Golf Tólf söguleg skref hjá Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir heldur áfram að komast þangað sem enginn íslenskur kylfingur hefur komist áður á hennar fyrsta tímabili á sterkustu mótaröð í heimi. Hún rýkur upp bæði heims- og peningalistann. Golf 22.9.2017 06:00 Upp um 118 sæti á heimslistanum á tveimur vikum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hækkaði sig um 15 sæti á heimslistanum í golfi milli vikna. Golf 19.9.2017 12:37 Ólafía fékk 1,3 milljónir króna Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fékk tæplega 1,3 milljónir íslenskra króna í verðlaunafé fyrir árangur sinn á Evian-risamótinu í Frakklandi. Golf 18.9.2017 12:30 Ólafía Þórunn: Ég varð ekkert reið en kannski smá pirruð Ólafía Þórunn Kristinsdóttir varð í gær fyrst íslenskra kylfinga til að spila á lokadegi á risamóti í golfi en hún tryggði sér 48. sæti á Evian risamótinu með því að spila lokadaginn á pari. Golf 18.9.2017 07:00 Guðrún Brá vann aftur | Axel hlutskarpastur í karlaflokki Axel Bóasson og Guðrún Brá Björgvinsdóttir, bæði úr Keili, hrósuðu sigri á Honda Classic-mótinu sem lauk á Urriðavelli í dag. Þetta var annað mótið á Eimskipsmótaröðinni á tímabilinu. Golf 17.9.2017 17:37 Besti árangur Íslendingsins á risamóti | Sjáðu brot af spilamennsku Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir endaði í 48. sæti á Evian-meistaramótinu í golfi sem lauk í dag. Þetta er besti árangur Íslendings á risamóti í golfi. Golf 17.9.2017 14:30 Ólafía lék lokahringinn í Frakklandi á pari og endaði í 48. sæti Íslenski atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék lokahringinn á Evian-risamótinu í golfi á pari en eftir erfiðleika um miðbik hringsins lék hún stórgott golf á lokaholunum og kom í hús á pari sem dugði henni til þess að enda í 48. sæti á mótinu. Golf 17.9.2017 14:30 Ólafía: Loksins komið að því Ólafía Þórunn, kylfingur úr GR, komst í gegnum niðurskurð á fimmta og síðasta stórmóti ársins. Golf 16.9.2017 19:00 Ólafía komst í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst í gegnum niðurskurðinn á Evian-meistaramótinu í golfi. Þetta er síðasta risamót ársins. Golf 16.9.2017 17:44 Brot af því besta hjá Ólafíu í dag | Myndband Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék á þremur höggum yfir pari á öðrum hring Evian-meistaramótsins í dag. Þetta er síðasta risamót ársins. Golf 16.9.2017 14:30 Ólafía við niðurskurðarlínuna eftir annan hring í Frakklandi Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, kom í hús á þremur höggum yfir pari á öðru hring Evian risamótins í Frakklandi sem er hluti af LPGA-mótaröðinni, þeirri sterkustu í heimi en það verður ekki ljóst fyrr en seinna í dag hvort hún komist í gegnum niðurskurðinn. Golf 16.9.2017 12:00 Besti hringur Ólafíu Þórunnar á risamóti | Sjáið hana slá og ræða hringinn sinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði í dag fyrsta hringinn á Evian risamótinu á pari sem er hennar besta spilamennska á risamóti til þessa. Golf 15.9.2017 19:33 Ólafía lék á pari á fyrsta degi Er í 38. sæti sem stendur og á fínan möguleika á að komast í gegnum niðurskurðinn. Golf 15.9.2017 16:15 Sjáðu Ólafíu ná þremur fuglum í röð | Myndband Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er núna að spila fyrsta hringinn á Evian-meistaramótinu, síðasta risamóti ársins í golfi. Golf 15.9.2017 