Skroll-Lífið Árshátíð Sporthússins Á annað hundruð starfsmenn Sporthússins og makar komu saman á tuttugustu hæðinni í Turninum í Kópavogi um helgina þegar árshátíð fyrirtækisins var haldin. Lífið 15.4.2013 13:29 Lúðrasveit og grillaðar pulsur - getur ekki klikkað Björt framtíð kynnti kosningaáherslur sínar og opnaði kosningamiðstöð á Hverfisgötu 98 í góða veðrinu á sunnudag. Fullt var út úr dyrum, boðið var upp á grillaðar pylsur og Lúðrasveit verkalýðsins mætti á svæðið og tók nokkur lög við mikinn fögnuð viðstaddra — og þá sérstaklega barnanna sem sýndu túbunni mikinn áhuga. Lífið 9.4.2013 10:12 Hver sagði að kosningabaráttan væri óspennandi? Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar Sjálfstæðisflokkurinn opnaði kosningaskrifstofur um alla Reykjavíkurborg síðustu helgi. Eins og sjá má var margt var um manninn og er óhætt að segja að gleði og samstaða ríki innan hópsins. Lífið 8.4.2013 19:57 Grímur og glamúr á árshátíð World Class Eins og sjá má á myndunum sem Sigurjón Ragnar tók sveif gleðin svo sannarlega yfir vötnum á árshátíð World Class sem fram fór síðasta laugardag. Lífið 8.4.2013 11:45 Frægir á frumsýningu Fjölmargir þekktir einstaklingar mættu á frumsýningu Ladda í Hörpu á föstudaginn var. Eins og sjá má á myndunum voru gestir kátir. Lífið 7.4.2013 19:45 Kokteilpartí á Loftinu Eins og sjá má á myndunum var vel mætt og allir í þetta líka góðu skapi. Lífið 7.4.2013 12:10 Dásamlegt dömuboð í Bankastræti Í tilefni af því að GuSt, Gammur og Búðin sameinuðust í eina verslun að Bankastræti 11 héldu var haldið dásamlegt dömuboð í tilefni sameiningarinnar. Lífið 2.4.2013 15:36 Vel heppnuð Páskagleði Meðfylgjandi myndir voru teknar í Listasafni Reykjavíkur í gærkvöldi á vel heppnuðum tónleikum sem báru yfirskriftina Páskagleði. Þar komu fram listamenn sem allir eiga það sameiginlegt að spila tónlist sem einkennist af gleði og það á heldur betur við um páskana. Lífið 31.3.2013 20:18 Þeldökkir helköttaðir ofurkroppar í Háskólabíó Meðfylgjandi myndir tók Freysteinn Sölvi á Íslandsmótinu í fitness í Háskólabíó í vikunni. Eins og sjá má stilltu þeldökkir helköttaðir ofurkropparnir sér upp á sviðinu. Lífið 31.3.2013 09:07 Fanta flott á frumsýningu Meðfylgjandi myndir voru teknar á miðvikudagskvöldið þegar Sambíóin frumsýndu nýjustu bíómynd leikstjórans Ágústs Guðmundssonar Ófeigur gengur aftur. Þessi rómantíska gamanmynd er páskamynd Sambíóanna í ár og verður frumsýnd í Sambíóunum um allt land. Lífið 29.3.2013 08:49 Vorinu fagnað á Austur Vorkomu var fagnað á skemmtistaðnum Austur í gærkvöldi. Um var að ræða pásakapartí og eins og sjá má á myndunum sem Sigurjón Ragnar ljósmyndari tók mætti fjöldi manns. Meðal annars var boðið upp á nýja drykki frá Schweppes, Bitter Lemon og Ginger Ale, sem hafa ekki verið fáanlegir hér á Íslandi lengi. Lífið 28.3.2013 08:55 Flottar konur kynna sér nýtt brúnkukrem St.Tropez var með glæsilega kynningu á húð- og brúnku vörum á veitingahúsinu Nauthóll. Til landsins kom sérstakur sérfræðingur hjá St.Tropez, Jules Heptonstall, til að kynna vörurnar og sýna hvernig þær eru notaðar. Lífið 26.3.2013 10:29 Sirrý fagnar með flottu fólki Sigríður Arnardóttir, sem við þekkjum betur sem Sirrý, hefur áralanga reynslu af því að koma fram í fjölmiðlum og kenna fólki bætt samskipti. Meðfylgjandi myndir tók Sigurjón Ragnar í útgáfuhófinu hennar í síðustu viku þegar hún fagnaði ásamt vinum útgáfu bókarinnar Örugg tjáning. Þar gefur Sirrý góð ráð og miðlar aðferðum sem hafa dugað henni vel og þátttakendum í námskeiðum hennar. Lífið 25.3.2013 15:08 Efla virðingu og skilning gagnvart venjum annarra Meðfylgjandi myndir tók Villhelm Gunnarsson ljósmyndari á Leikskólanum Bjartahlíð í Reykjavík sem er hluti af svokölluðu Comineusarverkerfni í samstarfi við leikskóla í Lettlandi, Spáni og Tyrklandi. Lífið 25.3.2013 13:50 Jón Gnarr fór á kostum eins og vanalega Fjölmenni fagnaði 40 ára afmæli á Kjarvalsstöðum í gær. Borgarstjóri mætti uppáklæddur til heiðurs Jóhannesi S. Kjarval og flutti skemmtilegt ávarp. Margt var í boði í húsinu allan daginn og greinilegt að gestir skemmtu sér vel. Lífið 25.3.2013 11:26 Þjóðþekktir Íslendingar létu sjá sig Fyrsti þátturinn af Ljósmyndakeppni Íslands 2013 var forsýndur í gærkvöldi. Af því tilefni var haldið partí á veitingahúsinu Kex. Þættirnir hefja göngu sína 28. mars næstkomandi á Skjánum. Eins og sjá má á myndunum mættu þjóðþekktir Íslendingir á forsýninguna eins og Andri Freyr Viðarsson sjónvarpsmaðurinn vinsæli, Jón Kaldal fyrrum ritstjóri, Tobba Marínósdóttir rithöfundur og kærasti hennar Karl Sigurðsson svo einhverjir séu nefndir. Lífið 22.3.2013 16:02 Hlýleg stemning Útgáfu bókarinnar Hlýir fætur var fagnað í Eymundsson, Skólavörðustíg í gær en höfundar hennar eru Ágústa Þóra Jónsdóttir og Benný Ósk Harðardóttir. Lífið 22.3.2013 14:30 Vigdís Finnbogadóttir meðal gesta Vigdís Finnbogadóttir var meðal ánægðra gesta sem fjölmenntu á opnun sýningar Þórhildar Jónsdóttur í Eiðisskeri, sýningarsal Seltirninga á Eiðistorgi í gær, fimmtudag. Lífið 22.3.2013 11:23 Sumir hafa ekkert breyst Vefsíðan www.Geiri.net heldur áfram að birta gamlar myndir af þekktum Íslendingum skemmta sér fyrir þó nokkuð mörgum árum. Ný rannsókn sýnir að það getur komið fólki í betra skap að skoða gamlar myndir af sér á Facebook. Rannsóknin var framkvæmd í háskólanum í Portsmouth á dögunum eins og sjá má hér. Ef myndaalbúmið er skoðað má sjá að sumir hafa ekkert breyst. Lífið 20.3.2013 15:23 Fagna útkomu hvatningarrits Meðfylgjandi myndir voru teknar í útgáfuboði Sigríðar Snævarr og Maríu Björk Óskarsdóttur í Eymundsson í Austurstræti í gær þegar þær fögnuðu útkomu hvatningarritsins Nýttu kraftinn. Í bókinni er atvinnulausu fólki bent á fjölmargar leiðir við atvinnuleit og farið ítarlega í ráðningarferli, meðal annars með sjálfskoðun, styrkleikaæfingum, gerð ferilskrár og kynningarbréfa, sem og æfingum og ábendingum fyrir atvinnuviðtöl. Lífið 20.3.2013 12:46 Þessi er að gera góða hluti Rut Sigurðardóttir ljósmyndari sem býr og starfar í Berlín í Þýskalandi myndaði íslenskan myndaþátt fyrir þýska tímaritið Kaltblut Magazine. Myndaþátt Rutar sem ber heitið Saga úr sjó má skoða hér. Lífið 19.3.2013 15:02 Heiðar svoleiðis dekraði við dömurnar Heiðar Jónsson, sem er menntaður förðunarfræðnigur og Image designer kennari frá First impressions í Bretlandi ásamt því að hafa diplómagráðu í litafræðum frá L'Oréal Paris fór á kostum á konukvöldinu í Smáralind. Lífið 18.3.2013 18:03 Vík Prjónsdóttir meikar það í tískuheiminum Meðfylgjandi myndir tók Hulda Sif í Bókasal Þjóðmenningarhússins á sýningu hönnunarfyrirtækisins Vík Prjónsdóttur á Hönnunarmars. Lífið 18.3.2013 11:51 Flottir gestir á ferð Meðfylgjandi myndir voru teknar í Rhodium-teiti fyrir helgi í Kringlunni sem haldið var í tilefni af Hönnunarmars. Íslenskir skratgripahönnuðir sýndu þar hönnun sína. Gestir voru kátir eins og sjá má á myndunum. Lífið 18.3.2013 11:17 Æfa pósur fyrir Íslandsmótið Meðfylgjandi myndir voru teknar af fitness- og módelfitness keppendum æfa keppnisstellingar eða öllu heldur pósur fyrir Íslandsmót IFBB sem haldið verður í Háskólabíó 28. og 29. mars næstkomandi. Um er að ræða pósunámskeið á vegum Ifitness.is sem haldið er tvisvar sinnum á ári fyrir keppendur í vaxtarrækt, fitness og módelfitness. Forsala Íslandsmótsins fer fram í Hreysti. Lífið 17.3.2013 22:40 Sniðin klæddu margar fyrirsæturnar ekki nógu vel Elínrós Líndal er þekkt fyrir kvenleika og einfaldan elegans í hönnun sinni. Í þetta sinn sýndi línu sem er grófari en það sem við höfum áður séð frá henni. Tíska og hönnun 17.3.2013 15:49 Sýning JÖR á allra vörum Sýning JÖR by GUÐMUNDUR JÖRUNDSSON var á allra vörum eftir gærdaginn á Reykjavík Fashion Festival sem fram fór í Hörpu og stóð að mati margra upp úr á RFF þetta árið. Línan var bæði fyrir dömur og herra, þar sem dragtir og jakkaföt spiluðu mjög stórt hlutverk hjá báðum kynjum. Guðmundur notar nútímaleg mynstur á klassík snið og tekst þannig að færa þann gamaldags sjarma sem hann er þekktur fyrir í nýjan búning. Innblásturinn var greinilega úr öllum áttum. Förðunin var í anda kvikmyndarinnar Clockwork Orange og sumar fyrirsæturnar voru með klúta fyrir andlitinu eins og bófar. Fallegt og frumlegt hjá JÖR Tíska og hönnun 17.3.2013 15:20 Féllu vel í kramið hjá erlendu blaðamönnunum Sýning Farmers Market á Reykjavík Fashion Festival sem fram fór í Hörpu í gær var mikið sjónarspil. Fyrirsæturnar gengu sýningarpallana við lifandi tónlist og fylgihlutirnir voru allt frá skíðastöfum til reiðtygja. Eins og áður á sýningum hjá Farmers Market bar stíliseringin af þar sem ull og loð var í brennipunkti. Fötunum var blandað saman á virkilega fallegan hátt og hinir ýmsu fylgihlutir spiluðu stórt hlutverk. Nýjungarnar hefðu þó mátt vera fleiri, en margar af flíkunum á sýningunni höfum við séð áður. Línan var einstaklega íslensk og féll vel í kramið hjá erlendu blaðamönnunum. Tíska og hönnun 17.3.2013 14:07 Huginn Muninn: Vönduð snið og falleg smáatriði Skyrtufyrirtækið Huginn Muninn tók þátt í Reykjavík Fashion Festival í fyrsta skipti í ár. Hönnun þeirra er virkilega góð viðbót við hátíðina og sýningin kom skemmtilega á óvart. Tíska og hönnun 17.3.2013 13:48 REY kom lítið á óvart - sjáðu myndirnar Rebekka Jónsdóttir, sem hannar undir nafninu REY, tók þátt í RFF í þriðja skipti í ár. Rebekka leggur fyrst og fremst áherslu á einfaldleika og gæði í flíkum sínum. Línan sem hún sýndi í gær var einmitt þetta, einföld en falleg og laus við allar áhættur. Svartir og dökkbláir litir voru í aðalhlutverki, línan var stílhrein og nútímaleg en kom lítið á óvart. Tíska og hönnun 17.3.2013 13:10 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 30 ›
