Grænmetisréttir

Maturinn er hluti meðferðar: Grænmetispítsa
Á Heilsustofnun NLFÍ er eingöngu boðið upp á hollan mat.

Grænmetisréttur Þórhildar
Þórhildur Jónsdóttir er yfirkokkur á Fjalakettinum og ein af fáum konum í þeirri stöðu hérlendis. Fjalakötturinn býður þessa dagana up á franskan matseðill og það er Þórhildur sem útbýr hann af mikilli snilld. Hún valdi sérstakan grænmetisrétt til að deila með lesendum blaðsins.
Grænmetislasagna
Rétturinn hans Fjalars Sigurðarsonar.

Súpa Alice Waters
Í tilefni af því að um þessar mundir eru staddir í Reykjavík margir eðalkokkar vil ég nota tækifærið og kynna kokk sem að mínum dómi er einn besti kokkur í heimi. Hún heitir Alice Waters og frá árinu 1977 hefur hún rekið veitingastaðinn Chez Panisse í Berkeley, Kaliforníu. Hér er örlítið sýnishorn af snilld hennar.

Grænn skyndibiti og góður: Grískur kjúklingabaunaréttur
Við hliðina á McDonalds, í Bláu húsunum við Faxafen, má finna aðeins öðruvísi skyndibitastað. Þar ræður ríkjum Sæmundur Kristjánsson, kokkur sem hefur rekið veitingastaðinn Á næstu grösum undanfarin sex ár.