14:40 Stórhagnaðist á að leik var aflýst í gær Sung Hyun Park var á sex höggum yfir pari þegar keppni var hætt á Evian Championship-mótinu. Í dag byrjaði hún á núllpunkti og er nú í forystu. Golf 15.9.2017 09:06 Leik aflýst hjá Ólafíu | Verður þriggja daga mót Ekkert verður spilað á Evian Championship mótinu í dag vegna úrhellisrigningar í Frakklandi. Golf 14.9.2017 13:42 Leik frestað hjá Ólafíu | Spilar bara nokkrar holur í dag Rigning í Frakklandi og hefur leik verið frestað á Evian Championship. Golf 14.9.2017 10:47 Ólafía með góðum vini og reynslubolta í ráshópi Hefur í dag leik á Evian Championship mótinu sem er síðasta risamót ársins. Golf 14.9.2017 09:30 Ólafía: Völlurinn er ekkert lamb að leika sér við Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á Evian Championship á morgun en þetta er síðasta risamót ársins. Mótið fer fram í Evian-les-Bains í Frakklandi. Golf 13.9.2017 19:30 Ólafía stekkur upp um 103 sæti á heimslistanum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir stökk upp um 103 sæti á heimslistanum í golfi sem var uppfærður í dag. Golf 11.9.2017 15:40 Gullörninn: Vippið sem færði Ólafíu 6,5 milljónir Árangur Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur um helgina var gullsígildi, ekki bara vegna verðlaunafjárins. Golf 11.9.2017 10:00 Ólafía Þórunn: Reyndi að gera hlutina einfalt og halda mér í núinu Ólafía Þórunn var þreytt en létt í lund er íþróttadeild 365 ræddi við hana er hún var nýlent í Frakklandi eftir að hafa lent í fjórða sæti á LPGA-móti í Indianapolis deginum áður. Golf 10.9.2017 17:30 Ólafía fékk rúmar 10 milljónir | Komin í 67. sæti peningalistans Glæsilegur árangur Ólafíu Kristinsdóttur sem meira en tvöfaldaði verðlaunafé sitt á LPGA-mótaröðinni. Golf 9.9.2017 22:29 Ólafía: Sá þetta fyrir mér og þetta tókst Ólafía Þórunn Kristinsdóttir um vippið magnaða á átjándu holu í Indiana í dag. Golf 9.9.2017 22:16 Sjáðu magnað vipp Ólafíu fyrir erni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir vippaði fyrir erni á átjándu holu á LPGA-mótaröðinni í dag. Golf 9.9.2017 22:05 Ólafía Þórunn ein í fjórða sæti í Indianapolis Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, lauk leik í fjórða sæti á Indy Women in Tech-mótsins í Indianapolis sem lauk rétt í þessu með sigri Lexi Thompson en örn Ólafíu á lokaholunni kom henni úr tíunda sæti í það fjórða. Golf 9.9.2017 20:18 Örn á lokaholunni skaut Ólafíu upp í þriðja sætið Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, kom í hús á fjórum höggum undir pari á hringnum og alls ellefu höggum undir pari á lokadegi Indy Women in Tech-mótsins í Indianapolis sem lauk rétt í þessu. Golf 9.9.2017 19:15 Ólafía í fjórða sæti fyrir lokahringinn eftir glæsilega spilamennsku Ólafía Þórunn Kristinsdóttir átti frábæran dag á Indy Women mótinu í golfi. Hún lauk leik á öðrum keppnisdegi á 4 undir pari og samtals því á 9 höggum undir pari þegar mótið er hálfnað. Golf 8.9.2017 16:19 Ólafía lék fyrstu 9 í dag á einu höggi undir pari Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 7.-10. sæti á Indy Women mótinu í golfi þegar hún hefur lokið 9 holum. Mótið er hluti af LPGA mótaröðinni. Golf 8.9.2017 13:52 Ólafía í níunda sæti þegar keppni hefst Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði frábærlega á fyrsta keppnisdegi á LPGA-móti í gær. Golf 8.9.2017 11:36 « ‹ 55 56 57 58 59 60 61 62 63 … 178 ›
