Sjúkraliðar samþykkja nýjan kjarasamning Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. nóvember 2015 16:27 Mikill fjöldi fólks var samankominn fyrir utan Alþingi í gær. vísir/anton brink 96,25 prósent þeirra sem greiddu atkvæði um nýjan kjarasamning Sjúkraliðafélags Íslands við ríkið samþykktu hann í atkvæðagreiðslu sem lauk síðdegis í dag. Sjúkraliðafélag Íslands (SLFÍ) hefur samþykkt nýjan kjarasamning við ríkið í atkvæðagreiðslu félagsmanna. Alls greiddu 59,9 prósent þeirra sem voru á kjörskrá atkvæði. Af þeim sem greiddu atkvæði sögðu 96,25 prósent já en 3,30 prósent höfnuðu samningnum. Þrír seðlar voru ógildir. „Niðurstaðan kom mér ekki á óvart með tilliti til þeirra funda sem ég hef átt með félagsmönnum vítt og breitt og landið þegar við vorum að kynna fundinn,“ sagði Kristín Á. Guðmundsdóttir formaður SLFÍ í samtali við Vísi. SLFÍ er þar með fyrsta aðildarfélag BSRB sem samþykkir nýjan kjarasamning við ríkið. Sjúkraliðafélagið, SFR - Stéttarfélag í almannaþjónustu og Landssamband lögreglumanna gerðu nýjan kjarasamning við ríkið þann 28. október sl. Frestur félagsmanna SFR til að greiða atkvæði um nýjan kjarasamning rennur út á mánudaginn en hann var framlengdur vegna tæknilegra örðugleika. Atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning Landssambands lögreglumanna hófst í dag og mun henni ljúka um miðja næstu viku. Niðurstaða þeirrar atkvæðagreiðslu ætti að vera ljós á miðvikudag, 18. október. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Bjartsýnn á að kjarasamningarnir verði samþykktir Þórarinn Eyfjörð, framkvæmdastjóri SFR stéttarfélags, segist bjartsýnn á að nýgerðir kjarasamningar félagsins við ríkið verði samþykktir. 6. nóvember 2015 16:35 Skrifuðu undir í nótt - verkfalli aflýst Samningar náðust í kjaradeilu sjúkraliða, SFR og lögreglumanna við ríkið um klukkan fimm í nótt. Samningurinn felur í sér allt að 30 prósenta launahækkun á næstu fjórum árum. 28. október 2015 06:11 Þrjátíu prósenta launahækkun og styttri vinnuvika Félagsmenn SFR stéttarfélags, Sjúkraliðafélags Íslands og Landssambands lögreglumanna munu á næstu þremur árum fá allt að þrjátíu og tveggja prósenta launahækkun. Þá munu félögin taka þátt í tilraunaverkefni sem miðar að því að stytta vinnuvikuna um fjórar klukkustundir. 28. október 2015 12:07 Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Fleiri fréttir Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Sjá meira
96,25 prósent þeirra sem greiddu atkvæði um nýjan kjarasamning Sjúkraliðafélags Íslands við ríkið samþykktu hann í atkvæðagreiðslu sem lauk síðdegis í dag. Sjúkraliðafélag Íslands (SLFÍ) hefur samþykkt nýjan kjarasamning við ríkið í atkvæðagreiðslu félagsmanna. Alls greiddu 59,9 prósent þeirra sem voru á kjörskrá atkvæði. Af þeim sem greiddu atkvæði sögðu 96,25 prósent já en 3,30 prósent höfnuðu samningnum. Þrír seðlar voru ógildir. „Niðurstaðan kom mér ekki á óvart með tilliti til þeirra funda sem ég hef átt með félagsmönnum vítt og breitt og landið þegar við vorum að kynna fundinn,“ sagði Kristín Á. Guðmundsdóttir formaður SLFÍ í samtali við Vísi. SLFÍ er þar með fyrsta aðildarfélag BSRB sem samþykkir nýjan kjarasamning við ríkið. Sjúkraliðafélagið, SFR - Stéttarfélag í almannaþjónustu og Landssamband lögreglumanna gerðu nýjan kjarasamning við ríkið þann 28. október sl. Frestur félagsmanna SFR til að greiða atkvæði um nýjan kjarasamning rennur út á mánudaginn en hann var framlengdur vegna tæknilegra örðugleika. Atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning Landssambands lögreglumanna hófst í dag og mun henni ljúka um miðja næstu viku. Niðurstaða þeirrar atkvæðagreiðslu ætti að vera ljós á miðvikudag, 18. október.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Bjartsýnn á að kjarasamningarnir verði samþykktir Þórarinn Eyfjörð, framkvæmdastjóri SFR stéttarfélags, segist bjartsýnn á að nýgerðir kjarasamningar félagsins við ríkið verði samþykktir. 6. nóvember 2015 16:35 Skrifuðu undir í nótt - verkfalli aflýst Samningar náðust í kjaradeilu sjúkraliða, SFR og lögreglumanna við ríkið um klukkan fimm í nótt. Samningurinn felur í sér allt að 30 prósenta launahækkun á næstu fjórum árum. 28. október 2015 06:11 Þrjátíu prósenta launahækkun og styttri vinnuvika Félagsmenn SFR stéttarfélags, Sjúkraliðafélags Íslands og Landssambands lögreglumanna munu á næstu þremur árum fá allt að þrjátíu og tveggja prósenta launahækkun. Þá munu félögin taka þátt í tilraunaverkefni sem miðar að því að stytta vinnuvikuna um fjórar klukkustundir. 28. október 2015 12:07 Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Fleiri fréttir Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Sjá meira
Bjartsýnn á að kjarasamningarnir verði samþykktir Þórarinn Eyfjörð, framkvæmdastjóri SFR stéttarfélags, segist bjartsýnn á að nýgerðir kjarasamningar félagsins við ríkið verði samþykktir. 6. nóvember 2015 16:35
Skrifuðu undir í nótt - verkfalli aflýst Samningar náðust í kjaradeilu sjúkraliða, SFR og lögreglumanna við ríkið um klukkan fimm í nótt. Samningurinn felur í sér allt að 30 prósenta launahækkun á næstu fjórum árum. 28. október 2015 06:11
Þrjátíu prósenta launahækkun og styttri vinnuvika Félagsmenn SFR stéttarfélags, Sjúkraliðafélags Íslands og Landssambands lögreglumanna munu á næstu þremur árum fá allt að þrjátíu og tveggja prósenta launahækkun. Þá munu félögin taka þátt í tilraunaverkefni sem miðar að því að stytta vinnuvikuna um fjórar klukkustundir. 28. október 2015 12:07