Guðmundur Ragnarsson Hinir vondu fjármagnseigendur! Við skoðun á síðustu hagspá Arion banka rakst ég á glæru um innlán heimilanna í bankakerfinu. Þar eru innlán heimilanna sögð vera um 1.600 milljarðar króna. Með því að taka frá innlán vegna viðbótarlífeyrissparnaðar, orlofsreikninga og veltiinnlán þá reiknast mér til að um 1.200 milljarðar eru innlán heimilanna í bankakerfinu sem bera fjármagnstekjuskatt. Skoðun 11.11.2024 13:16 Er krónan að valda átökum á milli kynslóða? Eins og hlutirnir hafa verið að þróast í samfélaginu undanfarin ár með auknum kröfum á stjórnvöld og sveitarfélög er að mínu viti að byggjast upp mikil spenna á milli kynslóða. Þessi spenna lýsir sér þannig að unga fólkið sem er að koma sér af stað í samfélaginu með því að stofna fjölskyldur kallar eftir meiri og meiri stuðningi opinberra aðila við að koma sér þaki yfir höfuðið og eignast börn. Nýjasta krafan sem fékkst fram eru fríar máltíðir í skólum óháð efnahag foreldra. Skoðun 20.9.2024 14:31 Er krónan Ponzi-svikamylla? Íslenska krónan hefur um árabil verið skaðvaldur fyrir heimili, atvinnulíf og opinbera aðila vegna mikils vaxtakostnaðar, gengissveiflna og áhættu, sem að stórum hluta má rekja til smæðar krónunnar. Hún er eins og trilla á úthafi, sem hoppar og skoppar við hverja öldu á meðan evran er eins og stórt farþegaskip sem hreyfist ekki þrátt fyrir óveður. Skoðun 30.8.2024 14:31 Skaðsemi krónunnar umfram evruna fyrir unga fólkið, miðaldra fólkið, eldra fólkið og þjóðina alla Krónan, íslenski gjaldmiðillinn er einn hættulegasti og dýrasti gjaldmiðill Vesturlanda og hefur valdið okkur umtalsverðum skaða og gerir enn, fyrir einstaklinga atvinnulífið og þjóðina alla, umfram það sem væri með evru. Skoðun 1.8.2024 13:31 Hvað kostar krónan heimilin? Í umræðum um gjaldmiðlamál og stöðu efnahagsmála á Íslandi er það oftast rök þeirra sem vilja halda í krónuna að fullyrða að hún bjargi okkur úr efnahagslægðum og áföllum. Þessi rök eru notuð til að blekkja almenning, en það er mikilvægt að skoða hvaða raunverulegan kostnað krónan leggur á heimilin og hvort hún raunverulega bætir líf okkar. Skoðun 9.7.2024 13:31 30% kaupmáttaraukning með evru Kaupmáttur ráðstöfunartekna mælir breytingu á ráðstöfunartekjum að teknu tilliti til verðbólgu. Ef ráðstöfunartekjur aukast vegna launahækkana en verðlag hækkar minna eykst kaupmáttur. Skoðun 16.5.2024 13:01 Hvernig verður spilling upprætt? Til að uppræta spillingu og siðlaus vinnubrögð á aldrei að hætta aðhalda málinu lifandi og koma á framfæri í fjölmiðlum. Þöggunin hefur hingað til verið leiðin á Íslandi til að þurfa ekki að bera ábyrgð á gjörðum sínum þegar menn hafa brotið af sér og hafa komist upp með það. Skoðun 31.8.2023 13:01 Er VM orðið spilltasta stéttarfélag landsins? Það er sorglegt að sjá stéttarfélagið mitt VM - Félag vélstjóra og málmtæknimanna vera hugsanlega orðið spilltasta stéttarfélag landsins. Þau vinnubrögð sem hafa verið stunduð í félaginu síðan núverandi formaður tók við eru með ólíkindum. Lög ítrekað brotin, sérstaklega hvað varðar meðferð á fjármunum félagsins auk sameiningar inn í annað félag sem félagsmenn hafa ekki fengið kynningu á. Skoðun 28.3.2023 11:00 Opið bréf til stjórnar VM Um þessar mundir er mikil og hávær umræða í samfélaginu vegna sölu ríkisins á hlutabréfum í Íslandsbanka. Þar eru notuð sterk lýsingarorð um siðleysi, blekkingar og lögbrot. Almenningur upplifir sömu hlutina aftur og aftur, ástandið er farið að minna á dagana fyrir hrun. Skoðun 28.4.2022 12:01 Brögð í tafli í kosningum VM Það er þannig með sannleikann að einu gildir hversu oft hann er sagður vera lygi. Það sem er rétt breytist ekki og sem betur fer kemur sannleikurinn oftast fram að lokum. Skoðun 31.3.2022 14:01 Þegar enginn er upplýstur Það er ánægjulegt að núverandi formaður VM, Guðmundur Helgi Þórarinsson, afhjúpi í grein sinni hvernig leyndin er hjá VM. Reyndar ásakar hann mig í leiðinni um rangfærslur. Skoðun 19.3.2022 16:30 Hver verður framtíð VM? Í stéttarfélagi þarf að vera þróun í takti við þjóðfélagsbreytingar og framþróun. Breytingarnar verður hins vegar að vinna félagslega og eftir lögum félagsins. Hugmynd er búin til, hún mótuð og rædd áfram. Skoðun 18.3.2022 12:00 Hvað kostar krónan okkur? Það er vaxandi umræða um gjaldmiðilinn krónuna nú í aðdraganda kosninganna enda hefur hún valdið miklum kostnaði, með háum vöxtum og stökkbreyttum lánum í gegnum áratugina. Skoðun 22.9.2021 10:16 Tryggjum öldruðum áhyggjulaust ævikvöld Áhyggjulaust ævikvöld á ekki að vera innihaldslaus frasi. Okkur ber skylda til að sjá til þess að fólkið sem hefur skapað það samfélag sem við tökum við ljúki ævi sinni í öryggi og með reisn. Það eru mannréttindi að eiga áhyggjulaust ævikvöld. Skoðun 20.9.2021 15:01 Aukum jöfnuð í samfélaginu Til að koma á auknum jöfnuði í samfélagið þurfum við að koma á efnahagslegum stöðugleika sem er varanlegur til framtíðar. Efnahagslegur óstöðuleiki er ein helsta ástæða þess að félagsleg úrræði og kerfi hafa ekki náð að byggjast upp og festa sig í sessi hjá okkur til að tryggja meiri jöfnuð í samfélaginu. Skoðun 16.9.2021 08:01 Sáttin um sjávarútveginn Það hefur alltaf valdið mér vonbrigðum hvernig þeir stjórnmálaflokkar sem staðið hafa vörð um fiskveiðistjórnunarkerfið fyrir sérhagsmunahópana í sjávarútvegi hefur tekist að kæfa málið í aðdraganda þingkosninga, síðan kerfið var sett á. Sjaldan hefur það verið sýnilegra en á síðasta kjörtímabili hjá ríkistjórnarflokkunum hvað hagsmunagæslan er orðin siðlaus og grimm. Hagsmunir þjóðarinnar skipta engu máli fyrir sérhagsmunahópinn sem þarf að hafa góðan. Skoðun 29.6.2021 15:31 Samfélag á leið í uppgjör Nú við endurnýjun kjarasamninga á almennum vinnumarkaði eru gömlu plöturnar spilaðar um óðaverðbólguna sem kemur ef almennt launafólk fær einhverja hækkun á sín laun. Eins og hlutirnir hafa þróast frá því vopnahlé var gert á almenna Skoðun 11.3.2015 07:00 Ekkert traust til að byggja á Nú í aðdraganda endurnýjunar kjarasamninga á almenna vinnumarkaðnum veit enginn hvernig á að hefja þá vinnu sem átti að byrja þegar skrifað var undir hinn svokallaða aðfarasamning fyrir tæpu ári. Skoðun 9.10.2014 07:00
Hinir vondu fjármagnseigendur! Við skoðun á síðustu hagspá Arion banka rakst ég á glæru um innlán heimilanna í bankakerfinu. Þar eru innlán heimilanna sögð vera um 1.600 milljarðar króna. Með því að taka frá innlán vegna viðbótarlífeyrissparnaðar, orlofsreikninga og veltiinnlán þá reiknast mér til að um 1.200 milljarðar eru innlán heimilanna í bankakerfinu sem bera fjármagnstekjuskatt. Skoðun 11.11.2024 13:16
Er krónan að valda átökum á milli kynslóða? Eins og hlutirnir hafa verið að þróast í samfélaginu undanfarin ár með auknum kröfum á stjórnvöld og sveitarfélög er að mínu viti að byggjast upp mikil spenna á milli kynslóða. Þessi spenna lýsir sér þannig að unga fólkið sem er að koma sér af stað í samfélaginu með því að stofna fjölskyldur kallar eftir meiri og meiri stuðningi opinberra aðila við að koma sér þaki yfir höfuðið og eignast börn. Nýjasta krafan sem fékkst fram eru fríar máltíðir í skólum óháð efnahag foreldra. Skoðun 20.9.2024 14:31
Er krónan Ponzi-svikamylla? Íslenska krónan hefur um árabil verið skaðvaldur fyrir heimili, atvinnulíf og opinbera aðila vegna mikils vaxtakostnaðar, gengissveiflna og áhættu, sem að stórum hluta má rekja til smæðar krónunnar. Hún er eins og trilla á úthafi, sem hoppar og skoppar við hverja öldu á meðan evran er eins og stórt farþegaskip sem hreyfist ekki þrátt fyrir óveður. Skoðun 30.8.2024 14:31
Skaðsemi krónunnar umfram evruna fyrir unga fólkið, miðaldra fólkið, eldra fólkið og þjóðina alla Krónan, íslenski gjaldmiðillinn er einn hættulegasti og dýrasti gjaldmiðill Vesturlanda og hefur valdið okkur umtalsverðum skaða og gerir enn, fyrir einstaklinga atvinnulífið og þjóðina alla, umfram það sem væri með evru. Skoðun 1.8.2024 13:31
Hvað kostar krónan heimilin? Í umræðum um gjaldmiðlamál og stöðu efnahagsmála á Íslandi er það oftast rök þeirra sem vilja halda í krónuna að fullyrða að hún bjargi okkur úr efnahagslægðum og áföllum. Þessi rök eru notuð til að blekkja almenning, en það er mikilvægt að skoða hvaða raunverulegan kostnað krónan leggur á heimilin og hvort hún raunverulega bætir líf okkar. Skoðun 9.7.2024 13:31
30% kaupmáttaraukning með evru Kaupmáttur ráðstöfunartekna mælir breytingu á ráðstöfunartekjum að teknu tilliti til verðbólgu. Ef ráðstöfunartekjur aukast vegna launahækkana en verðlag hækkar minna eykst kaupmáttur. Skoðun 16.5.2024 13:01
Hvernig verður spilling upprætt? Til að uppræta spillingu og siðlaus vinnubrögð á aldrei að hætta aðhalda málinu lifandi og koma á framfæri í fjölmiðlum. Þöggunin hefur hingað til verið leiðin á Íslandi til að þurfa ekki að bera ábyrgð á gjörðum sínum þegar menn hafa brotið af sér og hafa komist upp með það. Skoðun 31.8.2023 13:01
Er VM orðið spilltasta stéttarfélag landsins? Það er sorglegt að sjá stéttarfélagið mitt VM - Félag vélstjóra og málmtæknimanna vera hugsanlega orðið spilltasta stéttarfélag landsins. Þau vinnubrögð sem hafa verið stunduð í félaginu síðan núverandi formaður tók við eru með ólíkindum. Lög ítrekað brotin, sérstaklega hvað varðar meðferð á fjármunum félagsins auk sameiningar inn í annað félag sem félagsmenn hafa ekki fengið kynningu á. Skoðun 28.3.2023 11:00
Opið bréf til stjórnar VM Um þessar mundir er mikil og hávær umræða í samfélaginu vegna sölu ríkisins á hlutabréfum í Íslandsbanka. Þar eru notuð sterk lýsingarorð um siðleysi, blekkingar og lögbrot. Almenningur upplifir sömu hlutina aftur og aftur, ástandið er farið að minna á dagana fyrir hrun. Skoðun 28.4.2022 12:01
Brögð í tafli í kosningum VM Það er þannig með sannleikann að einu gildir hversu oft hann er sagður vera lygi. Það sem er rétt breytist ekki og sem betur fer kemur sannleikurinn oftast fram að lokum. Skoðun 31.3.2022 14:01
Þegar enginn er upplýstur Það er ánægjulegt að núverandi formaður VM, Guðmundur Helgi Þórarinsson, afhjúpi í grein sinni hvernig leyndin er hjá VM. Reyndar ásakar hann mig í leiðinni um rangfærslur. Skoðun 19.3.2022 16:30
Hver verður framtíð VM? Í stéttarfélagi þarf að vera þróun í takti við þjóðfélagsbreytingar og framþróun. Breytingarnar verður hins vegar að vinna félagslega og eftir lögum félagsins. Hugmynd er búin til, hún mótuð og rædd áfram. Skoðun 18.3.2022 12:00
Hvað kostar krónan okkur? Það er vaxandi umræða um gjaldmiðilinn krónuna nú í aðdraganda kosninganna enda hefur hún valdið miklum kostnaði, með háum vöxtum og stökkbreyttum lánum í gegnum áratugina. Skoðun 22.9.2021 10:16
Tryggjum öldruðum áhyggjulaust ævikvöld Áhyggjulaust ævikvöld á ekki að vera innihaldslaus frasi. Okkur ber skylda til að sjá til þess að fólkið sem hefur skapað það samfélag sem við tökum við ljúki ævi sinni í öryggi og með reisn. Það eru mannréttindi að eiga áhyggjulaust ævikvöld. Skoðun 20.9.2021 15:01
Aukum jöfnuð í samfélaginu Til að koma á auknum jöfnuði í samfélagið þurfum við að koma á efnahagslegum stöðugleika sem er varanlegur til framtíðar. Efnahagslegur óstöðuleiki er ein helsta ástæða þess að félagsleg úrræði og kerfi hafa ekki náð að byggjast upp og festa sig í sessi hjá okkur til að tryggja meiri jöfnuð í samfélaginu. Skoðun 16.9.2021 08:01
Sáttin um sjávarútveginn Það hefur alltaf valdið mér vonbrigðum hvernig þeir stjórnmálaflokkar sem staðið hafa vörð um fiskveiðistjórnunarkerfið fyrir sérhagsmunahópana í sjávarútvegi hefur tekist að kæfa málið í aðdraganda þingkosninga, síðan kerfið var sett á. Sjaldan hefur það verið sýnilegra en á síðasta kjörtímabili hjá ríkistjórnarflokkunum hvað hagsmunagæslan er orðin siðlaus og grimm. Hagsmunir þjóðarinnar skipta engu máli fyrir sérhagsmunahópinn sem þarf að hafa góðan. Skoðun 29.6.2021 15:31
Samfélag á leið í uppgjör Nú við endurnýjun kjarasamninga á almennum vinnumarkaði eru gömlu plöturnar spilaðar um óðaverðbólguna sem kemur ef almennt launafólk fær einhverja hækkun á sín laun. Eins og hlutirnir hafa þróast frá því vopnahlé var gert á almenna Skoðun 11.3.2015 07:00
Ekkert traust til að byggja á Nú í aðdraganda endurnýjunar kjarasamninga á almenna vinnumarkaðnum veit enginn hvernig á að hefja þá vinnu sem átti að byrja þegar skrifað var undir hinn svokallaða aðfarasamning fyrir tæpu ári. Skoðun 9.10.2014 07:00