Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Breiðablik gerði 1-1 jafntefli við lið Zrinjski Mostar frá Bosníu í fyrri leik liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar ytra í kvöld. Leikurinn var ekki mikið fyrir augað en Breiðablik gerði það sem þurfti til fyrir síðari leikinn. Fótbolti 7.8.2025 17:32
Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Sævar Atli Magnússon hefur byrjað af krafti hjá sínu nýja liði Brann. Hann skoraði bæði mörkin í frábærum 2-0 útisigri á Häcken í 3. umferð forkeppni Evrópudeildar karla í fótbolta. Fótbolti 7.8.2025 18:53
Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Þýska knattspyrnufélagið RB Leipzig hefur samþykkt tilboð Manchester United í framherjann Benjamin Šeško. Með komu hans á Old Trafford hefur framlína liðsins tekið stakkaskiptum í sumar. Enski boltinn 7.8.2025 18:24
Leik lokið: Fram - Breiðablik 1-6 | Meistararnir fóru illa með nýliðana Íslenski boltinn 7.8.2025 17:17
Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Íslenski boltinn 7.8.2025 17:17
Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or France Football hefur tekið saman hvaða þrjátíu karlar og þrjátíu konur eru tilefnd sem besta knattspyrnufólk ársins í ár en sigurvegarar kjörsins hljóta Gullknöttinn, Ballon d'Or. Fótbolti 7.8.2025 13:50
Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Olivier Giroud er að fara vel af stað sem liðsfélagi íslenska landsliðsmannsins Hákonar Arnar Haraldssonar hjá Lille. Fótbolti 7.8.2025 12:48
Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Tottenham fékk hræðilegar fréttir í morgunsárið er í ljós kom að James Maddison verði frá meirihluta komandi tímabils. Enski boltinn 7.8.2025 11:32
Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Ole Gunnar Solskjær, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, var í viðræðum um að taka við írska karlalandsliðinu í fótbolta á síðasta ári. Fótbolti 7.8.2025 11:01
Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Tveir leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi og nú er hægt að sjá mörkin úr þeim inn á Vísi. Íslenski boltinn 7.8.2025 10:32
Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta féll niður um þrjú sæti þegar nýjasti styrkleikalisti Alþjóða knattspyrnusambandsins var opinberaður í dag. Fótbolti 7.8.2025 10:13
„Ég var í smá sjokki“ „Þetta er bara mjög flott og hópurinn er jákvæður þó við séum ekki í bestu stöðunni í deildinni,“ segir Amin Cosic, nýr leikmaður KR í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 7.8.2025 10:01
Dagný kveður West Ham með tárin í augunum „Þegar ég var ung bjóst ég aldrei við að geta spilað fyrir West Ham,“ segir landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir sem kveður í dag félagið sem hún hefur stutt frá æsku. Enski boltinn 7.8.2025 09:34
Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Ríkharð Óskar Guðnason var að lýsa leik Fram og Stjörnunnar í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi. Stúkan skoðaði eitt skemmtilegt atvik í leiknum sem lýsing Rikka G gerði bara enn betra. Íslenski boltinn 7.8.2025 09:02
„Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Heimir Hallgrímsson hefur verið landsliðsþjálfari Írlands í rúmt ár. Starfið tók á til að byrja með en hann segist vera á réttri leið með írska liðið. Fótbolti 7.8.2025 08:30
Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Sérfræðingar Stúkunnar veltu fyrir sér þeim möguleika að Vesturbæjarstórveldið falli úr Bestu deildinni í fótbolta í haust og að KR verði þar með ekki með í deild þeirra bestu sumarið 2026. Íslenski boltinn 7.8.2025 08:11
Blikarnir hoppuðu út í á Íslandsmeistarar Breiðabliks eru staddir úti í Bosnía og Hersegóvínu þar sem þeir spila í kvöld fyrri leik sinn í þriðju umferð undankeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 7.8.2025 08:01
Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Ítalska félagið Como heimsótti spænska félagið Real Betis í gær í undirbúningsleik fyrir komandi tímabil. Það lá eitthvað mjög illa á mönnum í Andalúsíu í gærkvöldi og þetta verður seint kallaður vináttuleikur á milli félaganna. Fótbolti 7.8.2025 06:30
Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sunderland mun leika í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta á komandi leiktíð eftir að hafa fallið alla leið niður í ensku C-deildina. Það er ljóst að Svörtu kettirnir ætla að reyna halda sæti sínu með því að eyða sem mestum pening í nýja leikmenn. Enski boltinn 6.8.2025 23:16
Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Sara Björk Gunnarsdóttir hefur framlengt samning við Al-Qadsiah í Sádi-Arabíu. Fótbolti 6.8.2025 22:32
„Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög ósáttur að við höfum ekki unnið, á miðað við hvernig leikurinn spilaðist,“ segir Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, eftir 1-1 jafntefli hans manna við Stjörnuna í Úlfarsárdal í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 6.8.2025 21:52
„Ég er mjög þreyttur“ Steven Caulker kveðst þreyttur eftir að hafa spilað allar 90 mínúturnar í 1-1 jafntefli Stjörnunnar við Fram í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Úrslitin eru svekkjandi. Íslenski boltinn 6.8.2025 21:42
Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Afturelding og Vestri gerðu 1-1 jafntefli í kvöld. Gestirnir komust yfir með marki frá Jeppe Pedersen og voru yfir í hálfleik. Heimamenn sýndu mikla yfirburði í síðari hálfleik sem skilaði einu marki og voru óheppnir að skora ekki fleiri. Íslenski boltinn 6.8.2025 17:16
„Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Magnús Már Einarsson var hundfúll að hafa ekki fengið öll stigin út úr leik kvöldsins gegn Vestra þar sem hans menn fengu urmul af færum en leikurinn endaði með 1-1 jafntefli. Íslenski boltinn 6.8.2025 21:15
Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Stjarnan og Fram skildu jöfn, 1-1, er liðin mættust í síðasta leik 17. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta í Úlfarsárdal í kvöld. Liðin eru jöfn að stigum í deildinni og fara að líkindum bæði ósátt frá borði. Íslenski boltinn 6.8.2025 18:33
Leiknir selur táning til Serbíu Lið Leiknis Reykjavíkur í Lengjudeild karla í fótbolta hefur selt Stefan Bilic til serbneska félagsins Vozdovac sem staðsett er í Belgrad. Íslenski boltinn 6.8.2025 20:29