Þýski boltinn Ballack þarf að ákveða sig Uli Hönnes, knattspyrnustjóri Bayern Munchen, hefur gefið miðjumanni sínum Michael Ballack rúman einn mánuð til að ákveða hvort framtíð sín liggi hjá félaginu eða annarsstaðar. Sport 13.10.2005 19:44 Berger rekinn Jörg Berger þjálfari þýska liðsins Hansa Rostock var rekinn í gær og Frank Pagelsdorf ráðinn í hans stað, en hann var þjálfari liðsins á árunum 1994 til 1997. Hansa Rostock, sem féll úr þýsku úrvalsdeildinni í vor, hefur tapað tveimur fyrstu leikjum sínum í 2. deild. Sport 13.10.2005 19:42 Frábær sigur Bayern Bayern München vann frábæran sigur á Bayer Leverkusen 5-2 á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni. Roy Makaay gerði þrennu fyrir Bayern og þeir Michael Ballack og Íraninn Karimi eitt hvor. Búlgarinn Dimitar Berbatov og Babic gerðu mörk Leverkusen. Úrslit annara leikja... Sport 13.10.2005 19:41 Bayern byrjar titilvörnina vel Keppni í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hófst í gærkvöldi þegar Þýskalandsmeistarar Bayern München burstuðu Borussia Mönchengladbach 3-0. Leikurinn var háður á hinum nýja og glæislega Allianz-velli sem tekur 66 þúsund áhorfendur. Sport 13.10.2005 19:38 Schalke deildarbikarmeistari Schalke hrósaði sigri í þýsku deildarbikarkeppninni í gær þegar liðið lagði Stuttgart 1-0 í úrslitaleik. Kevin Kuranyi, fyrrverandi leikmaður Stuttgarti, skoraði sigurmarkið á 10. mínútu. Hann fékk síðan að líta rauða spjaldið um miðjan síðari hálfleik og á lokamínútunni var svo samherja hans, Brasilíumanninum Lincoln einnig vikið af velli. Sport 13.10.2005 19:37 Schalke sigraði Werder Bremen Schalke sigraði Werder Bremen í undanúrslitum í þýsku deildabikarkeppninni 2-1 í kvöld að viðstöddum tæplega 60 þúsund áhorfendum á heimavelli sínum. Mörk Schalke gerðu Ebbe Sand og Zlata Bajramovic en mark Werder Bremen gerði Valdez. Schalke mætir Stuttgart í úrslitum deildabikarsins á laugardaginn. Sport 13.10.2005 19:35 Ballack kóngurinn í Þýskalandi Þýskir íþróttafréttamenn völdu í gær knattspyrnumann ársins í Þýskalandi. Michael Ballack, miðjumaður Bayern Munchen, varð fyrir valinu en hann fékk alls 516 atkvæði. Hann hlaut yfirburðarkosningu því sá sem var á eftir honum fékk 103 atkvæði, það var Lukas Podolski sóknarmaður hjá Köln. Sport 13.10.2005 19:35 Stuttgart í undanúrslit Stuttgart sigraði Bayern München í undanúrslitum þýska deildarbikarsins 2-1 í kvöld í Alianz Arena nýja heimavelli Bayern München. Roy Makaay gerði mark Bayern en þeir Hitzlsperger og Stranzl mörk Stuttgart sem er stjórnað af Giovanni Trapatoni fyrrum þjálfara Bayern München. Sport 13.10.2005 19:35 Helveg til Mönchengladbach Hvað eiga Danirnir, Ulrik Le Fevre, Henning Jensen, Allan Simonsen, Carsten Nielsen, Steen Thychosen, Johnny Mölby, Peter Nielsen, Per Pedersen og Morten Skoubo sameiginlegt? Jú allir hafa þeir leikið með þýska liðinu Borussia Mönchengladbach og í dag bættist enn einn Daninn við því Thomas Helveg gekk frá félagskiptum í Mönchengladbach..... Sport 13.10.2005 19:33 Ailton til Besiktas Brasilíski snillingurinn Ailton er á leiðinni til Besiktas í Tyrklandi frá Schalke. Ailton hefur verið einn besti leikmaðurinn í þýska boltanum á undanförnum árum og skemmst er að minnast þess þegar hann leiddi Weger Bremen til sigurs í þýsku deildinni árið 2004. Kappinn lék aðeins eitt tímabil með Schalke. Sport 13.10.2005 19:32 Hargreaves fer hvergi Enski landsliðsmaðurinn Owen Hargreaves hjá þýsku meisturunum Bayern Munchen, hefur ákveðið að hafna tilboði Middlesbrough um að ganga til liðs við félagið í sumar. Hargreaves hefur verið hjá þýska liðinu síðan hann var unglingur og þjálfari Bayern segir ástæður þess að hann fari ekki gefa augaleið. Sport 13.10.2005 19:32 Hargreaves hafnar Boro Enski landsliðsmaðurinn Owen Hargreaves sem leikið hefur með Bayern Munchen síðustu ár, hefur hafnað samningstilboði frá enska úrvaldsdeildarliðinu Middlesbrough og segist ætla að berjast fyrir sæti sínu í byrjunarliði Bayern. Sport 13.10.2005 19:32 Kuranyi yfirgefur Stuttgart Þýski landsliðssóknarmaðurinn Kevin Kuranyi er að yfirgefa Suttgart þar sem hann hefur verið síðan 1997 en hann er á leið til Schalke í þýsku Bundesligunni í knattspyrnu. Kuranyi kveðst í viðtali í þýska blaðinu Bild am Sonntag í dag hafa skrifað undir 5 ára samning við félagið. Sport 13.10.2005 19:21 Sammer rekinn frá Stuttgart Matthias Sammer var rekinn sem þjálfari Stuttgart eftir aðeins eitt ár í starfi. Þetta var tilkynnt í morgun en Stuttgart varð í 5. sæti og rétt missti af sæti í Meistaradeild Evrópu. Sport 13.10.2005 19:18 Tvöfalt hjá Bayern München Bayern München vann í gærkvöld þýska bikarinn í knattspyrnu í 12. sinn þegar liðið sigraði Schalke með tveimur mörkum gegn einu á Ólympíuleikvanginum í Berlín. Þetta er í fimmta sinn sem Bayern München vinnur tvöfallt í Þýskalandi, en liðið vann meistaratitilinn í Þýskalandi á dögunum. Sport 13.10.2005 19:17 Van der Vaart til Hamburg Hamburger SV hefur keypt hollenska miðjumanninn Rafael van der Vaart frá Ajax fyrir 5.5 milljónir evra. Hinn 22-ára gamli van der Vaart skrifaði undir fimm ára samning. Sport 13.10.2005 19:16 Van der Vaart til Hamburgar Óvænt tíðindi urðu í kvöld þegar hollenski landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Rafael van der Vaart yfirgaf Ajax og gekk í raðir þýska Bundesliguliðsins Hamburg SPV fyrir 4 milljónir punda, eða 480 milljónir ÍSK. Sport 13.10.2005 19:16 Írani til Bayern Munchen? Íranski landsliðsframherjinn Ali Karimi, sem var valinn leikmaður Asíu á síðasta ári, er á leið til þýsku meistarana í Bayern Munchen samkvæmt talsmanni félagsins. Þessi 26 ára gamli leikmaður, sem ber gælunafnið ,,Maradona Asíu" spilar með Al-Ahli og hefur skorað 32 mörk í 87 landsleikjum. Sport 13.10.2005 19:09 Bayern meistari í Þýsklandi Bayern München varð í gær þýskur meistari í knattspyrnu í 19. sinn þegar liðið burstaði Kaiserslautern 4-0. Í Belgíu töpuðu Arnar Grétarsson, Arnar Viðarsson og Rúnar Kristinsson og félagar í Lokeren fyrir Gent 0-1 en Lokeren er í 9. sæti deildarinnar. Þá var Indriði Sigurðsson í liði Genk sem gerði jafntefli, 2-2, við Ostende, en Genk er í 4. sæti deildarinnar. Sport 13.10.2005 19:08 Dómari í ævilangt keppnisbann Þýski knattspyrnudómarinn Robert Hoyser hefur verið dæmdur í ævilangt keppnisbann, eftir að hafa orðið uppvís að því að þyggja mútur í nokkrum knattspyrnuleikjum, en hann er talinn hafa þegið í kring um 67.000 evrur fyrir að hagræða úrslitum leikjanna með dómgæslu sinni. Sport 13.10.2005 19:08 Bayern með níu stiga forystu Bayern Munchen náði í gær níu stiga forystu í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar liðið sigraði Bochum, 3-1. Á sama tíma töpuðu helstu keppinautar þeirra í Schalke fyrir Herthu Berlín. Berlínarmenn unnu 4-1. Sport 13.10.2005 19:06 Bayern í úrslit bikarkeppninnar Bayern München sigraði Armenia Bielefeld 2-0 í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar í gærkvöldi og mætir Schalke í úrslitum 28. maí. Bayern München hefur ellefu sinnum orðið þýskur bikarmeistari, oftar en nokkurt annað félag. Sport 13.10.2005 19:05 Shalke sigraði í vítaspyrnukeppni Schalke sigraði Werder Bremen í vítaspyrnukeppni í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar í gær eftir staðan var jöfn, 2-2, að lokinnni framlengingu. Frank Rost, markvörður Schalke, varði þrjár spyrnur Brimarborgara og skoraði svo úr síðustu spyrnunni sjálfur og tryggði sigur Schalke. Sport 13.10.2005 19:05 Advocaat farinn Fyrrverandi landsliðsþjálfari Hollendinga í knattspyrnu, Dick Advocaat, hefur sagt starfi sínu lausu sem þjálfari þýska Bundesliguliðsins Borussia Mönchengladbach eftir aðeins 18 leiki við stjórnvölinn. Horst Köppel þjálfari U23 liðs Mönchengladbach hefur tekið við aðalliðinu sem er aðeins einu stigi frá fallsævði í deildinni. Sport 13.10.2005 19:04 Schalke og Bayern unnu bæði Toppliðin í þýska boltanum, Schalke og Bayern Munchen, sigruðu bæði leiki sína í þýsku Bundesliga í dag. Sport 13.10.2005 18:59 Oliver Kahn vill ná þrennunni Oliver Kahn, landsliðsmarkvörður Þjóðverja, er sannfærður um að lið sitt, Bayern Munchen, muni vinna þrjá titla á tímabilinu. Sport 13.10.2005 18:58 Donovan aftur í MLS? Landon Donovan, Bandaríkjamaðurinn hjá þýska knattspyrnuliðinu Bayer Leverkusen, mun ekki leika áfram með þýska liðinu og mun líklega fara aftur Bandarísku atvinnumannadeildina eftir tvo og hálfan mánuð í þýskalandi. Sport 13.10.2005 18:58 Bayern á höttunum eftir Huth Uli Hoeness, framkvæmdastjóri Bayern Munchen í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, hefur staðfest að liðið ætli að ná sér í Robert Huth, varnarmann enska liðsins Chelsea. Sport 13.10.2005 18:56 Rosicky til Tottenham? Enska knattspyrnufélagið Tottenham Hotspur hefur áhuga á að fá tékkneska leikstjórnandann Tomas Rosicky frá Dortmund, en það staðfesti talsmaður Dortmund, Michael Zorc, í dag. Mikill hugur er í stjórnarmönnum Tottenham og eru menn þar á bæ tilbúnir að ganga ansi langt til að koma liðinu aftur á meðal þeirra bestu. Sport 13.10.2005 18:56 Schalke á toppinn í Þýskalandi Schalke vann Bayern München 1-0 í uppgjöri efstu liðanna í þýsku knattspyrnunni í gærkvöldi. Brasilíumaðurinn Lincoln skoraði eina markið. Schalke er með 53 stig en Bayern 50 stig þegar 25 umferðum er lokið. Sport 13.10.2005 18:54 « ‹ 113 114 115 116 117 ›
Ballack þarf að ákveða sig Uli Hönnes, knattspyrnustjóri Bayern Munchen, hefur gefið miðjumanni sínum Michael Ballack rúman einn mánuð til að ákveða hvort framtíð sín liggi hjá félaginu eða annarsstaðar. Sport 13.10.2005 19:44
Berger rekinn Jörg Berger þjálfari þýska liðsins Hansa Rostock var rekinn í gær og Frank Pagelsdorf ráðinn í hans stað, en hann var þjálfari liðsins á árunum 1994 til 1997. Hansa Rostock, sem féll úr þýsku úrvalsdeildinni í vor, hefur tapað tveimur fyrstu leikjum sínum í 2. deild. Sport 13.10.2005 19:42
Frábær sigur Bayern Bayern München vann frábæran sigur á Bayer Leverkusen 5-2 á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni. Roy Makaay gerði þrennu fyrir Bayern og þeir Michael Ballack og Íraninn Karimi eitt hvor. Búlgarinn Dimitar Berbatov og Babic gerðu mörk Leverkusen. Úrslit annara leikja... Sport 13.10.2005 19:41
Bayern byrjar titilvörnina vel Keppni í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hófst í gærkvöldi þegar Þýskalandsmeistarar Bayern München burstuðu Borussia Mönchengladbach 3-0. Leikurinn var háður á hinum nýja og glæislega Allianz-velli sem tekur 66 þúsund áhorfendur. Sport 13.10.2005 19:38
Schalke deildarbikarmeistari Schalke hrósaði sigri í þýsku deildarbikarkeppninni í gær þegar liðið lagði Stuttgart 1-0 í úrslitaleik. Kevin Kuranyi, fyrrverandi leikmaður Stuttgarti, skoraði sigurmarkið á 10. mínútu. Hann fékk síðan að líta rauða spjaldið um miðjan síðari hálfleik og á lokamínútunni var svo samherja hans, Brasilíumanninum Lincoln einnig vikið af velli. Sport 13.10.2005 19:37
Schalke sigraði Werder Bremen Schalke sigraði Werder Bremen í undanúrslitum í þýsku deildabikarkeppninni 2-1 í kvöld að viðstöddum tæplega 60 þúsund áhorfendum á heimavelli sínum. Mörk Schalke gerðu Ebbe Sand og Zlata Bajramovic en mark Werder Bremen gerði Valdez. Schalke mætir Stuttgart í úrslitum deildabikarsins á laugardaginn. Sport 13.10.2005 19:35
Ballack kóngurinn í Þýskalandi Þýskir íþróttafréttamenn völdu í gær knattspyrnumann ársins í Þýskalandi. Michael Ballack, miðjumaður Bayern Munchen, varð fyrir valinu en hann fékk alls 516 atkvæði. Hann hlaut yfirburðarkosningu því sá sem var á eftir honum fékk 103 atkvæði, það var Lukas Podolski sóknarmaður hjá Köln. Sport 13.10.2005 19:35
Stuttgart í undanúrslit Stuttgart sigraði Bayern München í undanúrslitum þýska deildarbikarsins 2-1 í kvöld í Alianz Arena nýja heimavelli Bayern München. Roy Makaay gerði mark Bayern en þeir Hitzlsperger og Stranzl mörk Stuttgart sem er stjórnað af Giovanni Trapatoni fyrrum þjálfara Bayern München. Sport 13.10.2005 19:35
Helveg til Mönchengladbach Hvað eiga Danirnir, Ulrik Le Fevre, Henning Jensen, Allan Simonsen, Carsten Nielsen, Steen Thychosen, Johnny Mölby, Peter Nielsen, Per Pedersen og Morten Skoubo sameiginlegt? Jú allir hafa þeir leikið með þýska liðinu Borussia Mönchengladbach og í dag bættist enn einn Daninn við því Thomas Helveg gekk frá félagskiptum í Mönchengladbach..... Sport 13.10.2005 19:33
