
Frjálsar íþróttir

Stóri sigurinn er að tveir buðu sig fram
Ólympíufarinn og spjótkastarinn Einar Vilhjálmsson var kosinn nýr formaður Frjálsíþróttasambandsins á þingi þess í gær.

Einar Vilhjálmsson nýr formaður Frjálsíþróttasambandsins
Íslandsmethafinn í spjótkasti vann slaginn við fráfarandi varaformann á Akureyri í dag.

Aníta nældi í silfur í Zurich á sínum besta tíma í ár
Aníta Hinriksdóttir kom önnur í mark í 800 metra hlaupi í sérstöku ungmennamóti í aðdraganda Demantamótsins í Zurich. Aníta náði besta tíma sínum á árinu og var hársbreidd frá því að næla í gullið.

Aníta lýkur keppnistímabilinu á Demantamóti í Zürich í dag
Verður á meðal ungra keppenda í 800 metra hlaupi á einu frægasta frjálsíþróttamóti heims.

Matthildur setti nýtt Íslandsmet
Matthildur Ylfa kom í mark á tímanum 1:12,86 sem er besti tími hennar en hún lenti í fimmta sæti í hlaupinu.

Tveir dæmdir úr leik og Arnar Helgi fékk bronsið
Frakki og Ítali styttu sér leið í 200 metra hjólastólakappakstrinum.

Arnar Helgi langt frá sínu besta í 200 metrunum
Hafnaði í fimmta og síðasta sæti í 200 metra hjólastólakappakstri á EM fatlaðra í Swansea.

Matthildur Ylfa lenti í 6. sæti
Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir var á ferðinni í dag þegar hún keppti í langstökki í flokki T37.

Arnar Helgi hafnaði í fimmta sæti
Kom í mark á 18,86 sekúndum í 100 metra hjólastólaspretti á EM í Swansea.

Evrópumeistarinn Helgi: Þetta er eins og í lygasögu
Bugaðist ekki undan sálfræðihernaði Norðmannsins og vann öruggan sigur í Swansea.

Helgi Evrópumeistari í spjótkasti
Er nú ríkjandi heims- og Evrópumeistari eftir sigur á HM í Lyon síðasta sumar.

Sindri Hrafn og Hilmar Örn unnu báðir gull á Norðurlandamótinu
Ísland eignaðist tvo Norðurlandameistara á NM 19 ára yngri í frjálsum íþróttum um helgina en keppt var í Kristiansand í Noregi. Ísland vann alls sex verðlaun á mótinu.

Enn einn sigur Mo Farah
Breski hlauparinn Mo Farah sigraði í 5000 metra hlaupi á Evrópumeistaramótinu í Zurich, en þetta er annað gullið hans á mótinu í ár.

Kári Steinn í 34. sæti
Kári Steinn Karlsson, hlaupari úr ÍR, lenti í 34. sæti, í maraþonhlaupi á Evrópumeistaramótinu í Zurich.

Þegar þú gerir þetta þá missir þú EM-gullið þitt | Myndband og myndir
Frakkinn Mahiedine Mekhissi-Benabbad vann 3000 metra hindrunarhlaup á EM í frjálsum í Zürich í gærkvöldi en hann fær þó ekki að halda gullinu.

Vissum að þetta yrði gríðarlega erfitt
Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu Hinriksdóttir, var stoltur af frammistöðu Anítu á Evrópumeistaramótinu í Zurich en hún lauk keppni í gær í ellefta sæti.

Öll þrjú köst Guðmundar ógild í Zurich
Guðmundur Sverrisson endaði í neðsta sæti með Svíanum Kim Amb í B-riðli undankeppninnar í spjótkasti á EM í Zurich í dag.

Aníta varð sjötta í sínum riðli - fer ekki í úrslit
Aníta Hinriksdóttir varð í sjötta sæti í sínum riðli í undanúrslitum 800 metra hlaups kvenna á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Zürich í Sviss.

Bein útsending frá EM: Aníta varð í 11. sæti í 800 metra hlaupi
22. Evrópumótið í frjálsum íþróttum er í fullum gangi og það er hægt að fylgjast með mótinu í beinni á netinu í gegnum heimasíðu evrópska frjálsíþróttasambandsins. Aníta Hinriksdóttir hefur lokið keppni og endaði í 11. sæti í 800 metra hlaupi kvenna.

Aníta keppir í undanúrslitum klukkan 16.38
Aníta Hinriksdóttir keppir í dag í undanúrslitum á Evrópumeistaramótinu í frjálsum í Zürich í Sviss en hún tryggði sér sætið með flottu hlaupi í gær þar sem hún náði sínum besta tíma á árinu.

Hafdís jafnaði sinn besta árangur
Hafdís Sigurðardóttir hafnaði í 6. sæti í undanrásum í 200m hlaupi á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í Zürich, Sviss.

Aníta komst í undanúrslit
Besti tími ársins hjá henni dugði í undanúrslitin.

Lítil mistök geta tekið af manni marga metra
Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir varð í þriðja sinn aðeins einu sæti frá úrslitum á stórmóti á Evrópumeistaramótinu í Zurich í gær.

Hafdís komst ekki í úrslitin í Zürich
Hafdísi Sigurðardóttur tókst ekki að tryggja sér þátttökurétt í úrslitum í langstökki kvenna í Evrópumótinu í frjálsum íþróttum sem fer fram í Zürich þessa dagana.

Ásdís aðeins einu sæti frá úrslitunum
Spjótkastaranum Ásdísi Hjálmsdóttur tókst ekki að tryggja sér sæti í úrslitum í spjótkastkeppni Evrópumótsins í Zürich í Sviss. Hún endaði í 13. sæti í undankeppninni en tólf efstu fóru í úrslit.

Hægt að fylgjast með EM í frjálsum í beinni á netinu
22. Evrópumótið í frjálsum íþróttum hófst í morgun og það er hægt að fylgjast með mótinu í beinni á netinu í gegnum heimasíðu evrópska frjálsíþróttasambandsins.

Ásdís er á áttunda stórmótinu í röð
Ásdís Hjálmsdóttir keppir fyrst íslensku keppendanna á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í Zürich í dag en seinna í kvöld keppir Hafdís Sigurðardóttir í undankeppni í langstökki kvenna en hennar riðill byrjar klukkan 18.07 að íslenskum tíma.

Ásdís búin að mála neglurnar í íslensku fánalitunum
Ásdís Hjálmsdóttir keppir í undankeppninni í spjótkasti á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í Zürich á morgun en hún er fyrsti Íslendingurinn sem fær að spreyta sig á mótinu. Alls keppa fimm á EM í frjálsum í ár.

ÍR tók þrennuna
49. bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands var haldinn um helgina. ÍR-ingar urðu þrefaldir meistarar, en þeir unnu karla-, kvenna- og heildarkeppnina.

ÍR-ingar eru efstir eftir fyrri daginn í Bikarkeppni FRÍ
ÍR-ingar byrjuðu titilvörnina vel í Bikarkeppni FRÍ en ÍR-liðið er með forystuna eftir fyrri daginn sem fór fram í Laugardalnum í kvöld. ÍR hefur fengið 6,5 stigum meira en FH.