Dagskráin í dag

Fréttamynd

Dag­skráin í dag: Körfuboltaveisla, CS:GO og ís­hokkí

Það er af nægu að taka á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone þennan fimmtudag. Körfuboltinn verður í fyrirrúmi en beinar útsendingar má finna úr bæði Subway deild karla og NBA deildinni vestanhafs. Ljósleiðaradeildin í CS:GO verður svo á dagskrá ásamt tveimur íshokkíleikjum. 

Sport
Fréttamynd

Dag­skráin í dag: Jólasteik og NFL

Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á þrjár beinar útsendingar á sjálfum aðfangadegi jóla og koma þær allar úr heimi NFL-deildarinnar í amerískum fótbolta.

Sport