Berglind Pétursdóttir Skútan Um helgina missti einhver skútu á götuna þar sem leið viðkomandi lá eftir Hafnarfjarðarveginum. Það var í fréttunum. Ef þetta er ekki merki um að góðærið sé komið aftur þá veit ég ekki hvað. Bakþankar 12.2.2017 19:45 Óvelkomnar minningar Internetið virðist, þvert á það sem áður var talið, vera eitthvað miklu meira en bara bóla. Bakþankar 29.1.2017 22:07 Tómt Ég skellti mér út að borða með vinkonum mínum um daginn. Bakþankar 15.1.2017 19:48 Ógeðslega mikilvægt Desember er undarlegur mánuður. Mér finnst ég annaðhvort vera kófsveitt í Kringlunni eða jólabjórablindfull með hneppt frá á jólaskemmtun. Bakþankar 19.12.2016 09:57 Ég er tilbúin Það er ekki vika liðin af desember en ég læt það ekki stöðva mig. Ég er komin í svo mikið jólaskap að ég er vægast sagt við það að tryllast. Jólatréð er komið upp í stofunni og ég er að gæla við að falda einhverjar sætar jólagardínur og skella þeim upp í vikunni. Bakþankar 5.12.2016 09:45 Íbúð með möguleika Bakþankar 20.11.2016 21:55 Fluguplágan Ég sat nýlega í makindum mínum og las dagblaðið við eldhúsborðið. Bakþankar 6.11.2016 20:31 Stjórnmálaeðla Eins og glöggir lesendur hafa mögulega tekið eftir eru kosningar eftir nokkra daga og samfélagið allt á yfirsnúningi. Fólk hefur ekki undan við að horfa á vandræðalegt efni sem stjórnmálaflokkar deila á samfélagsmiðlum og hugsa: úff, best að kjósa ekki þennan flokk. Bakþankar 24.10.2016 09:30 Sá tími árs Ótrúlegt, enn og aftur er komið haust. Það væri hægt að stilla klukku eftir þessu, alltaf kemur haust að sumri loknu. Margir merkilegir hlutir hafa gerst um haust. Það var til dæmis um haust árið 1975 þegar Stuðmenn hurfu í reykmekki Bakþankar 10.10.2016 09:21 Þögn á vegum Ég er ekki þátttakandi í bíllausa lífsstílnum, þvert á móti reyni ég að keyra sem mest. Aðalástæðan fyrir því er sú að vinir mínir eru svo margir bíllausir þannig að ef ég væri ekki á bíl gætum við aldrei farið saman í bílalúgur. Bakþankar 25.9.2016 20:30 Hin hinsta spurning Ég las nýlega grein sem fjallaði um mikilvægi þess að verða ekki of upptekinn af frama og dugnaði í lífinu. Bakþankar 11.9.2016 21:57 Staðalbúnaður Ég hef aldrei haft mikla þörf fyrir að tala um það að einu sinni í mánuði fossi úr mér blóð, fyrr en núna. Ég sá að kynsystur mínar voru að benda á það á alnetinu hversu eðlilegt væri að geta nálgast grunnblæðingabúnað á almenningssalernum. Virkilega satt og rétt. Svörin sem biðu þeirra voru: En ef þið konur fáið þetta frítt, hvað fá karlarnir þá? Bakþankar 28.8.2016 20:32 Leikskólafrí Nú fer loksins að sjá fyrir endann á þessu sumarrugli. Smyrðu ömmuflatköku og tíndu rifsber hvað ég er tilbúin í þetta haust. Ástæðan? Sumarfrí í leikskólum. Bakþankar 14.8.2016 20:25 Púðluhelgin mikla Í æsku dreymdi mig, eins og kannski flesta krakka, um að eiga hund og ég horfði á myndina um Emil og Skunda ótal sinnum. Bakþankar 17.7.2016 21:23 Ostasorg Hafiðið verið í ástarsorg? Ég hef. Ég er í svoleiðis núna meira að segja og finnst það fínt. Ástarsorg er ein uppáhalds sorgin mín. Bakþankar 3.7.2016 20:41 Spennusaga í fríinu Ég er stödd í höfuðstað Katalóníu um þessar mundir og nýt þess að vera í fríi Bakþankar 19.6.2016 20:23 Rúllukragasumar Sumarið er loksins komið með sína ylvolgu sólardaga og hvað gerir maður þá? Nú, pakkar að sjálfsögðu sandölum í tösku og drífur sig af landi brott til að njóta hita og sólar annars staðar. Bakþankar 5.6.2016 20:25 Gleraugna–glámur Frá því að ég var píreygur 9 ára krakki hefur sjón minni farið hrakandi og ég sit nú uppi með nærsýni upp á þrjár kommur og sjónskekkju eins og söguhetjan í Dagbókum Berts. Bakþankar 22.5.2016 20:00 Listafréttir Ég reyni eftir fremsta megni að haga mér eins og ég sé fullorðin og einn liður í þeirri hegðun er fréttaáhorf. Bakþankar 8.5.2016 21:16 Álag Þar sem ég vinn á auglýsingastofu er ég alveg að drepast úr týpuálagi og eitt af mínum flúruðu karaktereinkennum er að ég drekk alveg geggjað mikið kaffi. Það geri ég til að örva heilann, vera hress og fá sturlaðar hundraðþúsundkrónahugmyndir Bakþankar 24.4.2016 20:39 Vika ársins Sigmundur, Bjarni, Tortóla, bjúgu, Panama, bananar, Dorrit í geimnum og allt það. Muniði? Síðasta vika var svo ógeðslega sturluð að allar hinar 1.408 vikur lífs míns blikna í samanburði. Bakþankar 11.4.2016 09:46 Kjósið mig Allir eru að bjóða sig fram til forseta nema ég, en ég er reyndar of ung til að bjóða mig fram. Af hverju þarf maður að vera svona gamall til að fara í framboð? Væri ekki frískandi að fá eina 26 ára með háskólapróf í dansi í forsetaembættið? Ég gæti haldið ógleymanlegar veislur á Bessastöðum. Bakþankar 13.3.2016 22:08 Mjúki penninn Þegar ég byrjaði að skrifa bakþanka lagðist ég næstum í rúmið af áhyggjum. Bakþankar 28.2.2016 21:01 Innihaldsríkur bakþanki Ég tek sjálfa mig venjulega frekar óhátíðlega en ákvað nýlega að breyta út af vananum og fór sérstaklega upp í sveit til að skrifa þennan bakþanka. Ég bara verð að komast úr bænum, elskan, sagði ég við elskuna mína sem rúllaði undir eins upp svefnpokunum og reddaði sumarbústað hjá starfsmannafélagi eins og hendi væri veifað. Bakþankar 31.1.2016 20:17 Framkvæmda-ógleði Milli þess sem ég skelli uppúr yfir skoðunum fólks á listamannalaunum og lifi mínu eðlilega lífi vinn ég hörðum höndum að því að gera upp nýju íbúðina mína. Bakþankar 17.1.2016 21:24 Jákvætt nýtt ár Góðan dag. Erfiðasti dagur ársins er runninn upp. Jólatré í stofu stendur, byrjað að þorna upp og taka-niður-jólaskraut-kvíðinn nagar mann að innan. Nú er matarboðið sem við erum búin að vera að undirbúa síðastliðna þrjá mánuði yfirstaðið og tími til kominn að kasta öllum afgöngum út um gluggann og hefja nýtt líf veganisma og boozt-lífs. Bakþankar 3.1.2016 21:52 Jólaraunir Ég er í sambúð með manni sem er svo yndislegur og góður en einn galla hefur hann. Hann er nefnilega þannig gerður að þegar hann langar í eða vantar eitthvað spænir hann af stað med det samme og kaupir það sjálfur. Þetta er hreinasta helvíti fyrir velgjörðarfólk hans, mig og mína vönduðu tengdamóður Bakþankar 21.12.2015 08:47 Grýlukerti í hausinn Það er kominn sjöundi desember, Almar er örugglega við það að skríða úr kassanum og Aaron Carter á afmæli í dag. Það eru 24 dagar eftir af árinu, 17 dagar til jóla og loksins samfélagslega samþykkt að drekka jólaglögg á öllum tímum sólarhringsins því það er svo ógeðslega kalt. Bakþankar 6.12.2015 20:49 Albúm Fílar hafa ótrúlega gott minni og það sama má segja um mig. Ég man til dæmis einstaklega vel eftir æsku minni og öllum hennar smáatriðum. Ég komst að því um daginn þegar ég byrjaði að rifja upp minningar úr leik- og grunnskóla af slíkri nákvæmni að vinnufélagar mínir litu hvor á annan og sögðust sjálfir aðeins muna eftir tilvist sinni, svona nokkurn veginn, í grunnskóla en ekki mikið meira en það. Bakþankar 8.11.2015 21:23 Þytur í laufi Ekkert öskrar íslenskur realismi eins og stingandi ískalt loft og laufhrúgur í innkeyrslu. Brennið sólstólana og dragið fram kakóið, veturinn er loksins kominn. Bakþankar 25.10.2015 22:37 « ‹ 1 2 3 … 3 ›
