Hafliði Helgason Stöðugleikinn mikilvægur Þegar horft er um öxl yfir árið sem er að líða er ekki hægt að segja annað að en að efnahagsmál hafi þróast með betri hætti en nokkur þorði að vona. Fastir pennar 29.12.2016 18:00 Þingmenn sýna þroska Fyrir áhugafólk um stjórnmál hefur verið áhugavert að fylgjast með störfum þingsins frá því að það kom saman að loknum kosningum. Fastir pennar 22.12.2016 19:35 Sprotar spretta af menntun Horft til lengri tíma mun það ráða úrslitum um hvernig okkur vegnar í efnahagslegu tilliti hvernig til tekst að byggja upp ný fyrirtæki byggð á þekkingu og hugviti. Í Markaðnum í dag er viðtal við þrjá stjórnendur Nýsköpunarsjóðs sem nú róa á ný mið með stofnun fjárfestingasjóðs sem hyggst fjárfesta í sprotafyrirtækjum. Fastir pennar 21.12.2016 08:58 Fjárhagsleg skyndikynni Farsæld í fjármálum er ekki háð tekjum í þeim mæli sem margir halda. Mýmörg dæmi má finna um það hvernig fólki með svipaðar tekjur verður mismikið úr ævistarfinu. Fastir pennar 13.12.2016 16:46 Fjárlög í miklum hagvexti Fjárlagafrumvarpið er lagt fram við sérstakar aðstæður þar sem sú ríkisstjórn sem leggur það fram hefur ekki þingmeirihluta. Við þær kringumstæður mun reyna talsvert á þingið. Fastir pennar 9.12.2016 12:11 Hæfi og virðing Við þingsetningu beindi forseti Íslands skynsamlegum orðum sínum til þingmanna og hvatti þá til að endurheimta traust og virðingu. Undanfarin misseri hafa stoðir ríkisvaldsins mátt búa við minnkandi traust og virðingu. Hið þrískipta ríkisvald hefur sjaldan notið jafn lítillar virðingar. Fastir pennar 7.12.2016 10:44 Tjáningarfrelsi og ábyrg orð Fleyg er sú setning sem höfð er eftir Voltaire og reyndar ýmsum fleirum: "Ég fyrirlít skoðanir þínar, en er tilbúinn að láta líf mitt fyrir rétt þinn til að tjá þær.“ Setningin er í anda upplýsingastefnunnar og þeirra stjórnmálaumbóta sem henni fylgdu. Fastir pennar 1.12.2016 16:58 Auður tónlistar á aðventu Aðventan hefur smátt og smátt verið að breytast frá því að vera tími streitu, þrifnaðar og áhlaupa við endurbætur á eigin húsnæði yfir í tíma þess að njóta stundarinnar. Fastir pennar 27.11.2016 22:06 Pólarnir og límið í þeim Engum þarf að koma á óvart að ekki tækist að koma saman þeim tveim ríkisstjórnum sem mögulegar voru án þess að flokkar settust niður með þeim sem þeir höfðu útilokað fyrirfram í samstarfi. Fastir pennar 24.11.2016 15:44 Atvinnulífið og vextirnir Margir innan fjármálakerfisins og í atvinnulífinu urðu fyrir vonbrigðum þegar Seðlabankinn hélt stýrivöxtum sínum óbreyttum. Mat Seðlabankans sjálfs er að hann sé í hlutlausum gír. Fastir pennar 17.11.2016 20:38 Söluferli með fullu trausti Lindarhvoll ehf. sem sér um sölu ríkiseigna sendi frá sér yfirlýsingu þar sem vísað var á bug ásökunum sem bjóðendur í Klakka höfðu sett fram. Gagnrýni bjóðendanna var margháttuð og laut að því að möguleiki hefði verið á gagnaleka í ferlinu Fastir pennar 16.11.2016 07:00 Óafsakanlegur næringarskortur Ekki þarf að fara langt aftur í sögu okkar til þess að nútíminn yrði í samanburðinum tími ofgnóttar og sóunar. Framboð fjölbreyttrar fæðu hefur aldrei verið meira né forsendur til þess að hafa öll hugsanleg næringarefni í fæðunni. Fastir pennar 10.11.2016 