Fastir pennar

Fötin skapa manninn

Bergþór Bjarnason skrifar

Stjórnmálamenn hafa mismunandi skoðanir og stefnur en í Frakklandi er munurinn á þeim minni en ætla mætti ef litið er á klæðaburð þeirra og flíkurnar oft frá tískuhúsum sem hægt er að telja á fingrum annarrar handar. Þetta á sérstakleg við um karlmennina en konur, sem oft eru í drögtum, virðast þó leyfa sér meiri fjölbreytileika og hafa meira val.

Fastir pennar

Útvörður þriðja heimsins

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Það ætlar að ganga erfiðlega að ná bananalýðveldisstimplinum, sem lesa mátti út úr rannsóknarskýrslu Alþingis, af Íslandi þrátt fyrir fögur fyrirheit um annað. Nýjasta

Fastir pennar

Viðbrögðin voru verri en ógildingin

Þorsteinn Pálsson skrifar

Ákvörðun Hæstaréttar um að ógilda kosningar til stjórnlagaþings var mikið áfall. Í henni felst að dómsmálaráðherra hafi sniðgengið lagaákvæði um leynilegar kosn

Fastir pennar

Hálfrar aldar vandræðagangur

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Það eru út af fyrir sig engin ný tíðindi að ófremdarástand sé í fangelsismálum á Íslandi. Undanfarið hefur hins vegar keyrt um þverbak, eins og Fréttablaðið hefur sagt frá í vikunni.

Fastir pennar

Hvað nú?

Pawel Bartoszek skrifar

Ef eitthvert okkar heyrði að Hæstiréttur í Fjarlægistan hefði ógilt einhverjar kosningar þar í landi mundum við draga af því þá ályktun að Fjarlægistan væri kannski ekki algjört tipp-topp ríki en að þar

Fastir pennar

Ógn eða tækifæri?

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Áður en kosningahneykslið brast á, var mikið talað um þá kröfu Samtaka atvinnulífsins að því verði komið á hreint hvaða breytingar verða gerðar á

Fastir pennar

Við sitjum öll við sama borð

Þorvaldur Gylfason skrifar

Þeir menn eru til, sem kjósa að lýsa þjóðkjörnu stjórnlagaþingi sem „ráðstefnu“ til að gera lítið úr þinginu og leggja fram kærur til að reyna

Fastir pennar

Ekki einu sinni afsökunarbeiðni

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Ákvörðun Hæstaréttar um að ógilda kosningarnar til stjórnlagaþings er herfilegur skellur og álitshnekkir fyrir það gróna lýðræðisríki sem Ísland telur

Fastir pennar

Óvissar afleiðingar

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Ólína Þorvarðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, varaformaður sjávarútvegsnefndar Alþingis og einn af talsmönnum stjórnarliðsins í

Fastir pennar

Íslandi allt

Þôrunn Elísabet Bogadóttir skrifar

Þegar stórmót í handbolta eru á næsta leyti eða standa yfir segi ég hverjum sem heyra vill að ég hafi sko farið á leik á heimsmeistaramóti. Svo mæli ég sterklega með því við sama fólk að það drífi sig að gera slíkt hið sama ef þ

Fastir pennar

Friður fáist til að ljúka viðræðum

Steinunn Stefánsdóttir skrifar

Meirihluti þjóðarinnar, nærri tveir af hverjum þremur, vill að aðildarviðræðum við Evrópusambandið ljúki með samningi sem kosið verði um í þjóðaratkvæðagreiðslu. Þetta er niðurstaða skoðanakönnunar Fréttablaðsins sem gerð var um miðja síðustu

Fastir pennar

Áhlaupið á Alþingi

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Alþingishúsið er ekki mikið fyrir hús að sjá. Það minnir okkur á að Reykjavík er bara fámennur bær með víðáttumiklum úthverfum og litlum miðbæ. Það væri hægðarleikur að hertaka þetta hús, væru menn á þeim

Fastir pennar

Um hverja er njósnað?

Óli Kr. Ármannsson skrifar

Snemma í janúar krafðist bandaríska dómsmálaráðuneytið þess að fá gögn samskiptavefsins Twitter um Birgittu Jónsdóttur þingkonu Hreyfingarinnar.

Fastir pennar

Þörf á dýpri umræðu

Þorsteinn Pálsson skrifar

Umræðan um auðlindamál er heit og þrungin tilfinningum. Hún snýst um tvær staðhæfingar. Sú fyrri er: Auðlindirnar eiga að vera í almannaeigu. Sú síðari: Almenningur á að njóta arðsins. Forsætisráðherra hefur gefið fyrirheit um þjóðaratkvæðagreiðslu um þessar staðhæfingar.

Fastir pennar

Ofgreitt fyrir menntun

Pawel Bartoszek skrifar

Íslenska menntakerfið er ekki lélegt. Í nýlegri PISA könnun lentu íslenskir grunnskólanemendur lentu í tíunda sæti meðal OECD ríkja. Það

Fastir pennar

Gestrisni í verki

Steinunn Stefánsdóttir skrifar

Iðnaðarráðherra lagði í vikunni fram frumvarp til laga um stofnun Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða. Málefni helstu ferðamannastaða

Fastir pennar

Öðlingar komnir á kreik

Steinunn Stefánsdóttir skrifar

Baráttan um jafnrétti kynjanna hefur að mestu hvílt á konum. Þeir eru ekki margir karlarnir sem hafa valið að leggja þessum málstað lið en svo

Fastir pennar

Þegar forsetinn flýr

Þorvaldur Gylfason skrifar

Við sátum við glugga á annarri hæð hótels við aðalgötuna í Túnisborg og horfðum á iðandi mannhafið á gangstéttinni fyrir neðan. Gatan heitir eftir landsföðurnum

Fastir pennar

Merkileg skýrsla

Pétur Gunnarsson skrifar

Það er kunnara en frá þurfi að segja að mikil verðmæti eru fólgin í orkuauðlindum landsins. Vegna hækkandi orkuverðs og baráttu gegn

Fastir pennar

Betur má ef duga skal

Steinunn Stefánsdóttir skrifar

Í vikunni sem leið birtist hér í Fréttablaðinu áskorun frá nítján einstaklingum þess efnis að innanríkisráðherra skipi rannsóknarnefnd sem fari yfir ferli nauðgunarmála innan réttarvörslukerfisins.

Fastir pennar

Lýðræði eða ríkisræði

Jónína Michaelsdóttir skrifar

Í siðuðum samfélögum eru rammar og umferðarreglur sem allir þekkja, og flestir gangast undir. Þessar samfélagsreglur eiga að tryggja öryggi

Fastir pennar

Þjóð í stálkápu

Steinunn Stefánsdóttir skrifar

Umræðan um samgöngumál hér á Íslandi hefur nánast alfarið snúist um vegakerfið. Einhvern veginn er það svo að í hugum flestra þá tekur

Fastir pennar

Við erum ekki feitir geltir

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Forstjóri N-1 er nú aftur kominn á þægilegri slóðir: farinn að útskýra fyrir okkur hvers vegna bensínverð muni hækka mikið á næstunni – mjög mikið –

Fastir pennar

Fyrir bestu

Björn Þór Sigbjörnsson skrifar

Ekki er nema von að fólk furði sig á flestu sem fram hefur komið í máli hjónanna og sonar þeirra sem bíða þess á Indlandi að komast heim til Íslands.

Fastir pennar

„Snilldarlausn“

Þorsteinn Pálsson skrifar

Grundvallarstefna VG liggur svo langt frá hinum flokkunum að málamiðlanir reynast því þyngri þraut en öðrum. Andóf vinstrivængsins í VG verður að skoða í

Fastir pennar

Þarft aðhald

Steinunn Stefánsdóttir skrifar

Það er auðvelt að ímynda sér bjargarleysi útlendings, illa talandi og skiljandi tungu heimamanna sem þarf að berjast fyrir rétti sínum. Í því tilviki að barátta stendur milli heimamanns annars vegar og útlendings hins vegar verður misvægið sem í þeim aðstöðumun liggur til að auka enn á erfiðleika útlendingsins.

Fastir pennar

Ókeypis hraðbrautir fyrir alla

Pawel Bartoszek skrifar

Það kemur ekki mikið á óvart að markaðshatarinn Ögmundur Jónasson ætli sér að nota tækifærið í tengslum við undirskriftarsöfnun FÍB til að

Fastir pennar

Jafnrétti eða mismunun

Steinunn Stefánsdóttir skrifar

Blindur piltur hefur kært Kópavogsbæ til úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála vegna þess að hann nýtur ekki sömu akstursþjónustu og þorri blindra og sjónskertra í nágrannasveitarfélögum Kópavogs. Piltinum stendur til boða sams konar ferðaþjónusta og ýmsum öðrum hópum fatlaðra í Kópavogi.

Fastir pennar

Hvernig landið liggur: Taka tvö

Þorvaldur Gylfason skrifar

Í síðustu viku dró ég saman hér á þessum stað helztu sjónarmið þjóðkjörinna fulltrúa á stjórnlagaþingi um stjórnskipunarmál eins og þeir

Fastir pennar

Farveginn vantar

Ólafur Þ.Stephensen skrifar

Í Fréttablaðinu í gær birtist fróðlegt yfirlit um undirskriftasafnanir, þar sem tugir þúsunda hafa sett nafn sitt á blað eða vefsíðu til að tjá afstöðu sína til

Fastir pennar