Formúla 1 Webber: Heimasigur væri kærkominn Ástralinn Mark Webber var meðal ökumanna á formlegum blaðamannafundi FIA með nokkrum keppendum. Hann er með bíl sem gæti náð toppsæti, en telur að árangur í tímatökum skipti höfuðmáli, en hann vann tvö mót í fyrra. Formúla 1 25.3.2010 14:41 Schumacher: Engin skömm af árangrinum Þjóðverjinn Michael Schumacher náði sjötta sæti í fyrsta móti ársins og segist hafa náð hámarks árangri í sinni fyrstu keppni með Mercedes. Hann varð á eftir Nico Rosberg á samskonar bíl. Formúla 1 25.3.2010 13:22 Sögulegur samningur Ferrari Ferrari tilkynnti í dag framlengingu samnings við Shell, sem hefur verið í gangi frá árinu 1929. Ferrari liðið mun starfa áfram til ársins 2015 með Shell, en saman hafa fyrirtækin unnið fjölda titla og sigra í Formúlu 1, ekki síst með Michael Schumacher á sínum tíma. Fyrirtækin tvö hafa starfað saman í 450 mótum um helgina. Formúla 1 25.3.2010 13:04 Engir örðugleikar milli Schumacher og Rosberg Nico Rosberg segist gæta orða sinna sem liðsfélagi Michael Schumacher þar sem hætt sé við því að orð hans sé mistúlkuð af pressunni, til að búa til spennandi fréttir. Formúla 1 25.3.2010 10:38 Formúlu kappi nærri gini hákarls Paul di Resta sem keyrir Formúlu 1 bílí fyrsta skipti á æfingum í Melbourne á föstudag fékk aðra frumraun í flasð í dag. Hann stóð nærri hákarli á strönd við Melbourne, sem var kannski ekki besta auglýsingin fyrir ferðamennskuna á staðnum. Hákarlinn hafði fest sig í flæðarmálinu. Formúla 1 24.3.2010 17:30 Hamilton horfir til sigurs Ástralir virðast gera í því að leyfa Formúlu 1 ökumönnum að upplifa eitthvað meira en kappakstur þessa mótshelgina, því Lewis Hamilton var settur á stýrið á skútu í Sydney eftir að hafa flogið til Ástralíu. Það er ágæt upphitun fyrir kappaksturinn á sunnudag og hann svaraði síðan spurningu á kynningu hjá Vodafone eftir túrinn. Formúla 1 24.3.2010 11:15 Vettel lærði kasta bjúgverpli Sebastian Vettel og Mark Webber eru liðsfélagar hjá Red Bull og þykja líklegir til afreka á götum Melbourne á heimavelli Webbers. Vettel voru kennd réttu handtökin við að kasta bjúgverpli, sem er vinsælt atferli í Ástralíu. Formúla 1 24.3.2010 10:17 Alonso: Fjögurra liða slagur framundan Spánverjinn Fernando Alonso sem vann fyrsta Formúlu 1 mót ársins telur að fjögur lið verði í slagnum um sigur í Ástrralíu um helgina. Hann vann fyrsta mót ársins og ræddi málin á vefsíðu sinni. Formúla 1 24.3.2010 09:10 Heimavöllurinn gæti hjálpað Webber Ástralinn Mark Webber verður í faðmi heimamanna í Melbourne í Ástralíu um næstu helgi og á Red Bull sem talinn er brjálæðislega fljótur að einum keppinaut hans, Lewis Hamilton. Þeir aka báðir Albert Park brautina í Melbourne um helgina. Formúla 1 23.3.2010 15:15 McLaren verður sterkt í Melbourne Formúlu 1 meistarinn Jenson Button telur að McLaren verði sterkara í Melbourne, en í fyrsta mótinu í Barein á dögunum. Formúla 1 23.3.2010 12:47 Schumacher nýtur mests stuðnings Formúlu 1 áhugamenn um heim allan tóku þátt í víðtækri könnun á vegum FOTA, samtaka keppnisliða og F1 racing tímaritsins í vetur. Samkvæmt henni er Michael Schumacher með mest fylgi ökumanna. Formúla 1 23.3.2010 11:40 Gott forskot Ferrari í stigamótinu Gott forskot Ferrari í stigamótinu Ferrari er með gott forskot í stigamóti keppnisliða eftir fyrsta mótið af 19 á þessu keppnistímabili í Formúlu 1. Formúla 1 22.3.2010 16:31 Rússar fagna nýliðanum í Formúlu 1 Vitaly Petrov frá Rússlandi keyrði í sínu fyrsta Formúlu 1 móti í Barein á dögunum og stökk úr sautjánda sæti á ráslínu í það ellefta. En svo bilaði bíllinn eftir góða spretti. Formúla 1 22.3.2010 14:26 Hamilton: Red Bull fáránlega fljótur Lewis Hamilton segir að keppnisbíll Red Bull liðsins sé fáránlega fljótur og því erfiður viðureignar. Hann sagði þetta í spjalli við breska blaðamenn. Formúla 1 22.3.2010 13:12 Formúla 1 styður umferðarátak Formúlu 1 lið hafa ákveðið að styðja við alþjóðlegt umferðarátak sem kallast Make Roads Safe og verða allir bílar merktir átakinu frá og með ástralska kappakstrinum. Formúla 1 19.3.2010 17:26 Webber: Ekkert lið er skothelt Mark Webber segir að ekki sé spurning að áreiðanleiki Red Bull bílanna verði eins og best verður á kosið, þó lið hans hafi lent í ýmsum vandræðum í fyrsta móti ársins. Sebastian Vettel, félagi Webber missti af mögulegum sigri, þegar vélin bilaði í Red Bull bíl hans. Hann hafði leitt mótið i Barein frá byrjun. Formúla 1 19.3.2010 13:32 FIA heimtar breytingu á toppbílum FIA hefur sent tilmæli til allra keppnisliða varðandi búnað keppnisbíla, sem kallast loftdreifir og er aftan á bílunum. Formúla 1 19.3.2010 11:40 Hamilton slær Button ekki út af laginu Bretinn Jenson Button, núrverandi meistari., segir að Lewis Hamilton hafi ekkert slegið sig útaf laginu þó að hann hafi náð betri árangri í fyrsta móti ársins með McLaren. Formúla 1 18.3.2010 13:16 Rosberg stenst Schumacher snúning Nico Rosberg hefur borið sig vel og staðið sig vel eftir að Michael Schumacher gekk til liðs við Mercedes liðið. Mikil athygli hefur fylgt endurkomu hans og viss pressa myndast á Rosberg að standa sig, en hann hefur staðið sig með prýði. Formúla 1 17.3.2010 17:41 Konungur Spánar styður Alonso Ferrari menn eru hæstánægðir með fyrsta sigurinn í Formúlu 1 og Fernando segist tileinka sigurinn Luca Montezemolo, forseta Ferari þar sem hann hafi haft trú á getu hans. Formúla 1 16.3.2010 15:22 Ecclestone: Engin krísa í Formúlu 1 Bernie Ecclestone segir að ekki sé ástæða til að örvænta þó Formúlu 1 mótið í Barein hafi ekki staðiði undir væntingum. Það þótti einsleitt og heldur tilþrifalítið, eftir að reglur um búnað og fleiri áttu að seja meira fjör í leikinn. Formúla 1 16.3.2010 13:53 Mikilvægt að vinna fyrsta mótið Stefano Domenicali, framkvæmdastjóri Ferrari telur að mikilvægt hafi verið fyrir liðið að vinna sigur í fyrsta móti ársins. Formúla 1 15.3.2010 23:20 Fernando Alonso vann Barein-kappaksturinn - tvöfalt hjá Ferrari Spánverjinn Fernando Alonso tryggði sér sigur í Barein-kappakstrinum í dag en þetta var fyrsta keppni ársins í formúlu eitt. Ferrari vann tvölfaldan sigur í dag því Felipe Massa varð í 2. sæti. Formúla 1 14.3.2010 14:00 VetteL: Hissa að vera fremstur