Bakþankar Bjór í búðir óttar guðmundsson skrifar Bakþankar 25.2.2017 10:00 Ábyrgðarlaust traust Hildur Björnsdóttir skrifar Héraðssaksóknari hefur ákært karlmann fyrir kynferðisbrot. Málið var þingfest á mánudag. Maðurinn er sakaður um hrelliklám – að hafa áframsent myndskeið af barnsmóður í kynferðislegum athöfnum. Málum af þessum toga fjölgar. Degi síðar stígur virtur geðlæknir fram. Sá segir konur þjást af trúgirni. Bakþankar 24.2.2017 07:00 Hrútskýringar Frosti Logason skrifar Hrútskýring er orð sem hefur rutt sér til rúms á undanförnum misserum í samhengi við baráttuna gegn hinu margumtalaða feðraveldi. Það á vel við aðstæður þar sem karlar tala af miklu yfirlæti og hroka niður til kvenna án þess að hafa endilega eitthvað merkilegt fram að færa. Bakþankar 23.2.2017 07:00 Hún undirbjó dauða sinn Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar Í síðustu viku jarðsöng ég Hólmfríði Sigurðardóttur frá Hlíð í Garðahverfi. Hólmfríður var fædd árið 1925 og skildi eftir sig mikið ævistarf. Hún var bóndi og húsmóðir sem eignaðist tvo syni með eiginmanni sínum Kristni Gíslasyni. Bakþankar 22.2.2017 07:00 Útkall í þágu vísinda Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar Bakþankar 21.2.2017 00:00 Ofbeldi er val Helga Vala Helgadóttir skrifar Sá sem beitir ofbeldi hefur valið að beita aðra manneskju ofbeldi. Það er ekki eitthvað sem gerist. Bakþankar 20.2.2017 07:00 Rikki Óttar Guðmundsson skrifar Það er óbrigðult ellimerki þegar hetjur æskuáranna deyja. Þegar ég var að alast upp var Ríkharður Jónsson, Rikki, skærasta knattspyrnustjarna þjóðarinnar. Bakþankar 18.2.2017 07:00 Börnin í heiminum María Bjarnadóttir skrifar 3ja ára gamalt barn komst í fréttirnar með nýju merkjatöskuna sína sem kostaði andvirði 115 þúsund íslenskra króna. Bakþankar 17.2.2017 07:00 Einfaldir símar, einfaldir tímar Tómas Þór Þórðarson skrifar Í vikunni var tilkynnt um endurkomu Nokia 3310 símans sem er einn besti sími sögunnar, í það minnsta ef horft er til hversu lengi hann endist Bakþankar 16.2.2017 10:00 Dagamunur Kristín Ólafsdóttir skrifar Undanfarin misseri hef ég orðið vör við örar breytingar. Breytingarnar sem um ræðir varða utanumhald tímans, sjálft dagatalið. Það er að tútna út. Bakþankar 15.2.2017 07:00 Skoska leyniskyttan Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Óhjákvæmilega fer ég að velta því fyrir mér hvort ég hafi misskilið hann, þessi skoski hreimur býður þeirri hættu nefnilega heim. Bakþankar 14.2.2017 07:00 Skútan Berglind Pétursdóttir skrifar Um helgina missti einhver skútu á götuna þar sem leið viðkomandi lá eftir Hafnarfjarðarveginum. Það var í fréttunum. Ef þetta er ekki merki um að góðærið sé komið aftur þá veit ég ekki hvað. Bakþankar 13.2.2017 07:00 Móðgunargjarna þjóðin Óttar Guðmundsson skrifar Íslendingar hafa ávallt verið hörundssár þjóð. Í gömlum lögbókum eru óteljandi ákvæði um mögulegar móðganir og refsingar við þeim. Bakþankar 11.2.2017 07:00 Byssubörn Hildur Björnsdóttir skrifar "Þetta er AK-47.“ Hann pírði augun einbeittur og ákveðinn. Fingurnir beygðir sem ímyndað skotvopn. Ég horfði forviða á soninn. Sjö ára sakleysingjann. Bakþankar 10.2.2017 07:00 Róttækar tillögur Frosti Logason skrifar Mikil umræða hefur verið um áfengisfrumvarpið svokallaða undanfarið. Það er auðvitað jákvætt út af fyrir sig og leiðir okkur vonandi á endanum að skynsamlegri niðurstöðu. Sjálfum finnst mér þó ýmislegt hljóma einkennilega í umræðunni. Bakþankar 9.2.2017 07:00 Áfengi Bjarni Karlsson skrifar Tekur þú eftir því hvernig veröldin er að skreppa saman um leið og fjarlægðir milli manna hafa aldrei verið ýktari? Jörð skelfur eða flugvél hrapar hinum megin á hnettinum og ljósmyndir af vettvangi eru á augabragði komnar í snjallsíma milljóna manna. Samtímis eru fleiri á vergangi en nokkru sinni í sögu mannkyns Bakþankar 8.2.2017 07:00 Nýsósíalismi Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar Rekstrarumhverfi fjölmiðla hefur versnað síðustu árin vegna aukinnar samkeppni um auglýsingar frá erlendum efnisveitum eins og Google og Facebook. Ríkisrekni fjölmiðillinn þykir líka óþarflega plássfrekur á auglýsingamarkaði. Bakþankar 7.2.2017 07:00 "Ég næ ekki til þín“ Óttar Guðmundsson skrifar Fræg er sagan í Íslenskri fyndni af bónda nokkrum sem stóð í brakandi þerri í heyflekknum. Skyndilega tók að hellirigna. Hann reiddist ógurlega, skók hrífuna til himins og öskraði: "Þú nýtur þess Guð, að ég næ ekki til þín.“ Bakþankar 4.2.2017 07:00 Við getum þetta! María Bjarnadóttir skrifar Allsherjarátakið meistaramánuður stendur nú yfir. Allsherjarátök eru eins og sniðin fyrir samhenta og einsleita þjóð með mikla reynslu af vertíðarvinnu eins og Íslendinga. Bakþankar 3.2.2017 07:00 Lalli verður aftur Lagerbäck Tómas Þór Þórðarson skrifar Það var erfitt að sætta sig við það, að Lars Lagerbäck myndi hætta að þjálfa íslenska landsliðið í fótbolta eftir Evrópumótið síðasta sumar. Maður vissi samt að hann skildi eftir sig gott bú og var með eftirmann í Heimi Hallgrímssyni Bakþankar 2.2.2017 07:00 Óður til þess sem er gott Kristín Ólafsdóttir skrifar Nú vakna ég og fæ mér kaffibolla og helli kornflexi í skál og les blaðið og gleymi í eitt guðsvolað augnablik öllu þessu ömurlega sem grasserar nú í veröldinni. Hér verða því engar yfirfærðar merkingar eða háfleygar yfirlýsingar. Engin samfélagsrýni. Bakþankar 1.2.2017 07:00 Líf á villigötum Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Viðkvæmir ættu að vinda sér í næstu málsgrein því í þessari er ég að aka eftir hraðbrautinni á leið til vinnu og stór hundur vappar inn í umferðina. Skiptir engum togum að bíllinn fyrir framan mig ekur utan í hann. Bakþankar 31.1.2017 07:00 Óvelkomnar minningar Berglind Pétursdóttir skrifar Internetið virðist, þvert á það sem áður var talið, vera eitthvað miklu meira en bara bóla. Bakþankar 30.1.2017 11:00 Aumingja íslenskan Óttar Guðmundsson skrifar Málvísindamenn eru almennt sammála um að íslenskan sé deyjandi tungumál og muni týnast endanlega á næstu 50-100 árum. Tungutak þjóðarinnar verður æ enskuskotnara og gæti smám saman þróast í ensk-íslenska málblöndu. Bakþankar 28.1.2017 07:00 Víðfeðmi kærleikans Hildur Björnsdóttir skrifar Ég bjó á sömu slóðum. Gekk sömu leið að næturlagi. Fjölmörgum sinnum. Flestar helgar. Einsömul og grunlaus. Ég hefði getað verið hún. Bakþankar 27.1.2017 07:00 Félagslegur réttlætisriddari Frosti Logason skrifar Þegar ég verð orðinn stór ætla ég að verða réttlætisriddari. Það verður gaman. Þá ætla ég að ríða fram á óupplýstan ritvöll samfélagsmiðlanna og láta ljós mitt skína við öll möguleg tilefni. Bakþankar 26.1.2017 07:00 Í minningu Birnu Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar Síðustu dagar hafa verið hjúpaðir sorg og flóknum tilfinningum. Flest hefur vikið til hliðar en landsmenn verið með allan hugann við afdrif Birnu og líðan fólksins hennar. Ég gæti t.d. trúað að fleiri en ég vissu lítið sem ekkert um fyrstu verk nýrrar ríkisstjórnar. Bakþankar 25.1.2017 07:00 Sektarsæla Jóhann Óli Eiðsson skrifar Það hefur löngum fylgt manninum að vera upptekinn af því hvað aðrir hugsa um hann. Við pössum upp á hvernig við klæðum okkur, högum okkur og hvernig við lítum út á samfélagsmiðlum. Gerum allt sem við getum til að velta ekki eplakörfunni. Bakþankar 24.1.2017 00:00 Orðin verða svo smá Helga Vala Helgadóttir skrifar Í eina viku hefur þjóðin staðið sem ein í leitinni að Birnu Brjánsdóttur og nú sendum við fjölskyldu og ástvinum okkar allra bestu og hlýjustu strauma. Bakþankar 23.1.2017 07:00 Um knarrarbringur Óttar Guðmundsson skrifar Þegar Menelás kóngur fékk Helenu fögru aftur að loknu Trójustríðinu vildi hann refsa henni á viðhlítandi hátt. Hann dró fram sverðið og hótaði henni lífláti. Helena kastaði þá af sér skikkjunni og beraði brjóstin. Bakþankar 21.1.2017 07:00 « ‹ 11 12 13 14 15 16 17 18 19 … 111 ›
Ábyrgðarlaust traust Hildur Björnsdóttir skrifar Héraðssaksóknari hefur ákært karlmann fyrir kynferðisbrot. Málið var þingfest á mánudag. Maðurinn er sakaður um hrelliklám – að hafa áframsent myndskeið af barnsmóður í kynferðislegum athöfnum. Málum af þessum toga fjölgar. Degi síðar stígur virtur geðlæknir fram. Sá segir konur þjást af trúgirni. Bakþankar 24.2.2017 07:00
Hrútskýringar Frosti Logason skrifar Hrútskýring er orð sem hefur rutt sér til rúms á undanförnum misserum í samhengi við baráttuna gegn hinu margumtalaða feðraveldi. Það á vel við aðstæður þar sem karlar tala af miklu yfirlæti og hroka niður til kvenna án þess að hafa endilega eitthvað merkilegt fram að færa. Bakþankar 23.2.2017 07:00
Hún undirbjó dauða sinn Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar Í síðustu viku jarðsöng ég Hólmfríði Sigurðardóttur frá Hlíð í Garðahverfi. Hólmfríður var fædd árið 1925 og skildi eftir sig mikið ævistarf. Hún var bóndi og húsmóðir sem eignaðist tvo syni með eiginmanni sínum Kristni Gíslasyni. Bakþankar 22.2.2017 07:00
Ofbeldi er val Helga Vala Helgadóttir skrifar Sá sem beitir ofbeldi hefur valið að beita aðra manneskju ofbeldi. Það er ekki eitthvað sem gerist. Bakþankar 20.2.2017 07:00
Rikki Óttar Guðmundsson skrifar Það er óbrigðult ellimerki þegar hetjur æskuáranna deyja. Þegar ég var að alast upp var Ríkharður Jónsson, Rikki, skærasta knattspyrnustjarna þjóðarinnar. Bakþankar 18.2.2017 07:00
Börnin í heiminum María Bjarnadóttir skrifar 3ja ára gamalt barn komst í fréttirnar með nýju merkjatöskuna sína sem kostaði andvirði 115 þúsund íslenskra króna. Bakþankar 17.2.2017 07:00
Einfaldir símar, einfaldir tímar Tómas Þór Þórðarson skrifar Í vikunni var tilkynnt um endurkomu Nokia 3310 símans sem er einn besti sími sögunnar, í það minnsta ef horft er til hversu lengi hann endist Bakþankar 16.2.2017 10:00
Dagamunur Kristín Ólafsdóttir skrifar Undanfarin misseri hef ég orðið vör við örar breytingar. Breytingarnar sem um ræðir varða utanumhald tímans, sjálft dagatalið. Það er að tútna út. Bakþankar 15.2.2017 07:00
Skoska leyniskyttan Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Óhjákvæmilega fer ég að velta því fyrir mér hvort ég hafi misskilið hann, þessi skoski hreimur býður þeirri hættu nefnilega heim. Bakþankar 14.2.2017 07:00
Skútan Berglind Pétursdóttir skrifar Um helgina missti einhver skútu á götuna þar sem leið viðkomandi lá eftir Hafnarfjarðarveginum. Það var í fréttunum. Ef þetta er ekki merki um að góðærið sé komið aftur þá veit ég ekki hvað. Bakþankar 13.2.2017 07:00
Móðgunargjarna þjóðin Óttar Guðmundsson skrifar Íslendingar hafa ávallt verið hörundssár þjóð. Í gömlum lögbókum eru óteljandi ákvæði um mögulegar móðganir og refsingar við þeim. Bakþankar 11.2.2017 07:00
Byssubörn Hildur Björnsdóttir skrifar "Þetta er AK-47.“ Hann pírði augun einbeittur og ákveðinn. Fingurnir beygðir sem ímyndað skotvopn. Ég horfði forviða á soninn. Sjö ára sakleysingjann. Bakþankar 10.2.2017 07:00
Róttækar tillögur Frosti Logason skrifar Mikil umræða hefur verið um áfengisfrumvarpið svokallaða undanfarið. Það er auðvitað jákvætt út af fyrir sig og leiðir okkur vonandi á endanum að skynsamlegri niðurstöðu. Sjálfum finnst mér þó ýmislegt hljóma einkennilega í umræðunni. Bakþankar 9.2.2017 07:00
Áfengi Bjarni Karlsson skrifar Tekur þú eftir því hvernig veröldin er að skreppa saman um leið og fjarlægðir milli manna hafa aldrei verið ýktari? Jörð skelfur eða flugvél hrapar hinum megin á hnettinum og ljósmyndir af vettvangi eru á augabragði komnar í snjallsíma milljóna manna. Samtímis eru fleiri á vergangi en nokkru sinni í sögu mannkyns Bakþankar 8.2.2017 07:00
Nýsósíalismi Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar Rekstrarumhverfi fjölmiðla hefur versnað síðustu árin vegna aukinnar samkeppni um auglýsingar frá erlendum efnisveitum eins og Google og Facebook. Ríkisrekni fjölmiðillinn þykir líka óþarflega plássfrekur á auglýsingamarkaði. Bakþankar 7.2.2017 07:00
"Ég næ ekki til þín“ Óttar Guðmundsson skrifar Fræg er sagan í Íslenskri fyndni af bónda nokkrum sem stóð í brakandi þerri í heyflekknum. Skyndilega tók að hellirigna. Hann reiddist ógurlega, skók hrífuna til himins og öskraði: "Þú nýtur þess Guð, að ég næ ekki til þín.“ Bakþankar 4.2.2017 07:00
Við getum þetta! María Bjarnadóttir skrifar Allsherjarátakið meistaramánuður stendur nú yfir. Allsherjarátök eru eins og sniðin fyrir samhenta og einsleita þjóð með mikla reynslu af vertíðarvinnu eins og Íslendinga. Bakþankar 3.2.2017 07:00
Lalli verður aftur Lagerbäck Tómas Þór Þórðarson skrifar Það var erfitt að sætta sig við það, að Lars Lagerbäck myndi hætta að þjálfa íslenska landsliðið í fótbolta eftir Evrópumótið síðasta sumar. Maður vissi samt að hann skildi eftir sig gott bú og var með eftirmann í Heimi Hallgrímssyni Bakþankar 2.2.2017 07:00
Óður til þess sem er gott Kristín Ólafsdóttir skrifar Nú vakna ég og fæ mér kaffibolla og helli kornflexi í skál og les blaðið og gleymi í eitt guðsvolað augnablik öllu þessu ömurlega sem grasserar nú í veröldinni. Hér verða því engar yfirfærðar merkingar eða háfleygar yfirlýsingar. Engin samfélagsrýni. Bakþankar 1.2.2017 07:00
Líf á villigötum Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Viðkvæmir ættu að vinda sér í næstu málsgrein því í þessari er ég að aka eftir hraðbrautinni á leið til vinnu og stór hundur vappar inn í umferðina. Skiptir engum togum að bíllinn fyrir framan mig ekur utan í hann. Bakþankar 31.1.2017 07:00
Óvelkomnar minningar Berglind Pétursdóttir skrifar Internetið virðist, þvert á það sem áður var talið, vera eitthvað miklu meira en bara bóla. Bakþankar 30.1.2017 11:00
Aumingja íslenskan Óttar Guðmundsson skrifar Málvísindamenn eru almennt sammála um að íslenskan sé deyjandi tungumál og muni týnast endanlega á næstu 50-100 árum. Tungutak þjóðarinnar verður æ enskuskotnara og gæti smám saman þróast í ensk-íslenska málblöndu. Bakþankar 28.1.2017 07:00
Víðfeðmi kærleikans Hildur Björnsdóttir skrifar Ég bjó á sömu slóðum. Gekk sömu leið að næturlagi. Fjölmörgum sinnum. Flestar helgar. Einsömul og grunlaus. Ég hefði getað verið hún. Bakþankar 27.1.2017 07:00
Félagslegur réttlætisriddari Frosti Logason skrifar Þegar ég verð orðinn stór ætla ég að verða réttlætisriddari. Það verður gaman. Þá ætla ég að ríða fram á óupplýstan ritvöll samfélagsmiðlanna og láta ljós mitt skína við öll möguleg tilefni. Bakþankar 26.1.2017 07:00
Í minningu Birnu Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar Síðustu dagar hafa verið hjúpaðir sorg og flóknum tilfinningum. Flest hefur vikið til hliðar en landsmenn verið með allan hugann við afdrif Birnu og líðan fólksins hennar. Ég gæti t.d. trúað að fleiri en ég vissu lítið sem ekkert um fyrstu verk nýrrar ríkisstjórnar. Bakþankar 25.1.2017 07:00
Sektarsæla Jóhann Óli Eiðsson skrifar Það hefur löngum fylgt manninum að vera upptekinn af því hvað aðrir hugsa um hann. Við pössum upp á hvernig við klæðum okkur, högum okkur og hvernig við lítum út á samfélagsmiðlum. Gerum allt sem við getum til að velta ekki eplakörfunni. Bakþankar 24.1.2017 00:00
Orðin verða svo smá Helga Vala Helgadóttir skrifar Í eina viku hefur þjóðin staðið sem ein í leitinni að Birnu Brjánsdóttur og nú sendum við fjölskyldu og ástvinum okkar allra bestu og hlýjustu strauma. Bakþankar 23.1.2017 07:00
Um knarrarbringur Óttar Guðmundsson skrifar Þegar Menelás kóngur fékk Helenu fögru aftur að loknu Trójustríðinu vildi hann refsa henni á viðhlítandi hátt. Hann dró fram sverðið og hótaði henni lífláti. Helena kastaði þá af sér skikkjunni og beraði brjóstin. Bakþankar 21.1.2017 07:00
„Öllum er fkn drull, haltu kjafti“ Bríet Bragadóttir,Hjördís Lára D. Ingólfsdóttir,Kristjana Anna Dagnýjardóttir Skoðun
Hvernig getum við gert Ísland að eftirsóttum stað fyrir barnafjölskyldur? Birgitta Sigurðardóttir Skoðun