Handbolti

Fréttamynd

Toft Hansen fer ekki í leikbann

Danski landsliðsmaðurinn Rene Toft Hansen var rekinn af velli á 9. mínútu í fyrri leik Kiel og Flensburg í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Handbolti
Fréttamynd

Guðmundur Árni í liði umferðarinnar

Hornamaðurinn Guðmundur Árni Ólafsson átti flottan leik með Mors-Thy Håndbold í síðustu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar og sú frammistaða skilaði honum í lið umferðarinnar.

Handbolti
Fréttamynd

Stórtap gegn Rússum

U17 ára landslið kvenna í handknattleik steinlá fyrir Rússum í undankeppni Evrópumóts kvenna skipað leikmönnum 17 ára og yngri kvenna, en leikið var í Færeyjum í gær. Lokatölur urðu 34-17 sigur Rússa.

Handbolti
Fréttamynd

Sjö íslensk mörk í Íslendingaslag

Rúnar Kárason og Arnór Þór Gunnarsson gerðu samtals sjö mörk í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lið þeirra Bergrischer og Hannover-Burgdorf skildu jöfn, 31-31.

Handbolti
Fréttamynd

Tap í endurkomu Óla Stef

KIF Kolding tapaði með fimm mörkum, 22-17, fyrir RK Zagreb í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Ólafur Stefánsson sneri aftur á handboltavöllinn og skoraði eitt mark.

Handbolti
Fréttamynd

Alexander og félagar í vondum málum

Alexander Petersson og félagar í þýska liðinu Rhein-Neckar Löwen eru ekki í alltof góðum málum eftir fyrri leik liðsins í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar i handbolta.

Handbolti