Skútan Um helgina missti einhver skútu á götuna þar sem leið viðkomandi lá eftir Hafnarfjarðarveginum. Það var í fréttunum. Ef þetta er ekki merki um að góðærið sé komið aftur þá veit ég ekki hvað. Bakþankar 12.2.2017 19:45
Óvelkomnar minningar Internetið virðist, þvert á það sem áður var talið, vera eitthvað miklu meira en bara bóla. Bakþankar 29.1.2017 22:07
Ógeðslega mikilvægt Desember er undarlegur mánuður. Mér finnst ég annaðhvort vera kófsveitt í Kringlunni eða jólabjórablindfull með hneppt frá á jólaskemmtun. Bakþankar 19.12.2016 09:57
Ég er tilbúin Það er ekki vika liðin af desember en ég læt það ekki stöðva mig. Ég er komin í svo mikið jólaskap að ég er vægast sagt við það að tryllast. Jólatréð er komið upp í stofunni og ég er að gæla við að falda einhverjar sætar jólagardínur og skella þeim upp í vikunni. Bakþankar 5.12.2016 09:45
Fluguplágan Ég sat nýlega í makindum mínum og las dagblaðið við eldhúsborðið. Bakþankar 6.11.2016 20:31
Stjórnmálaeðla Eins og glöggir lesendur hafa mögulega tekið eftir eru kosningar eftir nokkra daga og samfélagið allt á yfirsnúningi. Fólk hefur ekki undan við að horfa á vandræðalegt efni sem stjórnmálaflokkar deila á samfélagsmiðlum og hugsa: úff, best að kjósa ekki þennan flokk. Bakþankar 24.10.2016 09:30
Sá tími árs Ótrúlegt, enn og aftur er komið haust. Það væri hægt að stilla klukku eftir þessu, alltaf kemur haust að sumri loknu. Margir merkilegir hlutir hafa gerst um haust. Það var til dæmis um haust árið 1975 þegar Stuðmenn hurfu í reykmekki Bakþankar 10.10.2016 09:21
Þögn á vegum Ég er ekki þátttakandi í bíllausa lífsstílnum, þvert á móti reyni ég að keyra sem mest. Aðalástæðan fyrir því er sú að vinir mínir eru svo margir bíllausir þannig að ef ég væri ekki á bíl gætum við aldrei farið saman í bílalúgur. Bakþankar 25.9.2016 20:30
Hin hinsta spurning Ég las nýlega grein sem fjallaði um mikilvægi þess að verða ekki of upptekinn af frama og dugnaði í lífinu. Bakþankar 11.9.2016 21:57
Staðalbúnaður Ég hef aldrei haft mikla þörf fyrir að tala um það að einu sinni í mánuði fossi úr mér blóð, fyrr en núna. Ég sá að kynsystur mínar voru að benda á það á alnetinu hversu eðlilegt væri að geta nálgast grunnblæðingabúnað á almenningssalernum. Virkilega satt og rétt. Svörin sem biðu þeirra voru: En ef þið konur fáið þetta frítt, hvað fá karlarnir þá? Bakþankar 28.8.2016 20:32
Leikskólafrí Nú fer loksins að sjá fyrir endann á þessu sumarrugli. Smyrðu ömmuflatköku og tíndu rifsber hvað ég er tilbúin í þetta haust. Ástæðan? Sumarfrí í leikskólum. Bakþankar 14.8.2016 20:25
Púðluhelgin mikla Í æsku dreymdi mig, eins og kannski flesta krakka, um að eiga hund og ég horfði á myndina um Emil og Skunda ótal sinnum. Bakþankar 17.7.2016 21:23
Ostasorg Hafiðið verið í ástarsorg? Ég hef. Ég er í svoleiðis núna meira að segja og finnst það fínt. Ástarsorg er ein uppáhalds sorgin mín. Bakþankar 3.7.2016 20:41
Spennusaga í fríinu Ég er stödd í höfuðstað Katalóníu um þessar mundir og nýt þess að vera í fríi Bakþankar 19.6.2016 20:23
Rúllukragasumar Sumarið er loksins komið með sína ylvolgu sólardaga og hvað gerir maður þá? Nú, pakkar að sjálfsögðu sandölum í tösku og drífur sig af landi brott til að njóta hita og sólar annars staðar. Bakþankar 5.6.2016 20:25
Gleraugna–glámur Frá því að ég var píreygur 9 ára krakki hefur sjón minni farið hrakandi og ég sit nú uppi með nærsýni upp á þrjár kommur og sjónskekkju eins og söguhetjan í Dagbókum Berts. Bakþankar 22.5.2016 20:00
Listafréttir Ég reyni eftir fremsta megni að haga mér eins og ég sé fullorðin og einn liður í þeirri hegðun er fréttaáhorf. Bakþankar 8.5.2016 21:16
Álag Þar sem ég vinn á auglýsingastofu er ég alveg að drepast úr týpuálagi og eitt af mínum flúruðu karaktereinkennum er að ég drekk alveg geggjað mikið kaffi. Það geri ég til að örva heilann, vera hress og fá sturlaðar hundraðþúsundkrónahugmyndir Bakþankar 24.4.2016 20:39
Vika ársins Sigmundur, Bjarni, Tortóla, bjúgu, Panama, bananar, Dorrit í geimnum og allt það. Muniði? Síðasta vika var svo ógeðslega sturluð að allar hinar 1.408 vikur lífs míns blikna í samanburði. Bakþankar 11.4.2016 09:46
Kjósið mig Allir eru að bjóða sig fram til forseta nema ég, en ég er reyndar of ung til að bjóða mig fram. Af hverju þarf maður að vera svona gamall til að fara í framboð? Væri ekki frískandi að fá eina 26 ára með háskólapróf í dansi í forsetaembættið? Ég gæti haldið ógleymanlegar veislur á Bessastöðum. Bakþankar 13.3.2016 22:08
Mjúki penninn Þegar ég byrjaði að skrifa bakþanka lagðist ég næstum í rúmið af áhyggjum. Bakþankar 28.2.2016 21:01
Innihaldsríkur bakþanki Ég tek sjálfa mig venjulega frekar óhátíðlega en ákvað nýlega að breyta út af vananum og fór sérstaklega upp í sveit til að skrifa þennan bakþanka. Ég bara verð að komast úr bænum, elskan, sagði ég við elskuna mína sem rúllaði undir eins upp svefnpokunum og reddaði sumarbústað hjá starfsmannafélagi eins og hendi væri veifað. Bakþankar 31.1.2016 20:17
Framkvæmda-ógleði Milli þess sem ég skelli uppúr yfir skoðunum fólks á listamannalaunum og lifi mínu eðlilega lífi vinn ég hörðum höndum að því að gera upp nýju íbúðina mína. Bakþankar 17.1.2016 21:24
Jákvætt nýtt ár Góðan dag. Erfiðasti dagur ársins er runninn upp. Jólatré í stofu stendur, byrjað að þorna upp og taka-niður-jólaskraut-kvíðinn nagar mann að innan. Nú er matarboðið sem við erum búin að vera að undirbúa síðastliðna þrjá mánuði yfirstaðið og tími til kominn að kasta öllum afgöngum út um gluggann og hefja nýtt líf veganisma og boozt-lífs. Bakþankar 3.1.2016 21:52
Jólaraunir Ég er í sambúð með manni sem er svo yndislegur og góður en einn galla hefur hann. Hann er nefnilega þannig gerður að þegar hann langar í eða vantar eitthvað spænir hann af stað med det samme og kaupir það sjálfur. Þetta er hreinasta helvíti fyrir velgjörðarfólk hans, mig og mína vönduðu tengdamóður Bakþankar 21.12.2015 08:47
Grýlukerti í hausinn Það er kominn sjöundi desember, Almar er örugglega við það að skríða úr kassanum og Aaron Carter á afmæli í dag. Það eru 24 dagar eftir af árinu, 17 dagar til jóla og loksins samfélagslega samþykkt að drekka jólaglögg á öllum tímum sólarhringsins því það er svo ógeðslega kalt. Bakþankar 6.12.2015 20:49
Albúm Fílar hafa ótrúlega gott minni og það sama má segja um mig. Ég man til dæmis einstaklega vel eftir æsku minni og öllum hennar smáatriðum. Ég komst að því um daginn þegar ég byrjaði að rifja upp minningar úr leik- og grunnskóla af slíkri nákvæmni að vinnufélagar mínir litu hvor á annan og sögðust sjálfir aðeins muna eftir tilvist sinni, svona nokkurn veginn, í grunnskóla en ekki mikið meira en það. Bakþankar 8.11.2015 21:23
Þytur í laufi Ekkert öskrar íslenskur realismi eins og stingandi ískalt loft og laufhrúgur í innkeyrslu. Brennið sólstólana og dragið fram kakóið, veturinn er loksins kominn. Bakþankar 25.10.2015 22:37
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent