Þýski boltinn

Fréttamynd

Markus Babbel tekur við Stuttgart

Markus Babbel hefur verið ráðinn þjálfari þýska úrvalsdeildarliðsins Stuttgart og tekur við af Armin Veh sem gerði liðið að Þýskalandsmeistara í fyrra.

Fótbolti
Fréttamynd

Hoffenheim hélt toppsætinu

Nýliðar og spútniklið Hoffenheim hélt toppsæti þýsku úrvalsdeildarinnar í dag með 3-1 útisigri á Köln. Leverkusen tapaði hins vegar sínum leik en Bayern vann sinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Donovan lánaður til Bayern

Bandaríski landsliðsmaðurinnn Landon Donovan frá LA Galaxy hefur samþykkt að fara til Bayern Munchen í Þýskalandi sem lánsmaður í janúar.

Fótbolti
Fréttamynd

Kohler hætti að læknisráði

Þýski varnarjaxlinn Jurgen Kohler hefur látið af störfum sem þjálfari þriðjudeildarliðsins Aalen í Þýskalandi samkvæmt læknisráði.

Fótbolti
Fréttamynd

Bayern tapaði stigum

Bayern Munchen varð í dag af mikilvægum stigum í þýsku úrvalsdeildinni þegar liðið varð að gera sér að góðu 2-2 jafntefli við Gladbach.

Fótbolti
Fréttamynd

Guð sér um Lucio

Brasilíski varnarmaðurinn Lucio hjá Bayern Munchen segir framtíð sína hjá félaginu eftir yfirstandandi tímabil alfarið í höndum Guðs.

Fótbolti
Fréttamynd

Hoffenheim tapaði toppsætinu

Nýliðar Hoffenheim töpuðu í dag fyrir Herthu Berlín í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og mistókst þar með að ná þriggja stiga forskoti á toppi deildarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Þýskaland: Hoffenheim enn efst

Nýliðar Hoffenheim eru enn í efsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir leiki helgarinnar. Liðið vann 4-1 sigur á Karlsruhe í gær og hefur 25 stig, einu meira en Leverkusen sem lagði Wolfsburg 2-0 í gær.

Fótbolti
Fréttamynd

Matthäus styður landsliðsþjálfarann

Lothar Matthäus, fyrrum fyrirliði Bayern Munchen og þýska landsliðsins, tekur afstöðu með landsliðsþjálfaranum Joachim Löw í deilu hans við Michael Ballack á dögunum.

Fótbolti
Fréttamynd

Leverkusen vann Bremen

Bayer Leverkusen komst upp í efsta sætið í þýsku deildinni í kvöld með því að vinna 2-0 útisigur á Werder Bremen. Fjórir leikir voru í kvöld en aðrir fimm eru á dagskrá á morgun og þá getur Hoffenheim endurheimt toppsætið.

Fótbolti
Fréttamynd

Klose bjargaði Bayern

Landsliðsmaðurinn Miroslav Klose var hetja Bayern Munchen í dag þegar hann tryggði liðinu 1-0 sigur á Karlsruhe á útivelli. Þetta var fyrsti sigur Bayern í meira en mánuð en óvíst er hvort hann nær að aflétta pressuna sem er á Jurgen Klinsmann þjálfara.

Fótbolti
Fréttamynd

Ballack meiddur á kálfa

Fyrirliðinn Michael Ballack æfði ekki með þýska landsliðinu í kvöld vegna minniháttar meiðsla í kálfa. Óvíst er hvort hann geti leikið með gegn Wales á miðvikudaginn.

Fótbolti
Fréttamynd

Bayern fékk á sig tvö mörk í lokin

Útlitið dökknar enn hjá stórliðinu Bayern Munchen í þýsku úrvalsdeildinni. Lærisveinar Jurgen Klinsmann máttu gera sér að góðu 3-3 jafntefli á heimavelli gegn Bochum í dag eftir að hafa verið yfir 3-1 þegar sex mínútur voru til leiksloka.

Fótbolti
Fréttamynd

Altintop úr leik út árið?

Bayern Munchen þarf líklega að vera án tyrkneska miðjumannsins Hamit Altintop fram yfir vetrarfrí. Hann fór í aðgerð fyrir tveimur vikum og hefur ekki náð sér eins og vonast var til.

Fótbolti