Þorsteinn Pálsson Að eilífu, amen Frá því var greint í vikunni að Landsbankinn hefði skrifað gamla bankanum bréf og óskað eftir að endursemja um kjör og lánstíma á þrjú hundruð milljarða króna skuldabréfi. Lengi hefur verið vitað að hvorki bankinn né þjóðarbúið eiga gjaldeyri til að greiða þessa skuld á réttum tíma. Fastir pennar 7.6.2013 17:30 Er enginn Skúli á sviðinu? Skoðun 31.5.2013 16:36 Ríkisstjórn nýrrar kynslóðar Með nýrri ríkisstjórn verða pólitísk umskipti og landsstjórnin fær nýtt yfirbragð. Um leið verða afgerandi straumhvörf þegar ný kynslóð stjórnmálamanna stormar inn í Stjórnarráðið. Fastir pennar 24.5.2013 16:09 Vandinn við hvíta lygi Ekki er beinlínis hægt að segja að menn hafi skrökvað í kosningabaráttunni um stöðu ríkissjóðs og yfirvofandi hættu á greiðsluþroti þjóðarbúsins vegna gjaldeyrisskorts. En það á við talsmenn fráfarandi ríkisstjórnar og þeirrar sem senn tekur við, að þeir skautuðu lipurlega fram hjá þessum vökum í ísnum. Fastir pennar 17.5.2013 16:09 Gerjun í utanríkispólitíkinni Fjármálakreppan hefur víða dregið úr tiltrú á alþjóðasamvinnu. Að sama skapi hefur einangrunarhyggju vaxið fiskur um hrygg. Í einstökum ríkjum Evrópusambandsins hafa viðhorfsbreytingar af þessu tagi skerpt átakalínur í pólitík. Skoðun 10.5.2013 17:11 Umtalsverð áhætta í fjármálakerfinu Þessi jákvæða þróun gefur þó ekki tilefni til að slakað sé á árvekni gagnvart þeirri umtalsverðu áhættu í fjármálakerfinu sem enn er til staðar.“ Fastir pennar 3.5.2013 18:09 Málefni í eintölu Kosningabaráttan sem nú er á enda hefur vissulega snúist um málefni; en bara í eintölu. Í aðdraganda kosninganna 2009 var á það bent að hætta væri á að kjörtímabilið myndi fara fyrir lítið. Fastir pennar 26.4.2013 21:23 "Seiseijú mikil ósköp“ Halldór Laxness greinir frá því í formála ritgerðasafns að hann hafi látið sér detta í hug kenningu er hann kynnti fyrir góðkunningja sínum sem lagt hafði þau mál fyrir sig. Þegar skáldið spurði hvort eitthvað væri til í þessu var svarið þetta: "Seiseijú mikil ósköp.“ Fastir pennar 19.4.2013 17:49 Glæta fremur en von Athyglisvert framlag til umræðunnar um viðreisn þjóðarbúsins birtist á forsíðu þessa blaðs í vikunni. Skoðun 12.4.2013 15:19 Val um draumóra eða kaldan veruleika Margir vænta snarprar málefnabaráttu þær þrjár vikur sem eftir lifa af kjörtímabilinu. Aðrir líta á þær sem biðtíma þar sem þeirri spurningu sé helst ósvarað hverja Framsóknarflokkurinn velur með sér í stjórn. Fastir pennar 5.4.2013 17:15 Hugmyndafræði á haus Alla jafnan sætir ekki tíðindum þegar ráðherrar af Norðurlöndum koma hingað. Þó vakti heimsókn Carls Bildt, utanríkisráðherra Svíþjóðar, nokkru meiri athygli á dögunum en gengur og gerist. Hann var áður leiðtogi Hægri flokksins og forsætisráðherra. Koma hans hingað að þessu sinni gefur tilefni til að skoða ýmsar hliðar Fastir pennar 29.3.2013 20:17 Vandi Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn hefur átt í vök að verjast síðustu vikur. Fylgið hefur sigið. Í sömu andrá hefur fylgi Framsóknarflokksins bólgnað með þvílíkum látum að helst minnir á Grímsvatnahlaup. Við hliðstæð umbrot í náttúrunni væri jarðfræðingum trúandi til að benda á orsakasamhengið. Skoðun 