Edduverðlaunin Eddan 2014 - Heimildarmynd ársins Afhending Edduverðlaunanna fer fram annað kvöld. Bíó og sjónvarp 21.2.2014 15:38 „Átakanlegt verkefni og það að myndin hljóti tilnefningu er mikill sigur“ Heiða okkar væri án efa mjög ánægð með þau viðbrögð sem myndin hefur fengið. Heiða ætlaði sér alltaf stóra hluti enda var hún kraftmikil og kjörkuð ung kona. Lífið 21.2.2014 13:24 Hver er uppáhalds sjónvarpsstjarnan þín? Fimm eru tilnefndir til Eddunnar sem sjónvarpsmenn ársins, Lóa Pind Aldísardóttir, Sölvi Tryggvason, Brynja Þorgeirsdóttir, Bragi Valdimar Skúlason og Bogi Ágústsson. Lífið 21.2.2014 10:52 Hross í oss verði kvikmynd ársins Ásgrímur Sverrisson birti í dag spádóm sinn fyrir úrslit Eddunnar á kvikmyndavefnum Klapptré sem hann ritstýrir. Ásgrímur er meðal stofnenda Eddunnar og talinn vera einn helsti kvikmyndasérfræðingur landsins. Innlent 20.2.2014 19:45 Þetta eru fimm bestu frasar íslenskrar kvikmyndasögu Lesendur Vísis völdu fleygustu setningarnar í kosningu sem lauk 10. febrúar. Munu áhorfendur Edduverðlaunahátíðarinnar kjósa á milli setninganna fimm í símakosningu meðan á beinni útsendingu hátíðarinnar stendur. Bíó og sjónvarp 18.2.2014 11:45 Foreldrar aftur í kvikmyndahús Kvikmyndin Foreldrar sem hlaut sex verðlaun á Edduhátíðinni um síðustu helgi hefur verið tekin aftur til sýninga í bíóhúsum vegna fjölda áskoranna. Myndin hlaut flest verðlaunin á hátíðinni og var meðal annars valin kvikmynd ársins. Myndin er sýnd í SAM bíóunum í Reykjavík og á Akureyri. Sýningarfjöldi er takmarkaður. Innlent 16.11.2007 11:51 Ragnar Bragason er sigurvegari Eddunnar Ragnar Bragason leikstjóri kom sá og sigraði á Eddunni. Hann hlaut fern verðlaun. Kvikmynd hans, Foreldrar, hlaut alls sex verðlaun. Foreldrar var valin besta myndin og fékk verðlaun fyrir besta handrit. Ragnar fékk verðlaun fyrir leikstjórn. Ingvar E. Sigurðsson og Nanna Kristín Magnúsdóttir voru valin leikari og leikkona ársins í aðalhlutverkum og Bergsteinn Björgólfsson fékk verðlaun fyrir kvikmyndatöku. Næturvaktin, sem Ragnar leikstýrir, hlaut tvenn verðlaun. Bíó og sjónvarp 11.11.2007 21:52 Kompás og Út og Suður eru frétta- og/eða viðtalsþættir ársins Kompás og Út og Suður fengu sameiginlega Edduverðlaun í flokknum frétta- og/eða viðtalsþáttur ársins. Kiljan, þáttur Egils Helgasonar, sem sýndur er á RÚV, hlaut verðlaun í flokknum menningar/lífstílsþáttur ársins. Gettu Betur var valinn skemmtiþáttur ársins. Bíó og sjónvarp 11.11.2007 20:15 ...og fimm vinsælustu sjónvarpsþættirnir eru: GameTV, Kompás, Næturvaktin, Stelpurnar og Venni Páer eru fimm vinsælustu sjónvarpsþættirnir samkvæmt kosningu almennings sem lauk klukkan fimm í dag á Vísi. Úr þessum hópi verður vinningshafinn valinn með símakosningu á meðan verðlaunaafhending Eddunnar 2007 fer fram á Hilton Hotel Nordica næstkomandi sunnudagskvöld. Bíó og sjónvarp 9.11.2007 15:50 Þorsteinn kynnir Edduna Þorsteinn Guðmundsson leikari verður aðalkynnir Edduverðlaunanna 2007 sem fram fara á Hilton Reykjavik Nordica 11. nóvember. Þorsteinn var kynnir verðlaunanna árið 2005. Bíó og sjónvarp 2.11.2007 13:06 Aðsókn í bíó tók kipp Aðsókn á íslensku kvikmyndirnar sem nú eru sýndar í bíó tók kipp eftir að tilnefningar til Edduverðlauna voru kynntar í síðustu viku. Þannig jókst aðstókn á Veðramót um 64 prósent strax í kjölfar tilnefninganna. Aðsókn á Astrópíu jókst að sama skapi um 42 prósent. Bíó og sjónvarp 2.11.2007 12:10 Eddutilnefningar 2007: Leikið sjónvarpsefni ársins Næturvaktin - Sigtið án Frímanns Gunnarssonar - Stelpurnar Skoðun 28.10.2007 15:14 Eddutilnefningar 2007: Kvikmynd ársins Foreldrar - Vandræðamaðurinn - Veðramót Skoðun 28.10.2007 14:55 Eddutilnefningar 2007: Leikkona eða leikari ársins í aukahlutverki Björn Ingi Hilmarsson / Bræðrabylta - Gunnur Martinsdóttir Schlüter / Veðramót - Jörundur Ragnarsson / Veðramót - Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir / Köld slóð - Þorsteinn Bachmann / Veðramót Skoðun 26.10.2007 16:18 Eddutilnefningar 2007: Leikari ársins í aðalhlutverki Gunnar Hansson / Sigtið án Frímanns Gunnarssonar - Ingvar E. Sigurðsson / Foreldrar - Pétur Jóhann Sigfússon / Næturvaktin Skoðun 26.10.2007 14:51 Eddutilnefningar 2007: Leikkona ársins í aðalhlutverki Hera Hilmarsdóttir / Veðramót - Nanna Kristín Magnúsdóttir / Foreldrar - Tinna Hrafnsdóttir / Veðramót Skoðun 26.10.2007 12:55 Eddutilnefningar 2007: Heimildarmynd ársins Heima - Lifandi í limbó - Syndir feðranna Skoðun 25.10.2007 22:39 Eddutilnefningar 2007: Sjónvarpsmaður ársins Edda Andrésdóttir - Egill Helgason - Jóhannes Kr. Kristjánsson - Þóra Arnórsdóttir - Þorsteinn J. Vilhjálmsson Skoðun 25.10.2007 22:39 Eddutilnefningar 2007: Frétta- og/eða viðtalsþáttur ársins Kompás - Út og suður - Willtir Westfirðir Skoðun 25.10.2007 22:39 Eddutilnefningar 2007: Myndataka og klipping Bergsteinn Björgúlfsson / Foreldrar - G. Magni Ágústsson / Heima - Víðir Sigurðsson / Köld slóð Skoðun 25.10.2007 22:39 Eddutilnefningar 2007: Hljóð og tónlist Birgir Jón Birgisson og Ken Thomas / Heima - Gunnar Árnason / Köld slóð - Pétur Einarsson / Veðramót Skoðun 25.10.2007 22:39 Eddutilnefningar 2007: Skemmtiþáttur ársins Gettu betur - Tekinn 2 - Útsvar Skoðun 25.10.2007 22:39 Eddutilnefningar 2007: Menningar- og/eða lífstílsþáttur ársins 07/08 Bíó Leikhús - Kiljan - Tíu fingur Skoðun 25.10.2007 22:39 Veðramót fékk 11 tilnefningar, Astrópía eina Kvikmyndin Veðramót eftir Guðnýju Halldórsdóttur fær langflestar tilnefningar til Edduverðlaunanna í ár, eða 11 talsins. Foreldrar í leikstjórn Ragnars Bragasonar fær næstflestar tilnefningar eða sex talsins. Þá hlýtur kvikmyndin Köld slóð fjórar tilnefningar. Það vekur athygli að Astrópía, sú mynd sem hefur fengið hvað mesta aðsókn skuli einungis fá eina tilnefningu, fyrir leikstjórn. Innlent 25.10.2007 14:01 Stöð 2 fær átta tilnefningar til Eddunnar Átta tilnefningar til Edduverðlaunanna 2007 tengjast Stöð 2. Fréttaskýringarþátturinn Kompás er tilnefndur í flokknum Frétta- og/eða viðtalsþáttur ársins. Kompás hlaut verðlaunin í fyrra. Gamanþáttaröðin Næturvaktin fær tilnefningu fyrir leikið sjónvarpsefni og handrit. Pétur Jóhann Sigfússon fær einnig tilnefningu fyrir hlutverk sitt í þáttunum. Innlent 24.10.2007 16:32 Tilnefningar til Edduverðlauna 2007 Tilnefningar til Edduverðlaunanna 2007 voru kynntar fyrir stundu. Verðlaunin verða afhent í níunda sinn við hátíðlega athöfn á Hótel Nordica 11. nóvember næstkomandi. Það eru meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar sem kjósa úr hópi tilnefndra, en þeir telja um 700 manns. Innlent 24.10.2007 13:44 Eddutilnefningar 2007: Stuttmynd ársins Anna - Bræðrabylta - Skröltormar Skoðun 24.10.2007 12:53 Eddutilnefningar 2007: Leikstjóri ársins Guðný Halldórsdóttir / Veðramót - Gunnar B. Guðmundsson / Astrópía - Ragnar Bragason / Foreldrar Skoðun 24.10.2007 12:19 Eddutilnefningar 2007: Handrit ársins Guðný Halldórsdóttir / Veðramót - Ragnar Bragason, Nanna Kristín Magnúsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson, Víkingur Kristjánsson og Leikhópurinn / Foreldrar - Jón Ævar Gríimsson, Jón Gnarr, Jörundur Ragnarsson, Pétur Jóhann Sigfússon og Ragnar Bragason / Næturvaktin Innlent 23.10.2007 22:21 Valnefndarmenn Eddunnar hafa orðið fyrir áreitni "Að menn tilnefni sjálfa sig? Það er auðvitað ekki um það að ræða,“ segir Björn Brynjúlfur Björnsson, stjórnarmaður í kvikmynda- og sjónvarpsakademíunni. Nokkur ólga er meðal kvikmyndagerðarmanna því stjórnin hefur ákveðið að gefa ekki út opinberlega hverjir skipa hverja valnefnd, þeirra sem völdu hverjir hlutu tilnefningu til Edduverðlauna. Bíó og sjónvarp 12.11.2006 14:38 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 6 ›
Eddan 2014 - Heimildarmynd ársins Afhending Edduverðlaunanna fer fram annað kvöld. Bíó og sjónvarp 21.2.2014 15:38
„Átakanlegt verkefni og það að myndin hljóti tilnefningu er mikill sigur“ Heiða okkar væri án efa mjög ánægð með þau viðbrögð sem myndin hefur fengið. Heiða ætlaði sér alltaf stóra hluti enda var hún kraftmikil og kjörkuð ung kona. Lífið 21.2.2014 13:24
Hver er uppáhalds sjónvarpsstjarnan þín? Fimm eru tilnefndir til Eddunnar sem sjónvarpsmenn ársins, Lóa Pind Aldísardóttir, Sölvi Tryggvason, Brynja Þorgeirsdóttir, Bragi Valdimar Skúlason og Bogi Ágústsson. Lífið 21.2.2014 10:52
Hross í oss verði kvikmynd ársins Ásgrímur Sverrisson birti í dag spádóm sinn fyrir úrslit Eddunnar á kvikmyndavefnum Klapptré sem hann ritstýrir. Ásgrímur er meðal stofnenda Eddunnar og talinn vera einn helsti kvikmyndasérfræðingur landsins. Innlent 20.2.2014 19:45
Þetta eru fimm bestu frasar íslenskrar kvikmyndasögu Lesendur Vísis völdu fleygustu setningarnar í kosningu sem lauk 10. febrúar. Munu áhorfendur Edduverðlaunahátíðarinnar kjósa á milli setninganna fimm í símakosningu meðan á beinni útsendingu hátíðarinnar stendur. Bíó og sjónvarp 18.2.2014 11:45
Foreldrar aftur í kvikmyndahús Kvikmyndin Foreldrar sem hlaut sex verðlaun á Edduhátíðinni um síðustu helgi hefur verið tekin aftur til sýninga í bíóhúsum vegna fjölda áskoranna. Myndin hlaut flest verðlaunin á hátíðinni og var meðal annars valin kvikmynd ársins. Myndin er sýnd í SAM bíóunum í Reykjavík og á Akureyri. Sýningarfjöldi er takmarkaður. Innlent 16.11.2007 11:51
Ragnar Bragason er sigurvegari Eddunnar Ragnar Bragason leikstjóri kom sá og sigraði á Eddunni. Hann hlaut fern verðlaun. Kvikmynd hans, Foreldrar, hlaut alls sex verðlaun. Foreldrar var valin besta myndin og fékk verðlaun fyrir besta handrit. Ragnar fékk verðlaun fyrir leikstjórn. Ingvar E. Sigurðsson og Nanna Kristín Magnúsdóttir voru valin leikari og leikkona ársins í aðalhlutverkum og Bergsteinn Björgólfsson fékk verðlaun fyrir kvikmyndatöku. Næturvaktin, sem Ragnar leikstýrir, hlaut tvenn verðlaun. Bíó og sjónvarp 11.11.2007 21:52
Kompás og Út og Suður eru frétta- og/eða viðtalsþættir ársins Kompás og Út og Suður fengu sameiginlega Edduverðlaun í flokknum frétta- og/eða viðtalsþáttur ársins. Kiljan, þáttur Egils Helgasonar, sem sýndur er á RÚV, hlaut verðlaun í flokknum menningar/lífstílsþáttur ársins. Gettu Betur var valinn skemmtiþáttur ársins. Bíó og sjónvarp 11.11.2007 20:15
...og fimm vinsælustu sjónvarpsþættirnir eru: GameTV, Kompás, Næturvaktin, Stelpurnar og Venni Páer eru fimm vinsælustu sjónvarpsþættirnir samkvæmt kosningu almennings sem lauk klukkan fimm í dag á Vísi. Úr þessum hópi verður vinningshafinn valinn með símakosningu á meðan verðlaunaafhending Eddunnar 2007 fer fram á Hilton Hotel Nordica næstkomandi sunnudagskvöld. Bíó og sjónvarp 9.11.2007 15:50
Þorsteinn kynnir Edduna Þorsteinn Guðmundsson leikari verður aðalkynnir Edduverðlaunanna 2007 sem fram fara á Hilton Reykjavik Nordica 11. nóvember. Þorsteinn var kynnir verðlaunanna árið 2005. Bíó og sjónvarp 2.11.2007 13:06
Aðsókn í bíó tók kipp Aðsókn á íslensku kvikmyndirnar sem nú eru sýndar í bíó tók kipp eftir að tilnefningar til Edduverðlauna voru kynntar í síðustu viku. Þannig jókst aðstókn á Veðramót um 64 prósent strax í kjölfar tilnefninganna. Aðsókn á Astrópíu jókst að sama skapi um 42 prósent. Bíó og sjónvarp 2.11.2007 12:10
Eddutilnefningar 2007: Leikið sjónvarpsefni ársins Næturvaktin - Sigtið án Frímanns Gunnarssonar - Stelpurnar Skoðun 28.10.2007 15:14
Eddutilnefningar 2007: Kvikmynd ársins Foreldrar - Vandræðamaðurinn - Veðramót Skoðun 28.10.2007 14:55
Eddutilnefningar 2007: Leikkona eða leikari ársins í aukahlutverki Björn Ingi Hilmarsson / Bræðrabylta - Gunnur Martinsdóttir Schlüter / Veðramót - Jörundur Ragnarsson / Veðramót - Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir / Köld slóð - Þorsteinn Bachmann / Veðramót Skoðun 26.10.2007 16:18
Eddutilnefningar 2007: Leikari ársins í aðalhlutverki Gunnar Hansson / Sigtið án Frímanns Gunnarssonar - Ingvar E. Sigurðsson / Foreldrar - Pétur Jóhann Sigfússon / Næturvaktin Skoðun 26.10.2007 14:51
Eddutilnefningar 2007: Leikkona ársins í aðalhlutverki Hera Hilmarsdóttir / Veðramót - Nanna Kristín Magnúsdóttir / Foreldrar - Tinna Hrafnsdóttir / Veðramót Skoðun 26.10.2007 12:55
Eddutilnefningar 2007: Heimildarmynd ársins Heima - Lifandi í limbó - Syndir feðranna Skoðun 25.10.2007 22:39
Eddutilnefningar 2007: Sjónvarpsmaður ársins Edda Andrésdóttir - Egill Helgason - Jóhannes Kr. Kristjánsson - Þóra Arnórsdóttir - Þorsteinn J. Vilhjálmsson Skoðun 25.10.2007 22:39
Eddutilnefningar 2007: Frétta- og/eða viðtalsþáttur ársins Kompás - Út og suður - Willtir Westfirðir Skoðun 25.10.2007 22:39
Eddutilnefningar 2007: Myndataka og klipping Bergsteinn Björgúlfsson / Foreldrar - G. Magni Ágústsson / Heima - Víðir Sigurðsson / Köld slóð Skoðun 25.10.2007 22:39
Eddutilnefningar 2007: Hljóð og tónlist Birgir Jón Birgisson og Ken Thomas / Heima - Gunnar Árnason / Köld slóð - Pétur Einarsson / Veðramót Skoðun 25.10.2007 22:39
Eddutilnefningar 2007: Menningar- og/eða lífstílsþáttur ársins 07/08 Bíó Leikhús - Kiljan - Tíu fingur Skoðun 25.10.2007 22:39
Veðramót fékk 11 tilnefningar, Astrópía eina Kvikmyndin Veðramót eftir Guðnýju Halldórsdóttur fær langflestar tilnefningar til Edduverðlaunanna í ár, eða 11 talsins. Foreldrar í leikstjórn Ragnars Bragasonar fær næstflestar tilnefningar eða sex talsins. Þá hlýtur kvikmyndin Köld slóð fjórar tilnefningar. Það vekur athygli að Astrópía, sú mynd sem hefur fengið hvað mesta aðsókn skuli einungis fá eina tilnefningu, fyrir leikstjórn. Innlent 25.10.2007 14:01
Stöð 2 fær átta tilnefningar til Eddunnar Átta tilnefningar til Edduverðlaunanna 2007 tengjast Stöð 2. Fréttaskýringarþátturinn Kompás er tilnefndur í flokknum Frétta- og/eða viðtalsþáttur ársins. Kompás hlaut verðlaunin í fyrra. Gamanþáttaröðin Næturvaktin fær tilnefningu fyrir leikið sjónvarpsefni og handrit. Pétur Jóhann Sigfússon fær einnig tilnefningu fyrir hlutverk sitt í þáttunum. Innlent 24.10.2007 16:32
Tilnefningar til Edduverðlauna 2007 Tilnefningar til Edduverðlaunanna 2007 voru kynntar fyrir stundu. Verðlaunin verða afhent í níunda sinn við hátíðlega athöfn á Hótel Nordica 11. nóvember næstkomandi. Það eru meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar sem kjósa úr hópi tilnefndra, en þeir telja um 700 manns. Innlent 24.10.2007 13:44
Eddutilnefningar 2007: Leikstjóri ársins Guðný Halldórsdóttir / Veðramót - Gunnar B. Guðmundsson / Astrópía - Ragnar Bragason / Foreldrar Skoðun 24.10.2007 12:19
Eddutilnefningar 2007: Handrit ársins Guðný Halldórsdóttir / Veðramót - Ragnar Bragason, Nanna Kristín Magnúsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson, Víkingur Kristjánsson og Leikhópurinn / Foreldrar - Jón Ævar Gríimsson, Jón Gnarr, Jörundur Ragnarsson, Pétur Jóhann Sigfússon og Ragnar Bragason / Næturvaktin Innlent 23.10.2007 22:21
Valnefndarmenn Eddunnar hafa orðið fyrir áreitni "Að menn tilnefni sjálfa sig? Það er auðvitað ekki um það að ræða,“ segir Björn Brynjúlfur Björnsson, stjórnarmaður í kvikmynda- og sjónvarpsakademíunni. Nokkur ólga er meðal kvikmyndagerðarmanna því stjórnin hefur ákveðið að gefa ekki út opinberlega hverjir skipa hverja valnefnd, þeirra sem völdu hverjir hlutu tilnefningu til Edduverðlauna. Bíó og sjónvarp 12.11.2006 14:38
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent