Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Kvennalið Leicester City hefur rekið þjálfarann Amandine Miquel úr starfi, einni og hálfri viku áður en keppni í ensku deildinni hefst. Enski boltinn 28.8.2025 12:45
Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Það verða 36 lið í pottinum þegar dregið verður í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta á morgun, í beinni útsendingu á Vísi, og Íslandsmeistarar Breiðabliks ætla sér að vera í þeim hópi. Þá mega þeir ekki tapa í San Marínó í kvöld. Fótbolti 28.8.2025 12:03
Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Lionel Messi sneri aftur á völlinn eftir meiðsli og skoraði tvö mörk þegar Inter Miami tryggði sér sæti í úrslitum deildabikars Norður- og Mið-Ameríku með 3-1 sigri á Orlando City. Fótbolti 28.8.2025 11:30
Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn 28.8.2025 07:01
„Ég er ekki Hitler“ Stuðningsmenn Örebro fóru heldur betur undir skinnið á þjálfara sínum eftir jafntefli í sænsku b-deildinni á mánudaginn. Það var samt ekkert skrýtið að þjálfarinn hafi brugðist illa við. Fótbolti 27.8.2025 22:10
United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eftir leikina í enska deildarbikarnum í kvöld var dregið í þriðju umferð keppninnar en þar koma hinn bestu liðin úr ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 27.8.2025 21:57
Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Lengi getur greinilega vont versnað. Manchester United datt í kvöld mjög óvænt út úr enska deildabikarnum eftir tap í vítakeppni á móti D-deildarliði Grimsby Town. Enski boltinn 27.8.2025 18:33
Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Valur laut í lægra haldi, 3-1, þegar liðið mætti Braga í undanúrslitum umspils um sæti í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta kvenna í Mílanó í kvöld. Tveir Íslendingar léku allan leikinn fyrir Braga Guðrún Arnardóttir og Ásdís Karen Halldórsdóttir en það var íslenska samvinna í fyrsta marki Braga í leiknum. Fótbolti 27.8.2025 17:46
Amanda og félagar mæta Blikum Amanda Andradóttir og félagar hennar í hollenska félaginu Twente tryggðu sér í kvöld með mjög sannfærandi hætti sæti í úrslitaleiknum um laust sæti í næstu umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 27.8.2025 18:56
Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Freyr Alexandersson heldur áfram að gera frábæra hluti með norska félagið Brann í Evrópu. Fótbolti 27.8.2025 18:23
Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Davíð Snær Jóhannsson og félagar í Aalesund eru komnir áfram í þriðju umferð norska bikarsins eftir útisigur í kvöld. Fótbolti 27.8.2025 17:55
Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Sænski framherjinn Alexander Isak hefur enn ekki spilað fótboltaleik á þessu tímabili, hvorki á undirbúningstímabilinu eða eftir að enska úrvalsdeildin fór af stað. Nú gæti það breyst. Enski boltinn 27.8.2025 17:27
Diljá og Karólína skoruðu báðar Brann mætir annað hvort Val eða Braga á laugardaginn í umspili um sæti í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Brann sigraði Inter, 2-1, í Íslendingaslag í dag. Fótbolti 27.8.2025 16:04
Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Hin 18 ára gamla Ísabella Sara Tryggvadóttir átti sinn þátt í því að Svíþjóðarmeistarar Rosengård ynnu 5-0 sigur gegn Ljuboten frá Norður-Makedóníu í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í dag. Fótbolti 27.8.2025 14:29
Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Arnar Gunnlaugsson hefur mikla trú á Daníel Tristan Guðjohnsen sem hann valdi í fyrsta sinn í íslenska landsliðið í dag. Fótbolti 27.8.2025 14:27
Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Íslands- og bikarmeistarar Breiðabliks unnu 3-1 sigur á Írlandsmeisturum Athlone Town í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í dag. Breiðablik mætir annað hvort Twente eða Rauðu stjörnunni á laugardaginn í úrslitaleik um hvort liðið kemst í umspil um sæti í Meistaradeildinni. Fótbolti 27.8.2025 10:30
Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar Gunnlaugsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, valdi tvo nýliða í landsliðshópinn sem mætir Aserbaídsjan og Frakklandi í fyrstu leikjunum í undankeppni HM 2026. Fótbolti 27.8.2025 13:11
Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson kynnti landsliðshópinn fyrir fyrstu leikina í undankeppni HM 2026 og sat fyrir svörum á blaðamannafundi sem var í beinni útsendingu og textalýsingu á Vísi. Fótbolti 27.8.2025 12:36
Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Eftir komu Eberechis Eze er Albert Brynjar Ingason bjartsýnn á að Arsenal fari alla leið og vinni Englandsmeistaratitilinn. Enski boltinn 27.8.2025 12:02
Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Blaðamenn ítalska stórmiðilsins La Gazzetta dello Sport telja sig hafa fundið ástæðuna fyrir því hve treglega hefur gengið hjá Roma að landa enska knattspyrnumanninum Jadon Sancho frá Manchester United. Hann mun vera ástfanginn af bandarískri rappgellu. Fótbolti 27.8.2025 11:31
„Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ Ólafur Kristjánsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir að Steven Caulker hafi haft góð áhrif á lið Stjörnunnar. Íslenski boltinn 27.8.2025 11:03
„Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Patrick Pedersen, markahæsti leikmaður í sögu efstu deildar í fótbolta, spilar ekki meira með Val á þessari leiktíð eftir að hafa slitið hásin í úrslitaleik Mjólkurbikarsins. Stúkumenn ræddu um hvað Valsmenn gætu gert án Danans. Íslenski boltinn 27.8.2025 09:04
Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Jarrod Bowen, fyrirliði West Ham, var stöðvaður af liðsfélögum sínum þegar hann virtist á leiðinni upp í stúku eftir að hafa átt í orðaskaki við stuðningsmenn í gærkvöld. Enski boltinn 27.8.2025 08:33
Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði glæsilegt mark úr aukaspyrnu í mögnuðum 4-3 sigri Vals gegn Aftureldingu í gær og Víkingar skelltu nýkrýndum bikarmeisturum Vestra, 4-1. Öll mörkin má nú sjá á Vísi. Íslenski boltinn 27.8.2025 07:30
Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Það er komin nýr Rio í enska boltann og „gamli Rio“ leyfði sér að grínast aðeins með það. Enski boltinn 27.8.2025 07:02