Tólf söguleg skref hjá Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir heldur áfram að komast þangað sem enginn íslenskur kylfingur hefur komist áður á hennar fyrsta tímabili á sterkustu mótaröð í heimi. Hún rýkur upp bæði heims- og peningalistann. Golf 22.9.2017 06:00
Upp um 118 sæti á heimslistanum á tveimur vikum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hækkaði sig um 15 sæti á heimslistanum í golfi milli vikna. Golf 19.9.2017 12:37
Ólafía fékk 1,3 milljónir króna Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fékk tæplega 1,3 milljónir íslenskra króna í verðlaunafé fyrir árangur sinn á Evian-risamótinu í Frakklandi. Golf 18.9.2017 12:30
Ólafía Þórunn: Ég varð ekkert reið en kannski smá pirruð Ólafía Þórunn Kristinsdóttir varð í gær fyrst íslenskra kylfinga til að spila á lokadegi á risamóti í golfi en hún tryggði sér 48. sæti á Evian risamótinu með því að spila lokadaginn á pari. Golf 18.9.2017 07:00
Guðrún Brá vann aftur | Axel hlutskarpastur í karlaflokki Axel Bóasson og Guðrún Brá Björgvinsdóttir, bæði úr Keili, hrósuðu sigri á Honda Classic-mótinu sem lauk á Urriðavelli í dag. Þetta var annað mótið á Eimskipsmótaröðinni á tímabilinu. Golf 17.9.2017 17:37
Besti árangur Íslendingsins á risamóti | Sjáðu brot af spilamennsku Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir endaði í 48. sæti á Evian-meistaramótinu í golfi sem lauk í dag. Þetta er besti árangur Íslendings á risamóti í golfi. Golf 17.9.2017 14:30
Ólafía lék lokahringinn í Frakklandi á pari og endaði í 48. sæti Íslenski atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék lokahringinn á Evian-risamótinu í golfi á pari en eftir erfiðleika um miðbik hringsins lék hún stórgott golf á lokaholunum og kom í hús á pari sem dugði henni til þess að enda í 48. sæti á mótinu. Golf 17.9.2017 14:30
Ólafía: Loksins komið að því Ólafía Þórunn, kylfingur úr GR, komst í gegnum niðurskurð á fimmta og síðasta stórmóti ársins. Golf 16.9.2017 19:00
Ólafía komst í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst í gegnum niðurskurðinn á Evian-meistaramótinu í golfi. Þetta er síðasta risamót ársins. Golf 16.9.2017 17:44
Brot af því besta hjá Ólafíu í dag | Myndband Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék á þremur höggum yfir pari á öðrum hring Evian-meistaramótsins í dag. Þetta er síðasta risamót ársins. Golf 16.9.2017 14:30
Ólafía við niðurskurðarlínuna eftir annan hring í Frakklandi Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, kom í hús á þremur höggum yfir pari á öðru hring Evian risamótins í Frakklandi sem er hluti af LPGA-mótaröðinni, þeirri sterkustu í heimi en það verður ekki ljóst fyrr en seinna í dag hvort hún komist í gegnum niðurskurðinn. Golf 16.9.2017 12:00
Besti hringur Ólafíu Þórunnar á risamóti | Sjáið hana slá og ræða hringinn sinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði í dag fyrsta hringinn á Evian risamótinu á pari sem er hennar besta spilamennska á risamóti til þessa. Golf 15.9.2017 19:33
Ólafía lék á pari á fyrsta degi Er í 38. sæti sem stendur og á fínan möguleika á að komast í gegnum niðurskurðinn. Golf 15.9.2017 16:15
Sjáðu Ólafíu ná þremur fuglum í röð | Myndband Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er núna að spila fyrsta hringinn á Evian-meistaramótinu, síðasta risamóti ársins í golfi. Golf 15.9.2017 14:40