22.3.2013 16:21 Fríverslun við Bandaríkin Mikilvægasta pólitíska umræða liðinnar viku fór fram á fundi Amerísk-íslenska verslunarráðsins um stöðu Íslands gagnvart fyrirhuguðum fríverslunarviðræðum Evrópusambandsins og Bandaríkjanna. Við þetta mat er hvorki undanskilin "rökræðan“ um vantraust á ríkisstjórnina né kappræðan á eldhúsdegi Alþingis. Fastir pennar 15.3.2013 16:59 Hin hliðin Þrátt fyrir sundrungu og upplausn sem alls staðar blasir við hafa forystumenn stjórnmálaflokkanna nýlega sameinast um eitt veigamikið viðfangsefni. Þeir segja réttilega einum rómi: Ísland hefur sterka stöðu gagnvart erlendum kröfuhöfum í þrotabú gömlu bankanna og hana á að fullnýta. Skoðun 8.3.2013 17:12 Deilan leyst en vandinn óleystur Í langan tíma hefur ekkert eitt mál náð nær hjartarótum þjóðarinnar en uppsagnir hjúkrunarfræðinga á Landspítalanum. Í byrjun var vandanum lýst á þann einfalda og rétta hátt að spítalinn gæti ekki keppt við grannlöndin um hæft starfsfólk. Nú er spurningin þessi: Er búið að leysa þann vanda? Fastir pennar 22.2.2013 17:22 Stór loforð vísa oft á mikil svik Það er kostur við samsteypustjórnir að við myndun þeirra eru þeir flokkar sem gefa óraunhæf kosningaloforð oft stoppaðir af. Stór kosningaloforð líta því stundum strax út eins og vísir að miklum málefnasvikum. Þetta er þó ekki algilt. Fastir pennar 15.2.2013 16:48 Nýr formaður heldur á tímasprengju Ýmsum þótti Árni Páll Árnason, nýr leiðtogi Samfylkingarinnar, leggja nokkuð skarpt á brattann þegar hann notaði þakkarræðuna á landsfundinum fyrir viku til að gera upp sakir við arfleifð forvera síns. En í ljósi aðstæðna var þetta eðlilegt. Þar kemur tvennt til. Fastir pennar 8.2.2013 16:30 Frá „svikum“ til „þjóðarsigurs“ "…vissulega er það svo, að smáþjóð verður að varast það að ganga svo langt, að hún geti ekki alltaf verið við því búin að leggja mál sín undir úrlausn alþjóðadómstóls, því að sannleikurinn er sá, að smáþjóð á ekki annars staðar frekar skjóls að vænta heldur en hjá alþjóðasamtökum og alþjóðastofnunum af því hún hefur ekki valdið til að fylgja eftir sínum ákvörðunum eins og stórveldin.“ Fastir pennar 1.2.2013 15:25 Fjaðurvigt fjórða valdsins Við hátíðleg tækifæri er fjölmiðlum oft skipað í flokk með þremur stoðum ríkisvaldsins. Á þá er litið sem fjórða valdið. Víst er að lýðræðið þrífst misjafnlega án þeirra. Skoðun 25.1.2013 17:43 Nú klóra þeir sér í höfðinu Andstæðingar Evrópusambandsaðildar nota aðeins svartan lit í lýsingum sínum á þessu umfangsmesta og árangursríkasta samstarfi fullvalda ríkja sem nú þekkist. Á síðasta ári sáu þeir fyrir hrun evrunnar og upplausn myntbandalagsins alveg á næsta leiti en sjálf endalok sambandsins bar við sjónarrönd. Skoðun 18.1.2013 16:15 Gildran Ísland er lokað í gildru gjaldeyrishafta. Þjóðarinnar bíður það hlutskipti að hlaupa hring eftir hring; ýmist við að hækka laun eða fella gengi. Hún mun mest nærast á froðu verðbólgunnar því að jarðvegur hennar er nú frjórri en hollari afurða. Skoðun 11.1.2013 16:25 Hvöss en hófsöm hirting Það bar ekki við um þessi áramót að forystumenn stjórnmálaflokkanna sendu frá sér boðskap sem líklegur er til að brjóta upp lokaða pólitíska stöðu. Vandinn er ekki skortur á hugmyndum; fremur hitt að ekki verður séð að unnt sé að binda þær saman með breiðri málamiðlun og af nægjanlegum styrk. Fastir pennar 4.1.2013 14:05 Verðbólgan er sigurstranglegust Það er ágætur samkvæmisleikur að velta fyrir sér hverjir verði ofan á að loknum kosningum í apríl. Hinu er þó ekki síður ástæða að gefa gaum hvaða breytingar kunna að verða á aðstæðum fólks og skilyrðum í þjóðarbúskapnum á nýju ári. Fastir pennar 28.12.2012 17:28 Að grípa gæsina Jón Bjarnason hefur myndað meirihluta í utanríkisnefnd Alþingis með leiðtogum Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins um að hætta aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Það merkilega við þá tillögu er að hún segir meiri sögu um innanlandspólitíkina en utanríkisstefnuna. Hún varpar ljósi á ríkisstjórn sem hefur ekki vald á þeim hlutum sem hún vélar um. Fastir pennar 21.12.2012 17:09 Eru friðarverðlaunin verðskulduð? Friðarverðlaun Nobels hafa oft orðið kveikja að deilum. Ekki þurfti að koma á óvart að svo yrði einnig þegar tilkynnt var að Evrópusambandið hefði hlotið þau í ár. Hér heima hefur þessi ákvörðun gefið andstæðingum hugsanlegrar Evrópusambandsaðildar efni í örlítið hnútukast. Skoðun 14.12.2012 17:10 Breytingar Stjórnmálamenn og stjórnmálaskýrendur virðast á einu máli um að túlka yfirburða sigur Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, fyrrum borgarstjóra, í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík sem ákall um breytingar. Það er án efa rétt ályktun. Hitt getur verið þyngri þraut að greina til hlítar hvers kyns breytinga megi vænta. Fastir pennar 30.11.2012 17:28 Vonbrigði og mikið ósætti við Seðlabankann Fyrr í þessum mánuði ákvað Seðlabankinn að hækka stýrivexti. Íslendingar eru orðnir svo vanir slíkum tíðindum að þau vekja ekki meiri hughrif og umræðu en tilkynningar Veðurstofunnar um umhleypinga. Munurinn er þó sá að umhleypingarnir ráðast af lögmálum náttúrunnar en vextirnir eru afleiðing mannlegrar breytni. Fastir pennar 23.11.2012 16:54 Skamma stund verður hönd höggi fegin Áhugaleysi er það sem lesa má úr stöðunni eftir prófkjör Sjálfstæðisflokksins og Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi um síðustu helgi. Það rímar við þjóðaratkvæðagreiðsluna um stjórnarskrármálið þar sem hvorugum flokknum tókst að höfða til meirihluta kjósenda. Ríkisstjórnin hefur brugðist vonum kjósenda og stjórnarandstaðan hefur ekki náð að vekja nýjar vonir. Fastir pennar 17.11.2012 10:20 Þeir tapa sem segja satt Eftirspurn kjósenda beinist í ríkari mæli að myndum í björtum litum en dökkum. Af sjálfu leiðir að á markaðstorgi stjórnmálanna er jafnan meira framboð af slíkum myndum. Fastir pennar 9.11.2012 17:23 Er allt smjör gæðasmjör? Samkvæmt þeirri siðferðisreglu sem mótar lífsafstöðu þjóðlíf og löggjöf á Íslandi, þá er skylt annaðhvort að láta afskiftalaust ellegar hæla uppí hástert sérhverju verki sem unnið er lakar en í meðallagi. Sé unnið betur, er verið að brjóta grundvallarboðorð þjóðfélagsins um lýðræðislegt meðallag og þar með vakin upp lýðræðisleg öfund; og opinberir aðiljar verða að skerast í leikinn og úrskurða alt smjör gæðasmjör." Fastir pennar 2.11.2012 16:22 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 18 ›
Að eilífu, amen Frá því var greint í vikunni að Landsbankinn hefði skrifað gamla bankanum bréf og óskað eftir að endursemja um kjör og lánstíma á þrjú hundruð milljarða króna skuldabréfi. Lengi hefur verið vitað að hvorki bankinn né þjóðarbúið eiga gjaldeyri til að greiða þessa skuld á réttum tíma. Fastir pennar 7.6.2013 17:30
Ríkisstjórn nýrrar kynslóðar Með nýrri ríkisstjórn verða pólitísk umskipti og landsstjórnin fær nýtt yfirbragð. Um leið verða afgerandi straumhvörf þegar ný kynslóð stjórnmálamanna stormar inn í Stjórnarráðið. Fastir pennar 24.5.2013 16:09
Vandinn við hvíta lygi Ekki er beinlínis hægt að segja að menn hafi skrökvað í kosningabaráttunni um stöðu ríkissjóðs og yfirvofandi hættu á greiðsluþroti þjóðarbúsins vegna gjaldeyrisskorts. En það á við talsmenn fráfarandi ríkisstjórnar og þeirrar sem senn tekur við, að þeir skautuðu lipurlega fram hjá þessum vökum í ísnum. Fastir pennar 17.5.2013 16:09
Gerjun í utanríkispólitíkinni Fjármálakreppan hefur víða dregið úr tiltrú á alþjóðasamvinnu. Að sama skapi hefur einangrunarhyggju vaxið fiskur um hrygg. Í einstökum ríkjum Evrópusambandsins hafa viðhorfsbreytingar af þessu tagi skerpt átakalínur í pólitík. Skoðun 10.5.2013 17:11
Umtalsverð áhætta í fjármálakerfinu Þessi jákvæða þróun gefur þó ekki tilefni til að slakað sé á árvekni gagnvart þeirri umtalsverðu áhættu í fjármálakerfinu sem enn er til staðar.“ Fastir pennar 3.5.2013 18:09
Málefni í eintölu Kosningabaráttan sem nú er á enda hefur vissulega snúist um málefni; en bara í eintölu. Í aðdraganda kosninganna 2009 var á það bent að hætta væri á að kjörtímabilið myndi fara fyrir lítið. Fastir pennar 26.4.2013 21:23
"Seiseijú mikil ósköp“ Halldór Laxness greinir frá því í formála ritgerðasafns að hann hafi látið sér detta í hug kenningu er hann kynnti fyrir góðkunningja sínum sem lagt hafði þau mál fyrir sig. Þegar skáldið spurði hvort eitthvað væri til í þessu var svarið þetta: "Seiseijú mikil ósköp.“ Fastir pennar 19.4.2013 17:49
Glæta fremur en von Athyglisvert framlag til umræðunnar um viðreisn þjóðarbúsins birtist á forsíðu þessa blaðs í vikunni. Skoðun 12.4.2013 15:19
Val um draumóra eða kaldan veruleika Margir vænta snarprar málefnabaráttu þær þrjár vikur sem eftir lifa af kjörtímabilinu. Aðrir líta á þær sem biðtíma þar sem þeirri spurningu sé helst ósvarað hverja Framsóknarflokkurinn velur með sér í stjórn. Fastir pennar 5.4.2013 17:15
Hugmyndafræði á haus Alla jafnan sætir ekki tíðindum þegar ráðherrar af Norðurlöndum koma hingað. Þó vakti heimsókn Carls Bildt, utanríkisráðherra Svíþjóðar, nokkru meiri athygli á dögunum en gengur og gerist. Hann var áður leiðtogi Hægri flokksins og forsætisráðherra. Koma hans hingað að þessu sinni gefur tilefni til að skoða ýmsar hliðar Fastir pennar 29.3.2013 20:17
Vandi Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn hefur átt í vök að verjast síðustu vikur. Fylgið hefur sigið. Í sömu andrá hefur fylgi Framsóknarflokksins bólgnað með þvílíkum látum að helst minnir á Grímsvatnahlaup. Við hliðstæð umbrot í náttúrunni væri jarðfræðingum trúandi til að benda á orsakasamhengið. Skoðun 22.3.2013 16:21
Fríverslun við Bandaríkin Mikilvægasta pólitíska umræða liðinnar viku fór fram á fundi Amerísk-íslenska verslunarráðsins um stöðu Íslands gagnvart fyrirhuguðum fríverslunarviðræðum Evrópusambandsins og Bandaríkjanna. Við þetta mat er hvorki undanskilin "rökræðan“ um vantraust á ríkisstjórnina né kappræðan á eldhúsdegi Alþingis. Fastir pennar 15.3.2013 16:59
Hin hliðin Þrátt fyrir sundrungu og upplausn sem alls staðar blasir við hafa forystumenn stjórnmálaflokkanna nýlega sameinast um eitt veigamikið viðfangsefni. Þeir segja réttilega einum rómi: Ísland hefur sterka stöðu gagnvart erlendum kröfuhöfum í þrotabú gömlu bankanna og hana á að fullnýta. Skoðun 8.3.2013 17:12
Deilan leyst en vandinn óleystur Í langan tíma hefur ekkert eitt mál náð nær hjartarótum þjóðarinnar en uppsagnir hjúkrunarfræðinga á Landspítalanum. Í byrjun var vandanum lýst á þann einfalda og rétta hátt að spítalinn gæti ekki keppt við grannlöndin um hæft starfsfólk. Nú er spurningin þessi: Er búið að leysa þann vanda? Fastir pennar 22.2.2013 17:22
Stór loforð vísa oft á mikil svik Það er kostur við samsteypustjórnir að við myndun þeirra eru þeir flokkar sem gefa óraunhæf kosningaloforð oft stoppaðir af. Stór kosningaloforð líta því stundum strax út eins og vísir að miklum málefnasvikum. Þetta er þó ekki algilt. Fastir pennar 15.2.2013 16:48
Nýr formaður heldur á tímasprengju Ýmsum þótti Árni Páll Árnason, nýr leiðtogi Samfylkingarinnar, leggja nokkuð skarpt á brattann þegar hann notaði þakkarræðuna á landsfundinum fyrir viku til að gera upp sakir við arfleifð forvera síns. En í ljósi aðstæðna var þetta eðlilegt. Þar kemur tvennt til. Fastir pennar 8.2.2013 16:30
Frá „svikum“ til „þjóðarsigurs“ "…vissulega er það svo, að smáþjóð verður að varast það að ganga svo langt, að hún geti ekki alltaf verið við því búin að leggja mál sín undir úrlausn alþjóðadómstóls, því að sannleikurinn er sá, að smáþjóð á ekki annars staðar frekar skjóls að vænta heldur en hjá alþjóðasamtökum og alþjóðastofnunum af því hún hefur ekki valdið til að fylgja eftir sínum ákvörðunum eins og stórveldin.“ Fastir pennar 1.2.2013 15:25
Fjaðurvigt fjórða valdsins Við hátíðleg tækifæri er fjölmiðlum oft skipað í flokk með þremur stoðum ríkisvaldsins. Á þá er litið sem fjórða valdið. Víst er að lýðræðið þrífst misjafnlega án þeirra. Skoðun 25.1.2013 17:43
Nú klóra þeir sér í höfðinu Andstæðingar Evrópusambandsaðildar nota aðeins svartan lit í lýsingum sínum á þessu umfangsmesta og árangursríkasta samstarfi fullvalda ríkja sem nú þekkist. Á síðasta ári sáu þeir fyrir hrun evrunnar og upplausn myntbandalagsins alveg á næsta leiti en sjálf endalok sambandsins bar við sjónarrönd. Skoðun 18.1.2013 16:15
Gildran Ísland er lokað í gildru gjaldeyrishafta. Þjóðarinnar bíður það hlutskipti að hlaupa hring eftir hring; ýmist við að hækka laun eða fella gengi. Hún mun mest nærast á froðu verðbólgunnar því að jarðvegur hennar er nú frjórri en hollari afurða. Skoðun 11.1.2013 16:25
Hvöss en hófsöm hirting Það bar ekki við um þessi áramót að forystumenn stjórnmálaflokkanna sendu frá sér boðskap sem líklegur er til að brjóta upp lokaða pólitíska stöðu. Vandinn er ekki skortur á hugmyndum; fremur hitt að ekki verður séð að unnt sé að binda þær saman með breiðri málamiðlun og af nægjanlegum styrk. Fastir pennar 4.1.2013 14:05
Verðbólgan er sigurstranglegust Það er ágætur samkvæmisleikur að velta fyrir sér hverjir verði ofan á að loknum kosningum í apríl. Hinu er þó ekki síður ástæða að gefa gaum hvaða breytingar kunna að verða á aðstæðum fólks og skilyrðum í þjóðarbúskapnum á nýju ári. Fastir pennar 28.12.2012 17:28
Að grípa gæsina Jón Bjarnason hefur myndað meirihluta í utanríkisnefnd Alþingis með leiðtogum Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins um að hætta aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Það merkilega við þá tillögu er að hún segir meiri sögu um innanlandspólitíkina en utanríkisstefnuna. Hún varpar ljósi á ríkisstjórn sem hefur ekki vald á þeim hlutum sem hún vélar um. Fastir pennar 21.12.2012 17:09
Eru friðarverðlaunin verðskulduð? Friðarverðlaun Nobels hafa oft orðið kveikja að deilum. Ekki þurfti að koma á óvart að svo yrði einnig þegar tilkynnt var að Evrópusambandið hefði hlotið þau í ár. Hér heima hefur þessi ákvörðun gefið andstæðingum hugsanlegrar Evrópusambandsaðildar efni í örlítið hnútukast. Skoðun 14.12.2012 17:10
Breytingar Stjórnmálamenn og stjórnmálaskýrendur virðast á einu máli um að túlka yfirburða sigur Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, fyrrum borgarstjóra, í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík sem ákall um breytingar. Það er án efa rétt ályktun. Hitt getur verið þyngri þraut að greina til hlítar hvers kyns breytinga megi vænta. Fastir pennar 30.11.2012 17:28
Vonbrigði og mikið ósætti við Seðlabankann Fyrr í þessum mánuði ákvað Seðlabankinn að hækka stýrivexti. Íslendingar eru orðnir svo vanir slíkum tíðindum að þau vekja ekki meiri hughrif og umræðu en tilkynningar Veðurstofunnar um umhleypinga. Munurinn er þó sá að umhleypingarnir ráðast af lögmálum náttúrunnar en vextirnir eru afleiðing mannlegrar breytni. Fastir pennar 23.11.2012 16:54
Skamma stund verður hönd höggi fegin Áhugaleysi er það sem lesa má úr stöðunni eftir prófkjör Sjálfstæðisflokksins og Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi um síðustu helgi. Það rímar við þjóðaratkvæðagreiðsluna um stjórnarskrármálið þar sem hvorugum flokknum tókst að höfða til meirihluta kjósenda. Ríkisstjórnin hefur brugðist vonum kjósenda og stjórnarandstaðan hefur ekki náð að vekja nýjar vonir. Fastir pennar 17.11.2012 10:20
Þeir tapa sem segja satt Eftirspurn kjósenda beinist í ríkari mæli að myndum í björtum litum en dökkum. Af sjálfu leiðir að á markaðstorgi stjórnmálanna er jafnan meira framboð af slíkum myndum. Fastir pennar 9.11.2012 17:23
Er allt smjör gæðasmjör? Samkvæmt þeirri siðferðisreglu sem mótar lífsafstöðu þjóðlíf og löggjöf á Íslandi, þá er skylt annaðhvort að láta afskiftalaust ellegar hæla uppí hástert sérhverju verki sem unnið er lakar en í meðallagi. Sé unnið betur, er verið að brjóta grundvallarboðorð þjóðfélagsins um lýðræðislegt meðallag og þar með vakin upp lýðræðisleg öfund; og opinberir aðiljar verða að skerast í leikinn og úrskurða alt smjör gæðasmjör." Fastir pennar 2.11.2012 16:22
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent