Bakþankar Staðalbúnaður Berglind Pétursdóttir skrifar Ég hef aldrei haft mikla þörf fyrir að tala um það að einu sinni í mánuði fossi úr mér blóð, fyrr en núna. Ég sá að kynsystur mínar voru að benda á það á alnetinu hversu eðlilegt væri að geta nálgast grunnblæðingabúnað á almenningssalernum. Virkilega satt og rétt. Svörin sem biðu þeirra voru: En ef þið konur fáið þetta frítt, hvað fá karlarnir þá? Bakþankar 29.8.2016 07:00 Merkingarlausar samlíkingar Óttar Guðmundsson skrifar Þegar Víetnamstríðið stóð sem hæst skrifaði ég ungæðislega grein í Moggann til að mótmæla skrifum blaðsins. Ég líkti Morgunblaðinu við málgögn þýskra nasista sem hömruðu á lyginni þangað til hún varð að sannleika. Bakþankar 27.8.2016 07:00 Með lokuð augu Hildur Björnsdóttir skrifar Nú er tæpt ár liðið frá því lífvana líkami hins þriggja ára Aylan Kurdi, maraði í hálfu kafi á sólarströnd. Mynd sem skildi engan eftir ósnortinn og vakti hvert mannsbarn til vitundar um veruleika sýrlenskra flóttabarna. Bakþankar 26.8.2016 07:00 Takk, konur Frosti Logason skrifar Nýverið upplifði ég stórkostlegustu stund lífs míns. Það eru engar ýkjur. Á fæðingardeild Landspítalans fæddi unnusta mín frumburðinn okkar, heilbrigðan og hraustan dreng, og ég var viðstaddur. Bakþankar 25.8.2016 07:00 Einstök listaverk Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar Við sem störfum innan kirkjunnar þjónum fólki oft í gegnum það sem við köllum ritúal eða helgisiði. Ég hef í mínu prestsstarfi fundið heiti sem skapa nýtt viðhorf hjá mér. Bakþankar 24.8.2016 07:00 Pulsur og lög María Rún Bjarnadóttir skrifar Tengdalangalangafi Kate Moss, Otto von Bismarck, sagði að lög væru eins og pulsur; það væri vissara að vita ekki hvernig þau eru búin til. Bakþankar 19.8.2016 09:53 Eitur í æðum Tómas Þór Þórðarson skrifar Það sem er að eitra Ólympíugleði mína þetta árið eru þessir fjandans svindlarar sem notast við árangursbætandi efni. Bakþankar 18.8.2016 08:00 Hljóðin endalaus María Elísabet Bragadóttir skrifar Þú ættir að fjárfesta í djúpsteikingarpotti. Eða eyða Facebook-aðganginum þínum og gróðursetja tré. Eða prófa fitufrystingu. Bakþankar 17.8.2016 10:00 Ákall til Páls Óskars Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Fegurðarskyn mitt fær áfall þegar ég kem skokkandi út úr guðs grænni náttúru útivistarsvæðanna inn í byggt ból úthverfanna. Ástæðan er mikill fjöldi grárra, svartra eða í skásta falli hvítra og forljótra steypukassa. Bakþankar 16.8.2016 08:00 Leikskólafrí Berglind Pétursdóttir skrifar Nú fer loksins að sjá fyrir endann á þessu sumarrugli. Smyrðu ömmuflatköku og tíndu rifsber hvað ég er tilbúin í þetta haust. Ástæðan? Sumarfrí í leikskólum. Bakþankar 15.8.2016 06:00 Harmleikur Gunnlaugs ormstungu Óttar Guðmundsson skrifar Enginn skyldi bera harm sinn í hljóði heldur koma honum á framfæri. Bakþankar 13.8.2016 06:00 Upphefð hinna uppteknu Hildur Björnsdóttir skrifar Aðspurðir á dánarbeðinu um helstu eftirsjár svara flestir hinu sama. Þeir óska þess að hafa eytt meiri tíma með fjölskyldunni. Bakþankar 12.8.2016 06:00 Bakkus um borð Frosti Logason skrifar Ég velti því stundum fyrir mér hvernig það er að vera flugdólgur. Bakþankar 11.8.2016 07:00 Engin lög ráða við ástina Snærós Sindradóttir skrifar Bakþankar 9.8.2016 07:00 Víkingaklappið Kjartan Atli Kjartansson skrifar Búmm, Búmm húh. Við þurfum að eiga samræðuna, við þurfum að komast að niðurstöðu. Bakþankar 8.8.2016 10:29 Aldrei bíll í bílskúrnum Pawel Bartoszek. skrifar Við eignumst fullt af hlutum um ævina. Einn þeirra, bíllinn, er