Það kom Sebastian Vettel á óvart að ná besta tíma í tímatökum í Barein í dag. Formúla 1 13.3.2010 13:21 Vettel fremstur á ráslínu Þjóðverjinn Sebastian Vettel ræsir fremstur af stað í fyrsta Formúlu 1 mót árins á Red Bull. Hann náði besta tíma í tímatökum í Barein í dag og varð á undan Felipe Massa og Fernando Alonso á Ferrari. Formúla 1 13.3.2010 12:41 Alonso fremstur í flokki Spánverjinn Fernando Alonso á Ferrari náði besta tíma á lokaæfingu fyrir tímatökuna í Barein, sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 10.45 í dag. Formúla 1 13.3.2010 09:21 Rosberg og Schumacher í sterkri stöðu Mercedes liðið var í fluggír í Barein á seinni æfingu keppnisliða í dag. Nico Rosberg náði besta tíma og Michael Schumacher varð þriðji, en á milli þeirra Lewis Hamilton á McLaren. Jenson Button varð svo fjórði maður, en 0.667 sekúndum á eftir. Formúla 1 12.3.2010 12:39 Tvö lið óánægð með McLaren Forráðamenn Renault eru óðir og uppvægir vegna búnaðar sem er um borð í McLaren bílnum og eykur loftflæði um bílinn á nýstárlegan hátt sem eykur hámarkshraða bílsins. Formúla 1 12.3.2010 10:54 Sutil á undan stórlöxunum í Barein Adrian Sutil sem ekur Force India var fljótastur allra á fyrstu æfingu Formúlu 1 liða í Barein í morgun. Hann varð á undan Fernandi Alonso á Ferrari, á braut sem hefur verið breytt frá í fyrra. Formúla 1 12.3.2010 09:19 Risaslagur framundan um titilinn Christian Horner, framkvæmdarstjóri Red Bull segir að hörkuslagur verði um meistaratitilinn í Formúlu 1. Formúla 1 11.3.2010 11:48 « ‹ 112 113 114 115 116 117 118 119 120 … 152 ›
Webber: Heimasigur væri kærkominn Ástralinn Mark Webber var meðal ökumanna á formlegum blaðamannafundi FIA með nokkrum keppendum. Hann er með bíl sem gæti náð toppsæti, en telur að árangur í tímatökum skipti höfuðmáli, en hann vann tvö mót í fyrra. Formúla 1 25.3.2010 14:41
Schumacher: Engin skömm af árangrinum Þjóðverjinn Michael Schumacher náði sjötta sæti í fyrsta móti ársins og segist hafa náð hámarks árangri í sinni fyrstu keppni með Mercedes. Hann varð á eftir Nico Rosberg á samskonar bíl. Formúla 1 25.3.2010 13:22
Sögulegur samningur Ferrari Ferrari tilkynnti í dag framlengingu samnings við Shell, sem hefur verið í gangi frá árinu 1929. Ferrari liðið mun starfa áfram til ársins 2015 með Shell, en saman hafa fyrirtækin unnið fjölda titla og sigra í Formúlu 1, ekki síst með Michael Schumacher á sínum tíma. Fyrirtækin tvö hafa starfað saman í 450 mótum um helgina. Formúla 1 25.3.2010 13:04
Engir örðugleikar milli Schumacher og Rosberg Nico Rosberg segist gæta orða sinna sem liðsfélagi Michael Schumacher þar sem hætt sé við því að orð hans sé mistúlkuð af pressunni, til að búa til spennandi fréttir. Formúla 1 25.3.2010 10:38
Formúlu kappi nærri gini hákarls Paul di Resta sem keyrir Formúlu 1 bílí fyrsta skipti á æfingum í Melbourne á föstudag fékk aðra frumraun í flasð í dag. Hann stóð nærri hákarli á strönd við Melbourne, sem var kannski ekki besta auglýsingin fyrir ferðamennskuna á staðnum. Hákarlinn hafði fest sig í flæðarmálinu. Formúla 1 24.3.2010 17:30
