Lögreglumál Miklar annir hjá lögreglu það sem af er kvöldi Fimmtíu og fimm mál voru komin á borð lögreglu klukkan 23:00 í kvöld. Innlent 14.2.2019 23:27 Fjórir slasaðir færðir með þyrlu á Landspítalann í Fossvogi Klukkan hálfníu lenti þyrla Landhelgisgæslunnar við Landspítalann í Fossvogi með fjóra slasaða úr umferðarslysinu austan við Vík í Mýrdal. Innlent 14.2.2019 21:18 Vopnað rán í Breiðholti: „Ég var bara að koma úr Krónunni með mjólkina mína“ Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í dag konu í Breiðholti eftir að hún framdi vopnað rán. Innlent 14.2.2019 19:58 Alvarlegt umferðarslys tveggja bíla á Suðurlandsvegi: Búið að opna Suðurlandsveg Suðurlandsvegi austan Hjörleifshöfða hefur verið lokað vegna áreksturs tveggja bíla. Innlent 14.2.2019 17:52 Grunaði Procar aldrei og telur sig illa svikinn Jóhann Lövdal, eigandi bílasölunnar Bílamarkaðarins, segir tíðindin af áralöngu svindli Procar þar sem stöðu á kílómetramæli bílaleigubíla var breytt, áfall fyrir stétt bílasala. Viðskipti innlent 14.2.2019 12:18 Askja skoðar stöðu sína gagnvart Procar Samgöngustofa skoðar nú hvernig brugðist verði við beiðni Samtaka ferðaþjónustunnar um eftirlitsúttekt hjá öllum bílaleigum sem hafa starfsleyfi eftir að mál bílaleigunnar Procar kom upp. Viðskipti innlent 14.2.2019 12:08 Fjögurra bíla árekstur á Sæbraut Draga þurfti tvær bifreiðar af vettvangi. Innlent 14.2.2019 11:54 Ráðherra um Procar: Aldrei hægt að koma í veg fyrir að menn brjóti lög af ásetningi Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra segir það óafsakanlegt þegar menn brjóti lög líkt og bílaleigan Procar hefur viðurkennt að hafa gert um árabil með því að eiga við akstursmæli bílaleigubíla. Viðskipti innlent 14.2.2019 11:54 Engin ein ákveðin einkenni hjá þeim sem stunda mansal Mansal er mikið hér á landi að sögn yfirlögfræðings hjá Lögreglunni á Suðurnesjum. Mest sé hætta á mansali þar sem vöntun er á vinnuafli. Hún telur þörf á að færa löggjöf um mansal hér á landi nær evrópskum stöðlum þar sem það nær yfir víðtækari misnotkun á fólki. Innlent 13.2.2019 12:29 Fjórðungur týndra barna háður lyfsseðilsskyldum lyfjum Á tæpum einum og hálfum mánuði hefur lögreglu borist 33 beiðnir um að leita að börnum undir lögaldri. Þar af eru tveir drengir á sautjánda ári sem leitað hefur verið að sex sinnum samtals. Innlent 13.2.2019 10:58 Bíl blaðamanns stolið í skjóli nætur í Garðabæ Gunnþórunn Jónsdóttir, blaðamaður á Fréttablaðinu, greinir frá undarlegu máli frá því í nótt. Innlent 13.2.2019 10:43 Atburðarás slagsmála við Borgarholtsskóla liggur fyrir Maðurinn sem slasaðist lífshættulega í slagsmálum við Borgarholtsskóla í gær liggur enn á spítala en ekki fengust upplýsingar um líðan hans hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 13.2.2019 08:55 Með lífshættulega höfuðáverka eftir slagsmál við Borgarholtsskóla Síðdegis í gær var tilkynnt um slagsmál við Skólaveg í Grafarvogi sem er við Borgarholtsskóla. Innlent 13.2.2019 07:34 Grunur um að brotið hafi verið gegn konu sem var byrlað ólyfjan á skemmtistað Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum en þar segir að lögreglu hafi borist af því spurnir að fleiri konur hafi lent í sömu aðstæðum á skemmtistöðum í umdæminu að undanförnu án þess að kærur hafi borist vegna þeirra tilvika. Innlent 12.2.2019 14:13 Íslenskur lögreglumaður dæmdur í þriggja ára farbann til Færeyja Fundinn sekur um líkamsárás gegn öðrum Íslendingi í Þórshöfn. Innlent 12.2.2019 13:39 Lagði í veg fyrir gangbraut, göngustíg og gangstétt Með þessu vildi lögregla vekja athygli á því að stöðubrot séu daglegt brauð á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 12.2.2019 10:12 Gefandi þrátt fyrir mikið álag Neyðarlínan er eining sem fólk almennt hugsar ekki mikið út í fyrr en það þarf að slá 112 á símann og óska eftir aðstoð. Elva Björnsdóttir og Kamilla Guðmundsdóttir starfa hjá Neyðarlínunni. Innlent 11.2.2019 03:02 Rannsaka meint mansal og vændi Skemmtistaðurinn Shooters er einn þeirra staða þar sem lögregla gerði húsleit í umfangsmiklum aðgerðum sínum að morgni laugardags. Innlent 11.2.2019 06:15 Dæmdir fyrir líkamsárás á Akureyri: Hótuðu að henda Molotov-kokteil inn til dóttur brotaþola Tveir karlmenn, Ari Rúnarsson og Marvin Haukdal Einarsson voru í vikunni sakfelldir í Héraðsdómi Norðurlands eystra vegna líkamsárásar að kvöldi 9.október 2017 á Akureyri. Ari var auk þess sakfelldur fyrir gripdeild með því að haft á brott með sér vegabréf í annarra eigu. Innlent 10.2.2019 22:15 Íslendingur handtekinn í Færeyjum Bæði þolandi og árásaraðili eru Íslendingar samkvæmt heimildum DV. Innlent 10.2.2019 17:24 Skemmtistaðurinn Shooters innsiglaður Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur innsiglað skemmtistaðinn Shooters í Austurstræti. Lögreglan staðfestir þó ekki að húsleit hafi verið gerð á skemmtistaðnum í aðgerðum lögreglu í miðborginni í tengslum við umfangsmikla brotastarfsemi. Innlent 10.2.2019 15:38 Veginum um Steingrímsfjarðarheiði lokað vegna flutningabíls sem fór út af Umferð er hleypt um veginn í hollum. Innlent 10.2.2019 14:14 Lögregla framkvæmdi húsleit á átta stöðum í fyrrinótt Málin tengjast öll. Innlent 10.2.2019 11:59 Ekið á gangandi vegfaranda Ekið var á gangandi vegfaranda á Eyrarvegi á Selfossi í dag. Innlent 9.2.2019 21:53 Segir opinbert eftirlit afar takmarkað á íslenskum vinnumarkaði Lögreglan vísaði frá kæru Vinnumálastofnunar á hendur starfsmannaleigunni Menn í vinnu í janúar, enda ekki talið að um hegningarlagabrot væri að ræða heldur almennt launamál. Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra segir opinbert eftirlit afar takmarkað á vinnumarkaði á Íslandi. Innlent 9.2.2019 17:29 Einn í haldi vegna líkamsárásar á Selfossi Ekki hafa fengist upplýsingar um líðan árásarþola Innlent 9.2.2019 17:46 Lögreglan vill ná tali af ökumanni á gráum jeppa Lögreglan á Vestfjörðum vill ná tali af ökumanni grárrar jeppabifreiðar vegna umferðaróhapps á Ísafirði. Innlent 9.2.2019 17:34 Reyna að hafa rafmynt af fólki með hótunum Viðtakendur svindlpóstanna eru varaðir við því að senda svikahröppunum fjármuni. Innlent 9.2.2019 10:46 Unglingapartý á Seltjarnarnesi fór úr böndunum Lögreglan segist hafa haft í nógu að snúast í nótt. Innlent 9.2.2019 07:08 Lögreglan varar við ýtnum og tunguliprum svikahröppum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar fólk við ýtnum og tunguliprum svikahröppum sem hringja og bjóða fram aðstoð vegna vandamála sem eiga að hafa komið upp í tölvum og þeir hafa fengið tilkynningar um. Innlent 8.2.2019 17:18 « ‹ 239 240 241 242 243 244 245 246 247 … 279 ›
Miklar annir hjá lögreglu það sem af er kvöldi Fimmtíu og fimm mál voru komin á borð lögreglu klukkan 23:00 í kvöld. Innlent 14.2.2019 23:27
Fjórir slasaðir færðir með þyrlu á Landspítalann í Fossvogi Klukkan hálfníu lenti þyrla Landhelgisgæslunnar við Landspítalann í Fossvogi með fjóra slasaða úr umferðarslysinu austan við Vík í Mýrdal. Innlent 14.2.2019 21:18
Vopnað rán í Breiðholti: „Ég var bara að koma úr Krónunni með mjólkina mína“ Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í dag konu í Breiðholti eftir að hún framdi vopnað rán. Innlent 14.2.2019 19:58
Alvarlegt umferðarslys tveggja bíla á Suðurlandsvegi: Búið að opna Suðurlandsveg Suðurlandsvegi austan Hjörleifshöfða hefur verið lokað vegna áreksturs tveggja bíla. Innlent 14.2.2019 17:52
Grunaði Procar aldrei og telur sig illa svikinn Jóhann Lövdal, eigandi bílasölunnar Bílamarkaðarins, segir tíðindin af áralöngu svindli Procar þar sem stöðu á kílómetramæli bílaleigubíla var breytt, áfall fyrir stétt bílasala. Viðskipti innlent 14.2.2019 12:18
Askja skoðar stöðu sína gagnvart Procar Samgöngustofa skoðar nú hvernig brugðist verði við beiðni Samtaka ferðaþjónustunnar um eftirlitsúttekt hjá öllum bílaleigum sem hafa starfsleyfi eftir að mál bílaleigunnar Procar kom upp. Viðskipti innlent 14.2.2019 12:08
Ráðherra um Procar: Aldrei hægt að koma í veg fyrir að menn brjóti lög af ásetningi Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra segir það óafsakanlegt þegar menn brjóti lög líkt og bílaleigan Procar hefur viðurkennt að hafa gert um árabil með því að eiga við akstursmæli bílaleigubíla. Viðskipti innlent 14.2.2019 11:54
Engin ein ákveðin einkenni hjá þeim sem stunda mansal Mansal er mikið hér á landi að sögn yfirlögfræðings hjá Lögreglunni á Suðurnesjum. Mest sé hætta á mansali þar sem vöntun er á vinnuafli. Hún telur þörf á að færa löggjöf um mansal hér á landi nær evrópskum stöðlum þar sem það nær yfir víðtækari misnotkun á fólki. Innlent 13.2.2019 12:29
Fjórðungur týndra barna háður lyfsseðilsskyldum lyfjum Á tæpum einum og hálfum mánuði hefur lögreglu borist 33 beiðnir um að leita að börnum undir lögaldri. Þar af eru tveir drengir á sautjánda ári sem leitað hefur verið að sex sinnum samtals. Innlent 13.2.2019 10:58
Bíl blaðamanns stolið í skjóli nætur í Garðabæ Gunnþórunn Jónsdóttir, blaðamaður á Fréttablaðinu, greinir frá undarlegu máli frá því í nótt. Innlent 13.2.2019 10:43
Atburðarás slagsmála við Borgarholtsskóla liggur fyrir Maðurinn sem slasaðist lífshættulega í slagsmálum við Borgarholtsskóla í gær liggur enn á spítala en ekki fengust upplýsingar um líðan hans hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 13.2.2019 08:55
Með lífshættulega höfuðáverka eftir slagsmál við Borgarholtsskóla Síðdegis í gær var tilkynnt um slagsmál við Skólaveg í Grafarvogi sem er við Borgarholtsskóla. Innlent 13.2.2019 07:34
Grunur um að brotið hafi verið gegn konu sem var byrlað ólyfjan á skemmtistað Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum en þar segir að lögreglu hafi borist af því spurnir að fleiri konur hafi lent í sömu aðstæðum á skemmtistöðum í umdæminu að undanförnu án þess að kærur hafi borist vegna þeirra tilvika. Innlent 12.2.2019 14:13
Íslenskur lögreglumaður dæmdur í þriggja ára farbann til Færeyja Fundinn sekur um líkamsárás gegn öðrum Íslendingi í Þórshöfn. Innlent 12.2.2019 13:39
Lagði í veg fyrir gangbraut, göngustíg og gangstétt Með þessu vildi lögregla vekja athygli á því að stöðubrot séu daglegt brauð á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 12.2.2019 10:12
Gefandi þrátt fyrir mikið álag Neyðarlínan er eining sem fólk almennt hugsar ekki mikið út í fyrr en það þarf að slá 112 á símann og óska eftir aðstoð. Elva Björnsdóttir og Kamilla Guðmundsdóttir starfa hjá Neyðarlínunni. Innlent 11.2.2019 03:02
Rannsaka meint mansal og vændi Skemmtistaðurinn Shooters er einn þeirra staða þar sem lögregla gerði húsleit í umfangsmiklum aðgerðum sínum að morgni laugardags. Innlent 11.2.2019 06:15
Dæmdir fyrir líkamsárás á Akureyri: Hótuðu að henda Molotov-kokteil inn til dóttur brotaþola Tveir karlmenn, Ari Rúnarsson og Marvin Haukdal Einarsson voru í vikunni sakfelldir í Héraðsdómi Norðurlands eystra vegna líkamsárásar að kvöldi 9.október 2017 á Akureyri. Ari var auk þess sakfelldur fyrir gripdeild með því að haft á brott með sér vegabréf í annarra eigu. Innlent 10.2.2019 22:15
Íslendingur handtekinn í Færeyjum Bæði þolandi og árásaraðili eru Íslendingar samkvæmt heimildum DV. Innlent 10.2.2019 17:24
Skemmtistaðurinn Shooters innsiglaður Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur innsiglað skemmtistaðinn Shooters í Austurstræti. Lögreglan staðfestir þó ekki að húsleit hafi verið gerð á skemmtistaðnum í aðgerðum lögreglu í miðborginni í tengslum við umfangsmikla brotastarfsemi. Innlent 10.2.2019 15:38
Veginum um Steingrímsfjarðarheiði lokað vegna flutningabíls sem fór út af Umferð er hleypt um veginn í hollum. Innlent 10.2.2019 14:14
Ekið á gangandi vegfaranda Ekið var á gangandi vegfaranda á Eyrarvegi á Selfossi í dag. Innlent 9.2.2019 21:53
Segir opinbert eftirlit afar takmarkað á íslenskum vinnumarkaði Lögreglan vísaði frá kæru Vinnumálastofnunar á hendur starfsmannaleigunni Menn í vinnu í janúar, enda ekki talið að um hegningarlagabrot væri að ræða heldur almennt launamál. Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra segir opinbert eftirlit afar takmarkað á vinnumarkaði á Íslandi. Innlent 9.2.2019 17:29
Einn í haldi vegna líkamsárásar á Selfossi Ekki hafa fengist upplýsingar um líðan árásarþola Innlent 9.2.2019 17:46
Lögreglan vill ná tali af ökumanni á gráum jeppa Lögreglan á Vestfjörðum vill ná tali af ökumanni grárrar jeppabifreiðar vegna umferðaróhapps á Ísafirði. Innlent 9.2.2019 17:34
Reyna að hafa rafmynt af fólki með hótunum Viðtakendur svindlpóstanna eru varaðir við því að senda svikahröppunum fjármuni. Innlent 9.2.2019 10:46
Unglingapartý á Seltjarnarnesi fór úr böndunum Lögreglan segist hafa haft í nógu að snúast í nótt. Innlent 9.2.2019 07:08
Lögreglan varar við ýtnum og tunguliprum svikahröppum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar fólk við ýtnum og tunguliprum svikahröppum sem hringja og bjóða fram aðstoð vegna vandamála sem eiga að hafa komið upp í tölvum og þeir hafa fengið tilkynningar um. Innlent 8.2.2019 17:18