Stangveiði Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum voru komnar í hús í gær og það er engin breyting á sætaskipan ánna og veiðin á svipuðu róli og hún hefur verið. Veiði 21.8.2020 09:50 1.004 fiska vika í Veiðivötnum Það styttist í að veiði ljúki í Veiðivötnum en heildarveiðin í vötnunum þetta sumarið stóð í 16.658 fiskum þegar síðustu tölur lágu fyrir. Veiði 19.8.2020 09:46 Áfram mokveiði í Eystri Rangá Eystri Rangá er komin vel yfir 5.000 laxa og stefnir hraðbyr í 6.000 laxa í þessari viku en veiðin þar síðustu daga er búin að vera ótrúleg. Veiði 19.8.2020 09:24 Mikið af sjóbirting við Lýsu Það er kannski ekki alveg kominn tími á sjóbirtinginn en við erum engu að síður að fá fréttir af nokkrum minni svæðunum og þar gengur vel. Veiði 17.8.2020 14:44 Ágæt veiði í Fáskrúð í Dölum Fáskrúð í Dölum hefur lengi verið vinsæl og undanfarin ár hefur ræktunarstarfi í ánni verið vel sinnt og það er loksins að skila sér til baka. Veiði 17.8.2020 09:55 Síðsumars flugurnar fyrir laxveiðina Eins einkennilegt og það kann að hljóma fyrir þá sem eru ekki mikið í veiði þá er það trú veiðimanna að sumar flugur henti betur fyrir ákveðinn veiðitíma en aðrar. Veiði 16.8.2020 10:22 Töluvert af sjóbirting við Hraun í Ölfusi Hraun í Ölfusi er alls ekki erfitt svæði að veiða og ef það er veitt rétt má gera fína veiði þarna á réttum tíma dags. Veiði 16.8.2020 10:12 50% afsláttur í Ytri Rangá Veiðin í Ytri Rangá hefur veri ágæt í sumar þó það endurspeglist ekki endilega í veiðitölum en áinn hefur eins og margar aðrar ekki verið að fullu nýtt. Veiði 15.8.2020 12:00 Laxá í Aðaldal stefnir í sitt lélegasta sumar Það er furðulegt að setja saman þessa fyrirsögn um ánna sem er að öllu jöfnu kölluð drotting laxveiðiánna á Íslandi. Veiði 15.8.2020 09:16 Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Nýjar vikutölur voru birtar á miðvikudagskvöldið á vef Landssambands Veiðifélaga yfir laxveiðina í sumar og það stefnir í heldur lakar veiðitölur víða. Veiði 15.8.2020 09:00 Veiðivatnið varð að sjávarlóni, svo fengu þau búrhval í lónið Bændur í afskekktri vík við Þistilfjörð, sem urðu fyrir því í vetur að illviðri breytti stöðuvatninu þeirra í brimsalt sjávarlón, og fengu svo stærðar búrhval í lónið, sitja enn uppi með úldnandi hvalinn. Silungur veiðist þó enn í vatninu. Innlent 13.8.2020 20:12 Veiðitölur að hækka með hækkandi vatni í Stóru Laxá Stóra Laxá í Hreppum getur sýnt sínar bestu hliðar þegar aðalveiðitímin í flestum ánum er liðinn. Veiði 11.8.2020 10:00 Níu dagar í að gæsaveiðin hefjist Þrátt fyrir að stangveiðitímabilið standi ennþá yfir eru margir veiðimenn þegar farnir að telja niður dagana þangað til gæsaveiðin hefst. Veiði 11.8.2020 08:19 Sjóbleikjan mætt í Flókadalsá Sjóbleikjuveiðin hefur farið heldur seint af stað en nýjar fréttir úr Flókadalsá lofa vonandi góðu. Veiði 11.8.2020 08:06 Sjóbirtingurinn er mættur í Leirá Leirá er lítil og nett á stutt frá Reykjavík sem hefur verið nokkðu vel geymt leyndarmál hin síðustu ár. Veiði 10.8.2020 08:04 Selá og Hofsá að eiga gott veiðitímabil Þegar veiðitölur eru skoðaðar er reglulega gaman að sjá hvað árnar á norðausturlandi eru að koma vel inn og eiga gott sumar. Veiði 10.8.2020 07:56 Góð veiði í Miðfjarðará Þessi fyrirsögn þarf ekkert að koma mikið á óvart enda er Miðfjarðará fyrir löngu búin að sanna sig sem ein besta sjálfbæra veiðiá landins. Veiði 8.8.2020 12:01 Skiptir stærðin svona miklu máli? Það er fátt eins gaman og að setja ó stórlax sem tekist er á við og loksins eftir þá baráttu landað þar sem veiðimaðurinn nær mynd af sér með laxinum. Veiði 8.8.2020 11:01 Nóg af laxi í Langá Eins og við höfum greint frá hér á Veiðivísi í sumar segja veiðitölur ekki allt um veiðina eða stöðuna í ánum. Veiði 8.8.2020 09:27 22 punda lax úr Þverá í Borgarfirði Þrátt fyrir að veiðitölur úr Þverá séu ekkert sérstakar koma samt sem áður ógleymanleg augnablik úr ánni. Veiði 8.8.2020 09:16 14.305 veiddir fiskar í Veiðivötnum Veiðin í Veiðivötnum er búin að vera undir væntingum í sumar þó svo að margir hafi verið að gera ágæta veiði. Veiði 5.8.2020 09:01 Stefnir í góðan ágúst í Jöklu Veiðin í Jöklu hefur verið góð í sumar og framundan er sá mánuður sem er bestur í ánni og útlitið fyrir veiðimenn er gott. Veiði 5.8.2020 07:16 Ennþá fullt af laxi í Urriðafossi Veiðin í Urriðafossi er búin að vera mjög góð í sumar en heildarveiðin þar var komin í 793 laxa fyrir viku þegar síðustu tölur voru teknar saman. Veiði 4.8.2020 07:18 Tröllvaxin bleikja úr Úlfljótsvatni Veiðin í Úlfljótsvatni hefur verið fín í sumar og það eru margir farnir að stunda vatnið frekar en Þingvallavatn þar sem það eru yfirleitt færri við vatnið. Veiði 3.8.2020 08:39 Misjöfn veiði í Þingvallavatni Þingvallavatn er líklega eitt mest sótta veiðivatn landsins en þangað fer fjöldi veiðimanna á hverjum degi til veiða sé veðrið skaplegt. Veiði 3.8.2020 08:29 Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Nýjar vikutölurog heildarveiðitölur voru uppfærðar í gær sem endranær inná heimasíðu Landssambands Veiðifélaga og það kemur ekkert á óvart hvaða á er á toppnum. Veiði 30.7.2020 09:32 Sjóbleikjan ekki mætt fyrir norðan Frá miðjum júlí byrjar sjóbleikjan að ganga í árnar á norðurlandi og það eru margir sem sækja í þessa veiði því betri matfisk færðu varla. Veiði 29.7.2020 09:42 Saga af hrygnu í ánni Liza Það eru ekki allir sammála um ágæti Veitt og Sleppt en ansi mikils misskilnings gætir hjá þeim sem halda því fram að V&S skipti engu máliog hafi ekki áhrif á árnar. Veiði 29.7.2020 09:35 Mikið líf í Varmá Varmá gleymist stundum þegar verið er bóka stutta veiðitúra á miðju sumri sem er skrítið því einmitt þá er oft frábær veiði í ánni. Veiði 25.7.2020 12:00 Mynd frá 1949 um stangveiði á Íslandi Á tíu ára afmæli Stangaveiðifélags Reykjavíkur árið 1949 var frumsýnd kvikmynd í lit um stangveiði á Íslandi sem þótti tíðindum sæta. Veiði 25.7.2020 10:13 « ‹ 18 19 20 21 22 23 24 25 26 … 94 ›
Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum voru komnar í hús í gær og það er engin breyting á sætaskipan ánna og veiðin á svipuðu róli og hún hefur verið. Veiði 21.8.2020 09:50
1.004 fiska vika í Veiðivötnum Það styttist í að veiði ljúki í Veiðivötnum en heildarveiðin í vötnunum þetta sumarið stóð í 16.658 fiskum þegar síðustu tölur lágu fyrir. Veiði 19.8.2020 09:46
Áfram mokveiði í Eystri Rangá Eystri Rangá er komin vel yfir 5.000 laxa og stefnir hraðbyr í 6.000 laxa í þessari viku en veiðin þar síðustu daga er búin að vera ótrúleg. Veiði 19.8.2020 09:24
Mikið af sjóbirting við Lýsu Það er kannski ekki alveg kominn tími á sjóbirtinginn en við erum engu að síður að fá fréttir af nokkrum minni svæðunum og þar gengur vel. Veiði 17.8.2020 14:44
Ágæt veiði í Fáskrúð í Dölum Fáskrúð í Dölum hefur lengi verið vinsæl og undanfarin ár hefur ræktunarstarfi í ánni verið vel sinnt og það er loksins að skila sér til baka. Veiði 17.8.2020 09:55
Síðsumars flugurnar fyrir laxveiðina Eins einkennilegt og það kann að hljóma fyrir þá sem eru ekki mikið í veiði þá er það trú veiðimanna að sumar flugur henti betur fyrir ákveðinn veiðitíma en aðrar. Veiði 16.8.2020 10:22
Töluvert af sjóbirting við Hraun í Ölfusi Hraun í Ölfusi er alls ekki erfitt svæði að veiða og ef það er veitt rétt má gera fína veiði þarna á réttum tíma dags. Veiði 16.8.2020 10:12
50% afsláttur í Ytri Rangá Veiðin í Ytri Rangá hefur veri ágæt í sumar þó það endurspeglist ekki endilega í veiðitölum en áinn hefur eins og margar aðrar ekki verið að fullu nýtt. Veiði 15.8.2020 12:00
Laxá í Aðaldal stefnir í sitt lélegasta sumar Það er furðulegt að setja saman þessa fyrirsögn um ánna sem er að öllu jöfnu kölluð drotting laxveiðiánna á Íslandi. Veiði 15.8.2020 09:16
Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Nýjar vikutölur voru birtar á miðvikudagskvöldið á vef Landssambands Veiðifélaga yfir laxveiðina í sumar og það stefnir í heldur lakar veiðitölur víða. Veiði 15.8.2020 09:00
Veiðivatnið varð að sjávarlóni, svo fengu þau búrhval í lónið Bændur í afskekktri vík við Þistilfjörð, sem urðu fyrir því í vetur að illviðri breytti stöðuvatninu þeirra í brimsalt sjávarlón, og fengu svo stærðar búrhval í lónið, sitja enn uppi með úldnandi hvalinn. Silungur veiðist þó enn í vatninu. Innlent 13.8.2020 20:12
Veiðitölur að hækka með hækkandi vatni í Stóru Laxá Stóra Laxá í Hreppum getur sýnt sínar bestu hliðar þegar aðalveiðitímin í flestum ánum er liðinn. Veiði 11.8.2020 10:00
Níu dagar í að gæsaveiðin hefjist Þrátt fyrir að stangveiðitímabilið standi ennþá yfir eru margir veiðimenn þegar farnir að telja niður dagana þangað til gæsaveiðin hefst. Veiði 11.8.2020 08:19
Sjóbleikjan mætt í Flókadalsá Sjóbleikjuveiðin hefur farið heldur seint af stað en nýjar fréttir úr Flókadalsá lofa vonandi góðu. Veiði 11.8.2020 08:06
Sjóbirtingurinn er mættur í Leirá Leirá er lítil og nett á stutt frá Reykjavík sem hefur verið nokkðu vel geymt leyndarmál hin síðustu ár. Veiði 10.8.2020 08:04
Selá og Hofsá að eiga gott veiðitímabil Þegar veiðitölur eru skoðaðar er reglulega gaman að sjá hvað árnar á norðausturlandi eru að koma vel inn og eiga gott sumar. Veiði 10.8.2020 07:56
Góð veiði í Miðfjarðará Þessi fyrirsögn þarf ekkert að koma mikið á óvart enda er Miðfjarðará fyrir löngu búin að sanna sig sem ein besta sjálfbæra veiðiá landins. Veiði 8.8.2020 12:01
Skiptir stærðin svona miklu máli? Það er fátt eins gaman og að setja ó stórlax sem tekist er á við og loksins eftir þá baráttu landað þar sem veiðimaðurinn nær mynd af sér með laxinum. Veiði 8.8.2020 11:01
Nóg af laxi í Langá Eins og við höfum greint frá hér á Veiðivísi í sumar segja veiðitölur ekki allt um veiðina eða stöðuna í ánum. Veiði 8.8.2020 09:27
22 punda lax úr Þverá í Borgarfirði Þrátt fyrir að veiðitölur úr Þverá séu ekkert sérstakar koma samt sem áður ógleymanleg augnablik úr ánni. Veiði 8.8.2020 09:16
14.305 veiddir fiskar í Veiðivötnum Veiðin í Veiðivötnum er búin að vera undir væntingum í sumar þó svo að margir hafi verið að gera ágæta veiði. Veiði 5.8.2020 09:01
Stefnir í góðan ágúst í Jöklu Veiðin í Jöklu hefur verið góð í sumar og framundan er sá mánuður sem er bestur í ánni og útlitið fyrir veiðimenn er gott. Veiði 5.8.2020 07:16
Ennþá fullt af laxi í Urriðafossi Veiðin í Urriðafossi er búin að vera mjög góð í sumar en heildarveiðin þar var komin í 793 laxa fyrir viku þegar síðustu tölur voru teknar saman. Veiði 4.8.2020 07:18
Tröllvaxin bleikja úr Úlfljótsvatni Veiðin í Úlfljótsvatni hefur verið fín í sumar og það eru margir farnir að stunda vatnið frekar en Þingvallavatn þar sem það eru yfirleitt færri við vatnið. Veiði 3.8.2020 08:39
Misjöfn veiði í Þingvallavatni Þingvallavatn er líklega eitt mest sótta veiðivatn landsins en þangað fer fjöldi veiðimanna á hverjum degi til veiða sé veðrið skaplegt. Veiði 3.8.2020 08:29
Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Nýjar vikutölurog heildarveiðitölur voru uppfærðar í gær sem endranær inná heimasíðu Landssambands Veiðifélaga og það kemur ekkert á óvart hvaða á er á toppnum. Veiði 30.7.2020 09:32
Sjóbleikjan ekki mætt fyrir norðan Frá miðjum júlí byrjar sjóbleikjan að ganga í árnar á norðurlandi og það eru margir sem sækja í þessa veiði því betri matfisk færðu varla. Veiði 29.7.2020 09:42
Saga af hrygnu í ánni Liza Það eru ekki allir sammála um ágæti Veitt og Sleppt en ansi mikils misskilnings gætir hjá þeim sem halda því fram að V&S skipti engu máliog hafi ekki áhrif á árnar. Veiði 29.7.2020 09:35
Mikið líf í Varmá Varmá gleymist stundum þegar verið er bóka stutta veiðitúra á miðju sumri sem er skrítið því einmitt þá er oft frábær veiði í ánni. Veiði 25.7.2020 12:00
Mynd frá 1949 um stangveiði á Íslandi Á tíu ára afmæli Stangaveiðifélags Reykjavíkur árið 1949 var frumsýnd kvikmynd í lit um stangveiði á Íslandi sem þótti tíðindum sæta. Veiði 25.7.2020 10:13