Hamilton horfir til sigurs Ástralir virðast gera í því að leyfa Formúlu 1 ökumönnum að upplifa eitthvað meira en kappakstur þessa mótshelgina, því Lewis Hamilton var settur á stýrið á skútu í Sydney eftir að hafa flogið til Ástralíu. Það er ágæt upphitun fyrir kappaksturinn á sunnudag og hann svaraði síðan spurningu á kynningu hjá Vodafone eftir túrinn. Formúla 1 24.3.2010 11:15
Vettel lærði kasta bjúgverpli Sebastian Vettel og Mark Webber eru liðsfélagar hjá Red Bull og þykja líklegir til afreka á götum Melbourne á heimavelli Webbers. Vettel voru kennd réttu handtökin við að kasta bjúgverpli, sem er vinsælt atferli í Ástralíu. Formúla 1 24.3.2010 10:17
Alonso: Fjögurra liða slagur framundan Spánverjinn Fernando Alonso sem vann fyrsta Formúlu 1 mót ársins telur að fjögur lið verði í slagnum um sigur í Ástrralíu um helgina. Hann vann fyrsta mót ársins og ræddi málin á vefsíðu sinni. Formúla 1 24.3.2010 09:10
Heimavöllurinn gæti hjálpað Webber Ástralinn Mark Webber verður í faðmi heimamanna í Melbourne í Ástralíu um næstu helgi og á Red Bull sem talinn er brjálæðislega fljótur að einum keppinaut hans, Lewis Hamilton. Þeir aka báðir Albert Park brautina í Melbourne um helgina. Formúla 1 23.3.2010 15:15
McLaren verður sterkt í Melbourne Formúlu 1 meistarinn Jenson Button telur að McLaren verði sterkara í Melbourne, en í fyrsta mótinu í Barein á dögunum. Formúla 1 23.3.2010 12:47
Schumacher nýtur mests stuðnings Formúlu 1 áhugamenn um heim allan tóku þátt í víðtækri könnun á vegum FOTA, samtaka keppnisliða og F1 racing tímaritsins í vetur. Samkvæmt henni er Michael Schumacher með mest fylgi ökumanna. Formúla 1 23.3.2010 11:40
Gott forskot Ferrari í stigamótinu Gott forskot Ferrari í stigamótinu Ferrari er með gott forskot í stigamóti keppnisliða eftir fyrsta mótið af 19 á þessu keppnistímabili í Formúlu 1. Formúla 1 22.3.2010 16:31
Rússar fagna nýliðanum í Formúlu 1 Vitaly Petrov frá Rússlandi keyrði í sínu fyrsta Formúlu 1 móti í Barein á dögunum og stökk úr sautjánda sæti á ráslínu í það ellefta. En svo bilaði bíllinn eftir góða spretti. Formúla 1 22.3.2010 14:26
Hamilton: Red Bull fáránlega fljótur Lewis Hamilton segir að keppnisbíll Red Bull liðsins sé fáránlega fljótur og því erfiður viðureignar. Hann sagði þetta í spjalli við breska blaðamenn. Formúla 1 22.3.2010 13:12
Formúla 1 styður umferðarátak Formúlu 1 lið hafa ákveðið að styðja við alþjóðlegt umferðarátak sem kallast Make Roads Safe og verða allir bílar merktir átakinu frá og með ástralska kappakstrinum. Formúla 1 19.3.2010 17:26
Webber: Ekkert lið er skothelt Mark Webber segir að ekki sé spurning að áreiðanleiki Red Bull bílanna verði eins og best verður á kosið, þó lið hans hafi lent í ýmsum vandræðum í fyrsta móti ársins. Sebastian Vettel, félagi Webber missti af mögulegum sigri, þegar vélin bilaði í Red Bull bíl hans. Hann hafði leitt mótið i Barein frá byrjun. Formúla 1 19.3.2010 13:32
FIA heimtar breytingu á toppbílum FIA hefur sent tilmæli til allra keppnisliða varðandi búnað keppnisbíla, sem kallast loftdreifir og er aftan á bílunum. Formúla 1 19.3.2010 11:40
Hamilton slær Button ekki út af laginu Bretinn Jenson Button, núrverandi meistari., segir að Lewis Hamilton hafi ekkert slegið sig útaf laginu þó að hann hafi náð betri árangri í fyrsta móti ársins með McLaren. Formúla 1 18.3.2010 13:16
Rosberg stenst Schumacher snúning Nico Rosberg hefur borið sig vel og staðið sig vel eftir að Michael Schumacher gekk til liðs við Mercedes liðið. Mikil athygli hefur fylgt endurkomu hans og viss pressa myndast á Rosberg að standa sig, en hann hefur staðið sig með prýði. Formúla 1 17.3.2010 17:41
Konungur Spánar styður Alonso Ferrari menn eru hæstánægðir með fyrsta sigurinn í Formúlu 1 og Fernando segist tileinka sigurinn Luca Montezemolo, forseta Ferari þar sem hann hafi haft trú á getu hans. Formúla 1 16.3.2010 15:22
Ecclestone: Engin krísa í Formúlu 1 Bernie Ecclestone segir að ekki sé ástæða til að örvænta þó Formúlu 1 mótið í Barein hafi ekki staðiði undir væntingum. Það þótti einsleitt og heldur tilþrifalítið, eftir að reglur um búnað og fleiri áttu að seja meira fjör í leikinn. Formúla 1 16.3.2010 13:53
Mikilvægt að vinna fyrsta mótið Stefano Domenicali, framkvæmdastjóri Ferrari telur að mikilvægt hafi verið fyrir liðið að vinna sigur í fyrsta móti ársins. Formúla 1 15.3.2010 23:20
Fernando Alonso vann Barein-kappaksturinn - tvöfalt hjá Ferrari Spánverjinn Fernando Alonso tryggði sér sigur í Barein-kappakstrinum í dag en þetta var fyrsta keppni ársins í formúlu eitt. Ferrari vann tvölfaldan sigur í dag því Felipe Massa varð í 2. sæti. Formúla 1 14.3.2010 14:00
VetteL: Hissa að vera fremstur Það kom Sebastian Vettel á óvart að ná besta tíma í tímatökum í Barein í dag. Formúla 1 13.3.2010 13:21
Vettel fremstur á ráslínu Þjóðverjinn Sebastian Vettel ræsir fremstur af stað í fyrsta Formúlu 1 mót árins á Red Bull. Hann náði besta tíma í tímatökum í Barein í dag og varð á undan Felipe Massa og Fernando Alonso á Ferrari. Formúla 1 13.3.2010 12:41
Alonso fremstur í flokki Spánverjinn Fernando Alonso á Ferrari náði besta tíma á lokaæfingu fyrir tímatökuna í Barein, sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 10.45 í dag. Formúla 1 13.3.2010 09:21
Rosberg og Schumacher í sterkri stöðu Mercedes liðið var í fluggír í Barein á seinni æfingu keppnisliða í dag. Nico Rosberg náði besta tíma og Michael Schumacher varð þriðji, en á milli þeirra Lewis Hamilton á McLaren. Jenson Button varð svo fjórði maður, en 0.667 sekúndum á eftir. Formúla 1 12.3.2010 12:39
Tvö lið óánægð með McLaren Forráðamenn Renault eru óðir og uppvægir vegna búnaðar sem er um borð í McLaren bílnum og eykur loftflæði um bílinn á nýstárlegan hátt sem eykur hámarkshraða bílsins. Formúla 1 12.3.2010 10:54
Sutil á undan stórlöxunum í Barein Adrian Sutil sem ekur Force India var fljótastur allra á fyrstu æfingu Formúlu 1 liða í Barein í morgun. Hann varð á undan Fernandi Alonso á Ferrari, á braut sem hefur verið breytt frá í fyrra. Formúla 1 12.3.2010 09:19
Risaslagur framundan um titilinn Christian Horner, framkvæmdarstjóri Red Bull segir að hörkuslagur verði um meistaratitilinn í Formúlu 1. Formúla 1 11.3.2010 11:48