sérstaklega hannaður til að þola útiveru. Samt byggjum við sérstakt húsnæði, bílskúra, til að geyma bíla inni. Bakþankar 6.8.2016 07:00 Flóttamenn á hlaupum María Bjarnadóttir skrifar Muniði hvað það var geggjað þegar okkar menn rústuðu Evrópumeistaramótinu í fótbolta? Já, auðvitað. Bakþankar 5.8.2016 07:00 Börnin frekar en björninn Tómas Þór Þórðarson skrifar Eftir þriggja vikna sameiningu þjóðar á meðan strákarnir okkar voru að gera stórkostlega hluti á EM þar sem við börðumst til dæmis öll saman gegn „illmenninu“ Cristiano Ronaldo var kominn aftur tími til að rífast. Bakþankar 4.8.2016 06:00 Musca domestica og ég María Elísabet Bragadóttir skrifar Mikilvægast er – ég kem að því á eftir. Fyrst er vert að minnast á hvali. Ég fór í hvalaskoðun nýlega. Komst að því að ég er úr tengslum við náttúruna og veit ekkert um önnur dýr. Vissi ekki að háhyrningar geta náð níræðisaldri. Það er hvalur við Íslandsstrendur sem er jafnaldri ömmu. Hann hefur synt og bylt sér í 79 ár í Norður-Íshafi. Bakþankar 3.8.2016 07:00 Glæsilegi götusóparinn Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Bakvið hvert orð er mynd sem skýtur upp kollinum þegar orðið er nefnt. Þegar ég heyrði orðið "götusópari“ hér áður fyrr, sá ég strax í hugskoti mínu mynd af manni með raunalegan svip og í óræstilegum vinnugalla. Bakþankar 2.8.2016 07:00 Útihátíð, jibbý Óttar Guðmundsson skrifar Ég var á árum áður læknir á tveimur eða þremur útihátíðum og fékk að sannreyna allt ruglið, bullið og hryllinginn sem fjölmiðlar skýra ekki frá. Bakþankar 30.7.2016 06:00 Skemmtum okkur fallega Hildur Björnsdóttir skrifar Í aðdraganda verslunarmannahelgar verður umræða um kynferðisbrot gjarnan hávær. Enda tilefni til. Bakþankar 29.7.2016 11:29 Stóra prófið Frosti Logason skrifar Öllum ætti að vera alveg ljóst að Guði er illa við samkynhneigð. Bakþankar 28.7.2016 06:00 Einstakir gestgjafar Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar Á svona hátíð birtist allt litróf mannlífsins í sinni sterkustu mynd. Fjölskyldur sameinast, ástin blómstrar, vináttubönd styrkjast. En svo eru líka hinar dökku hliðar stjórnleysis. Bakþankar 27.7.2016 06:00 Jafn réttur til óþæginda Snærós Sindradóttir skrifar Fólkið fyrir aftan háhestinn lætur hátt í sér heyra því það sér heldur ekki neitt. Bakþankar 26.7.2016 05:00 Ekki vera fáviti Helga Vala Helgadóttir skrifar Anna bauð Magga, gamla menntaskólavini sínum í kaffi og var mjög spennt að heyra allt um líf hans. Þau höfðu verið í sömu klíkunni í menntaskóla en eftir útskrift hélt hver í sína áttina. Bakþankar 25.7.2016 07:00 Valdið notar tímann Pawel Bartoszek skrifar Í vikunni gengu fulltrúar skattstjóra ásamt lögreglu milli húsa og hræddu túrista. Já, því þrátt fyrir að ný lög heimili fólki að leigja húsnæði sitt í allt að 90 daga á ári án sérstakra leyfa þá taka þau lög ekki gildi fyrr en eftir áramót. Lögreglan tilkynnti að samskonar rassía myndi eiga sér stað í næstu viku. Bakþankar 23.7.2016 13:00 Ekki hann Nonni minn María Bjarnadóttir skrifar Ef við viðhöldum ranghugmyndum um að gott fólk lendi óvart í því að nauðga eða að heimilisofbeldi sé samskiptavandi, á okkur seint eftir að takast að útrýma ofbeldi úr íslensku samfélagi. Bakþankar 22.7.2016 10:00 Enginn var fáviti Tómas Þór Þórðarson skrifar Árið 2016 er árið sem allt breytist hjá mér. Bakþankar 21.7.2016 07:00 Matseljan eitrar fyrir sér María Elísabet Bragadóttir skrifar Þessi pistill er óður til formæðra minna sem hötuðu að elda en líka til þeirra sem höfðu yndi af því. Bakþankar 20.7.2016 07:00 « ‹ 16 17 18 19 20 21 22 23 24 … 111 ›