Stórhagnaðist á að leik var aflýst í gær Sung Hyun Park var á sex höggum yfir pari þegar keppni var hætt á Evian Championship-mótinu. Í dag byrjaði hún á núllpunkti og er nú í forystu. Golf 15.9.2017 09:06
Leik aflýst hjá Ólafíu | Verður þriggja daga mót Ekkert verður spilað á Evian Championship mótinu í dag vegna úrhellisrigningar í Frakklandi. Golf 14.9.2017 13:42
Leik frestað hjá Ólafíu | Spilar bara nokkrar holur í dag Rigning í Frakklandi og hefur leik verið frestað á Evian Championship. Golf 14.9.2017 10:47
Ólafía með góðum vini og reynslubolta í ráshópi Hefur í dag leik á Evian Championship mótinu sem er síðasta risamót ársins. Golf 14.9.2017 09:30
Ólafía: Völlurinn er ekkert lamb að leika sér við Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á Evian Championship á morgun en þetta er síðasta risamót ársins. Mótið fer fram í Evian-les-Bains í Frakklandi. Golf 13.9.2017 19:30
Ólafía stekkur upp um 103 sæti á heimslistanum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir stökk upp um 103 sæti á heimslistanum í golfi sem var uppfærður í dag. Golf 11.9.2017 15:40
Gullörninn: Vippið sem færði Ólafíu 6,5 milljónir Árangur Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur um helgina var gullsígildi, ekki bara vegna verðlaunafjárins. Golf 11.9.2017 10:00
Ólafía Þórunn: Reyndi að gera hlutina einfalt og halda mér í núinu Ólafía Þórunn var þreytt en létt í lund er íþróttadeild 365 ræddi við hana er hún var nýlent í Frakklandi eftir að hafa lent í fjórða sæti á LPGA-móti í Indianapolis deginum áður. Golf 10.9.2017 17:30
Ólafía fékk rúmar 10 milljónir | Komin í 67. sæti peningalistans Glæsilegur árangur Ólafíu Kristinsdóttur sem meira en tvöfaldaði verðlaunafé sitt á LPGA-mótaröðinni. Golf 9.9.2017 22:29
Ólafía: Sá þetta fyrir mér og þetta tókst Ólafía Þórunn Kristinsdóttir um vippið magnaða á átjándu holu í Indiana í dag. Golf 9.9.2017 22:16
Sjáðu magnað vipp Ólafíu fyrir erni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir vippaði fyrir erni á átjándu holu á LPGA-mótaröðinni í dag. Golf 9.9.2017 22:05
Ólafía Þórunn ein í fjórða sæti í Indianapolis Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, lauk leik í fjórða sæti á Indy Women in Tech-mótsins í Indianapolis sem lauk rétt í þessu með sigri Lexi Thompson en örn Ólafíu á lokaholunni kom henni úr tíunda sæti í það fjórða. Golf 9.9.2017 20:18
Örn á lokaholunni skaut Ólafíu upp í þriðja sætið Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, kom í hús á fjórum höggum undir pari á hringnum og alls ellefu höggum undir pari á lokadegi Indy Women in Tech-mótsins í Indianapolis sem lauk rétt í þessu. Golf 9.9.2017 19:15
Ólafía í fjórða sæti fyrir lokahringinn eftir glæsilega spilamennsku Ólafía Þórunn Kristinsdóttir átti frábæran dag á Indy Women mótinu í golfi. Hún lauk leik á öðrum keppnisdegi á 4 undir pari og samtals því á 9 höggum undir pari þegar mótið er hálfnað. Golf 8.9.2017 16:19
Ólafía lék fyrstu 9 í dag á einu höggi undir pari Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 7.-10. sæti á Indy Women mótinu í golfi þegar hún hefur lokið 9 holum. Mótið er hluti af LPGA mótaröðinni. Golf 8.9.2017 13:52
Ólafía í níunda sæti þegar keppni hefst Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði frábærlega á fyrsta keppnisdegi á LPGA-móti í gær. Golf 8.9.2017 11:36