Körfubolti

Viðurkenning á góðu starfi

Helgin var gjöful fyrir Stjörnuna en fjórir flokkar félagsins urðu þá bikarmeistarar í körfubolta. Uppgangur körfuknattleiksdeildarinnar hefur verið hraður en ekki er langt síðan hún lagðist næstum því af.

Körfubolti