Stangveiði

Fréttamynd

Sjóbleikjan gefur sig víða þessa dagana

Það eru líklega flestir veiðimenn sammála því að betri matfiskur en sjóbleikja er vandfundinn og það eru þess vegna góðar fréttir að heyra af sæmilegri veiði á henni.

Veiði
Fréttamynd

Veiði hafin í Laxá í Mý

Veiðin er hafin í Laxá í Mývatnssveit og þrátt fyrir heldur krefjandi skilyrði verður ekki annað sagt en að veiðin hafi farið vel af stað.

Veiði
Fréttamynd

Laxinn mættur í Þjórsá

Fyrstu laxarnir hafa látið sjá sig í Þjórsá en það er heldur betur farin að hlaðast upp spenna fyrir opnun í ánni.

Veiði
Fréttamynd

Hálendisveiðin róleg vegna kulda

Eitt það mest spennandi við stangveiði á Íslandi er að veiða inná hálendi landsins þar sem stórir fiskar og falleg náttúra fléttast saman í einstaka upplifun.

Veiði
Fréttamynd

Frábær veiði í Tungufljóti

Sjóbirtingsveiðin hefur verið ágæt á þessu tímabili en á þessum árstíma er oft að róast á sjóbirtingsslóðum en það var ekki þannig hjá síðasta holli í Tungufljóti í Skaftártungu.

Veiði
Fréttamynd

Laxinn klárlega mættur í Kjósina

Laxá í Kjós er líklega sú á sem staðfestir fyrst af þeim öllum að laxinn sé byrjaður að ganga en hann er yfirleitt mættur um miðjan maí í ánna.

Veiði
Fréttamynd

Ein öflugasta flugan í silung

Það er eitt það skemmtilegasta við fluguveiði að finna út hvaða agn silungurinn er að taka hverju sinni en það getur stundum verið áskorun.

Veiði
Fréttamynd

Líklega fyrsti lax sumarsins

Það er ekki óvenjulegt að fyrstu laxarnir sjáist í Laxá í Kjós um miðjan maí en það er líklega fáheyrt að fyrsti laxinn veiðist 5. maí.

Veiði
Fréttamynd

Smá kropp í borgarvötnunum

Það eru þrjú vötn sem veiðimenn sækja mest í við höfuðborgina og á góðviðrisdögum einsog í gær var nokkuð fjölmennt við vötnin þegar líða tók á daginn.

Veiði
Fréttamynd

Veiðivísir gefur Veiðikortið

Veiðikortið hefur verið tryggur vinur veiðimanna á hverju veiðisumri í mörg ár enda gefur kortið aðgang að 36 vötnum um land allt.

Veiði
Fréttamynd

Fín veiði í Eyrarvatni

Eyrarvatn í Svínadal hefur yfirleitt verið best yfir hásumarið en í vatninu er mest bleikja en oft veiðist þar stöku lax og sjóbirtingur.

Veiði
Fréttamynd

Flottir Sjóbirtingar í Ytri Rangá

Ytri Rangá er minna þekkt sem sjóbirtingsá enda er um eina af bestu laxveiðiám landsins að ræða en þar er engu að síður mikið af sjóbirting.

Veiði