Ailton til Besiktas Brasilíski snillingurinn Ailton er á leiðinni til Besiktas í Tyrklandi frá Schalke. Ailton hefur verið einn besti leikmaðurinn í þýska boltanum á undanförnum árum og skemmst er að minnast þess þegar hann leiddi Weger Bremen til sigurs í þýsku deildinni árið 2004. Kappinn lék aðeins eitt tímabil með Schalke. Sport 13.10.2005 19:32
Hargreaves fer hvergi Enski landsliðsmaðurinn Owen Hargreaves hjá þýsku meisturunum Bayern Munchen, hefur ákveðið að hafna tilboði Middlesbrough um að ganga til liðs við félagið í sumar. Hargreaves hefur verið hjá þýska liðinu síðan hann var unglingur og þjálfari Bayern segir ástæður þess að hann fari ekki gefa augaleið. Sport 13.10.2005 19:32
Hargreaves hafnar Boro Enski landsliðsmaðurinn Owen Hargreaves sem leikið hefur með Bayern Munchen síðustu ár, hefur hafnað samningstilboði frá enska úrvaldsdeildarliðinu Middlesbrough og segist ætla að berjast fyrir sæti sínu í byrjunarliði Bayern. Sport 13.10.2005 19:32
Kuranyi yfirgefur Stuttgart Þýski landsliðssóknarmaðurinn Kevin Kuranyi er að yfirgefa Suttgart þar sem hann hefur verið síðan 1997 en hann er á leið til Schalke í þýsku Bundesligunni í knattspyrnu. Kuranyi kveðst í viðtali í þýska blaðinu Bild am Sonntag í dag hafa skrifað undir 5 ára samning við félagið. Sport 13.10.2005 19:21
Sammer rekinn frá Stuttgart Matthias Sammer var rekinn sem þjálfari Stuttgart eftir aðeins eitt ár í starfi. Þetta var tilkynnt í morgun en Stuttgart varð í 5. sæti og rétt missti af sæti í Meistaradeild Evrópu. Sport 13.10.2005 19:18
Tvöfalt hjá Bayern München Bayern München vann í gærkvöld þýska bikarinn í knattspyrnu í 12. sinn þegar liðið sigraði Schalke með tveimur mörkum gegn einu á Ólympíuleikvanginum í Berlín. Þetta er í fimmta sinn sem Bayern München vinnur tvöfallt í Þýskalandi, en liðið vann meistaratitilinn í Þýskalandi á dögunum. Sport 13.10.2005 19:17
Van der Vaart til Hamburg Hamburger SV hefur keypt hollenska miðjumanninn Rafael van der Vaart frá Ajax fyrir 5.5 milljónir evra. Hinn 22-ára gamli van der Vaart skrifaði undir fimm ára samning. Sport 13.10.2005 19:16
Van der Vaart til Hamburgar Óvænt tíðindi urðu í kvöld þegar hollenski landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Rafael van der Vaart yfirgaf Ajax og gekk í raðir þýska Bundesliguliðsins Hamburg SPV fyrir 4 milljónir punda, eða 480 milljónir ÍSK. Sport 13.10.2005 19:16
Írani til Bayern Munchen? Íranski landsliðsframherjinn Ali Karimi, sem var valinn leikmaður Asíu á síðasta ári, er á leið til þýsku meistarana í Bayern Munchen samkvæmt talsmanni félagsins. Þessi 26 ára gamli leikmaður, sem ber gælunafnið ,,Maradona Asíu" spilar með Al-Ahli og hefur skorað 32 mörk í 87 landsleikjum. Sport 13.10.2005 19:09
Bayern meistari í Þýsklandi Bayern München varð í gær þýskur meistari í knattspyrnu í 19. sinn þegar liðið burstaði Kaiserslautern 4-0. Í Belgíu töpuðu Arnar Grétarsson, Arnar Viðarsson og Rúnar Kristinsson og félagar í Lokeren fyrir Gent 0-1 en Lokeren er í 9. sæti deildarinnar. Þá var Indriði Sigurðsson í liði Genk sem gerði jafntefli, 2-2, við Ostende, en Genk er í 4. sæti deildarinnar. Sport 13.10.2005 19:08
Dómari í ævilangt keppnisbann Þýski knattspyrnudómarinn Robert Hoyser hefur verið dæmdur í ævilangt keppnisbann, eftir að hafa orðið uppvís að því að þyggja mútur í nokkrum knattspyrnuleikjum, en hann er talinn hafa þegið í kring um 67.000 evrur fyrir að hagræða úrslitum leikjanna með dómgæslu sinni. Sport 13.10.2005 19:08
Bayern með níu stiga forystu Bayern Munchen náði í gær níu stiga forystu í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar liðið sigraði Bochum, 3-1. Á sama tíma töpuðu helstu keppinautar þeirra í Schalke fyrir Herthu Berlín. Berlínarmenn unnu 4-1. Sport 13.10.2005 19:06
Bayern í úrslit bikarkeppninnar Bayern München sigraði Armenia Bielefeld 2-0 í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar í gærkvöldi og mætir Schalke í úrslitum 28. maí. Bayern München hefur ellefu sinnum orðið þýskur bikarmeistari, oftar en nokkurt annað félag. Sport 13.10.2005 19:05
Shalke sigraði í vítaspyrnukeppni Schalke sigraði Werder Bremen í vítaspyrnukeppni í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar í gær eftir staðan var jöfn, 2-2, að lokinnni framlengingu. Frank Rost, markvörður Schalke, varði þrjár spyrnur Brimarborgara og skoraði svo úr síðustu spyrnunni sjálfur og tryggði sigur Schalke. Sport 13.10.2005 19:05
Advocaat farinn Fyrrverandi landsliðsþjálfari Hollendinga í knattspyrnu, Dick Advocaat, hefur sagt starfi sínu lausu sem þjálfari þýska Bundesliguliðsins Borussia Mönchengladbach eftir aðeins 18 leiki við stjórnvölinn. Horst Köppel þjálfari U23 liðs Mönchengladbach hefur tekið við aðalliðinu sem er aðeins einu stigi frá fallsævði í deildinni. Sport 13.10.2005 19:04
Schalke og Bayern unnu bæði Toppliðin í þýska boltanum, Schalke og Bayern Munchen, sigruðu bæði leiki sína í þýsku Bundesliga í dag. Sport 13.10.2005 18:59
Oliver Kahn vill ná þrennunni Oliver Kahn, landsliðsmarkvörður Þjóðverja, er sannfærður um að lið sitt, Bayern Munchen, muni vinna þrjá titla á tímabilinu. Sport 13.10.2005 18:58
Donovan aftur í MLS? Landon Donovan, Bandaríkjamaðurinn hjá þýska knattspyrnuliðinu Bayer Leverkusen, mun ekki leika áfram með þýska liðinu og mun líklega fara aftur Bandarísku atvinnumannadeildina eftir tvo og hálfan mánuð í þýskalandi. Sport 13.10.2005 18:58
Bayern á höttunum eftir Huth Uli Hoeness, framkvæmdastjóri Bayern Munchen í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, hefur staðfest að liðið ætli að ná sér í Robert Huth, varnarmann enska liðsins Chelsea. Sport 13.10.2005 18:56
Rosicky til Tottenham? Enska knattspyrnufélagið Tottenham Hotspur hefur áhuga á að fá tékkneska leikstjórnandann Tomas Rosicky frá Dortmund, en það staðfesti talsmaður Dortmund, Michael Zorc, í dag. Mikill hugur er í stjórnarmönnum Tottenham og eru menn þar á bæ tilbúnir að ganga ansi langt til að koma liðinu aftur á meðal þeirra bestu. Sport 13.10.2005 18:56
Schalke á toppinn í Þýskalandi Schalke vann Bayern München 1-0 í uppgjöri efstu liðanna í þýsku knattspyrnunni í gærkvöldi. Brasilíumaðurinn Lincoln skoraði eina markið. Schalke er með 53 stig en Bayern 50 stig þegar 25 umferðum er lokið. Sport 13.10.2005 18:54