21:04 Væntanleg skref í stjórnarmyndun Staðan í myndun ríkisstjórnar er nokkuð flókin, en þó verður að teljast líklegast að fyrst verði látið reyna til fulls á myndun stjórnar Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Fastir pennar 9.11.2016 09:38 Börnin sem lifa í skugganum Sennilega er mikilvægasti mælikvarði á gæði samfélags sá að það bjóði hverjum og einum sem í því býr möguleika á fjölbreyttum þroskakostum. Fastir pennar 3.11.2016 21:22 Jafnvægið og innviðirnir Það er að bera í bakkafullan lækinn að ræða ákvörðun kjararáðs um laun stjórnmálamanna. Ákvörðunin og viðbrögðin við henni tala sínu máli og eru áminning um það hversu mikilvægt er að huga að jafnvægi þegar ákvarðanir eru teknar. Fastir pennar 1.11.2016 21:30 Hjónaband án skuldbindinga Það er alltaf áhugavert að fylgjast með síðustu útspilum frambjóðenda fyrir kosningar. Staða þeirra ræður miklu um hvaða herfræði er beitt á síðustu metrunum. Fastir pennar 27.10.2016 22:17 Erfitt að standa við loforðin Fyrir þó ekki væri nema tveimur árum hefði fáa órað fyrir því að vandamál íslenskrar hagstjórnar ættu eftir að snúast um að hemja gjaldeyristekjur þjóðarinnar og verja útflutningsgreinar fyrir styrkingu gjaldmiðilsins. Fastir pennar 26.10.2016 09:30 Ákvarðanir í stöðu án fordæma Mánudaginn 6. október 2008 stóð þjóðin á öndinni þegar þáverandi forsætisráðherra staðfesti að fjármálakerfið væri að þrotum komið, tilkynnti setningu neyðarlaga og bað guð að blessa Ísland. Fastir pennar 20.10.2016 16:49 Loðnubrestur á besta tíma Eitt sinn hringdi íslenskur námsmaður heim þar sem hann hafði nýhafið framhaldsnám í Svíþjóð. Fastir pennar 13.10.2016 21:11 Loksins slaknar á höftunum Alþingi samþykkti í gær frumvarp um gjaldeyrisviðskipti sem kynnt voru fyrir nokkru. Ný lög eru mikilvægt skref á þeirri vegferð að landið verði aftur þátttakandi í alþjóðlegu viðskiptaumhverfi. Með lögunum eru heimildir Íslendinga til að dreifa áhættu sinni út fyrir íslenska hagkerfið rýmkaðar verulega. Fastir pennar 11.10.2016 22:48 Menntun í aska framtíðarinnar Menntunarstig þjóða ræður miklu um hagsæld þeirra. Hvert sem litið er má sjá að þeim þjóðum vegnar best til lengri tíma þar sem lögð er rækt við þekkingu og menntun. Fastir pennar 6.10.2016 20:48 Mikilvægi lífeyrismála Við fall fjármálakerfisins misstu lífeyrissjóðir mikla eignir og margir þeirra þurftu í kjölfarið að skerða réttindi félagsmanna sinna. Nú hillir undir að einhverjir sjóðanna geti á næstu árum hækkað réttindi. Þetta er að sjálfsögðu háð því að ávöxtun á mörkuðum næstu árin verði sæmileg. Fastir pennar 4.10.2016 22:03 Myntráð í tíma tekið Framtíðarskipan gjaldmiðlamála hlýtur að vera eitt meginverkefni þeirra sem hafa hug á að leiða þjóðina til hagsældar til framtíðar. Hliðarafurðir gjaldmiðlaumræðunnar eru raunar áberandi í umræðu stjórnmálanna svo sem vaxtakjör og verðtrygging. Minna fer fyrir kjarnanum sjálfum. Fastir pennar 30.9.2016 11:03 Ríkisábyrgð er ríkisframkvæmd Göngin undir Vaðlaheiði eru vafalítið mikil samgöngubót fyrir þá sem búa í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum. Víkurskarð getur verið hvimleiður farartálmi að vetri og því má vel skilja ákafa heimamanna á svæðinu að bora göng undir heiðina. Fastir pennar 27.9.2016 21:31 Dómarar skrái hagsmuni sína Samkvæmt svari innanríkisráðuneytisins við fyrirspurn Fréttablaðsins kom fram að ráðuneytið hafi hafnað tillögum nefndar um dómarastörf þess efnis að haldin yrði opinber skrá um eignarhluti dómara í félögum og atvinnufyrirtækjum. Fastir pennar 22.9.2016 21:37 Skrýtin örlög skýrslu Örlög skýrslu sem kynnt var í upphafi sem skýrsla meirihluta fjárlaganefndar verða sífellt reyfarakenndari. Staða skýrslunnar er sú að hún er send áfram sem einkaskýrsla formanns nefndarinnar til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar þingsins. Fastir pennar 21.9.2016 18:01 Samkeppni við sama borð Það er fagnaðarefni að erlendar verslunarkeðjur sæki inn á íslenskan markað. Samkeppni í smásölu sem og á öðrum sviðum atvinnulífsins leiðir jafnan til betri niðurstöðu fyrir neytendur. Fastir pennar 20.9.2016 21:37 Þjóðarsátt um lífeyrismál Samkomulag ríkisins og stéttarfélaga opinberra starfsmanna er mikilvægt skref í þá átt að auka gagnsæi og stöðugleika. Samanburður kjara á vinnumarkaði verður mun auðveldari en áður. Fastir pennar 20.9.2016 08:45 Glatað tækifæri Búvörusamningar sem binda skattborgara þessa lands til 140 milljarða greiðslna til næstu tíu ára voru samþykktir með atkvæðum nítján þingmanna. Fastir pennar 15.9.2016 20:52 Umgjörð banka Á morgun verða liðin átta ár frá því að bandaríski fjárfestingarbankinn Lehman varð gjaldþrota. Sá atburður hratt af stað atburðarás sem hafði gríðarlegar afleiðingar um heim allan. Fastir pennar 13.9.2016 20:40 « ‹ 1 2 3 4 5 … 5 ›
Stöðugleikinn mikilvægur Þegar horft er um öxl yfir árið sem er að líða er ekki hægt að segja annað að en að efnahagsmál hafi þróast með betri hætti en nokkur þorði að vona. Fastir pennar 29.12.2016 18:00
Þingmenn sýna þroska Fyrir áhugafólk um stjórnmál hefur verið áhugavert að fylgjast með störfum þingsins frá því að það kom saman að loknum kosningum. Fastir pennar 22.12.2016 19:35
Sprotar spretta af menntun Horft til lengri tíma mun það ráða úrslitum um hvernig okkur vegnar í efnahagslegu tilliti hvernig til tekst að byggja upp ný fyrirtæki byggð á þekkingu og hugviti. Í Markaðnum í dag er viðtal við þrjá stjórnendur Nýsköpunarsjóðs sem nú róa á ný mið með stofnun fjárfestingasjóðs sem hyggst fjárfesta í sprotafyrirtækjum. Fastir pennar 21.12.2016 08:58
Fjárhagsleg skyndikynni Farsæld í fjármálum er ekki háð tekjum í þeim mæli sem margir halda. Mýmörg dæmi má finna um það hvernig fólki með svipaðar tekjur verður mismikið úr ævistarfinu. Fastir pennar 13.12.2016 16:46
Fjárlög í miklum hagvexti Fjárlagafrumvarpið er lagt fram við sérstakar aðstæður þar sem sú ríkisstjórn sem leggur það fram hefur ekki þingmeirihluta. Við þær kringumstæður mun reyna talsvert á þingið. Fastir pennar 9.12.2016 12:11
Hæfi og virðing Við þingsetningu beindi forseti Íslands skynsamlegum orðum sínum til þingmanna og hvatti þá til að endurheimta traust og virðingu. Undanfarin misseri hafa stoðir ríkisvaldsins mátt búa við minnkandi traust og virðingu. Hið þrískipta ríkisvald hefur sjaldan notið jafn lítillar virðingar. Fastir pennar 7.12.2016 10:44
Tjáningarfrelsi og ábyrg orð Fleyg er sú setning sem höfð er eftir Voltaire og reyndar ýmsum fleirum: "Ég fyrirlít skoðanir þínar, en er tilbúinn að láta líf mitt fyrir rétt þinn til að tjá þær.“ Setningin er í anda upplýsingastefnunnar og þeirra stjórnmálaumbóta sem henni fylgdu. Fastir pennar 1.12.2016 16:58
Auður tónlistar á aðventu Aðventan hefur smátt og smátt verið að breytast frá því að vera tími streitu, þrifnaðar og áhlaupa við endurbætur á eigin húsnæði yfir í tíma þess að njóta stundarinnar. Fastir pennar 27.11.2016 22:06
Pólarnir og límið í þeim Engum þarf að koma á óvart að ekki tækist að koma saman þeim tveim ríkisstjórnum sem mögulegar voru án þess að flokkar settust niður með þeim sem þeir höfðu útilokað fyrirfram í samstarfi. Fastir pennar 24.11.2016 15:44
Atvinnulífið og vextirnir Margir innan fjármálakerfisins og í atvinnulífinu urðu fyrir vonbrigðum þegar Seðlabankinn hélt stýrivöxtum sínum óbreyttum. Mat Seðlabankans sjálfs er að hann sé í hlutlausum gír. Fastir pennar 17.11.2016 20:38
Söluferli með fullu trausti Lindarhvoll ehf. sem sér um sölu ríkiseigna sendi frá sér yfirlýsingu þar sem vísað var á bug ásökunum sem bjóðendur í Klakka höfðu sett fram. Gagnrýni bjóðendanna var margháttuð og laut að því að möguleiki hefði verið á gagnaleka í ferlinu Fastir pennar 16.11.2016 07:00
Óafsakanlegur næringarskortur Ekki þarf að fara langt aftur í sögu okkar til þess að nútíminn yrði í samanburðinum tími ofgnóttar og sóunar. Framboð fjölbreyttrar fæðu hefur aldrei verið meira né forsendur til þess að hafa öll hugsanleg næringarefni í fæðunni. Fastir pennar 10.11.2016 21:04
Væntanleg skref í stjórnarmyndun Staðan í myndun ríkisstjórnar er nokkuð flókin, en þó verður að teljast líklegast að fyrst verði látið reyna til fulls á myndun stjórnar Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Fastir pennar 9.11.2016 09:38
Börnin sem lifa í skugganum Sennilega er mikilvægasti mælikvarði á gæði samfélags sá að það bjóði hverjum og einum sem í því býr möguleika á fjölbreyttum þroskakostum. Fastir pennar 3.11.2016 21:22
Jafnvægið og innviðirnir Það er að bera í bakkafullan lækinn að ræða ákvörðun kjararáðs um laun stjórnmálamanna. Ákvörðunin og viðbrögðin við henni tala sínu máli og eru áminning um það hversu mikilvægt er að huga að jafnvægi þegar ákvarðanir eru teknar. Fastir pennar 1.11.2016 21:30
Hjónaband án skuldbindinga Það er alltaf áhugavert að fylgjast með síðustu útspilum frambjóðenda fyrir kosningar. Staða þeirra ræður miklu um hvaða herfræði er beitt á síðustu metrunum. Fastir pennar 27.10.2016 22:17
Erfitt að standa við loforðin Fyrir þó ekki væri nema tveimur árum hefði fáa órað fyrir því að vandamál íslenskrar hagstjórnar ættu eftir að snúast um að hemja gjaldeyristekjur þjóðarinnar og verja útflutningsgreinar fyrir styrkingu gjaldmiðilsins. Fastir pennar 26.10.2016 09:30
Ákvarðanir í stöðu án fordæma Mánudaginn 6. október 2008 stóð þjóðin á öndinni þegar þáverandi forsætisráðherra staðfesti að fjármálakerfið væri að þrotum komið, tilkynnti setningu neyðarlaga og bað guð að blessa Ísland. Fastir pennar 20.10.2016 16:49
Loðnubrestur á besta tíma Eitt sinn hringdi íslenskur námsmaður heim þar sem hann hafði nýhafið framhaldsnám í Svíþjóð. Fastir pennar 13.10.2016 21:11
Loksins slaknar á höftunum Alþingi samþykkti í gær frumvarp um gjaldeyrisviðskipti sem kynnt voru fyrir nokkru. Ný lög eru mikilvægt skref á þeirri vegferð að landið verði aftur þátttakandi í alþjóðlegu viðskiptaumhverfi. Með lögunum eru heimildir Íslendinga til að dreifa áhættu sinni út fyrir íslenska hagkerfið rýmkaðar verulega. Fastir pennar 11.10.2016 22:48
Menntun í aska framtíðarinnar Menntunarstig þjóða ræður miklu um hagsæld þeirra. Hvert sem litið er má sjá að þeim þjóðum vegnar best til lengri tíma þar sem lögð er rækt við þekkingu og menntun. Fastir pennar 6.10.2016 20:48
Mikilvægi lífeyrismála Við fall fjármálakerfisins misstu lífeyrissjóðir mikla eignir og margir þeirra þurftu í kjölfarið að skerða réttindi félagsmanna sinna. Nú hillir undir að einhverjir sjóðanna geti á næstu árum hækkað réttindi. Þetta er að sjálfsögðu háð því að ávöxtun á mörkuðum næstu árin verði sæmileg. Fastir pennar 4.10.2016 22:03
Myntráð í tíma tekið Framtíðarskipan gjaldmiðlamála hlýtur að vera eitt meginverkefni þeirra sem hafa hug á að leiða þjóðina til hagsældar til framtíðar. Hliðarafurðir gjaldmiðlaumræðunnar eru raunar áberandi í umræðu stjórnmálanna svo sem vaxtakjör og verðtrygging. Minna fer fyrir kjarnanum sjálfum. Fastir pennar 30.9.2016 11:03
Ríkisábyrgð er ríkisframkvæmd Göngin undir Vaðlaheiði eru vafalítið mikil samgöngubót fyrir þá sem búa í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum. Víkurskarð getur verið hvimleiður farartálmi að vetri og því má vel skilja ákafa heimamanna á svæðinu að bora göng undir heiðina. Fastir pennar 27.9.2016 21:31
Dómarar skrái hagsmuni sína Samkvæmt svari innanríkisráðuneytisins við fyrirspurn Fréttablaðsins kom fram að ráðuneytið hafi hafnað tillögum nefndar um dómarastörf þess efnis að haldin yrði opinber skrá um eignarhluti dómara í félögum og atvinnufyrirtækjum. Fastir pennar 22.9.2016 21:37
Skrýtin örlög skýrslu Örlög skýrslu sem kynnt var í upphafi sem skýrsla meirihluta fjárlaganefndar verða sífellt reyfarakenndari. Staða skýrslunnar er sú að hún er send áfram sem einkaskýrsla formanns nefndarinnar til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar þingsins. Fastir pennar 21.9.2016 18:01
Samkeppni við sama borð Það er fagnaðarefni að erlendar verslunarkeðjur sæki inn á íslenskan markað. Samkeppni í smásölu sem og á öðrum sviðum atvinnulífsins leiðir jafnan til betri niðurstöðu fyrir neytendur. Fastir pennar 20.9.2016 21:37
Þjóðarsátt um lífeyrismál Samkomulag ríkisins og stéttarfélaga opinberra starfsmanna er mikilvægt skref í þá átt að auka gagnsæi og stöðugleika. Samanburður kjara á vinnumarkaði verður mun auðveldari en áður. Fastir pennar 20.9.2016 08:45
Glatað tækifæri Búvörusamningar sem binda skattborgara þessa lands til 140 milljarða greiðslna til næstu tíu ára voru samþykktir með atkvæðum nítján þingmanna. Fastir pennar 15.9.2016 20:52
Umgjörð banka Á morgun verða liðin átta ár frá því að bandaríski fjárfestingarbankinn Lehman varð gjaldþrota. Sá atburður hratt af stað atburðarás sem hafði gríðarlegar afleiðingar um heim allan. Fastir pennar 13.9.2016 20:40
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent