HSÍ Dagur og Snorri voru til í að stýra landsliðinu saman Það hefur gengið hægt hjá forkólfum Handknattleikssambands Íslands að finna arftaka Guðmundar Guðmundssonar í starf landsliðsþjálfara karla. Stjórn sambandsins virðist hafa gefið sér góðan tíma í verkefnið en seinagangurinn hefur þegar orðið til þess að góðir kostir hafa verið útilokaðir. Handbolti 19.4.2023 08:00 Geðþóttaákvörðun IHF gæti skilað Íslandi á HM Íslenska kvennalandsliðið í handbolta á enn möguleika á að komast á HM í desember, þrátt fyrir tapið gegn Ungverjalandi í umspili um sæti á mótinu. Handbolti 18.4.2023 15:24 Fundurinn með HSÍ vísir að leikriti: „Ekki að fara að vinna með þessum mönnum“ Það virðist orðið útilokað að Dagur Sigurðsson verði næsti landsliðsþjálfari karla í handbolta. Hann var fyrsti maðurinn sem að forkólfar HSÍ ræddu við eftir brotthvarf Guðmundar Guðmundssonar en segir fund með þeim hafa minnt á leikþátt og hefur ekki áhuga á að vinna með þeim. Handbolti 18.4.2023 11:44 « ‹ 2 3 4 5 ›
Dagur og Snorri voru til í að stýra landsliðinu saman Það hefur gengið hægt hjá forkólfum Handknattleikssambands Íslands að finna arftaka Guðmundar Guðmundssonar í starf landsliðsþjálfara karla. Stjórn sambandsins virðist hafa gefið sér góðan tíma í verkefnið en seinagangurinn hefur þegar orðið til þess að góðir kostir hafa verið útilokaðir. Handbolti 19.4.2023 08:00
Geðþóttaákvörðun IHF gæti skilað Íslandi á HM Íslenska kvennalandsliðið í handbolta á enn möguleika á að komast á HM í desember, þrátt fyrir tapið gegn Ungverjalandi í umspili um sæti á mótinu. Handbolti 18.4.2023 15:24
Fundurinn með HSÍ vísir að leikriti: „Ekki að fara að vinna með þessum mönnum“ Það virðist orðið útilokað að Dagur Sigurðsson verði næsti landsliðsþjálfari karla í handbolta. Hann var fyrsti maðurinn sem að forkólfar HSÍ ræddu við eftir brotthvarf Guðmundar Guðmundssonar en segir fund með þeim hafa minnt á leikþátt og hefur ekki áhuga á að vinna með þeim. Handbolti 18.4.2023 11:44