Árshátíð Sporthússins Á annað hundruð starfsmenn Sporthússins og makar komu saman á tuttugustu hæðinni í Turninum í Kópavogi um helgina þegar árshátíð fyrirtækisins var haldin. Lífið 15.4.2013 13:29
Lúðrasveit og grillaðar pulsur - getur ekki klikkað Björt framtíð kynnti kosningaáherslur sínar og opnaði kosningamiðstöð á Hverfisgötu 98 í góða veðrinu á sunnudag. Fullt var út úr dyrum, boðið var upp á grillaðar pylsur og Lúðrasveit verkalýðsins mætti á svæðið og tók nokkur lög við mikinn fögnuð viðstaddra — og þá sérstaklega barnanna sem sýndu túbunni mikinn áhuga. Lífið 9.4.2013 10:12
Hver sagði að kosningabaráttan væri óspennandi? Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar Sjálfstæðisflokkurinn opnaði kosningaskrifstofur um alla Reykjavíkurborg síðustu helgi. Eins og sjá má var margt var um manninn og er óhætt að segja að gleði og samstaða ríki innan hópsins. Lífið 8.4.2013 19:57
Grímur og glamúr á árshátíð World Class Eins og sjá má á myndunum sem Sigurjón Ragnar tók sveif gleðin svo sannarlega yfir vötnum á árshátíð World Class sem fram fór síðasta laugardag. Lífið 8.4.2013 11:45
Frægir á frumsýningu Fjölmargir þekktir einstaklingar mættu á frumsýningu Ladda í Hörpu á föstudaginn var. Eins og sjá má á myndunum voru gestir kátir. Lífið 7.4.2013 19:45
Kokteilpartí á Loftinu Eins og sjá má á myndunum var vel mætt og allir í þetta líka góðu skapi. Lífið 7.4.2013 12:10
Dásamlegt dömuboð í Bankastræti Í tilefni af því að GuSt, Gammur og Búðin sameinuðust í eina verslun að Bankastræti 11 héldu var haldið dásamlegt dömuboð í tilefni sameiningarinnar. Lífið 2.4.2013 15:36
Vel heppnuð Páskagleði Meðfylgjandi myndir voru teknar í Listasafni Reykjavíkur í gærkvöldi á vel heppnuðum tónleikum sem báru yfirskriftina Páskagleði. Þar komu fram listamenn sem allir eiga það sameiginlegt að spila tónlist sem einkennist af gleði og það á heldur betur við um páskana. Lífið 31.3.2013 20:18
Þeldökkir helköttaðir ofurkroppar í Háskólabíó Meðfylgjandi myndir tók Freysteinn Sölvi á Íslandsmótinu í fitness í Háskólabíó í vikunni. Eins og sjá má stilltu þeldökkir helköttaðir ofurkropparnir sér upp á sviðinu. Lífið 31.3.2013 09:07
Fanta flott á frumsýningu Meðfylgjandi myndir voru teknar á miðvikudagskvöldið þegar Sambíóin frumsýndu nýjustu bíómynd leikstjórans Ágústs Guðmundssonar Ófeigur gengur aftur. Þessi rómantíska gamanmynd er páskamynd Sambíóanna í ár og verður frumsýnd í Sambíóunum um allt land. Lífið 29.3.2013 08:49
Vorinu fagnað á Austur Vorkomu var fagnað á skemmtistaðnum Austur í gærkvöldi. Um var að ræða pásakapartí og eins og sjá má á myndunum sem Sigurjón Ragnar ljósmyndari tók mætti fjöldi manns. Meðal annars var boðið upp á nýja drykki frá Schweppes, Bitter Lemon og Ginger Ale, sem hafa ekki verið fáanlegir hér á Íslandi lengi. Lífið 28.3.2013 08:55
Flottar konur kynna sér nýtt brúnkukrem St.Tropez var með glæsilega kynningu á húð- og brúnku vörum á veitingahúsinu Nauthóll. Til landsins kom sérstakur sérfræðingur hjá St.Tropez, Jules Heptonstall, til að kynna vörurnar og sýna hvernig þær eru notaðar. Lífið 26.3.2013 10:29
