum eða tveimur yfir pari. Vandræði McIlroy voru flest öll á flötunum en hann missti hvert púttið á fætur öðru á fyrsta hring. Þá halda erfileikar Tiger Woods áfram en hann lék sinn versta hring á ferlinum í US Open. Það var oft á tíðum pínlegt að horfa á Woods klúðra hverju högginu á fætur öðru en hann lék á 80 höggum eða tíu yfir pari og situr meðal neðstu manna á skortöflunni. Annar hringur verður í beinni útsendingu frá klukkan 17:00 á Golfstöðinni. Golf Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Chambers Bay völlurinn sýndi allar sínar hættulegustu hliðar á fyrsta hring á US Open sem hófst í dag en margir af bestu kylfingum heims áttu í stökustu vandræðum með hörðu flatirnar, djúpu glompurnar og vindinn sem blés við strendur Seattle á þessum glæsilega strandavelli. Henrik Stenson og Dustin Johnson deila forystusætinu eftir fyrsta hring sem þeir léku á 65 höggum eða fimm undir pari en sá síðarnefndi lék frábært golf í dag og hefði hæglega getað komið inn á færri höggum ef pútterin hefði verið heitari. Bandaríska ungstirnið Patrick Reed kemur einn í þriðja sæti á fjórum höggum undir pari en nokkrir kylfingar deila fjórða sætinu á þremur undir. Meðal þeirra kylfinga sem áttu í vandræðum í dag voru Martin Kaymer og Rory McIlroy en þeir léku á 72 höggum eða tveimur yfir pari. Vandræði McIlroy voru flest öll á flötunum en hann missti hvert púttið á fætur öðru á fyrsta hring. Þá halda erfileikar Tiger Woods áfram en hann lék sinn versta hring á ferlinum í US Open. Það var oft á tíðum pínlegt að horfa á Woods klúðra hverju högginu á fætur öðru en hann lék á 80 höggum eða tíu yfir pari og situr meðal neðstu manna á skortöflunni. Annar hringur verður í beinni útsendingu frá klukkan 17:00 á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira