Nautakjöt

Heitir kossar: Bragðgóðar nautalundir
Bragðgóðar nautalundir.

Nauta Osso buco
Kjötréttur borin fram í sósu

Nauta carpaccio með sítrónu og parmesan
Leggið sneiðarnar á hreint bretti og dreypið ögn af olíu á hverja sneið. Berjið sneiðarnar með fíntenntum buffhamri ótt og títt þannig að þær fletjist alveg út.

Heilsteiktur nautavöðvi "Bernaise"
Nautalund með bernaise smjörsteiktum sveppum,bökuðum tómat og bökuðum kartöflum.

Matreiðir af miklum móð
Leikarinn Orri Huginn Ágústsson stundar eldamennsku eins og aðrir stunda golf. Hann sótti grillið inn í skúr fyrir mánuði.