Sirrý fagnar með flottu fólki Sigríður Arnardóttir, sem við þekkjum betur sem Sirrý, hefur áralanga reynslu af því að koma fram í fjölmiðlum og kenna fólki bætt samskipti. Meðfylgjandi myndir tók Sigurjón Ragnar í útgáfuhófinu hennar í síðustu viku þegar hún fagnaði ásamt vinum útgáfu bókarinnar Örugg tjáning. Þar gefur Sirrý góð ráð og miðlar aðferðum sem hafa dugað henni vel og þátttakendum í námskeiðum hennar. Lífið 25.3.2013 15:08
Efla virðingu og skilning gagnvart venjum annarra Meðfylgjandi myndir tók Villhelm Gunnarsson ljósmyndari á Leikskólanum Bjartahlíð í Reykjavík sem er hluti af svokölluðu Comineusarverkerfni í samstarfi við leikskóla í Lettlandi, Spáni og Tyrklandi. Lífið 25.3.2013 13:50
Jón Gnarr fór á kostum eins og vanalega Fjölmenni fagnaði 40 ára afmæli á Kjarvalsstöðum í gær. Borgarstjóri mætti uppáklæddur til heiðurs Jóhannesi S. Kjarval og flutti skemmtilegt ávarp. Margt var í boði í húsinu allan daginn og greinilegt að gestir skemmtu sér vel. Lífið 25.3.2013 11:26
Þjóðþekktir Íslendingar létu sjá sig Fyrsti þátturinn af Ljósmyndakeppni Íslands 2013 var forsýndur í gærkvöldi. Af því tilefni var haldið partí á veitingahúsinu Kex. Þættirnir hefja göngu sína 28. mars næstkomandi á Skjánum. Eins og sjá má á myndunum mættu þjóðþekktir Íslendingir á forsýninguna eins og Andri Freyr Viðarsson sjónvarpsmaðurinn vinsæli, Jón Kaldal fyrrum ritstjóri, Tobba Marínósdóttir rithöfundur og kærasti hennar Karl Sigurðsson svo einhverjir séu nefndir. Lífið 22.3.2013 16:02
Hlýleg stemning Útgáfu bókarinnar Hlýir fætur var fagnað í Eymundsson, Skólavörðustíg í gær en höfundar hennar eru Ágústa Þóra Jónsdóttir og Benný Ósk Harðardóttir. Lífið 22.3.2013 14:30
Vigdís Finnbogadóttir meðal gesta Vigdís Finnbogadóttir var meðal ánægðra gesta sem fjölmenntu á opnun sýningar Þórhildar Jónsdóttur í Eiðisskeri, sýningarsal Seltirninga á Eiðistorgi í gær, fimmtudag. Lífið 22.3.2013 11:23
Sumir hafa ekkert breyst Vefsíðan www.Geiri.net heldur áfram að birta gamlar myndir af þekktum Íslendingum skemmta sér fyrir þó nokkuð mörgum árum. Ný rannsókn sýnir að það getur komið fólki í betra skap að skoða gamlar myndir af sér á Facebook. Rannsóknin var framkvæmd í háskólanum í Portsmouth á dögunum eins og sjá má hér. Ef myndaalbúmið er skoðað má sjá að sumir hafa ekkert breyst. Lífið 20.3.2013 15:23
Fagna útkomu hvatningarrits Meðfylgjandi myndir voru teknar í útgáfuboði Sigríðar Snævarr og Maríu Björk Óskarsdóttur í Eymundsson í Austurstræti í gær þegar þær fögnuðu útkomu hvatningarritsins Nýttu kraftinn. Í bókinni er atvinnulausu fólki bent á fjölmargar leiðir við atvinnuleit og farið ítarlega í ráðningarferli, meðal annars með sjálfskoðun, styrkleikaæfingum, gerð ferilskrár og kynningarbréfa, sem og æfingum og ábendingum fyrir atvinnuviðtöl. Lífið 20.3.2013 12:46
Þessi er að gera góða hluti Rut Sigurðardóttir ljósmyndari sem býr og starfar í Berlín í Þýskalandi myndaði íslenskan myndaþátt fyrir þýska tímaritið Kaltblut Magazine. Myndaþátt Rutar sem ber heitið Saga úr sjó má skoða hér. Lífið 19.3.2013 15:02
Heiðar svoleiðis dekraði við dömurnar Heiðar Jónsson, sem er menntaður förðunarfræðnigur og Image designer kennari frá First impressions í Bretlandi ásamt því að hafa diplómagráðu í litafræðum frá L'Oréal Paris fór á kostum á konukvöldinu í Smáralind. Lífið 18.3.2013 18:03
Vík Prjónsdóttir meikar það í tískuheiminum Meðfylgjandi myndir tók Hulda Sif í Bókasal Þjóðmenningarhússins á sýningu hönnunarfyrirtækisins Vík Prjónsdóttur á Hönnunarmars. Lífið 18.3.2013 11:51
Flottir gestir á ferð Meðfylgjandi myndir voru teknar í Rhodium-teiti fyrir helgi í Kringlunni sem haldið var í tilefni af Hönnunarmars. Íslenskir skratgripahönnuðir sýndu þar hönnun sína. Gestir voru kátir eins og sjá má á myndunum. Lífið 18.3.2013 11:17
Æfa pósur fyrir Íslandsmótið Meðfylgjandi myndir voru teknar af fitness- og módelfitness keppendum æfa keppnisstellingar eða öllu heldur pósur fyrir Íslandsmót IFBB sem haldið verður í Háskólabíó 28. og 29. mars næstkomandi. Um er að ræða pósunámskeið á vegum Ifitness.is sem haldið er tvisvar sinnum á ári fyrir keppendur í vaxtarrækt, fitness og módelfitness. Forsala Íslandsmótsins fer fram í Hreysti. Lífið 17.3.2013 22:40
Sniðin klæddu margar fyrirsæturnar ekki nógu vel Elínrós Líndal er þekkt fyrir kvenleika og einfaldan elegans í hönnun sinni. Í þetta sinn sýndi línu sem er grófari en það sem við höfum áður séð frá henni. Tíska og hönnun 17.3.2013 15:49
Sýning JÖR á allra vörum Sýning JÖR by GUÐMUNDUR JÖRUNDSSON var á allra vörum eftir gærdaginn á Reykjavík Fashion Festival sem fram fór í Hörpu og stóð að mati margra upp úr á RFF þetta árið. Línan var bæði fyrir dömur og herra, þar sem dragtir og jakkaföt spiluðu mjög stórt hlutverk hjá báðum kynjum. Guðmundur notar nútímaleg mynstur á klassík snið og tekst þannig að færa þann gamaldags sjarma sem hann er þekktur fyrir í nýjan búning. Innblásturinn var greinilega úr öllum áttum. Förðunin var í anda kvikmyndarinnar Clockwork Orange og sumar fyrirsæturnar voru með klúta fyrir andlitinu eins og bófar. Fallegt og frumlegt hjá JÖR Tíska og hönnun 17.3.2013 15:20
Féllu vel í kramið hjá erlendu blaðamönnunum Sýning Farmers Market á Reykjavík Fashion Festival sem fram fór í Hörpu í gær var mikið sjónarspil. Fyrirsæturnar gengu sýningarpallana við lifandi tónlist og fylgihlutirnir voru allt frá skíðastöfum til reiðtygja. Eins og áður á sýningum hjá Farmers Market bar stíliseringin af þar sem ull og loð var í brennipunkti. Fötunum var blandað saman á virkilega fallegan hátt og hinir ýmsu fylgihlutir spiluðu stórt hlutverk. Nýjungarnar hefðu þó mátt vera fleiri, en margar af flíkunum á sýningunni höfum við séð áður. Línan var einstaklega íslensk og féll vel í kramið hjá erlendu blaðamönnunum. Tíska og hönnun 17.3.2013 14:07
Huginn Muninn: Vönduð snið og falleg smáatriði Skyrtufyrirtækið Huginn Muninn tók þátt í Reykjavík Fashion Festival í fyrsta skipti í ár. Hönnun þeirra er virkilega góð viðbót við hátíðina og sýningin kom skemmtilega á óvart. Tíska og hönnun 17.3.2013 13:48
REY kom lítið á óvart - sjáðu myndirnar Rebekka Jónsdóttir, sem hannar undir nafninu REY, tók þátt í RFF í þriðja skipti í ár. Rebekka leggur fyrst og fremst áherslu á einfaldleika og gæði í flíkum sínum. Línan sem hún sýndi í gær var einmitt þetta, einföld en falleg og laus við allar áhættur. Svartir og dökkbláir litir voru í aðalhlutverki, línan var stílhrein og nútímaleg en kom lítið á óvart. Tíska og hönnun 17.3.2013 13:10
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent