Ísland í dag

Fréttamynd

Ísland í dag: Pétur Jóhann dregur í dilka

Pétur Jóhann Sigfússon skellti sér norður í Skagafjörð þar sem hann rak fé og dró í dilka í Silfrastaðarétt. Afraksturinn var sýndur í Íslandi í dag og þú getur séð innslagið í spilaranum hér að ofan.

Innlent
Fréttamynd

Ísland í dag: Sefur stundum í tvær vikur

Hún er eina stúlkan á landinu með þyrnirósarheilkenni en átta mánuðir eru frá síðasta kasti. Við rifjum upp mál Söndru Daðadóttur í Íslandi í dag en hún á það til að sofa í allt að tvær vikur í senn.

Lífið