Reykjavíkurleikar

Snæfríður Sól setti mótsmet á Reykjavíkurleikunum
Sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir setti mótsmet á Reykjavíkurleikunum í gær.

Kolbeinn bætti eigið Íslandsmet um rúma sekúndu
FH-ingurinn Kolbeinn Hörður Gunnarsson stórbætti eigið Íslandsmet er hann kom fyrstur í mark í 200 metra hlaupi karla innanhús á frjálsíþróttamóti Reykjavíkurleikanna í dag.

Matti missti hausinn er hann klúðraði níu pílna leik og Alexander tryggði sér titilinn: Myndband
Alexander Veigar Þorvaldsson og Matthías Örn Friðrikssin mættust í úrslitum Reykjavíkurleikanna í pílukasti í gær þar sem Alexander hafði betur eftir æsispennandi viðureign.

Þétt rafíþróttadagskrá alla helgina er úrslitin ráðast á Reykjavíkurleikunum
Boðið verður upp á þétta dagskrá á Stöð 2 eSport alla helgina þegar úrslitin ráðast í fimm rafíþróttagreinum á Reykjavíkurleikunum þar sem keppt verður um titilinn Rafíþróttameistarar Reykjavíkurleikanna 2023.

„Þetta verður algjört hörkumót“
Fremstu pílukastarar landsins fá samkeppni frá erlendum keppendum í kvöld og á morgun þegar keppni í pílukasti fer fram á Reykjavíkurleikunum, RIG.

Mótsmet sett á Reykjavíkurleikunum
Fyrsti úrslitahlutinn á Reykjavíkurleikunum fór fram í dag. Þar féll mótsmet í 200 metra fjórsundi kvenna. Anton Sveinn McKee kom sá og sigraði 100m bringusund á tímanum 1:01.88 mínúta.

Veðrið sett strik í reikninginn við upphaf Reykjavíkurleikanna
Reykjavíkurleikarnir fara nú fram í sextánda sinn. Um þrjú þúsund keppendur munu etja kappi í ýmsum íþróttagreinum í Reykjavík næstu tíu daga.