Þýski boltinn Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Íslendingaliðið Fortuna Düsseldorf vann loksins sigur í þýsku b-deildinni í dag eftir allt of mikið af jafnteflum síðustu vikur. Fótbolti 10.5.2025 12:56 Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Xabi Alonso hættir sem þjálfari þýska liðsins Leverkusen til að snúa aftur til Madridar og taka við spænska stórveldinu Real Madrid. Ítalinn Carlo Ancelotti verður kvaddur með virktum þann 25. maí. Fótbolti 9.5.2025 07:36 Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Einn fremsti fótboltamaður sem Ísland hefur alið, Ásgeir Sigurvinsson, fagnar stórafmæli í dag. Hann er sjötugur. Fótbolti 8.5.2025 13:02 Sveindís kvödd á sunnudaginn Þýska knattspyrnufélagið Wolfsburg hefur nú formlega tilkynnt að Sveindís Jane Jónsdóttir yfirgefi félagið í sumar, þegar samningur hennar rennur út. Fótbolti 8.5.2025 11:30 Glódis Perla spöruð á bekknum Glódís Perla Viggósdóttir sat allan tímann á varamannabekknum þegar Bayern München vann nauman útisigur á næst neðsta liði deildarinnar í þýsku Bundesligunni. Fótbolti 5.5.2025 17:58 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Harry Kane varð Þýskalandsmeistari í gær og vann þar með fyrsta alvöru titilinn á sínum langa ferli. Markahrókurinn mikli hefur ekki enn handleikið málm en fagnaði titlinum í gærkvöldi með því að syngja lagið „We are the champions“ með Queen. Fótbolti 5.5.2025 07:00 Bayern varð sófameistari Lið Bayern Munchen sat heima í sófa og horfði á Freiburg tryggja þýska meistaratitilinn fyrir sig með jafntefli gegn Bayer Leverkusen. Fótbolti 4.5.2025 17:38 Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Kevin Müller, markmaður Heidenheim í þýsku úrvalsdeildinni, fékk harkalegt höfuðhögg í leik liðsins gegn VFL Bochum í gær og var fluttur á spítala. Hann fékk heilahristing en er nú á batavegi, óvíst er hversu lengi hann verður frá keppni. Fótbolti 3.5.2025 23:18 Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Bayern München tókst ekki að tryggja sér þýska meistaratitilinn í dag. Yussuf Poulsen kom í veg fyrir það þegar hann skoraði jöfnunarmark RB Leipzig þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Lokatölur 3-3. Fótbolti 3.5.2025 15:37 Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Íslenska landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir var í byrjunarliði Wolfsburg sem rúllaði yfir Potsdam, 0-4, í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 3.5.2025 14:06 Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Fortuna Düsseldorf jafnaði tvisvar gegn Eintracht Braunschweig þegar liðin áttust við í þýsku B-deildinni í dag. Lokatölur 2-2. Fótbolti 3.5.2025 12:57 Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Bayer Leverkusen vann 1-0 sigur á RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir lagði eina mark leiksins upp. Fótbolti 3.5.2025 12:04 Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Glódís Perla Viggósdóttir varð í gær bikarmeistari kvenna í knattspyrnu þegar Bayern München tryggði sér tvennuna í Þýskalandi. Hún var eðlilega mjög ánægð þegar hún ræddi við fjölmiðla eftir leik. Sjá má mörkin úr leiknum hér að neðan. Fótbolti 2.5.2025 07:01 Glódís bikarmeistari með Bayern Bayern München vann 4-2 sigur á Werder Bremen í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar í fótbolta í dag. Glódís Perla Viggósdóttir er fyrirliði Bayern sem vann bæði deild og bikar. Fótbolti 1.5.2025 15:56 Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Eftir erfiða tíma getur Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Bayern Munchen, náð sögulegum árangri með liði sínu í dag takist þeim að tryggja sér tvennuna í Þýskalandi með sigri í bikarúrslitum. Fótbolti 1.5.2025 11:02 Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Sky Sports í Þýskalandi segir Bayer Leverkusen með auga á Hollendingnum Erik ten Hag. Hann sé ofarlega á lista til að taka við liðinu í sumar. Fótbolti 30.4.2025 12:30 Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Bochum á enn von um að halda sér uppi í þýsku 1. deildinni í fótbolta nú þegar liðið er öruggt um þrjú stig úr leik fyrir fjórum mánuðum við Union Berlín sem reyndar endaði 1-1. Fótbolti 28.4.2025 11:31 Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Íslenski landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir var á skotskónum í dag þegar Bayern München tryggði sér þýska meistaratitilinn. Fótbolti 27.4.2025 13:57 Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Harry Kane mun missa af næsta leik Bayern München í þýsku deildinni eftir að hafa fengið gult spjald í sigrinum á Mainz í gær. Fótbolti 27.4.2025 10:40 Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar hans í Fortuna Düsseldorf nældu í ótrúlegt stig er liðið gerði 3-3 jafntefli gegn FC Nürnberg í þýsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 26.4.2025 20:36 Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni Bayern München og Bayer Leverkusen unnu bæði leiki sína í þýsku Bundesligunni í fótbolta í dag og Bæjarar urðu því ekki þýskir meistarar eins og þeir gátu orðið hefðu öll úrslit fallið með þeim. Fótbolti 26.4.2025 15:26 Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Enski landsliðsfyrirliðinn Harry Kane hefur mátt heyra ófáar háðsglósurnar og athugasemdirnar um að hann hafi aldrei unnið titil á ferlinum. Biðin langa gæti loksins endað í dag. Fótbolti 26.4.2025 12:41 Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Íslenska landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir þurfti aðeins fimmtán mínútur til að komast á blað í 3-1 útisigri Bayer Leverkusen á Potsdam í efstu deild þýska fótboltans. Fótbolti 25.4.2025 18:26 Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Þýska knattspyrnufélagið KFC Uerdingen, sem hét Bayer Uerdingen þegar það var í hópi bestu liða Þýskalands, hefur óskað eftir því að verða tekið til gjaldþrotaskipta. Fótbolti 25.4.2025 16:32 Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Ítalíumeistarar Inter, sem eru jafnframt topplið Serie A – efstu deildar knattspyrnu karla þar í landi, máttu þola 1-0 tap á útivelli gegn Bologna. Fótbolti 20.4.2025 20:45 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson var enga stund að láta til sín taka þegar hann loksins fékk að spila fyrir Herthu Berlín í dag, í þýsku B-deildinni í fótbolta. Fótbolti 20.4.2025 13:44 Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Þýski meistaratitillinn blasir við Bayern München eftir 4-0 stórsigur liðsins gegn Heidenheim í dag. Fótbolti 19.4.2025 15:32 Ísak bombaði inn úr þröngu færi Landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði mikilvægt mark fyrir Düsseldorf í Þýskalandi í dag, í 1-1 jafntefli við Elversberg í baráttu liða sem ætla sér upp í efstu deild. Gríðarleg spenna er í þeirri baráttu. Fótbolti 19.4.2025 13:14 Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Íslenski landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson er mjög reyndur leikmaður þrátt fyrir ungan aldur og það sést vel í nýrri samantekt hjá fótboltatölfræðistofunni CIES Football Observatory. Fótbolti 18.4.2025 14:30 Guðrún beið afhroð Guðrún Arnardóttir bar fyrirliðabandið þegar Svíþjóðarmeistarar Rosengård steinlágu fyrir Hammarby í efstu deild sænska fótboltans, lokatölur 4-0. Fótbolti 14.4.2025 19:02 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 120 ›
Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Íslendingaliðið Fortuna Düsseldorf vann loksins sigur í þýsku b-deildinni í dag eftir allt of mikið af jafnteflum síðustu vikur. Fótbolti 10.5.2025 12:56
Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Xabi Alonso hættir sem þjálfari þýska liðsins Leverkusen til að snúa aftur til Madridar og taka við spænska stórveldinu Real Madrid. Ítalinn Carlo Ancelotti verður kvaddur með virktum þann 25. maí. Fótbolti 9.5.2025 07:36
Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Einn fremsti fótboltamaður sem Ísland hefur alið, Ásgeir Sigurvinsson, fagnar stórafmæli í dag. Hann er sjötugur. Fótbolti 8.5.2025 13:02
Sveindís kvödd á sunnudaginn Þýska knattspyrnufélagið Wolfsburg hefur nú formlega tilkynnt að Sveindís Jane Jónsdóttir yfirgefi félagið í sumar, þegar samningur hennar rennur út. Fótbolti 8.5.2025 11:30
Glódis Perla spöruð á bekknum Glódís Perla Viggósdóttir sat allan tímann á varamannabekknum þegar Bayern München vann nauman útisigur á næst neðsta liði deildarinnar í þýsku Bundesligunni. Fótbolti 5.5.2025 17:58
Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Harry Kane varð Þýskalandsmeistari í gær og vann þar með fyrsta alvöru titilinn á sínum langa ferli. Markahrókurinn mikli hefur ekki enn handleikið málm en fagnaði titlinum í gærkvöldi með því að syngja lagið „We are the champions“ með Queen. Fótbolti 5.5.2025 07:00
Bayern varð sófameistari Lið Bayern Munchen sat heima í sófa og horfði á Freiburg tryggja þýska meistaratitilinn fyrir sig með jafntefli gegn Bayer Leverkusen. Fótbolti 4.5.2025 17:38
Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Kevin Müller, markmaður Heidenheim í þýsku úrvalsdeildinni, fékk harkalegt höfuðhögg í leik liðsins gegn VFL Bochum í gær og var fluttur á spítala. Hann fékk heilahristing en er nú á batavegi, óvíst er hversu lengi hann verður frá keppni. Fótbolti 3.5.2025 23:18
Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Bayern München tókst ekki að tryggja sér þýska meistaratitilinn í dag. Yussuf Poulsen kom í veg fyrir það þegar hann skoraði jöfnunarmark RB Leipzig þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Lokatölur 3-3. Fótbolti 3.5.2025 15:37
Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Íslenska landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir var í byrjunarliði Wolfsburg sem rúllaði yfir Potsdam, 0-4, í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 3.5.2025 14:06
Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Fortuna Düsseldorf jafnaði tvisvar gegn Eintracht Braunschweig þegar liðin áttust við í þýsku B-deildinni í dag. Lokatölur 2-2. Fótbolti 3.5.2025 12:57
Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Bayer Leverkusen vann 1-0 sigur á RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir lagði eina mark leiksins upp. Fótbolti 3.5.2025 12:04
Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Glódís Perla Viggósdóttir varð í gær bikarmeistari kvenna í knattspyrnu þegar Bayern München tryggði sér tvennuna í Þýskalandi. Hún var eðlilega mjög ánægð þegar hún ræddi við fjölmiðla eftir leik. Sjá má mörkin úr leiknum hér að neðan. Fótbolti 2.5.2025 07:01
Glódís bikarmeistari með Bayern Bayern München vann 4-2 sigur á Werder Bremen í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar í fótbolta í dag. Glódís Perla Viggósdóttir er fyrirliði Bayern sem vann bæði deild og bikar. Fótbolti 1.5.2025 15:56
Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Eftir erfiða tíma getur Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Bayern Munchen, náð sögulegum árangri með liði sínu í dag takist þeim að tryggja sér tvennuna í Þýskalandi með sigri í bikarúrslitum. Fótbolti 1.5.2025 11:02
Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Sky Sports í Þýskalandi segir Bayer Leverkusen með auga á Hollendingnum Erik ten Hag. Hann sé ofarlega á lista til að taka við liðinu í sumar. Fótbolti 30.4.2025 12:30
Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Bochum á enn von um að halda sér uppi í þýsku 1. deildinni í fótbolta nú þegar liðið er öruggt um þrjú stig úr leik fyrir fjórum mánuðum við Union Berlín sem reyndar endaði 1-1. Fótbolti 28.4.2025 11:31
Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Íslenski landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir var á skotskónum í dag þegar Bayern München tryggði sér þýska meistaratitilinn. Fótbolti 27.4.2025 13:57
Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Harry Kane mun missa af næsta leik Bayern München í þýsku deildinni eftir að hafa fengið gult spjald í sigrinum á Mainz í gær. Fótbolti 27.4.2025 10:40
Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar hans í Fortuna Düsseldorf nældu í ótrúlegt stig er liðið gerði 3-3 jafntefli gegn FC Nürnberg í þýsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 26.4.2025 20:36
Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni Bayern München og Bayer Leverkusen unnu bæði leiki sína í þýsku Bundesligunni í fótbolta í dag og Bæjarar urðu því ekki þýskir meistarar eins og þeir gátu orðið hefðu öll úrslit fallið með þeim. Fótbolti 26.4.2025 15:26
Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Enski landsliðsfyrirliðinn Harry Kane hefur mátt heyra ófáar háðsglósurnar og athugasemdirnar um að hann hafi aldrei unnið titil á ferlinum. Biðin langa gæti loksins endað í dag. Fótbolti 26.4.2025 12:41
Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Íslenska landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir þurfti aðeins fimmtán mínútur til að komast á blað í 3-1 útisigri Bayer Leverkusen á Potsdam í efstu deild þýska fótboltans. Fótbolti 25.4.2025 18:26
Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Þýska knattspyrnufélagið KFC Uerdingen, sem hét Bayer Uerdingen þegar það var í hópi bestu liða Þýskalands, hefur óskað eftir því að verða tekið til gjaldþrotaskipta. Fótbolti 25.4.2025 16:32
Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Ítalíumeistarar Inter, sem eru jafnframt topplið Serie A – efstu deildar knattspyrnu karla þar í landi, máttu þola 1-0 tap á útivelli gegn Bologna. Fótbolti 20.4.2025 20:45
Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson var enga stund að láta til sín taka þegar hann loksins fékk að spila fyrir Herthu Berlín í dag, í þýsku B-deildinni í fótbolta. Fótbolti 20.4.2025 13:44
Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Þýski meistaratitillinn blasir við Bayern München eftir 4-0 stórsigur liðsins gegn Heidenheim í dag. Fótbolti 19.4.2025 15:32
Ísak bombaði inn úr þröngu færi Landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði mikilvægt mark fyrir Düsseldorf í Þýskalandi í dag, í 1-1 jafntefli við Elversberg í baráttu liða sem ætla sér upp í efstu deild. Gríðarleg spenna er í þeirri baráttu. Fótbolti 19.4.2025 13:14
Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Íslenski landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson er mjög reyndur leikmaður þrátt fyrir ungan aldur og það sést vel í nýrri samantekt hjá fótboltatölfræðistofunni CIES Football Observatory. Fótbolti 18.4.2025 14:30
Guðrún beið afhroð Guðrún Arnardóttir bar fyrirliðabandið þegar Svíþjóðarmeistarar Rosengård steinlágu fyrir Hammarby í efstu deild sænska fótboltans, lokatölur 4-0. Fótbolti 14.4.2025 19:02