Staðalbúnaður Berglind Pétursdóttir skrifar Ég hef aldrei haft mikla þörf fyrir að tala um það að einu sinni í mánuði fossi úr mér blóð, fyrr en núna. Ég sá að kynsystur mínar voru að benda á það á alnetinu hversu eðlilegt væri að geta nálgast grunnblæðingabúnað á almenningssalernum. Virkilega satt og rétt. Svörin sem biðu þeirra voru: En ef þið konur fáið þetta frítt, hvað fá karlarnir þá? Bakþankar 29.8.2016 07:00
Merkingarlausar samlíkingar Óttar Guðmundsson skrifar Þegar Víetnamstríðið stóð sem hæst skrifaði ég ungæðislega grein í Moggann til að mótmæla skrifum blaðsins. Ég líkti Morgunblaðinu við málgögn þýskra nasista sem hömruðu á lyginni þangað til hún varð að sannleika. Bakþankar 27.8.2016 07:00
Með lokuð augu Hildur Björnsdóttir skrifar Nú er tæpt ár liðið frá því lífvana líkami hins þriggja ára Aylan Kurdi, maraði í hálfu kafi á sólarströnd. Mynd sem skildi engan eftir ósnortinn og vakti hvert mannsbarn til vitundar um veruleika sýrlenskra flóttabarna. Bakþankar 26.8.2016 07:00
Takk, konur Frosti Logason skrifar Nýverið upplifði ég stórkostlegustu stund lífs míns. Það eru engar ýkjur. Á fæðingardeild Landspítalans fæddi unnusta mín frumburðinn okkar, heilbrigðan og hraustan dreng, og ég var viðstaddur. Bakþankar 25.8.2016 07:00
Einstök listaverk Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar Við sem störfum innan kirkjunnar þjónum fólki oft í gegnum það sem við köllum ritúal eða helgisiði. Ég hef í mínu prestsstarfi fundið heiti sem skapa nýtt viðhorf hjá mér. Bakþankar 24.8.2016 07:00
Pulsur og lög María Rún Bjarnadóttir skrifar Tengdalangalangafi Kate Moss, Otto von Bismarck, sagði að lög væru eins og pulsur; það væri vissara að vita ekki hvernig þau eru búin til. Bakþankar 19.8.2016 09:53
Eitur í æðum Tómas Þór Þórðarson skrifar Það sem er að eitra Ólympíugleði mína þetta árið eru þessir fjandans svindlarar sem notast við árangursbætandi efni. Bakþankar 18.8.2016 08:00
Hljóðin endalaus María Elísabet Bragadóttir skrifar Þú ættir að fjárfesta í djúpsteikingarpotti. Eða eyða Facebook-aðganginum þínum og gróðursetja tré. Eða prófa fitufrystingu. Bakþankar 17.8.2016 10:00
Ákall til Páls Óskars Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Fegurðarskyn mitt fær áfall þegar ég kem skokkandi út úr guðs grænni náttúru útivistarsvæðanna inn í byggt ból úthverfanna. Ástæðan er mikill fjöldi grárra, svartra eða í skásta falli hvítra og forljótra steypukassa. Bakþankar 16.8.2016 08:00
Leikskólafrí Berglind Pétursdóttir skrifar Nú fer loksins að sjá fyrir endann á þessu sumarrugli. Smyrðu ömmuflatköku og tíndu rifsber hvað ég er tilbúin í þetta haust. Ástæðan? Sumarfrí í leikskólum. Bakþankar 15.8.2016 06:00
Harmleikur Gunnlaugs ormstungu Óttar Guðmundsson skrifar Enginn skyldi bera harm sinn í hljóði heldur koma honum á framfæri. Bakþankar 13.8.2016 06:00
Upphefð hinna uppteknu Hildur Björnsdóttir skrifar Aðspurðir á dánarbeðinu um helstu eftirsjár svara flestir hinu sama. Þeir óska þess að hafa eytt meiri tíma með fjölskyldunni. Bakþankar 12.8.2016 06:00
Bakkus um borð Frosti Logason skrifar Ég velti því stundum fyrir mér hvernig það er að vera flugdólgur. Bakþankar 11.8.2016 07:00
Víkingaklappið Kjartan Atli Kjartansson skrifar Búmm, Búmm húh. Við þurfum að eiga samræðuna, við þurfum að komast að niðurstöðu. Bakþankar 8.8.2016 10:29
Aldrei bíll í bílskúrnum Pawel Bartoszek. skrifar Við eignumst fullt af hlutum um ævina. Einn þeirra, bíllinn, er sérstaklega hannaður til að þola útiveru. Samt byggjum við sérstakt húsnæði, bílskúra, til að geyma bíla inni. Bakþankar 6.8.2016 07:00
