Þýski boltinn Hoffenheim tapaði á heimavelli - Gylfi lék í 45 mínútur Gylfi Sigurðsson og félagar hans í þýska liðinu Hoffenheim töpuðu 2-1 á heimavelli gegn Mainz í dag. Gylfi kom inná sem varamaður í upphafi síðari hálfleiks. Fótbolti 26.2.2011 16:51 Fyrsti sigur Wolfsburg undir stjórn Littbarski og Eyjólfs Wolfsburg endaði fjögurra leikja taphrinu í þýsku úrvalsdeildinni þegar liðið vann 2-1 sigur á botnliði Borussia Mönchengladbach í kvöld. Þetta var fyrsti sigur liðsins undir stjórn þeirra Pierre Littbarski og Eyjólfs Sverrissonar og liðið er eftir leikinn í þrettánda sæti deildarinnar. Fótbolti 25.2.2011 21:29 Dortmund á ekki séns gegn okkur Uli Höness, forseti Bayern München, hefur gefið tóninn fyrir stórslag liðsins gegn Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni um helgina. Fótbolti 24.2.2011 15:29 Leverkusen kláraði Stuttgart í lokin Tveir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í dag en Bayer Leverkusen tók á móti Stuttgart og Borussia Monchengladbach fékk Schalke í heimsókn. Fótbolti 20.2.2011 19:22 Ekkert virðist stöðva Dortmund Borussia Dortmund heldur áfram sínu striki í þýsku úrvalsdeildinni og virðast ekki ætla að láta frá sér efsta sætið, en þeir unnu þægilegan sigur á FC St.Pauli 2-0 í dag. Fótbolti 19.2.2011 17:03 Real Madrid með augastað á félaga Gylfa hjá Hoffenheim Þýski varnarmaðurinn Andreas Beck hefur verið orðaður við spænska stórveldið Real Madrid en Sky Sports segir að Real hafi áhuga á kappanum. Fótbolti 18.2.2011 15:45 Þjálfari Gylfa útskýrir af hverju hann er ekki alltaf í byrjunarliðinu Marco Pezzaiuoli segir að það eigi hafi sínar ástæður af hverju Gylfi Þór Sigurðsson er ekki alltaf í byrjunarliði Hoffenheim. Fótbolti 18.2.2011 09:53 Wolfsburg setur tvo leikmenn í agabann Wolfsburg, félag Eyjólfs Sverrissonar, hefur ákveðið að setja tvo leikmann félagsins í agabann og víkja þeim tímabundið úr aðalliðinu. Fótbolti 16.2.2011 17:14 Wolfsburg í sambandi við Rangnick Ralf Rangnick hefur viðurkennt að Wolfsburg hafi sett sig í samband við sig en hann hefur hug á að taka sér frí frá þjálfun til loka tímabilsins. Fótbolti 14.2.2011 14:20 Van Gaal: Ribery og Robben eru eins og Messi og Xavi fyrir Bayern Louis van Gaal, þjálfari Bayern Munchen, var himinlifandi með frammistöðu Hollendingsins Arjen Robben og Frakkans Franck Ribery í 4-0 stórsigri Bayern Munchen á Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 13.2.2011 00:18 Wolfsburg tapaði fyrsta leiknum undir stjórn Littbarski og Eyjólfs Wolfsburg tapaði 0-1 á heimavelli á móti Hamburger SV í þýsku úrvalsdeildinni í fóbolta í dag en þetta var fyrsti leikur liðsins undir stjórn Pierre Littbarski og Eyjólfs Sverrissonar. Fótbolti 12.2.2011 16:32 Gylfi fékk bara þrettán mínútur í tapi á móti Bayern Gylfi Þór Sigurðsson kom inn á sem varamaður á 77. mínútu þegar Hoffenheim tapaði 0-4 á útivelli á móti Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 12.2.2011 16:25 Fréttatilkynning frá Wolfsburg: Eyjólfur verður aðstoðarþjálfari Eyjólfur Sverrisson hefur samþykkt það að vera aðstoðarþjálfari þýska liðsins VfL Wolfsburg fram á vor. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Wolfsburg. Samingur Eyjólfs er til loka tímabilsins. Fótbolti 10.2.2011 16:10 Mario Gomez: Chelsea bauð 42 milljónir evra í mig í janúar Mario Gomez, framherji Bayern Munchen, segir að Chelsea hafi reynt að kaupa sig frá þýska liðinu í janúarglugganum. Bayern hafnaði tilboði Chelsea upp á 35,7 milljónir punda og keypti í staðinn Fernando Torres fyrir 50 milljónir punda frá Liverpool. Enski boltinn 9.2.2011 13:52 Eyjólfur ráðinn aðstoðarþjálfari Wolfsburg Eyjólfur Sverrisson hefur samkvæmt heimildum Visis verið ráðinn sem aðstoðarþjálfari þýska liðsins Wolfsburg. Eyjólfur er staddur í Þýskalandi þessa stundina þar sem hann er að ganga frá sínum málum við félagið en hann mun starfa hjá liðinu út leiktíðina. Fótbolti 9.2.2011 10:53 McClaren rekinn frá Wolfsburg - Littbarski tekinn við Englendingurinn Steve McClaren var í dag rekin frá þýska liðinu Wolfsburg en það hefur lítið gengið hjá liðinu í vetur og menn hafa verið að bíða eftir því í nokkurn tíma að enski þjálfarinn yrði að taka pokann sinn. Fótbolti 7.2.2011 17:04 Tók vítaspyrnu í leyfisleyfi og klikkaði - myndband Brasilíumaðurinn Diego er ekki vinsælasti maðurinn í Wolfsburg-liðinu í dag eftir 0-1 tapleik á móti Hannover 96 í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina. Diego hunsaði nefnilega fyrirmæli þjálfarans Steve McClaren og tók vítaspyrnnu í leyfisleysi í stöðunni 0-0. Fótbolti 7.2.2011 13:45 Gylfi skoraði í góðum sigri Hoffenheim - myndband Landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson minnti enn og aftur á sig í dag er hann skoraði eitt marka Hoffenheim í 3-2 sigri á Kaiserslautern. Fótbolti 5.2.2011 16:24 Gylfi Þór orðaður við Atletico Madrid í spænskum fjölmiðlum Spænska dagblaðið As fullyrðir í dag að Atletico Madrid hafi áhuga á að fá Gylfa Þór Sigurðsson til liðs við sig næsta sumar. Fótbolti 4.2.2011 13:24 Þjálfari Gylfa fær langtímasamning Marco Pezzaiuoli verður áfram þjálfari þýska úrvalsdeildarfélagsins Hoffenheim en hann skrifaði nýverið undir nýjan þriggja ára samning við félagið. Fótbolti 4.2.2011 11:05 Margir þýskir fótboltamenn búa við óvissa framtíð í fjármálum Einn af hverjum fimm knattspyrnumönnum í Þýskalandi búa við óvissa framtíð í fjármálum eftir að knattspyrnuferli þeirra lýkur. Þetta fullyrðir framkvæmdastjóri sambands þýskra atvinnumanna í fótbolta. Fótbolti 3.2.2011 19:19 Átti Gylfi Þór að verða miðvörður? Að sögn Ólafs Kristjánssonar, þjálfara meistaraflokksliðs Breiðabliks, leit út fyrir að Steve Coppell, þáverandi þjálfari Reading, vildi nýta krafta Gylfa Þórs Sigurðarssonar í stöðu miðvarðar. Þetta kom fram í máli Ólafs á þjálfaranámskeiði sem KSÍ stóð fyrir um síðustu helgi. Fótbolti 2.2.2011 11:50 Bilað faxtæki "lokaði" á ein félagsskipti í gær Það má oft litlu muna þegar fótboltafélög eru að reyna að ganga frá félagsskiptum rétt áður en félagsskiptaglugginn lokar og stundum kemur eitthvað óvænt upp á sem veldur því að félagsskiptaglugginn lokar áður en menn ná að ganga frá sínum félagsskiptum. Þannig var það í Þýskalandi í gærkvöldi. Fótbolti 1.2.2011 15:39 Arjen Robben kýldi liðsfélaga sinn Hollenski landsliðsmaðurinn Arjen Robben var allt annað en ánægður með liðsfélaga sinn Thomas Müller þrátt fyrir 3-1 sigur Bayern München gegn Werder Bremen um helgina í efstu deild þýsku knattspyrnunnar. Fótbolti 31.1.2011 16:05 Gylfi kom inn á sem varamaður í sigurleik Gylfi Þór Sigurðsson kom inn á sem varamaður á 84. mínútu er Hoffenheim vann góðan 1-0 útisigur á Schalke í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 29.1.2011 16:28 Ribery verður lengur frá Svo virðist sem að Franck Ribery muni ekki spila með Bayern München á ný fyrr en um miðjan febrúar í fyrsta lagi. Fótbolti 27.1.2011 14:46 Gylfi Þór og félagar eru úr leik í þýsku bikarkeppninni Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans úr Hoffenheim eru úr leik í þýsku bikarkeppninni eftir 1-0 tap á útivelli gegn Energie Cottbus í kvöld. Gylfi var í byrjunarliði Hoffenheim en hann skoraði í gegn Gladbach í 2-0 sigri Hoffenheim þegar liðið tryggði sér sæti í átta liða úrslitum keppninnar. Ryan Babel, fyrrum leikmaður Liverpool, lék með Gylfa í framlínu Hoffenheim í fyrsta sinn frá því hann kom frá enska liðinu. Sport 26.1.2011 20:27 Van Nistelrooy í fýlu út í Hamburg Ruud van Nistelrooy hefur neitað að skrifa undir nýjan samning við Hamburg eftir að félagið neitaði honum um að fara á láni til spænska liðsins Real Madrid. Fótbolti 25.1.2011 12:25 Þjálfari Gylfa: Jafntefli sanngjörn úrslit Marco Pezzaiuoli, þjálfari Hoffenheim, telur að 2-2 jafntefli við St. Pauli í þýsku deildinni hafi verið sanngjörn. Gylfi Þór Sigurðsson lék síðustu tuttugu mínútur leiksins og náði David Alaba að jafna leikinn fyrir Hoffenheim á 90. mínútu. Fótbolti 23.1.2011 21:32 Gylfi kom inn á sem varamaður í jafntefli Hoffenheim Gylfi Þór Sigurðsson fékk að sila síðustu 22 mínúturnar þegar Hoffenheim gerði 2-2 jafntefli á heimavelli á móti St. Pauli í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 23.1.2011 18:27 « ‹ 89 90 91 92 93 94 95 96 97 … 117 ›
Hoffenheim tapaði á heimavelli - Gylfi lék í 45 mínútur Gylfi Sigurðsson og félagar hans í þýska liðinu Hoffenheim töpuðu 2-1 á heimavelli gegn Mainz í dag. Gylfi kom inná sem varamaður í upphafi síðari hálfleiks. Fótbolti 26.2.2011 16:51
Fyrsti sigur Wolfsburg undir stjórn Littbarski og Eyjólfs Wolfsburg endaði fjögurra leikja taphrinu í þýsku úrvalsdeildinni þegar liðið vann 2-1 sigur á botnliði Borussia Mönchengladbach í kvöld. Þetta var fyrsti sigur liðsins undir stjórn þeirra Pierre Littbarski og Eyjólfs Sverrissonar og liðið er eftir leikinn í þrettánda sæti deildarinnar. Fótbolti 25.2.2011 21:29
Dortmund á ekki séns gegn okkur Uli Höness, forseti Bayern München, hefur gefið tóninn fyrir stórslag liðsins gegn Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni um helgina. Fótbolti 24.2.2011 15:29
Leverkusen kláraði Stuttgart í lokin Tveir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í dag en Bayer Leverkusen tók á móti Stuttgart og Borussia Monchengladbach fékk Schalke í heimsókn. Fótbolti 20.2.2011 19:22
Ekkert virðist stöðva Dortmund Borussia Dortmund heldur áfram sínu striki í þýsku úrvalsdeildinni og virðast ekki ætla að láta frá sér efsta sætið, en þeir unnu þægilegan sigur á FC St.Pauli 2-0 í dag. Fótbolti 19.2.2011 17:03
Real Madrid með augastað á félaga Gylfa hjá Hoffenheim Þýski varnarmaðurinn Andreas Beck hefur verið orðaður við spænska stórveldið Real Madrid en Sky Sports segir að Real hafi áhuga á kappanum. Fótbolti 18.2.2011 15:45
Þjálfari Gylfa útskýrir af hverju hann er ekki alltaf í byrjunarliðinu Marco Pezzaiuoli segir að það eigi hafi sínar ástæður af hverju Gylfi Þór Sigurðsson er ekki alltaf í byrjunarliði Hoffenheim. Fótbolti 18.2.2011 09:53
Wolfsburg setur tvo leikmenn í agabann Wolfsburg, félag Eyjólfs Sverrissonar, hefur ákveðið að setja tvo leikmann félagsins í agabann og víkja þeim tímabundið úr aðalliðinu. Fótbolti 16.2.2011 17:14
Wolfsburg í sambandi við Rangnick Ralf Rangnick hefur viðurkennt að Wolfsburg hafi sett sig í samband við sig en hann hefur hug á að taka sér frí frá þjálfun til loka tímabilsins. Fótbolti 14.2.2011 14:20
Van Gaal: Ribery og Robben eru eins og Messi og Xavi fyrir Bayern Louis van Gaal, þjálfari Bayern Munchen, var himinlifandi með frammistöðu Hollendingsins Arjen Robben og Frakkans Franck Ribery í 4-0 stórsigri Bayern Munchen á Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 13.2.2011 00:18
Wolfsburg tapaði fyrsta leiknum undir stjórn Littbarski og Eyjólfs Wolfsburg tapaði 0-1 á heimavelli á móti Hamburger SV í þýsku úrvalsdeildinni í fóbolta í dag en þetta var fyrsti leikur liðsins undir stjórn Pierre Littbarski og Eyjólfs Sverrissonar. Fótbolti 12.2.2011 16:32
Gylfi fékk bara þrettán mínútur í tapi á móti Bayern Gylfi Þór Sigurðsson kom inn á sem varamaður á 77. mínútu þegar Hoffenheim tapaði 0-4 á útivelli á móti Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 12.2.2011 16:25
Fréttatilkynning frá Wolfsburg: Eyjólfur verður aðstoðarþjálfari Eyjólfur Sverrisson hefur samþykkt það að vera aðstoðarþjálfari þýska liðsins VfL Wolfsburg fram á vor. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Wolfsburg. Samingur Eyjólfs er til loka tímabilsins. Fótbolti 10.2.2011 16:10
Mario Gomez: Chelsea bauð 42 milljónir evra í mig í janúar Mario Gomez, framherji Bayern Munchen, segir að Chelsea hafi reynt að kaupa sig frá þýska liðinu í janúarglugganum. Bayern hafnaði tilboði Chelsea upp á 35,7 milljónir punda og keypti í staðinn Fernando Torres fyrir 50 milljónir punda frá Liverpool. Enski boltinn 9.2.2011 13:52
Eyjólfur ráðinn aðstoðarþjálfari Wolfsburg Eyjólfur Sverrisson hefur samkvæmt heimildum Visis verið ráðinn sem aðstoðarþjálfari þýska liðsins Wolfsburg. Eyjólfur er staddur í Þýskalandi þessa stundina þar sem hann er að ganga frá sínum málum við félagið en hann mun starfa hjá liðinu út leiktíðina. Fótbolti 9.2.2011 10:53
McClaren rekinn frá Wolfsburg - Littbarski tekinn við Englendingurinn Steve McClaren var í dag rekin frá þýska liðinu Wolfsburg en það hefur lítið gengið hjá liðinu í vetur og menn hafa verið að bíða eftir því í nokkurn tíma að enski þjálfarinn yrði að taka pokann sinn. Fótbolti 7.2.2011 17:04
Tók vítaspyrnu í leyfisleyfi og klikkaði - myndband Brasilíumaðurinn Diego er ekki vinsælasti maðurinn í Wolfsburg-liðinu í dag eftir 0-1 tapleik á móti Hannover 96 í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina. Diego hunsaði nefnilega fyrirmæli þjálfarans Steve McClaren og tók vítaspyrnnu í leyfisleysi í stöðunni 0-0. Fótbolti 7.2.2011 13:45
Gylfi skoraði í góðum sigri Hoffenheim - myndband Landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson minnti enn og aftur á sig í dag er hann skoraði eitt marka Hoffenheim í 3-2 sigri á Kaiserslautern. Fótbolti 5.2.2011 16:24
Gylfi Þór orðaður við Atletico Madrid í spænskum fjölmiðlum Spænska dagblaðið As fullyrðir í dag að Atletico Madrid hafi áhuga á að fá Gylfa Þór Sigurðsson til liðs við sig næsta sumar. Fótbolti 4.2.2011 13:24
Þjálfari Gylfa fær langtímasamning Marco Pezzaiuoli verður áfram þjálfari þýska úrvalsdeildarfélagsins Hoffenheim en hann skrifaði nýverið undir nýjan þriggja ára samning við félagið. Fótbolti 4.2.2011 11:05
Margir þýskir fótboltamenn búa við óvissa framtíð í fjármálum Einn af hverjum fimm knattspyrnumönnum í Þýskalandi búa við óvissa framtíð í fjármálum eftir að knattspyrnuferli þeirra lýkur. Þetta fullyrðir framkvæmdastjóri sambands þýskra atvinnumanna í fótbolta. Fótbolti 3.2.2011 19:19
Átti Gylfi Þór að verða miðvörður? Að sögn Ólafs Kristjánssonar, þjálfara meistaraflokksliðs Breiðabliks, leit út fyrir að Steve Coppell, þáverandi þjálfari Reading, vildi nýta krafta Gylfa Þórs Sigurðarssonar í stöðu miðvarðar. Þetta kom fram í máli Ólafs á þjálfaranámskeiði sem KSÍ stóð fyrir um síðustu helgi. Fótbolti 2.2.2011 11:50
Bilað faxtæki "lokaði" á ein félagsskipti í gær Það má oft litlu muna þegar fótboltafélög eru að reyna að ganga frá félagsskiptum rétt áður en félagsskiptaglugginn lokar og stundum kemur eitthvað óvænt upp á sem veldur því að félagsskiptaglugginn lokar áður en menn ná að ganga frá sínum félagsskiptum. Þannig var það í Þýskalandi í gærkvöldi. Fótbolti 1.2.2011 15:39
Arjen Robben kýldi liðsfélaga sinn Hollenski landsliðsmaðurinn Arjen Robben var allt annað en ánægður með liðsfélaga sinn Thomas Müller þrátt fyrir 3-1 sigur Bayern München gegn Werder Bremen um helgina í efstu deild þýsku knattspyrnunnar. Fótbolti 31.1.2011 16:05
Gylfi kom inn á sem varamaður í sigurleik Gylfi Þór Sigurðsson kom inn á sem varamaður á 84. mínútu er Hoffenheim vann góðan 1-0 útisigur á Schalke í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 29.1.2011 16:28
Ribery verður lengur frá Svo virðist sem að Franck Ribery muni ekki spila með Bayern München á ný fyrr en um miðjan febrúar í fyrsta lagi. Fótbolti 27.1.2011 14:46
Gylfi Þór og félagar eru úr leik í þýsku bikarkeppninni Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans úr Hoffenheim eru úr leik í þýsku bikarkeppninni eftir 1-0 tap á útivelli gegn Energie Cottbus í kvöld. Gylfi var í byrjunarliði Hoffenheim en hann skoraði í gegn Gladbach í 2-0 sigri Hoffenheim þegar liðið tryggði sér sæti í átta liða úrslitum keppninnar. Ryan Babel, fyrrum leikmaður Liverpool, lék með Gylfa í framlínu Hoffenheim í fyrsta sinn frá því hann kom frá enska liðinu. Sport 26.1.2011 20:27
Van Nistelrooy í fýlu út í Hamburg Ruud van Nistelrooy hefur neitað að skrifa undir nýjan samning við Hamburg eftir að félagið neitaði honum um að fara á láni til spænska liðsins Real Madrid. Fótbolti 25.1.2011 12:25
Þjálfari Gylfa: Jafntefli sanngjörn úrslit Marco Pezzaiuoli, þjálfari Hoffenheim, telur að 2-2 jafntefli við St. Pauli í þýsku deildinni hafi verið sanngjörn. Gylfi Þór Sigurðsson lék síðustu tuttugu mínútur leiksins og náði David Alaba að jafna leikinn fyrir Hoffenheim á 90. mínútu. Fótbolti 23.1.2011 21:32
Gylfi kom inn á sem varamaður í jafntefli Hoffenheim Gylfi Þór Sigurðsson fékk að sila síðustu 22 mínúturnar þegar Hoffenheim gerði 2-2 jafntefli á heimavelli á móti St. Pauli í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 23.1.2011 18:27