Þýski boltinn

Fréttamynd

Robben og Ribery orðnir vinir á ný

Arjen Robben og Franck Ribery leika á sitthvorum vængnum hjá þýska stórliðinu Bayern München og eru báðir taldir vera í hópi bestu fótboltamanna heims. Það hafði því mikil áhrif á liðið þegar allt fór upp í háaloft á milli þeirra í hálfleik á undanúrslitaleik Meistaradeildarinnar síðasta vor.

Fótbolti
Fréttamynd

Elia valdi Werder Bremen

Hollendingurinn Eljero Elia er kominn aftur til Þýskalands eftir stutta dvöl hjá Juventus á Ítalíu. Werder Bremen keypti hann af Juve.

Fótbolti
Fréttamynd

Breno fékk þungan fangelsisdóm

Varnarmaðurinn Breno, fyrrum leikmaður Bayern München, var í dag dæmdur til fangelsisvistar í þrjú ár og níu mánuði eftir að hann var fundinn sekur um íkveikju.

Fótbolti
Fréttamynd

Mandzukic fer til Bayern München

Bayern München hefur gengið frá kaupum á króatíska framherjanum Mario Mandzukic en Bayern mun borga VfL Wolsfburg um tólf milljónir evra fyrir leikmanninn. Mandzukic sló í gegn á EM en hann skoraði 3 mörk í 3 leikjum með Króötum í keppninni.

Fótbolti
Fréttamynd

Bayern vill fá Guardiola næsta sumar

Þýska blaðið Bild greinir frá því að Bayern München sé í viðræðum við spænska þjálfarann Pep Guardiola um að taka við liðinu árið 2013. Þá rennur samningur Jupp Heynckes við félagið út.

Fótbolti
Fréttamynd

Dortmund: Lewandowski fer hvergi

Forráðamenn þýska úrvalsdeildarfélagsins Dortmund þvertaka fyrir fréttir þess efnis að sóknarmaðurinn Robert Lewandowski sé á leið frá félaginu og til Manchester United.

Fótbolti
Fréttamynd

Ég er enn í hálfgerðu losti

Margrét Lára Viðarsdóttir, sem varð á dögunum Þýskalandsmeistari með Turbine Potsdam, segist ennþá vera að átta sig á titlinum. Hún segist skilja í góðu við þýska liðið en þarf að njóta meiri skilnings á meiðslum sínum á næsta viðkomustað.

Fótbolti
Fréttamynd

Rekinn eftir aðeins 57 daga í starfi

Krassimir Balakov entist ekki lengi í starfi hjá þýska liðinu Kaiserslautern en hann var rekinn í dag þrátt fyrir að hafa bara tekið við liðinu fyrir 57 dögum. Kaiserslautern féll úr þýsku úrvalsdeildinni á dögunum.

Fótbolti
Fréttamynd

Vignir í fjórtán daga bann

Vignir Svavarsson hefur verið dæmdur í tveggja vikna bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leik Hannover-Burgdorf og Eintracht Hildesheim um helgina.

Handbolti
Fréttamynd

Sami Hyypia verður áfram þjálfari Leverkusen

Sami Hyypia, fyrrum leikmaður Liverpool, verður áfram þjálfari þýska liðsins Bayer Leverkusen næstu þrjú árin. Finninn Hyypia mun þjálfa liðið ásamt Sascha Lewandowski en þeir tóku við liðinu í apríl á þessu ári og náðu frábærum árangri.

Fótbolti
Fréttamynd

Margrét Lára á förum frá Turbine Potsdam

Flest bendir til þess að landsliðskonan Margrét Lára Viðarsdóttir sé á leið frá þýska félaginu Turbine Potsdam. Markadrottningin er orðuð við sitt gamla félag Kristianstad í Kristianstadsbladed í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Robben samdi við Bayern til ársins 2015

Hollendingurinn Arjen Robben ætlar að spila áfram með þýska liðinu Bayern Munchen en hann gekk í dag frá nýjum samningi sem nær til ársins 2015. Robben hefur spilað með Bayern frá árinu 2009.

Fótbolti
Fréttamynd

Raul og barnastóðið

Þjóðverjar eru höfðingjar heim að sækja og þeir koma fram við sitt fólk af virðingu. Þegar Raul tilkynnti að hann væri að fara frá félaginu tóku menn þar á bæ þeim fréttum alls ekkert ílla.

Fótbolti
Fréttamynd

Marko Marin til liðs við Chelsea

Chelsea hefur komist að samkomulagi við Werder Bremen um kaup á þýska landsliðsmanninum Marko Marin. Kaupverðið hefur verið ákveðið þó það sé óuppgefið en gengið verður frá kaupunum þegar félagaskiptaglugginn opnast í sumar.

Enski boltinn