
Fótbolti

Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum
Tobin Heath segist ekki þurfa að vera með neina minnimáttarkennd þrátt fyrir að vera eina konan í tækninefnd FIFA á heimsmeistaramóti félagsliða.

Kane afgreiddi Brassana
Bayern München er komið í 8-liða úrslit á heimsmeistaramóti félagsliða eftir öruggan 4-2 sigur á Flamengo. Harry Kane skoraði á 9. mínútu og kláraði svo dæmið með fjórða marki liðsins á þeirri 73.

„Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“
Fram og ÍBV mættust á Lambhagavellinum í dag og lauk leiknum með 2-0 sigri heimamanna. Með sigrinum komust Framarar upp að hlið Vestra í 5. sæti deildarinnar og Rúnar Kristinsson þjálfari liðsins var ánægður með varnarleik sinna manna í dag.

Joao Pedro til Chelsea
Brasilíski framherjinn Joao Pedro er að ganga til liðs við Chelsea en kaupverðið gæti orðið 60 milljónir punda þegar allt verður talið til.

Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn
Víkingur tóku á móti Aftureldingu í kvöld þar sem Nikolaj Hansen var hetja heimamanna.

Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga
KR tók á móti FH á AVIS vellinum í 13. umferð Bestu deildar karla í kvöld. KR-ingar sem höfðu unnið einn sigur í síðustu fimm leikjum sóttu langþráðan sigur eftir rasskellingu síðustu umferðar þegar liðið tapaði 6-1 fyrir Valsmönnum.

Evrópumeistararnir rúlluðu yfir Messi og félaga
Lionel Messi og félagar í Inter Miami sáu aldrei til sólar í dag þegar liðið steinlá 4-0 gegn Evrópumeisturum PSG á heimsmeistaramóti félagsliða sem fram fer í Bandaríkjunum.

Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra
Skagamenn sóttu spútniklið Vestra heim í Bestu deildinni í fótbolta í dag, í fyrsta leik ÍA undir stjórn Lárusar Orra Sigurðssonar sem á dögunum var ráðinn í stað Jóns Þórs Haukssonar. Uppskeran var fyrsti sigur liðsins síðan 29. maí.

Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna
Fram og ÍBV mættust á Lambhagavellinum í dag og lauk leiknum með 2-0 sigri heimamanna í kaflaskiptum leik.

Sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo
Cristiano Ronaldo skrifaði undir nýjan samning við Al Nassr í vikunni og hækkaði þar launin sín sem voru fyrir þau langhæstu í fótboltaheiminum.

Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu?
Lárus Orri Sigurðsson stýrir Skagamönnum í fyrsta sinn í dag þegar liðið mætir á Kerecisvöllinn á Ísafirði.

Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM
Enska 21 árs landsliðið varð Evrópumeistari eftir 3-2 sigur á Þýskalandi í gærkvöldi. Þetta er annað Evrópumótið í röð þar sem Englendingar standa uppi sem sigurvegarar.

Stelpurnar stungu sér til sunds í vatninu
Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta voru snöggar að kanna betur aðstæður í Thun vatni í gær en þær eru nú komnar til Gunten sem varða höfuðstöðvar þeirra á Evrópumótinu í Sviss.

Útskrifuð af sjúkrahúsinu og gæti verið með á EM
Spænska knattspyrnukonan Aitana Bonmati hefur verið útskrifuð af sjúkrahúsi en hún var lögð inn vegna heilahimnubólgu aðeins nokkrum dögum fyrir Evrópumótið í Sviss.

„Mér finnst þetta vera brandari“
Enzo Maresca, knattspyrnustjóri Chelsea, var allt annað en sáttur þrátt fyrir 4-1 sigur á Benfica í sextán liða úrslitum heimsmeistarakeppni félagsliða. Ástæðan var tveggja klukkutíma töf undir lok leiksins.

Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi
Blikinn Kristófer Ingi Kristinsson átti magnaða helgi. Hann var ekki bara hetja Íslandsmeistaranna í útisigri á nágrönnunum heldur náði hann líka stórum tímamótum utan vallar.

Stelpurnar okkar mættar í paradísina
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta ferðaðist í gær frá Serbíu til Sviss þar sem þær spila sinn fyrsta leik í Evrópukeppninni á miðvikudagskvöldið.

Chelsea áfram eftir tveggja klukkutíma töf og framlengingu
Chelsea komst í nótt áfram í átta liða úrslitin á heimsmeistarakeppni félagsliða en það tók langan tíma að klára leik þeirra á móti portúgalska félaginu Benfica.

Bonny til Inter
Inter Milan og Parma hafa náð samkomulagi um sölu á franska framherjanum Ange-Yoan Bonny til Inter en hann var markahæsti leikmaður Parma á nýliðnu tímabili.

Leikur Chelsea og Benfica blásinn af
Leikur Chelsea og Benfica í 16-liða úrslitum á heimsmeistaramóti félagsliða hefur verið blásinn af um óákveðinn tíma vegna þrumuveðurs. Aðeins voru fjórar mínútur eftir af venjulegum leiktíma þegar ákvörðunin var tekin.

Englendingar Evrópumeistarar eftir framlengdan leik
Englendingar eru Evrópumeistarar U21 árs landsliða í fótbolta eftir 3-2 sigur á Þýskalandi eftir framlengingu en staðan var 2-2 að loknum 90 mínútum.

FH-ingar flytja Kaplakrika í Laugardalinn
FH-ingar hafa ekki riðið feitum hesti frá útleikjum sínum þetta tímabilið í Bestu deild karla en ef frá er talinn útisigur á botnliði ÍA þá hafa öll stig liðsins í sumar komið í hús í Kaplakrika.

Palmeiras fyrsta liðið í átta liða úrslit
Palmeiras frá Brasilíu varð nú rétt í þessu fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum í heimsmeistarakeppni félagsliða þegar liðið vann 1-0 sigur á löndum sínum í Botafogo.

Pogba orðinn leikmaður AS Monaco
Paul Pogba er formlega genginn í raðir franska liðsins AS Monaco en félagið staðfesti fréttirnar á miðlun sínum fyrr í dag.

Mikael mættur til að vinna titla með Djurgården: „Ég er sigurvegari sjálfur“
Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson var í gær kynntur sem nýr leikmaður sænska úrvalsdeildarfélagsins Djurgården.

„Versta hugmynd sem hefur komið fram“
Sextán liða úrslit heimsmeistarakeppni félagsliða hefjast í dag en það er óhætt að segja að keppnin sé umdeild.

Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga
Fylkismenn fóru norður á Húsavík í dag og unnu langþráðan sigur í Lengjudeild karla í fótbolta.

Stelpurnar unnu Svía
Íslenska nítján ára kvennalandsliðið í fótbolta sýndi styrk sinn í dag í æfingarleik út í Noregi.

54 prósent líkur á að stelpurnar okkar komist í átta liða úrslitin á EM
Opta tölfræðiþjónustan hefur nú reiknað sigurlíkur liðanna á Evrópumóti kvenna í fótbolta en mótið hefst í næstu viku.

Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma
Bandaríski landsliðsmaðurinn Timothy Weah vill ekki spila með Nottingham Forest og er því ekki á leiðinni í ensku úrvalsdeildina.