Flóttamenn á hlaupum María Bjarnadóttir skrifar Muniði hvað það var geggjað þegar okkar menn rústuðu Evrópumeistaramótinu í fótbolta? Já, auðvitað. Bakþankar 5.8.2016 07:00
Börnin frekar en björninn Tómas Þór Þórðarson skrifar Eftir þriggja vikna sameiningu þjóðar á meðan strákarnir okkar voru að gera stórkostlega hluti á EM þar sem við börðumst til dæmis öll saman gegn „illmenninu“ Cristiano Ronaldo var kominn aftur tími til að rífast. Bakþankar 4.8.2016 06:00
Musca domestica og ég María Elísabet Bragadóttir skrifar Mikilvægast er – ég kem að því á eftir. Fyrst er vert að minnast á hvali. Ég fór í hvalaskoðun nýlega. Komst að því að ég er úr tengslum við náttúruna og veit ekkert um önnur dýr. Vissi ekki að háhyrningar geta náð níræðisaldri. Það er hvalur við Íslandsstrendur sem er jafnaldri ömmu. Hann hefur synt og bylt sér í 79 ár í Norður-Íshafi. Bakþankar 3.8.2016 07:00
Glæsilegi götusóparinn Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Bakvið hvert orð er mynd sem skýtur upp kollinum þegar orðið er nefnt. Þegar ég heyrði orðið "götusópari“ hér áður fyrr, sá ég strax í hugskoti mínu mynd af manni með raunalegan svip og í óræstilegum vinnugalla. Bakþankar 2.8.2016 07:00
Útihátíð, jibbý Óttar Guðmundsson skrifar Ég var á árum áður læknir á tveimur eða þremur útihátíðum og fékk að sannreyna allt ruglið, bullið og hryllinginn sem fjölmiðlar skýra ekki frá. Bakþankar 30.7.2016 06:00
Skemmtum okkur fallega Hildur Björnsdóttir skrifar Í aðdraganda verslunarmannahelgar verður umræða um kynferðisbrot gjarnan hávær. Enda tilefni til. Bakþankar 29.7.2016 11:29
Stóra prófið Frosti Logason skrifar Öllum ætti að vera alveg ljóst að Guði er illa við samkynhneigð. Bakþankar 28.7.2016 06:00
Einstakir gestgjafar Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar Á svona hátíð birtist allt litróf mannlífsins í sinni sterkustu mynd. Fjölskyldur sameinast, ástin blómstrar, vináttubönd styrkjast. En svo eru líka hinar dökku hliðar stjórnleysis. Bakþankar 27.7.2016 06:00
Jafn réttur til óþæginda Snærós Sindradóttir skrifar Fólkið fyrir aftan háhestinn lætur hátt í sér heyra því það sér heldur ekki neitt. Bakþankar 26.7.2016 05:00
Ekki vera fáviti Helga Vala Helgadóttir skrifar Anna bauð Magga, gamla menntaskólavini sínum í kaffi og var mjög spennt að heyra allt um líf hans. Þau höfðu verið í sömu klíkunni í menntaskóla en eftir útskrift hélt hver í sína áttina. Bakþankar 25.7.2016 07:00
Valdið notar tímann Pawel Bartoszek skrifar Í vikunni gengu fulltrúar skattstjóra ásamt lögreglu milli húsa og hræddu túrista. Já, því þrátt fyrir að ný lög heimili fólki að leigja húsnæði sitt í allt að 90 daga á ári án sérstakra leyfa þá taka þau lög ekki gildi fyrr en eftir áramót. Lögreglan tilkynnti að samskonar rassía myndi eiga sér stað í næstu viku. Bakþankar 23.7.2016 13:00
Ekki hann Nonni minn María Bjarnadóttir skrifar Ef við viðhöldum ranghugmyndum um að gott fólk lendi óvart í því að nauðga eða að heimilisofbeldi sé samskiptavandi, á okkur seint eftir að takast að útrýma ofbeldi úr íslensku samfélagi. Bakþankar 22.7.2016 10:00
Enginn var fáviti Tómas Þór Þórðarson skrifar Árið 2016 er árið sem allt breytist hjá mér. Bakþankar 21.7.2016 07:00
Matseljan eitrar fyrir sér María Elísabet Bragadóttir skrifar Þessi pistill er óður til formæðra minna sem hötuðu að elda en líka til þeirra sem höfðu yndi af því. Bakþankar 20.7.2016 07:00
Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir Skoðun