Ítalski boltinn Quagliarella nefbrotnaði á æfingu Ítalski landsliðsmaðurinn Fabio Quagliarella var fluttur á sjúkrahús á Aþenu eftir að hann nefbrotnaði á æfingu ítalska landsliðsins sem mætir því gríska í kvöld. Fótbolti 19.11.2008 12:36 Rossi byrjar hjá Ítalíu Sóknarmaðurinn Guiseppe Rossi mun fá tækifæri í byrjunarlið ítalska landsliðsins sem mætir Grikklandi á miðvikudagskvöld. Þetta verður hans fyrsti landsleikur í byrjunarliðinu en hann fékk að spila 20 mínútur gegn Búlgaríu. Fótbolti 18.11.2008 22:27 Girtu niðrum sig til að trufla markvörðinn Í gegnum tíðina hafa menn reynt ýmis brögð til að skora mörk. Leikmenn Catania notuðu sérkennilega aðferð þegar þeir náðu að tryggja sér sigur gegn Torino á sunnudaginn. Fótbolti 18.11.2008 17:12 Þjálfari ársins á Ítalíu orðaður við Real Madrid Roberto Mancini fékk í dag hinn gullna bekk í hendurnar en það eru verðlaun sem þjálfari ársins á Ítalíu fær. Mancini stýrði Inter til Ítalíumeistaratitils þriðja árið í röð á síðasta tímabili. Fótbolti 17.11.2008 17:58 Mikilvægur sigur hjá Roma í grannaslagnum Roma vann í kvöld afar þýðingarmikinn sigur á grönnum sínum í Lazio í kvöldleiknum í ítölsku A-deildinni. Fótbolti 16.11.2008 22:04 Milan vann nauman sigur á Chievo Brasilíumaðurinn Kaka skoraði sigurmark AC Milan úr umdeildri vítaspyrnu í dag þegar liðið lagði Chievo frá Verona 1-0 í ítölsku A-deildinni. Fótbolti 16.11.2008 17:37 Zlatan sá um Palermo Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic var hetja Inter Milan í kvöld þegar liðið lagði Palermo 2-0 á útivelli. Fótbolti 15.11.2008 22:25 Óvíst að Beckham komist í liðið Hollenski miðjumaðurinn Clarence Seedorf hjá AC MIlan segir alls óvíst að David Beckham eigi eftir að spila leik fyrir liðið þegar hann kemur þangað sem lánsmaður í jánúar. Fótbolti 13.11.2008 15:44 Maldini gefur helming launa sinna til góðgerðamála Hinn fertugi Paolo Maldini hjá AC Milan gefur helming árslauna sinna hjá félagi sínu til góðgerðamála eftir því sem fram kemur á ítalska fréttamiðlinum Tuttosport. Fótbolti 13.11.2008 12:29 Emil skorar alltaf á æfingum Þjálfari Reggina, Nevio Orlandi, vildi ekki skella skuldinni á Emil Hallfreðsson eftir að liðið tapaði fyrir Udinese í ítölsku bikarkeppninni í dag. Fótbolti 12.11.2008 19:00 Emil misnotaði tvær vítaspyrnur Emil Hallfreðsson fór heldur illa að ráði sínu er Reggina mætti Udinese á útivelli í 16-liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í dag. Fótbolti 12.11.2008 17:36 Juventus fylgist með Joaquin Joaquin, vængmaður Valencia, segist virkilega stoltur af áhuga Juventus á sér. Alessio Secco, yfirmaður íþróttamála, var staddur á Spáni á dögunum til að fylgjast með Joaquin. Fótbolti 11.11.2008 18:29 Buffon fylgist stoltur með úr stúkunni Gianluigi Buffon, markvörður Juventus, er hæstánægður með gott gengi liðsins í sinni fjarveru. Buffon hefur ekkert leikið síðan í byrjun október og austurríski markvörðurinn Alex Manninger leyst hann af. Fótbolti 10.11.2008 18:17 AC Milan mistókst að komast á toppinn AC Milan mistókst að endurheimta toppsæti ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið gerði 1-1 jafntefli við Lecce. Fótbolti 9.11.2008 22:07 Mikilvægur sigur Inter á Udinese Inter vann í dag loksins sigur í dag eftir fjóra jafnteflisleiki í röð, bæði í ítölsku úrvalsdeildinni og Meistaradeild Evrópu. En tæpt stóð það þar sem Julio Cruz tryggði Inter sigur á Udinese með marki á lokamínútu leikins. Fótbolti 9.11.2008 16:12 Ronaldo besti leikmaður heims Cristiano Ronaldo, leikmaður Manchester United, var valinn besti leikmaður heims í árlegri úttekt tímaritsins FourFourTwo á hundrað bestu knattspyrnumönnum heimsins. Enski boltinn 6.11.2008 12:36 Inzaghi framlengir við Milan Markahrókurinn Filippo Inzaghi hefur framlengt samning sinn við AC Milan um eitt ár og er því samningsbundinn félaginu til ársins 2010. Fótbolti 5.11.2008 18:45 Ferill Nesta sagður í hættu Ítalskir fjölmiðlar greindu frá því í morgun að svo gæti farið að varnarmaðurinn Alessandro Nesta gæti neyðst til að leggja skóna á hilluna vegna þrálátra meiðsla. Fótbolti 5.11.2008 11:44 Mourinho og Adriano vinir á ný Vandræðagemlingurinn Adriano hefur náð sáttum við þjálfara sinn hjá Inter, Jose Mourinho. Þetta sagði Gilmar Rinaldi, umboðsmaður leikmannsins, í dag. Fótbolti 4.11.2008 17:55 Mourinho segist óvinsæll á Ítalíu Jose Mourinho segir að Ítalir séu ekki hrifnir af sér og segist gagnrýndur fyrir hvað sem hann tekur sér fyrir hendur. Fótbolti 4.11.2008 10:43 Mihajlovic ráðinn stjóri Bologna Sinisa Mihajlovic hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri ítalska úrvalsdeildarliðsins Bologna í stað Daniele Arrigoni sem var rekinn í dag. Fótbolti 3.11.2008 16:10 AC Milan á toppinn á Ítalíu Stjörnulið AC Milan komst í gærkvöld á toppinn í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu í fyrsta skipti í vetur eftir 1-0 sigur á Napoli á heimavelli. Gestirnir voru lengi aðeins með 10 menn á vellinum eftir brottvísun í fyrri hálfleik. Fótbolti 3.11.2008 00:34 Cordoba skaut Inter á toppinn Ivan Cordoba skoraði sigurmark Inter Milan í kvöld þegar liðið vann 3-2 sigur á botnliði Reggina í ítölsku A-deildinni. Fótbolti 1.11.2008 20:26 Adriano er áfram úti í kuldanum Brasilíski framherjinn Adriano hjá Inter Milan er enn úti í kuldanum hjá þjálfara sínum Jose Mourinho. Hann er ekki í leikmannahópi liðsins fyrir leikinn gegn botnliði Reggina á morgun. Fótbolti 31.10.2008 16:11 Lánssamningur Beckham verður ekki framlengdur Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, segir útilokað að lánssamningur David Beckham verði framlengdur um fram það sem samið var um í gær. Fótbolti 31.10.2008 13:31 Totti nær ekki 400. leiknum um helgina Stórlið Roma á Ítalíu hefur verið í bullandi vandræðum í A-deildinni í haust og liðið fékk þau slæmu tíðindi í dag að fyrirliðinn Francesco Totti yrði ekki með gegn Juventus á morgun vegna meiðsla. Fótbolti 31.10.2008 13:11 Skiptumst á að taka aukaspyrnur Brasilíumaðurinn Ronaldinho er mjög ánægður með fyrirhugaða komu David Beckham til AC Milan í janúar. Fótbolti 31.10.2008 10:41 Beckham fer til Milan í janúar AC Milan hefur staðfest að David Beckham gangi til liðs við félagið á lánssamningi í janúar næstkomandi. Fótbolti 30.10.2008 19:14 Milan hefur Beckham-viðræður í dag Varaforseti AC Milan segir að félagið muni í dag setjast að samningaborði við fulltrúa David Beckham með það fyrir augum að ganga formlega frá lánssamningi hans frá LA Galaxy eftir áramótin. Fótbolti 30.10.2008 12:55 Aftur gerði Inter markalaust jafntefli Inter gerði markalaust jafntefli í sínum öðrum leik í röð er heil umferð fór fram í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 29.10.2008 22:30 « ‹ 167 168 169 170 171 172 173 174 175 … 199 ›
Quagliarella nefbrotnaði á æfingu Ítalski landsliðsmaðurinn Fabio Quagliarella var fluttur á sjúkrahús á Aþenu eftir að hann nefbrotnaði á æfingu ítalska landsliðsins sem mætir því gríska í kvöld. Fótbolti 19.11.2008 12:36
Rossi byrjar hjá Ítalíu Sóknarmaðurinn Guiseppe Rossi mun fá tækifæri í byrjunarlið ítalska landsliðsins sem mætir Grikklandi á miðvikudagskvöld. Þetta verður hans fyrsti landsleikur í byrjunarliðinu en hann fékk að spila 20 mínútur gegn Búlgaríu. Fótbolti 18.11.2008 22:27
Girtu niðrum sig til að trufla markvörðinn Í gegnum tíðina hafa menn reynt ýmis brögð til að skora mörk. Leikmenn Catania notuðu sérkennilega aðferð þegar þeir náðu að tryggja sér sigur gegn Torino á sunnudaginn. Fótbolti 18.11.2008 17:12
Þjálfari ársins á Ítalíu orðaður við Real Madrid Roberto Mancini fékk í dag hinn gullna bekk í hendurnar en það eru verðlaun sem þjálfari ársins á Ítalíu fær. Mancini stýrði Inter til Ítalíumeistaratitils þriðja árið í röð á síðasta tímabili. Fótbolti 17.11.2008 17:58
Mikilvægur sigur hjá Roma í grannaslagnum Roma vann í kvöld afar þýðingarmikinn sigur á grönnum sínum í Lazio í kvöldleiknum í ítölsku A-deildinni. Fótbolti 16.11.2008 22:04
Milan vann nauman sigur á Chievo Brasilíumaðurinn Kaka skoraði sigurmark AC Milan úr umdeildri vítaspyrnu í dag þegar liðið lagði Chievo frá Verona 1-0 í ítölsku A-deildinni. Fótbolti 16.11.2008 17:37
Zlatan sá um Palermo Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic var hetja Inter Milan í kvöld þegar liðið lagði Palermo 2-0 á útivelli. Fótbolti 15.11.2008 22:25
Óvíst að Beckham komist í liðið Hollenski miðjumaðurinn Clarence Seedorf hjá AC MIlan segir alls óvíst að David Beckham eigi eftir að spila leik fyrir liðið þegar hann kemur þangað sem lánsmaður í jánúar. Fótbolti 13.11.2008 15:44
Maldini gefur helming launa sinna til góðgerðamála Hinn fertugi Paolo Maldini hjá AC Milan gefur helming árslauna sinna hjá félagi sínu til góðgerðamála eftir því sem fram kemur á ítalska fréttamiðlinum Tuttosport. Fótbolti 13.11.2008 12:29
Emil skorar alltaf á æfingum Þjálfari Reggina, Nevio Orlandi, vildi ekki skella skuldinni á Emil Hallfreðsson eftir að liðið tapaði fyrir Udinese í ítölsku bikarkeppninni í dag. Fótbolti 12.11.2008 19:00
Emil misnotaði tvær vítaspyrnur Emil Hallfreðsson fór heldur illa að ráði sínu er Reggina mætti Udinese á útivelli í 16-liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í dag. Fótbolti 12.11.2008 17:36
Juventus fylgist með Joaquin Joaquin, vængmaður Valencia, segist virkilega stoltur af áhuga Juventus á sér. Alessio Secco, yfirmaður íþróttamála, var staddur á Spáni á dögunum til að fylgjast með Joaquin. Fótbolti 11.11.2008 18:29
Buffon fylgist stoltur með úr stúkunni Gianluigi Buffon, markvörður Juventus, er hæstánægður með gott gengi liðsins í sinni fjarveru. Buffon hefur ekkert leikið síðan í byrjun október og austurríski markvörðurinn Alex Manninger leyst hann af. Fótbolti 10.11.2008 18:17
AC Milan mistókst að komast á toppinn AC Milan mistókst að endurheimta toppsæti ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið gerði 1-1 jafntefli við Lecce. Fótbolti 9.11.2008 22:07
Mikilvægur sigur Inter á Udinese Inter vann í dag loksins sigur í dag eftir fjóra jafnteflisleiki í röð, bæði í ítölsku úrvalsdeildinni og Meistaradeild Evrópu. En tæpt stóð það þar sem Julio Cruz tryggði Inter sigur á Udinese með marki á lokamínútu leikins. Fótbolti 9.11.2008 16:12
Ronaldo besti leikmaður heims Cristiano Ronaldo, leikmaður Manchester United, var valinn besti leikmaður heims í árlegri úttekt tímaritsins FourFourTwo á hundrað bestu knattspyrnumönnum heimsins. Enski boltinn 6.11.2008 12:36
Inzaghi framlengir við Milan Markahrókurinn Filippo Inzaghi hefur framlengt samning sinn við AC Milan um eitt ár og er því samningsbundinn félaginu til ársins 2010. Fótbolti 5.11.2008 18:45
Ferill Nesta sagður í hættu Ítalskir fjölmiðlar greindu frá því í morgun að svo gæti farið að varnarmaðurinn Alessandro Nesta gæti neyðst til að leggja skóna á hilluna vegna þrálátra meiðsla. Fótbolti 5.11.2008 11:44
Mourinho og Adriano vinir á ný Vandræðagemlingurinn Adriano hefur náð sáttum við þjálfara sinn hjá Inter, Jose Mourinho. Þetta sagði Gilmar Rinaldi, umboðsmaður leikmannsins, í dag. Fótbolti 4.11.2008 17:55
Mourinho segist óvinsæll á Ítalíu Jose Mourinho segir að Ítalir séu ekki hrifnir af sér og segist gagnrýndur fyrir hvað sem hann tekur sér fyrir hendur. Fótbolti 4.11.2008 10:43
Mihajlovic ráðinn stjóri Bologna Sinisa Mihajlovic hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri ítalska úrvalsdeildarliðsins Bologna í stað Daniele Arrigoni sem var rekinn í dag. Fótbolti 3.11.2008 16:10
AC Milan á toppinn á Ítalíu Stjörnulið AC Milan komst í gærkvöld á toppinn í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu í fyrsta skipti í vetur eftir 1-0 sigur á Napoli á heimavelli. Gestirnir voru lengi aðeins með 10 menn á vellinum eftir brottvísun í fyrri hálfleik. Fótbolti 3.11.2008 00:34
Cordoba skaut Inter á toppinn Ivan Cordoba skoraði sigurmark Inter Milan í kvöld þegar liðið vann 3-2 sigur á botnliði Reggina í ítölsku A-deildinni. Fótbolti 1.11.2008 20:26
Adriano er áfram úti í kuldanum Brasilíski framherjinn Adriano hjá Inter Milan er enn úti í kuldanum hjá þjálfara sínum Jose Mourinho. Hann er ekki í leikmannahópi liðsins fyrir leikinn gegn botnliði Reggina á morgun. Fótbolti 31.10.2008 16:11
Lánssamningur Beckham verður ekki framlengdur Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, segir útilokað að lánssamningur David Beckham verði framlengdur um fram það sem samið var um í gær. Fótbolti 31.10.2008 13:31
Totti nær ekki 400. leiknum um helgina Stórlið Roma á Ítalíu hefur verið í bullandi vandræðum í A-deildinni í haust og liðið fékk þau slæmu tíðindi í dag að fyrirliðinn Francesco Totti yrði ekki með gegn Juventus á morgun vegna meiðsla. Fótbolti 31.10.2008 13:11
Skiptumst á að taka aukaspyrnur Brasilíumaðurinn Ronaldinho er mjög ánægður með fyrirhugaða komu David Beckham til AC Milan í janúar. Fótbolti 31.10.2008 10:41
Beckham fer til Milan í janúar AC Milan hefur staðfest að David Beckham gangi til liðs við félagið á lánssamningi í janúar næstkomandi. Fótbolti 30.10.2008 19:14
Milan hefur Beckham-viðræður í dag Varaforseti AC Milan segir að félagið muni í dag setjast að samningaborði við fulltrúa David Beckham með það fyrir augum að ganga formlega frá lánssamningi hans frá LA Galaxy eftir áramótin. Fótbolti 30.10.2008 12:55
Aftur gerði Inter markalaust jafntefli Inter gerði markalaust jafntefli í sínum öðrum leik í röð er heil umferð fór fram í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 29.10.2008 22:30