Ítalski boltinn

Fréttamynd

Segja að Barcelona vilji fá Juan Mata í sumar

Spænski landsliðsmaðurinn Juan Mata er væntanlega á förum frá Manchester United í sumar þegar samningurinn hans rennur út. Hann gæti þá valið á milli nokkurra risaklúbba ef marka nýjustu slúðurfréttirnar frá Englandi.

Enski boltinn
Fréttamynd

Emil hættur hjá Frosinone

Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson er án félags en Frosinone tilkynnti í dag að félagið hefði rift samningi sínum við Emil.

Fótbolti