Bíó og sjónvarp

Birta mynd af upplifun transmanneskju
Þær Hallfríður Þóra Tryggvadóttir og Vala Ómarsdóttir hefja í dag tökur á stuttmynd sinni ÉG. Í henni er fjallað um innra líf transmanneskju. Einungis konur koma að vinnunni við myndina.

Aqua-Lene leikur nýja eiginkonu Caspers í Klovn
Lene Nystrøm mun fara með hlutverk eiginkonu Caspers Christensen í sjöundu þáttaröð Klovn.

Game of Thrones: Allt í bál og brand
Það er allt að komast á fullt.

Leikarinn sem glæddi Godzillu lífi er látinn
Nakajima klæddist búningi sem var yfir hundrað kíló.

Segir miklu erfiðara að gera heimildarmynd heldur en hefðbundna kvikmynd
Kvikmyndagerðarmaðurinn Baldvin Z kann best við lífið þegar nóg er að gera. Eftir að hafa unnið hörðum höndum að heimildarmynd um Reyni sterka undirbýr hann sig þessa dagana fyrir krefjandi tökur á kvikmyndinni Lof mér að falla. Baldvin varpar ljósi á þessi tvö gerólíku ástríðuverkefni sem hafa bæði verið í vinnslu í áraraðir.

Vetrarbræður keppir um Golden Leopard verðlaunin
Á morgun mun Dansk/íslenska kvikmyndin Vetrarbræður, eftir Hlyn Pálmason, verða heimsfrumsýnd.

Game of Thrones: Nú er það svart
Hlaupið yfir helstu vendingar.

Game of Thrones: Er erfitt að drepa dreka?
Hve kröftugir eru drekarnir í söguheimi Game of Thrones.

Þurftu að fresta frumsýningu á Undir trénu vegna Feneyjarhátíðarinnar
Til stóð að frumsýna kvikmyndina Undir trénu þann 23. ágúst nk. en eins og fram kom á blaðamannafundi í Feneyjum í dag.

Game of Thrones: Taflmennirnir fara að detta af borðinu
Fyrstu tveir þættirnir virðast snúa að því að undirbúa fyrir það sem koma skal í næstu fimm.

Stikla úr kvikmyndinni Justice League frumsýnd
Búist er við að myndin verði frumsýn 17. nóvember næstkomandi.

Störnum prýdd stikla Kingsman: The Golden Circle
Eggsy þarf að koma heiminum til bjargar á nýjan leik.

Game of Thrones: Norðrið man!
Sjöunda þáttaröð Game of Thrones rúllar af stað.

Sjáðu nýju stikluna fyrir Blade Runner 2049
Warner Bros gáfu út í dag aðra stikluna fyrir stórmyndina Blade Runner 2049 sem frumsýnd verður hér á landi í haust en myndin er framhald af Blade Runner sem kom út árið 1982.

Fullt hús á frumsýningu Game of Thrones
Fjöldi fólks lagði leið sína í Smárabíó í nótt á frumsýningu Stöðvar 2 á fyrsta þætti sjöundu þáttaraðar Game of Thrones.

HBO birtir upprifjunarmyndband fyrir sunnudagskvöldið
Þarna er farið yfir hvað allar helstu persónurnar hafa verið að bauka í sex þáttaröðum og óhætt er að segja að á sama tíma sé HBO að byggja upp smá spennu meðal aðdáenda þáttanna og bókanna.

Íslendingur yfirmaður leikmyndar í stórmyndinni Dunkirk
Eggert Ketilsson hefur komið víða við í kvikmyndabransanum, bæði hér- og erlendis.

Harry hitti Harry á frumsýningu Dunkirk
Prinsinn gaf sér tíma til þess að taka í höndina á nafna sínum, Harry Styles, sem þreytir frumraun sína á hvíta tjaldinu í kvikmyndinni.

Westworld og Saturday Night Live hlutu flestar Emmy-tilnefningar
Leikararnir Anna Chlumsky og Shemar Moore lásu upp tilnefningarnar við hátíðlega athöfn í Los Angeles í dag.

Deadpool óskaði Wonder Woman til hamingju með sigurinn
Wonder Woman var frumsýnd í byrjun júní síðastliðnum og hefur halað inn 368 milljónum Bandaríkjadala síðan á frumsýningardag. Deadpool, sem kom út í fyrra, hefur þénað 363 milljónir.

Tólf mistök úr stórmyndum á borð við Braveheart og Jurassic Park
Tókstu eftir þessu þegar þú sást myndirnar?

Lesbíurnar í The L Word snúa aftur
Nýju þættirnir yrðu framhald af þeim gömlu, sem sýndir voru á árunum 2004-2009, og til umfjöllunar verða nýjar persónur.

Dyrnar að undirheimunum opnast aftur þegar Stranger Things snýr aftur í haust
Netflix framleiðir þættina að vanda og gáfu út þessa yfirlýsingu í dag og lofar spennandi framhaldi.

Tóku upp fölsk atriði til að afvegaleiða ljósmyndara
Jimmy Kimmel reyndi að draga svör upp úr Kit Harington.

Eftirsótt frumsýning Game of Thrones í Smárabíó
Stöð 2 býður áskrifendum á sérstaka frumsýningu á nýjustu þáttaröð Game of Thrones á sunnudagskvöldið.

Spider-Man: Homecoming sló í gegn á opnunarhelginni
Nýjasta kvikmyndin um Spiderman sló í gegn fyrstu helgina sína.

Allt sem þú þarft að rifja upp fyrir nýju seríu Game of Thrones
Fyrsti þáttur sjöundu þáttaraðar Game of Thrones verður frumsýndur 16. júlí. Hér er stiklað á stóru yfir hverju við eigum von á.

Ólafur Darri og Ingvar E. umvafðir stjörnum í næstu kvikmynd úr Harry Potter-heiminum
Kvikmyndaverið Warner Bros hefur nú staðfest að Ólafur Darri Ólafsson og Ingvar E. Sigurðsson komi til með að leika í framhaldsmyndinni Fantastic Beasts and Where to Find Them 2.

Hjartasteinn valin á stuttlista LUX
Hjartasteinn, hin margverðlaunaða mynd Guðmundar Arnar Guðmundssonar, hefur verið valin á stuttlista LUX Film Prize sem er verðlaunahátíð á vegum Evrópuþingsins.

Steindi fer með hlutverk Geirfinns í heimildarmynd Netflix
Leikarinn Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., fer með hlutverk Geirfinns Einarssonar í heimildarmynd Netflix um Guðmundar- og Geirfinnsmálið fræga.