Enski boltinn Alonso fari hvergi og Liverpool snýr sér annað Breskir fjölmiðlar greindu frá því í gærkvöld að stjórnarmenn hjá Liverpool hafi gott sem afskrifað möguleikann á að fá Xabi Alonso til að taka við félaginu. Þeir skoði nú aðra kosti. Enski boltinn 29.3.2024 09:50 Þjálfari Leicester látinn fara vegna meints sambands við leikmann Þjálfari kvennaliðs Leicester City á Englandi hefur verið látinn taka poka sinn. Hann er sagður hafa átt í sambandi við leikmann liðsins. Enski boltinn 29.3.2024 09:01 Boehly fær að fjúka 2027 Búið er að ákveða að Todd Boehly láti af störfðum sem stjórnarformaður Chelsea árið 2027. Hefur hann verið andlit eiganda félagsins eftir að fjárfestingasjóðurinn Clearlake Capital keypti félagið af rússneska auðmanninum Roman Abramovich. Síðan þá hefur allt gengið á afturfótunum hjá Chelsea. Enski boltinn 29.3.2024 07:00 Tonali ákærður á Englandi fyrir fimmtíu meint brot Sandro Tonali, leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Newcastle United hefur verið ákærður fyrir fimmtíu meint brot á veðmálareglum enska knattspyrnusambandsins. Frá þessu greinir sambandið í yfirlýsingu. Enski boltinn 28.3.2024 14:27 Ætlar að kynna ensku úrvalsdeildina fyrir sundlaug í stúkunni Stjórnarmenn hjá Fulham eru stórhuga varðandi endurbyggingu á heimavelli félagsins Craven Cottage. Taka á eina aðalstúku vallarins algjörlega í gegn. Enski boltinn 28.3.2024 09:01 Meiðslavandræði á Man. City fyrir stórleikinn á móti Arsenal Manchester City mætir toppliði Arsenal í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar um helgina en knattspyrnustjórinn Pep Guardiola hefur ekki fengið góðar fréttir af sínum mönnum í þessum landsleikjaglugga. Enski boltinn 27.3.2024 12:45 Man. United sagt vilja fá stjóra Úlfanna í þjálfarateymið sitt Gary O'Neil, knattspyrnustjóri Wolverhampton Wanderers, er á óskalista nýja eiganda Manchester United ef marka má fréttir frá Englandi. Enski boltinn 27.3.2024 09:31 Henson svarar fyrir sig: „Treyjurnar seljast á 50 þúsund“ Halldór Einarsson, oft kenndur við Henson, hefur svarað stuttlega ummælum fótboltamannsins Stans Collymore sem kallaði treyju sem Henson framleiddi fyrir Aston Villa á níunda áratugnum þá ljótustu í sögu félagsins. Enski boltinn 26.3.2024 11:39 Segir búning Henson þann ljótasta í sögunni Framherjinn fyrrverandi Stan Collymore verður seint talinn aðdáandi „skandinavíska“ fatamerkisins Henson. Hann gengur svo langt að kalla merkið, sem framleiddi eitt sinn treyjur Aston Villa, algjöran skít (e. absolute shite). Enski boltinn 26.3.2024 07:01 Þarf að borga grískum auðmanni rúmar sex hundruð milljónir Amanda Staveley, meðeigandi enska knattspyrnufélagsins Newcastle United, þarf að borga grískum auðmanni tæpar sex hundruð milljónir íslenskra króna (3,4 milljónir punda) fyrir 22. apríl næstkomandi. Enski boltinn 25.3.2024 23:01 ESPN: Áhugi á Alberti í ensku úrvalsdeildinni Lengi hefur stefnt í kapphlaup á milli ítölsku stórliðanna Juventus og Internazionale um íslenska landsliðsmanninn Albert Guðmundsson en nú eru að koma út fréttir um áhuga á honum norðar í álfunni. Enski boltinn 25.3.2024 14:31 Ólöglegt tímamótamark kom City á bragðið gegn United Það eru stórleikir í úrvalsdeild kvenna í fótbolta á Englandi þessa helgina og hún hófst á Manchester-slagnum í dag þegar Manchester City vann Manchester United, 3-1. Enski boltinn 23.3.2024 15:31 Sven-Göran fær sína hinstu ósk