Þýski boltinn

Fréttamynd

Gylfa hrósað fyrir þýskukunnáttu sína

Þýska dagblaðið Rhein-Neckar Zeitung segir að Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Hoffenheim, tali nú reiprennandi þýsku aðeins rúmu ári eftir að hann kom til Þýskalands frá Reading í Englandi.

Fótbolti
Fréttamynd

Gylfi spilaði sem fremsti maður í tapi á móti Köln

Gylfi Þór Sigurðsson var einn frammi þegar Hoffenheim tapaði 0-2 fyrir Köln á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Hoffenheim átti möguleika á því að komast upp í 3. sæti deildarinnar með sigri en er þess í stað í fjórða sætinu sjö sætum ofar en Kölnarliðið.

Fótbolti
Fréttamynd

Breno grunaður um hafa kveikt í húsinu sínu

Brasilíski varnarmaðurinn Breno hjá FC Bayern var talinn heppinn að sleppa lifandi út úr brennandi húsi sínu þegar kviknaði í því í vikunni. Nú bendir hins vegar ýmislegt til þess að Breno hafi sjálfur kveikt í húsi sínu.

Fótbolti
Fréttamynd

Bayern stokkið í slaginn um Götze

Einn eftirsóttasti leikmaðurinn í þýska boltanum er Mario Götze, leikmaður Dortmund. Fjölmörg félög vilja kaupa strákinn og þar á meðal er Bayern Munchen.

Fótbolti
Fréttamynd

Forseti Bayern München telur að þýska deildin sé sú sterkasta

Uli Höness forseti þýska stórliðsins Bayern München henti ágætri sprengju inn í fótboltaumræðuna um helgina þegar hann sagði að enska úrvalsdeildin væri sú þriðja sterkasta í heiminum. Að mati Höness er spænska deildin sú sterkasta og að hans mati koma Þjóðverjar þar á eftir.

Fótbolti
Fréttamynd

Gylfi spilaði í sigurleik

Gylfi Þór Sigurðsson spilaði fyrstu 63 mínúturnar er lið hans, Hoffenheim, vann 3-1 sigur á Wolfsburg í þýsku úrvalsdeildinni í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Gylfi Þór: Feginn að Ólafur tók ákvörðun fyrir mig

Gylfi Þór Sigurðsson er loksins byrjaður að sparka í bolta á nýjan leik eftir nokkuð langa fjarveru vegna meiðsla. Hann meiddist á undirbúningstímabilinu með liði sínu, Hoffenheim í Þýskalandi, en upphaflega var talið að hann yrði bara frá í fáeinar vikur.

Fótbolti
Fréttamynd

Leverkusen á toppinn í Þýskalandi

Bayer Leverkusen skellti sér á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld með 4-1 sigri á Augsburg. Þó er líklegt að liðið þurfi að láta toppsætið af hendi strax um helgina.

Fótbolti
Fréttamynd

Þjálfari Wolfsburg sektar leikmenn fyrir að hlýða sér ekki inn á vellinum

Felix Magath, þjálfari þýska liðsins Wolfsburg, kallar ekki allt ömmu sína og þegar hann skipar fyrir þá eiga leikmenn hans að hlýða. Magath hefur nú sektað tvo leikmenn Wolfsburg um tíu þúsund evrur hvorn til að klikka á því að fylgja leikskipulagi hans inn á vellinum en það er sekt upp á 1,6 milljónir íslenskra króna.

Fótbolti
Fréttamynd

Alexander Hleb lánaður til Wolfsburg

Barcelona hefur lánað Hvít-Rússann Alexander Hleb til þýska liðsins Wolfsburg. Hleb hefur átt erfitt uppdráttar í boltanum síðan hann gekk til liðs við Barcelona frá Arsenal árið 2008.

Fótbolti