Langhlaupari vann gull í hindrunarhlaupi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. júní 2015 19:54 Arnar hoppar í mark í dag. Vísir/Stefán Arnar Pétursson, sem er aðallega þekktur sem langhlaupari, vann nokkuð öruggan sigur í 3000 m hindrunarhlaupi á Smáþjóðaleikunum í dag. Arnar kom í mark á 9:22,16 sekúndum og forysta hans var slík að hann leyfði sér að hoppa yfir marklínuna. „Ég stefndi að þessu og það var gaman að fá gullið,“ sagði Arnar sem var að keppa í greininni í fimmta sinn á ferlinum. Arnar segir að hann hafi aðeins tekið samtals eina æfingu sérstaklega fyrir hindrunarhlaupið. „Hlaupin eru mun fleiri en æfingarnar,“ sagði Arnar sem segist njóta góðs af því að hafa æft körfubolta lengi. „Þar er maður að hlaupa og hoppa til skipts. Maður er aðallega hræddur við vatnsgryfjuna í hindrunarhlaupinu en það hefur yfirleitt gengið afskaplega vel að komast í gegnum hana. Þetta virðist liggja ágætlega fyrir manni.“ „Það vantaði einhvern til að hlaupa 3000 m hindrun í Evrópubikarnum og eftir það hefur maður fallið meira og meira fyrir henni.“ „En ég held að ég taki þetta meira með hinu enn sem komið er. Ég þarf að bæta tæknina en annars eru æfingarnar ótrúlega svipaðar æfingum fyrir langhlaupin.“ Þrátt fyrir allt segist hann sterkastur í þessari grein og eigi flest IAAF-stig í 3000 m hindrunarhlaupi af öllum þeim sem hann keppir í. „Mitt markmið er að komast nær níu mínútunum og það er tækifæri til að gera það í Evrópukeppninni í Búlgaríu þar sem margir sterkir hlauparar verða. Það er erfitt að gera það þegar maður er nánast einn eins og í dag.“ Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Sjö íslensk gull á Laugardalsvelli Fylgst var náið með gangi mála í frjálsíþróttakeppninni á Smáþjóðaleikunum í Laugardal í dag. 4. júní 2015 12:16 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Sjá meira
Arnar Pétursson, sem er aðallega þekktur sem langhlaupari, vann nokkuð öruggan sigur í 3000 m hindrunarhlaupi á Smáþjóðaleikunum í dag. Arnar kom í mark á 9:22,16 sekúndum og forysta hans var slík að hann leyfði sér að hoppa yfir marklínuna. „Ég stefndi að þessu og það var gaman að fá gullið,“ sagði Arnar sem var að keppa í greininni í fimmta sinn á ferlinum. Arnar segir að hann hafi aðeins tekið samtals eina æfingu sérstaklega fyrir hindrunarhlaupið. „Hlaupin eru mun fleiri en æfingarnar,“ sagði Arnar sem segist njóta góðs af því að hafa æft körfubolta lengi. „Þar er maður að hlaupa og hoppa til skipts. Maður er aðallega hræddur við vatnsgryfjuna í hindrunarhlaupinu en það hefur yfirleitt gengið afskaplega vel að komast í gegnum hana. Þetta virðist liggja ágætlega fyrir manni.“ „Það vantaði einhvern til að hlaupa 3000 m hindrun í Evrópubikarnum og eftir það hefur maður fallið meira og meira fyrir henni.“ „En ég held að ég taki þetta meira með hinu enn sem komið er. Ég þarf að bæta tæknina en annars eru æfingarnar ótrúlega svipaðar æfingum fyrir langhlaupin.“ Þrátt fyrir allt segist hann sterkastur í þessari grein og eigi flest IAAF-stig í 3000 m hindrunarhlaupi af öllum þeim sem hann keppir í. „Mitt markmið er að komast nær níu mínútunum og það er tækifæri til að gera það í Evrópukeppninni í Búlgaríu þar sem margir sterkir hlauparar verða. Það er erfitt að gera það þegar maður er nánast einn eins og í dag.“
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Sjö íslensk gull á Laugardalsvelli Fylgst var náið með gangi mála í frjálsíþróttakeppninni á Smáþjóðaleikunum í Laugardal í dag. 4. júní 2015 12:16 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Sjá meira
Sjö íslensk gull á Laugardalsvelli Fylgst var náið með gangi mála í frjálsíþróttakeppninni á Smáþjóðaleikunum í Laugardal í dag. 4. júní 2015 12:16