Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Víkingur og Stjarnan skildu jöfn 1-1 í lokaleik liðanna í dag í síðustu umferð Bestu deild kvenna. Fótbolti 18.10.2025 16:15
Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu dramatískan sigur á FH, 3-2, í lokaumferð Bestu deildar kvenna í dag. Heiða Ragney Viðarsdóttir skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. Íslenski boltinn 18.10.2025 13:18
Fulham - Arsenal | Lundúnaslagur á Craven Cottage Fulham og Arsenal eigast við í ensku úrvalsdeildinni þar sem Skytturnar geta treyst stöðu sína á toppnum með sigri. Leikurinn hefst klukkan 16:30 og er sýndur beint á Sýn Sport. Enski boltinn 18.10.2025 16:00
Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Íslenski boltinn 18.10.2025 13:18
Hitnar enn undir Postecoglou Pressan á Ange Postecoglou, knattspyrnustjóra Nottingham Forest, eykst enn en liðið tapaði 0-3 fyrir Chelsea í fyrsta leik 8. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 18.10.2025 11:00
Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Nemanja Vidic fékk átta rauð spjöld á meðan hann lék með Manchester United. Fjögur þeirra komu gegn Liverpool. Enski boltinn 18.10.2025 12:30
Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Marc Guéhi, fyrirliði Crystal Palace, ætlar ekki að framlengja samning sinn við félagið. Enski boltinn 18.10.2025 11:30
Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, og fyrirliði liðsins, Virgil van Dijk, hafa komið Florian Wirtz til varnar eftir rólega byrjun Þjóðverjans á tímabilinu. Slot segir að lukkan hafi ekki verið með Wirtz í liði það sem af er vetrar. Enski boltinn 18.10.2025 10:01
Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Óvíst er hvenær landsliðsfyrirliðinn Orri Steinn Óskarsson snýr aftur á völlinn. Fótbolti 18.10.2025 09:32
Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Íslenska knattspyrnukonan Sif Atladóttir er kannski hætt að spila fótbolta en fótboltinn verður áfram stór hluti af hennar lífi. Hún náði sér á dögunum í flotta gráðu hjá Knattspyrnusambandi Evrópu. Fótbolti 18.10.2025 09:02
Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Í dag fer Íslandsmeistaraskjöldurinn kvenna á loft en hann er ekki einu verðlaunin sem verða afhent í tengslum við Bestu deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 18.10.2025 08:32
Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Franska stórstjarnan Kylian Mbappé fer hratt yfir á fótboltavöllunum en hann er ekki sinn eigin herra á götum úti. Fótbolti 18.10.2025 07:02
Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Stuðningsmenn Manchester United eru af öllum stærðum og gerðum en það verður erfitt að finna heittrúaðri stuðningsmann en Marin Zdravkov Levidzhov. Enski boltinn 17.10.2025 23:15
Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Ísland er enn fámennasta þjóðin til að tryggja sér sæti í úrslitakeppni heimsmeistaramótsins í fótbolta. Grænhöfðaeyjar tryggðu sér HM-sætið í vikunni en þær eru fjölmennari en Ísland. Það er önnur eyjaþjóð sem ógnar hins vegar íslenska heimsmetinu. Fótbolti 17.10.2025 22:31
„Ég spila fyrir mömmu mína“ Íslenska knattspyrnukonan Ólöf Sigríður Kristinsdóttir er aftur komin af stað eftir að hafa slitið krossband í hné. Hún missti af öllu tímabilinu hér heima en er farin að spila í bandaríska háskólafótboltanum. Fótbolti 17.10.2025 21:32
Strasbourg nálægt því að vinna Evrópumeistarana í toppslagnum Strasbourg tók stig af toppliði Paris Saint Germain í kvöld í leik tveggja efstu liða frönsku deildarinnar. Fótbolti 17.10.2025 20:51
Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Sigurður Egill Lárusson er á sínu síðasta tímabili með Val en hann tilkynnti það á stuðningsmannasíðu Vals í kvöld að hann verði ekki áfram hjá Hlíðarendafélaginu. Íslenski boltinn 17.10.2025 19:49
Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Ef marka má orð eigandans og Íslandsvinarins Sir Jim Ratcliffe þá fær núverandi knattspyrnustjóri Manchester United nægan tíma til að koma liðinu aftur í hóp þeirra bestu i ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 17.10.2025 19:33
Áhrifamaður innan fótboltans skotinn til bana Stjórnarformaður fótboltafélags á Kýpur var skotin til bana í dag fyrir utan heimili sitt. Fótbolti 17.10.2025 18:05
Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Glæsilegar bakfallsspyrnur og bombur frá Gerrard og Scholes eru á meðal tíu bestu markanna sem skoruð hafa verið í rimmum Liverpool og Manchester United í gegnum tíðina. Enski boltinn 17.10.2025 17:02
Potter á að töfra Svía inn á HM Graham Potter verður að öllum líkindum næsti þjálfari sænska karlalandsliðsins í fótbolta, samkvæmt sænska fótboltamiðlinum Fotbollskanalen. Fótbolti 17.10.2025 15:06
Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Ein af stóru spurningunum sem Fantasy-spilarar þurfa að spyrja sig að á hverju tímabili er hvenær þeir eigi að nota hið svokallaða Wildcard, það er að nýta möguleikann til að gera ótakmarkaðar breytingar á liðinu sínu. Í nýjasta þætti Fantasýnar fór Albert Þór Guðmundsson yfir Wildcard-liðið sitt eins og þetta lítur út núna. Enski boltinn 17.10.2025 14:15
Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Forráðamenn Breiðabliks flýta sér hægt í þjálfaraleit vegna brotthvarfs Englendingsins Nik Chamberlain. Íslenski boltinn 17.10.2025 12:46
Blikar mæta dönsku meisturunum í 16-liða úrslitum Íslands- og bikarmeistarar Breiðabliks drógust gegn dönsku meisturunum í Fortuna Hjörring í dag, þegar dregið var í 16-liða úrslit nýju Evrópukeppninnar í fótbolta kvenna; Evrópubikarsins. Fótbolti 17.10.2025 11:23
Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Svo virðist sem allt sem Færeyingurinn Gunnar Vatnhamar snerti þessa dagana verði að gulli. Hann er Íslandsmeistari með Víkingi og nær sögulegum árangri sem fyrirliði landsliðsins. Íslenski boltinn 17.10.2025 11:00