uppfyllta í dag: „Ég er mjög heppinn“ Sven-Göran Eriksson, fyrrum landsliðsþjálfari Englands og stuðningsmaður Liverpool til lífstíðar, talaði um það á blaðamannafundi í gær hversu ánægjulegt það sé fyrir sig að fá að stýra liði goðsagna Liverpool á Anfield síðar í dag. Sven-Göran greindi frá því í janúar að hann hefði greinst með krabbamein í brisi og að hann ætti væntanlega innan við ár eftir ólifað. Enski boltinn 23.3.2024 11:00 Segja að Ten Hag muni stýra Man United á næstu leiktíð Erik ten Hag hefur átt sjö dagana sæla sem þjálfari Manchester United á leiktíðinni. Gríðarleg meiðsli sem og vandræði utan vallar hafa herjað á liðið. Undanfarið hefur sá orðrómur farið á kreik að starf hans gæti verið í hættu en Man United segir Hollendinginn öruggan í starfi. Enski boltinn 22.3.2024 23:00 Liverpool strákurinn markahæstur í undankeppninni Liverpool maðurinn Harvey Elliott var á skotskónum í dag þegar enska 21 árs landsliðið vann 5-1 stórsigur á Aserbaísjan. Enski boltinn 22.3.2024 22:00 Hættir hjá Bournemouth og tekur við sem íþróttastjóri Liverpool: „Treysti honum fullkomlega“ Liverpool gerir breytingar á allri stjórnsýslu félagsins í sumar þegar knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp lætur af störfum. Allir sem koma að knattspyrnulegum ákvörðunum hjá félaginu verða nýir í starfinu, Enski boltinn 20.3.2024 16:01 „Ég hata þau öll“ Sir Jim Ratcliffe, nýr minnihlutaeigandi Manchester United, skóf ekki ofan af því er hann var spurður hvaða lið hann vildi sjá vinna ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. „Ég hata þau öll“ var einfaldlega svarið. Enski boltinn 20.3.2024 07:01 Ber engan kala til Jürgen Klopp Danski fjölmiðlamaðurinn Niels Christian Frederiksen mun ekki erfa það við tapsáran knattspyrnustjóra Liverpool að þýski stjórinn rauk út úr miðju viðtali við hann og hraunaði síðan yfir hann. Enski boltinn 19.3.2024 13:00 Klopp hélt áfram að urða yfir fjölmiðlamanninn eftir að strunsa úr viðtalinu Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, var allt annað en sáttur eftir 4-3 tap sinna manna gegn Manchester United í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. Svo sár var Klopp að hann strunsaði úr viðtali við Viaplay eftir leik og lét starfsmann sjónvarpsstöðvarinnar fá það óþvegið er hann gekk til búningsklefa. Enski boltinn 19.3.2024 07:00 Utan vallar: Leikur fyrir snjallsímakynslóðina Manchester United vann 4-3 sigur á Liverpool í framlengdum leik þegar liðin mættust á Old Trafford í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta í gær, sunnudag. Má með sanni segja að leikurinn hafi haft allt sem góður fótboltaleikur þarf að hafa. Enski boltinn 18.3.2024 22:17 Núñez meiddist gegn Man United Darwin Núñez, framherji Liverpool, hefur dregið sig úr landsliðshópi Úrúgvæ fyrir komandi verkefni eftir að hafa meiðst aftan í læri í 4-3 tapi Liverpool á Old Trafford um helgina. Enski boltinn 18.3.2024 19:16 Fjórtán ára undrabarn valdi Man. City Bandaríska undrabarnið Cavan Sullivan heimsótti Real Madrid, Bayern München og Borussia Dortmund en valdi það að semja við Manchester City. Enski boltinn 18.3.2024 17:01 Nottingham Forest missir fjögur stig Nottingham Forest er fjórum stigum fátækara í baráttu liðsins fyrir áframhaldandi sæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 18.3.2024 14:19 Klopp ósáttur við að fá ekki eina skiptingu í viðbót Jürgen Klopp og lærisveinar hans féllu út úr enska bikarnum í gær eftir dramatískt 4-3 tap á móti Manchester United í leik liðanna í átta liða úrslitum á Old Trafford. Enski boltinn 18.3.2024 12:31 Fórnaði Arsenal fyrir konu Franski fótboltamaðurinn Emmanuel Petit sér mikið eftir því í dag að hafa yfirgefið Arsenal á sínum tíma. Enski boltinn 18.3.2024 12:00 Klopp sagði spurningu blaðamanns heimskulega og gekk burt Manchester United vann 4-3 sigur á Liverpool í enska bikarnum í knattspyrnu í dag og tryggði sér um leið sæti í undanúrslitum keppninnar. Jurgen Klopp knattspyrnustjóri Liverpool var svekktur í viðtölum eftir leik og lét skapið bitna á blaðamanni. Enski boltinn 18.3.2024 07:01 Sjáðu mörkin úr stórleiknum í lýsingu Gumma Ben Leikur Manchester United og Liverpool í enska bikarnum í dag var frábær skemmtun. Alls voru sjö mörk skoruð í framlengdum leik þar sem úrslitin réðust á lokasekúndum framlengingar. Enski boltinn 17.3.2024 23:31 Búið að draga í undanúrslit enska bikarsins Strax að loknum leik Liverpool og Manchester United í 8-liða úrslitum enska bikarsins var dregið í undanúrslitin. Þrjú lið úr úrvalsdeildinni og eitt úr næst efstu deild voru í pottinum. Enski boltinn 17.3.2024 18:40 Ótrúleg dramatík þegar United sló Liverpool út úr bikarnum Manchester United er komið áfram í ensku bikarkeppninni eftir magnaðan sigur á Liverpool í framlengdum leik á Old Trafford. Amad Diallo skoraði sigurmarkið undir lok framlengingar. Enski boltinn 17.3.2024 18:17 Arsenal gæti neitað Henry og bannað Saliba að fara Arsenal mun að öllum líkindum ekki leyfa Thierry Henry að velja William Saliba í franska landsliðshópinn fyrir Ólympíuleikana í París í sumar. Enski boltinn 17.3.2024 16:29 « ‹ 31 32 33 34 35 36 37 38 39 … 334 ›
Alonso fari hvergi og Liverpool snýr sér annað Breskir fjölmiðlar greindu frá því í gærkvöld að stjórnarmenn hjá Liverpool hafi gott sem afskrifað möguleikann á að fá Xabi Alonso til að taka við félaginu. Þeir skoði nú aðra kosti. Enski boltinn 29.3.2024 09:50
Þjálfari Leicester látinn fara vegna meints sambands við leikmann Þjálfari kvennaliðs Leicester City á Englandi hefur verið látinn taka poka sinn. Hann er sagður hafa átt í sambandi við leikmann liðsins. Enski boltinn 29.3.2024 09:01
Boehly fær að fjúka 2027 Búið er að ákveða að Todd Boehly láti af störfðum sem stjórnarformaður Chelsea árið 2027. Hefur hann verið andlit eiganda félagsins eftir að fjárfestingasjóðurinn Clearlake Capital keypti félagið af rússneska auðmanninum Roman Abramovich. Síðan þá hefur allt gengið á afturfótunum hjá Chelsea. Enski boltinn 29.3.2024 07:00
Tonali ákærður á Englandi fyrir fimmtíu meint brot Sandro Tonali, leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Newcastle United hefur verið ákærður fyrir fimmtíu meint brot á veðmálareglum enska knattspyrnusambandsins. Frá þessu greinir sambandið í yfirlýsingu. Enski boltinn 28.3.2024 14:27
Ætlar að kynna ensku úrvalsdeildina fyrir sundlaug í stúkunni Stjórnarmenn hjá Fulham eru stórhuga varðandi endurbyggingu á heimavelli félagsins Craven Cottage. Taka á eina aðalstúku vallarins algjörlega í gegn. Enski boltinn 28.3.2024 09:01
Meiðslavandræði á Man. City fyrir stórleikinn á móti Arsenal Manchester City mætir toppliði Arsenal í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar um helgina en knattspyrnustjórinn Pep Guardiola hefur ekki fengið góðar fréttir af sínum mönnum í þessum landsleikjaglugga. Enski boltinn 27.3.2024 12:45
Man. United sagt vilja fá stjóra Úlfanna í þjálfarateymið sitt Gary O'Neil, knattspyrnustjóri Wolverhampton Wanderers, er á óskalista nýja eiganda Manchester United ef marka má fréttir frá Englandi. Enski boltinn 27.3.2024 09:31
Henson svarar fyrir sig: „Treyjurnar seljast á 50 þúsund“ Halldór Einarsson, oft kenndur við Henson, hefur svarað stuttlega ummælum fótboltamannsins Stans Collymore sem kallaði treyju sem Henson framleiddi fyrir Aston Villa á níunda áratugnum þá ljótustu í sögu félagsins. Enski boltinn 26.3.2024 11:39
Segir búning Henson þann ljótasta í sögunni Framherjinn fyrrverandi Stan Collymore verður seint talinn aðdáandi „skandinavíska“ fatamerkisins Henson. Hann gengur svo langt að kalla merkið, sem framleiddi eitt sinn treyjur Aston Villa, algjöran skít (e. absolute shite). Enski boltinn 26.3.2024 07:01
Þarf að borga grískum auðmanni rúmar sex hundruð milljónir Amanda Staveley, meðeigandi enska knattspyrnufélagsins Newcastle United, þarf að borga grískum auðmanni tæpar sex hundruð milljónir íslenskra króna (3,4 milljónir punda) fyrir 22. apríl næstkomandi. Enski boltinn 25.3.2024 23:01
ESPN: Áhugi á Alberti í ensku úrvalsdeildinni Lengi hefur stefnt í kapphlaup á milli ítölsku stórliðanna Juventus og Internazionale um íslenska landsliðsmanninn Albert Guðmundsson en nú eru að koma út fréttir um áhuga á honum norðar í álfunni. Enski boltinn 25.3.2024 14:31
Ólöglegt tímamótamark kom City á bragðið gegn United Það eru stórleikir í úrvalsdeild kvenna í fótbolta á Englandi þessa helgina og hún hófst á Manchester-slagnum í dag þegar Manchester City vann Manchester United, 3-1. Enski boltinn 23.3.2024 15:31
Sven-Göran fær sína hinstu ósk uppfyllta í dag: „Ég er mjög heppinn“ Sven-Göran Eriksson, fyrrum landsliðsþjálfari Englands og stuðningsmaður Liverpool til lífstíðar, talaði um það á blaðamannafundi í gær hversu ánægjulegt það sé fyrir sig að fá að stýra liði goðsagna Liverpool á Anfield síðar í dag. Sven-Göran greindi frá því í janúar að hann hefði greinst með krabbamein í brisi og að hann ætti væntanlega innan við ár eftir ólifað. Enski boltinn 23.3.2024 11:00
Segja að Ten Hag muni stýra Man United á næstu leiktíð Erik ten Hag hefur átt sjö dagana sæla sem þjálfari Manchester United á leiktíðinni. Gríðarleg meiðsli sem og vandræði utan vallar hafa herjað á liðið. Undanfarið hefur sá orðrómur farið á kreik að starf hans gæti verið í hættu en Man United segir Hollendinginn öruggan í starfi. Enski boltinn 22.3.2024 23:00
Liverpool strákurinn markahæstur í undankeppninni Liverpool maðurinn Harvey Elliott var á skotskónum í dag þegar enska 21 árs landsliðið vann 5-1 stórsigur á Aserbaísjan. Enski boltinn 22.3.2024 22:00
Hættir hjá Bournemouth og tekur við sem íþróttastjóri Liverpool: „Treysti honum fullkomlega“ Liverpool gerir breytingar á allri stjórnsýslu félagsins í sumar þegar knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp lætur af störfum. Allir sem koma að knattspyrnulegum ákvörðunum hjá félaginu verða nýir í starfinu, Enski boltinn 20.3.2024 16:01
„Ég hata þau öll“ Sir Jim Ratcliffe, nýr minnihlutaeigandi Manchester United, skóf ekki ofan af því er hann var spurður hvaða lið hann vildi sjá vinna ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. „Ég hata þau öll“ var einfaldlega svarið. Enski boltinn 20.3.2024 07:01
Ber engan kala til Jürgen Klopp Danski fjölmiðlamaðurinn Niels Christian Frederiksen mun ekki erfa það við tapsáran knattspyrnustjóra Liverpool að þýski stjórinn rauk út úr miðju viðtali við hann og hraunaði síðan yfir hann. Enski boltinn 19.3.2024 13:00
Klopp hélt áfram að urða yfir fjölmiðlamanninn eftir að strunsa úr viðtalinu Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, var allt annað en sáttur eftir 4-3 tap sinna manna gegn Manchester United í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. Svo sár var Klopp að hann strunsaði úr viðtali við Viaplay eftir leik og lét starfsmann sjónvarpsstöðvarinnar fá það óþvegið er hann gekk til búningsklefa. Enski boltinn 19.3.2024 07:00
Utan vallar: Leikur fyrir snjallsímakynslóðina Manchester United vann 4-3 sigur á Liverpool í framlengdum leik þegar liðin mættust á Old Trafford í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta í gær, sunnudag. Má með sanni segja að leikurinn hafi haft allt sem góður fótboltaleikur þarf að hafa. Enski boltinn 18.3.2024 22:17
Núñez meiddist gegn Man United Darwin Núñez, framherji Liverpool, hefur dregið sig úr landsliðshópi Úrúgvæ fyrir komandi verkefni eftir að hafa meiðst aftan í læri í 4-3 tapi Liverpool á Old Trafford um helgina. Enski boltinn 18.3.2024 19:16
Fjórtán ára undrabarn valdi Man. City Bandaríska undrabarnið Cavan Sullivan heimsótti Real Madrid, Bayern München og Borussia Dortmund en valdi það að semja við Manchester City. Enski boltinn 18.3.2024 17:01
Nottingham Forest missir fjögur stig Nottingham Forest er fjórum stigum fátækara í baráttu liðsins fyrir áframhaldandi sæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 18.3.2024 14:19
Klopp ósáttur við að fá ekki eina skiptingu í viðbót Jürgen Klopp og lærisveinar hans féllu út úr enska bikarnum í gær eftir dramatískt 4-3 tap á móti Manchester United í leik liðanna í átta liða úrslitum á Old Trafford. Enski boltinn 18.3.2024 12:31
Fórnaði Arsenal fyrir konu Franski fótboltamaðurinn Emmanuel Petit sér mikið eftir því í dag að hafa yfirgefið Arsenal á sínum tíma. Enski boltinn 18.3.2024 12:00
Klopp sagði spurningu blaðamanns heimskulega og gekk burt Manchester United vann 4-3 sigur á Liverpool í enska bikarnum í knattspyrnu í dag og tryggði sér um leið sæti í undanúrslitum keppninnar. Jurgen Klopp knattspyrnustjóri Liverpool var svekktur í viðtölum eftir leik og lét skapið bitna á blaðamanni. Enski boltinn 18.3.2024 07:01
Sjáðu mörkin úr stórleiknum í lýsingu Gumma Ben Leikur Manchester United og Liverpool í enska bikarnum í dag var frábær skemmtun. Alls voru sjö mörk skoruð í framlengdum leik þar sem úrslitin réðust á lokasekúndum framlengingar. Enski boltinn 17.3.2024 23:31
Búið að draga í undanúrslit enska bikarsins Strax að loknum leik Liverpool og Manchester United í 8-liða úrslitum enska bikarsins var dregið í undanúrslitin. Þrjú lið úr úrvalsdeildinni og eitt úr næst efstu deild voru í pottinum. Enski boltinn 17.3.2024 18:40
Ótrúleg dramatík þegar United sló Liverpool út úr bikarnum Manchester United er komið áfram í ensku bikarkeppninni eftir magnaðan sigur á Liverpool í framlengdum leik á Old Trafford. Amad Diallo skoraði sigurmarkið undir lok framlengingar. Enski boltinn 17.3.2024 18:17
Arsenal gæti neitað Henry og bannað Saliba að fara Arsenal mun að öllum líkindum ekki leyfa Thierry Henry að velja William Saliba í franska landsliðshópinn fyrir Ólympíuleikana í París í sumar. Enski boltinn 17.3.2024 16:29