Allt í keng

Allt í keng: „Veiðigleraugun eru okkar hjálmur“
Heiðar Valur Bergmann, betur þekktur sem Heizi, fer með okkur á sinn uppáhalds stað í Langánni í fjórða og síðasta þætti af veiðiþáttunum Allt í keng.

Allt í keng: „Líkurnar aukast þegar flugan er í vatninu“
Heiðar Valur Bergmann, betur þekktur sem Heizi, stjórnar veiðiþáttunum Allt í keng sem sýndir eru á Vísi í sumar.

Veiðiþættirnir Allt í keng: Nýi skólinn hittir gamla skólann
Heiðar Valur Bergmann, betur þekktur sem Heizi, fer í skítkalda vorveiði ásamt hópi góðra manna í þessum öðrum þætti af Allt í keng.

Allt í keng: Varð brátt í brók í vorveiðinni
Heiðar Valur Bergmann, betur þekktur sem Heizi, er umsjónarmaður nýrra veiðiþátta á Vísi. Þeir bera heitið Allt í keng en í fyrsta þætti er hinni oft umdeildu vorveiði gefinn sérstakur gaumur. Farið er í veiði í Eldvatn í Austur-Skaftafellssýslu þar sem þáttastjórnanda varð brátt í brók.