Ítalski boltinn AC Milan og Inter með sigra - Samdoria á toppinn Mílanóborgarfélögin AC Milan og Inter náðu bæði að vinna sína leiki í Serie A-deildinni í dag. AC Milan vann 1-0 sigur gegn Bologna á heimavelli en Hollendingurinn Clarence Seedorf skoraði eina mark leiksins fyrir heimamenn. Fótbolti 20.9.2009 15:27 Juventus skaust á toppinn á Ítalíu Juventus heldur góðu gengi sínu áfram undir stjórn Ciro Ferrara með 2-0 sigri gegn Livorno í Serie A-deildinni í kvöld. Vincenzo Laquinta og Claudio Marchisio skoruðu mörk Juventus sem er búið að vinna alla fjóra deildarleiki sína til þessa og situr í toppsæti deildarinnar. Fótbolti 19.9.2009 21:30 Ítalski skatturinn tók eyrnalokka Maradona upp í skattaskuld Ítalska skattalöggan heimsótti Diego Maradona í dag á heilsuhæli í Ölpunum og tók af honum tvo eyrnalokka. Eyrnalokkarnir eiga að fara upp í skattaskuld kappans frá þeim árum þegar Argentínumaðurinn spilaði með Napoli. Fótbolti 18.9.2009 19:43 Markvörður Lazio vekur áhuga á stórliða á Englandi Samkvæmt heimildum vefmiðilsins Tuttomercatoweb.com eru ensku félögin Manchester United, Manchester City og Arsenal öll áhugasöm á að fá markvörðinn Fernando Muslera í sínar raðir en þessi 23 ára gamli landsliðsmaður Úrúgvæ leikur með Lazio. Fótbolti 18.9.2009 14:06 Verður Ronaldinho áfram á bekknum hjá AC Milan? Leonardo, þjálfari AC Milan, stendur frammi fyrir erfiðri ákvörðun fyrir leik liðsins á móti Bologna í ítölsku deildinni á sunnudaginn. Hann þarf að ákveða það hvort að Ronaldinho verði áfram á varamannabekknum. Fótbolti 18.9.2009 12:49 Nesta: Var hræddur um að ferillinn væri á enda Varamaðurinn Alessandro Nesta hjá AC Milan vonst til þess að vera búinn losna við meiðslavandræði fyrir fullt og allt eftir að hafa misst af nær öllu síðasta tímabili vegna bakmeiðsla. Fótbolti 18.9.2009 08:57 Moggi: Mourinho er ekki jafn frábær og margir halda Hinn málglaði Luciano Moggi, fyrrum stjórnarformaður Juventus, vill meina að knattspyrnustjórinn Jose Mourinho sé ekki á meðal þeirra bestu í bransanum þrátt fyrir góðan árangur liða hans í gegnum tíðina. Fótbolti 17.9.2009 12:44 Galliani: Inzaghi er ótrúlegur Varaforsetinn Adriano Galliani hjá AC Milan hrósaði hinum 36 ára gamla markvarðahrelli Filippo Inzaghi í hástert eftir tvennu hans í 1-2 sigrinum á Marseille í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í gærkvöld. Fótbolti 16.9.2009 11:02 Eto’o á skotskónum í 2-0 sigri Inter á Parma Samuel Eto’o og Diego Milito skoruðu mörk Inter í 2-0 sigri á Parma í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Inter er því tveimur stigum á eftir Juventus og Sampdoria sem hafa bæði unnið fyrstu þrjá leiki sína á tímabilinu. Fótbolti 13.9.2009 20:22 AC Milan náði aðeins markalausu jafntefli á móti Livorno AC Milan er ekki að byrja vel undir stjórn Brasilíumannsins Leonardo á þessu tímabili því liðið fylgdi á eftir 0-4 stórtapi á móti nágrönnum sínum í Inter með því að ná aðeins að gera markalaust jafntefli á móti nýliðum Livorno í dag. Fótbolti 12.9.2009 20:52 Forráðamenn AC Milan sannfærðir um að fá Beckham Flest virðist nú benda til þess að AC Milan sé líklegasti áfangastaður stórstjörnunnar David Beckham hjá LA Galaxy þegar MSL-deildin fer í frí frá nóvember og fram í mars. Fótbolti 10.9.2009 19:23 De Rossi: Það er stuðningsmönnum Roma að kenna að Spalletti fór Miðjumaðurinn Daniele De Rossi hjá Roma og ítalska landsliðinu tjáði sig um óvænt brotthvarf knattspyrnustjórans Luciano Spalletti frá Roma eftir 2-0 sigur Ítalíu gegn Búlgaríu í undankeppni HM 2010 í gærkvöld. Fótbolti 10.9.2009 19:51 Wenger hefur mikla trú á Mario Balotelli hjá Inter Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur mikla trú á Mario Balotelli hjá Inter og spáir því að hann verði spútnikstjarna Meistaradeildarinnar á þessu tímabili. Balotelli þykir vera hæfileikaríkur framherji en hann er einnig þekktur fyrir það að hafa litla stjórn á skapi sínu. Fótbolti 7.9.2009 12:50 Galliani: Berlusconi er ekki knattspyrnustjóri AC Milan Varaforsetinn Adriano Galliani hjá AC Milan ítrekar í viðtali við Gazzetta dello Sport í dag að staða knattspyrnustjórans Leonardo sé ekki í hættu en hann var gagnrýndur af Silvio Berlusconi, eiganda og forseta AC Milan, eftir 0-4 rassskellinguna í nágrannaslagnum gegn Inter á dögunum. Fótbolti 4.9.2009 14:19 Mourinho ósáttur með fyrirliða ítalska landsliðsins Knattspyrnustjórinn málglaði José Mourinho hjá Ítalíumeisturum Inter er þessa dagana ekki sérlega ánægður með varnarmanninn og fyrirliðann Fabio Cannavaro hjá juventus og ítalska landsliðinu. Fótbolti 4.9.2009 12:54 Zlatan hneykslaður á frammistöðu AC Milan Zlatan Ibrahimovic fannst ekki mikið til frammistöðu AC Milan koma er liðið tapaði, 4-0, fyrir hans gamla félagi, Inter, á dögunum. Fótbolti 3.9.2009 11:26 Það á enginn öruggt sæti í liði Juventus Hinn nýi þjálfari Juventus, Ciro Ferrara, segir að hvorki Alessandro Del Piero eða nokkur annar leikmaður félagsins eigi öruggt sæti í byrjunarliðinu í vetur. Fótbolti 2.9.2009 15:58 Mourinho neitar að hafa gefið viðtal Þótt ótrúlegt megi virðast þá er Jose Mourinho með talsmann þó svo hann tali mikið sjálfur. Að sögn talsmannsins talaði Mourinho þó ekki við spænska blaðið El Mundo Deportivo á dögunum. Fótbolti 2.9.2009 13:58 Ætti að bólasetja ítalska landsliðið vegna svínaflensunnar Yfirlæknir ítalska Ólympíusambandsins, Carlo Tranquili, hefur beint þeim tilmælum til ítalska knattspyrnusambandsins að það bólusetji landsliðsmenn sína svo þeir fái ekki svínaflensuna. Fótbolti 2.9.2009 13:45 Ranieri tekinn við Roma Claudio Ranieri var ekki atvinnulaus lengi líkt og oft áður. Hann hefur verið ráðinn þjálfari hjá Roma og tekur hann við þjálfarastöðunni af Luicano Spalletti. Fótbolti 2.9.2009 13:12 Spalletti hættur hjá Roma Luciano Spalletti hefur gefið það út að hann sé hættur sem knattspyrnustjóri AS Roma og halda ítalskir fjölmiðlar því fram að Claudio Ranieri muni taka við. Fótbolti 1.9.2009 13:45 Inter kjöldró AC Milan Það var sannkallaður stórleikur í ítalska boltanum í kvöld þegar Mílanóliðin, Inter og AC Milan, mættust á San Siro. Fótbolti 29.8.2009 20:31 Chelsea gæti bundið enda á feril Mutu Rúmenski knattspyrnumaðurinn, Adrian Mutu, er í vondum málum. Ef hann greiðir Chelsea ekki rúmar 17 milljónir evra fyrir mánudag gæti knattspyrnuferill hans verið á enda. Fótbolti 29.8.2009 14:02 Félagaskipti Sneijder staðfest Bæði Real Madrid og Inter á Ítalíu hafa staðfest að síðarnefnda félagið hefur fest kaup á Hollendingnum Wesley Sneijder frá Real. Fótbolti 28.8.2009 16:45 Sneijder: Real Madrid hefur komið illa fram við mig Flest virðist nú benda til þess að hollenski landsliðsmaðurinn Wesley Sneijder gangi til liðs við Inter frá Real Madrid en hvorugt félag hefur þó enn staðfest félagsskiptin. Fótbolti 27.8.2009 11:24 Nedved staðfesti endalok ferils - Notts County reyndi að fá hann Tékkinn Pavel Nedved staðfesti í gær að fótboltaskórnir yrðu áfram á hillunni en hinn 36 ára gamli miðjumaður hætti sem kunnugt er hjá Juventus eftir síðasta keppnistímabil á Ítalíu. Fótbolti 27.8.2009 10:59 Ekkert verður af því að Sneijder fari til Inter Sagan endalausa um það hvort Hollendingurinn Wesley Sneijder fari til Inter eður ei virðist hafa tekið enda. Hann er víst ekki á förum til Mílanóborgar eftir allt saman. Fótbolti 25.8.2009 16:22 Múslimar brjálaðir út í Mourinho Múslimar á Ítalíu er vægt til orða brjálaðir út í Jose Mourinho, þjálfari Inter, vegna ummæla sem hann lét falla um leikmann sinn, Sulley Muntari. Fótbolti 25.8.2009 15:53 Cassano: Ætla ekki að ógna Lippi með byssu Framherjinn Antonio Cassano hefur sett sér það markmið að komast í ítalska landsliðið fyrir HM næsta sumar. Fótbolti 24.8.2009 14:04 Ítalíumeistarar Inter gerðu jafntefli í fyrstu umferð Fyrsta umferð Serie A-deildarinnar á Ítalíu kláraðist í kvöld með átta leikjum. Hæst bar að Inter byrjaði titilvörnina með 1-1 jafntefli gegn Bari á San Siro-leikvanginum. Fótbolti 23.8.2009 20:53 « ‹ 152 153 154 155 156 157 158 159 160 … 200 ›
AC Milan og Inter með sigra - Samdoria á toppinn Mílanóborgarfélögin AC Milan og Inter náðu bæði að vinna sína leiki í Serie A-deildinni í dag. AC Milan vann 1-0 sigur gegn Bologna á heimavelli en Hollendingurinn Clarence Seedorf skoraði eina mark leiksins fyrir heimamenn. Fótbolti 20.9.2009 15:27
Juventus skaust á toppinn á Ítalíu Juventus heldur góðu gengi sínu áfram undir stjórn Ciro Ferrara með 2-0 sigri gegn Livorno í Serie A-deildinni í kvöld. Vincenzo Laquinta og Claudio Marchisio skoruðu mörk Juventus sem er búið að vinna alla fjóra deildarleiki sína til þessa og situr í toppsæti deildarinnar. Fótbolti 19.9.2009 21:30
Ítalski skatturinn tók eyrnalokka Maradona upp í skattaskuld Ítalska skattalöggan heimsótti Diego Maradona í dag á heilsuhæli í Ölpunum og tók af honum tvo eyrnalokka. Eyrnalokkarnir eiga að fara upp í skattaskuld kappans frá þeim árum þegar Argentínumaðurinn spilaði með Napoli. Fótbolti 18.9.2009 19:43
Markvörður Lazio vekur áhuga á stórliða á Englandi Samkvæmt heimildum vefmiðilsins Tuttomercatoweb.com eru ensku félögin Manchester United, Manchester City og Arsenal öll áhugasöm á að fá markvörðinn Fernando Muslera í sínar raðir en þessi 23 ára gamli landsliðsmaður Úrúgvæ leikur með Lazio. Fótbolti 18.9.2009 14:06
Verður Ronaldinho áfram á bekknum hjá AC Milan? Leonardo, þjálfari AC Milan, stendur frammi fyrir erfiðri ákvörðun fyrir leik liðsins á móti Bologna í ítölsku deildinni á sunnudaginn. Hann þarf að ákveða það hvort að Ronaldinho verði áfram á varamannabekknum. Fótbolti 18.9.2009 12:49
Nesta: Var hræddur um að ferillinn væri á enda Varamaðurinn Alessandro Nesta hjá AC Milan vonst til þess að vera búinn losna við meiðslavandræði fyrir fullt og allt eftir að hafa misst af nær öllu síðasta tímabili vegna bakmeiðsla. Fótbolti 18.9.2009 08:57
Moggi: Mourinho er ekki jafn frábær og margir halda Hinn málglaði Luciano Moggi, fyrrum stjórnarformaður Juventus, vill meina að knattspyrnustjórinn Jose Mourinho sé ekki á meðal þeirra bestu í bransanum þrátt fyrir góðan árangur liða hans í gegnum tíðina. Fótbolti 17.9.2009 12:44
Galliani: Inzaghi er ótrúlegur Varaforsetinn Adriano Galliani hjá AC Milan hrósaði hinum 36 ára gamla markvarðahrelli Filippo Inzaghi í hástert eftir tvennu hans í 1-2 sigrinum á Marseille í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í gærkvöld. Fótbolti 16.9.2009 11:02
Eto’o á skotskónum í 2-0 sigri Inter á Parma Samuel Eto’o og Diego Milito skoruðu mörk Inter í 2-0 sigri á Parma í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Inter er því tveimur stigum á eftir Juventus og Sampdoria sem hafa bæði unnið fyrstu þrjá leiki sína á tímabilinu. Fótbolti 13.9.2009 20:22
AC Milan náði aðeins markalausu jafntefli á móti Livorno AC Milan er ekki að byrja vel undir stjórn Brasilíumannsins Leonardo á þessu tímabili því liðið fylgdi á eftir 0-4 stórtapi á móti nágrönnum sínum í Inter með því að ná aðeins að gera markalaust jafntefli á móti nýliðum Livorno í dag. Fótbolti 12.9.2009 20:52
Forráðamenn AC Milan sannfærðir um að fá Beckham Flest virðist nú benda til þess að AC Milan sé líklegasti áfangastaður stórstjörnunnar David Beckham hjá LA Galaxy þegar MSL-deildin fer í frí frá nóvember og fram í mars. Fótbolti 10.9.2009 19:23
De Rossi: Það er stuðningsmönnum Roma að kenna að Spalletti fór Miðjumaðurinn Daniele De Rossi hjá Roma og ítalska landsliðinu tjáði sig um óvænt brotthvarf knattspyrnustjórans Luciano Spalletti frá Roma eftir 2-0 sigur Ítalíu gegn Búlgaríu í undankeppni HM 2010 í gærkvöld. Fótbolti 10.9.2009 19:51
Wenger hefur mikla trú á Mario Balotelli hjá Inter Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur mikla trú á Mario Balotelli hjá Inter og spáir því að hann verði spútnikstjarna Meistaradeildarinnar á þessu tímabili. Balotelli þykir vera hæfileikaríkur framherji en hann er einnig þekktur fyrir það að hafa litla stjórn á skapi sínu. Fótbolti 7.9.2009 12:50
Galliani: Berlusconi er ekki knattspyrnustjóri AC Milan Varaforsetinn Adriano Galliani hjá AC Milan ítrekar í viðtali við Gazzetta dello Sport í dag að staða knattspyrnustjórans Leonardo sé ekki í hættu en hann var gagnrýndur af Silvio Berlusconi, eiganda og forseta AC Milan, eftir 0-4 rassskellinguna í nágrannaslagnum gegn Inter á dögunum. Fótbolti 4.9.2009 14:19
Mourinho ósáttur með fyrirliða ítalska landsliðsins Knattspyrnustjórinn málglaði José Mourinho hjá Ítalíumeisturum Inter er þessa dagana ekki sérlega ánægður með varnarmanninn og fyrirliðann Fabio Cannavaro hjá juventus og ítalska landsliðinu. Fótbolti 4.9.2009 12:54
Zlatan hneykslaður á frammistöðu AC Milan Zlatan Ibrahimovic fannst ekki mikið til frammistöðu AC Milan koma er liðið tapaði, 4-0, fyrir hans gamla félagi, Inter, á dögunum. Fótbolti 3.9.2009 11:26
Það á enginn öruggt sæti í liði Juventus Hinn nýi þjálfari Juventus, Ciro Ferrara, segir að hvorki Alessandro Del Piero eða nokkur annar leikmaður félagsins eigi öruggt sæti í byrjunarliðinu í vetur. Fótbolti 2.9.2009 15:58
Mourinho neitar að hafa gefið viðtal Þótt ótrúlegt megi virðast þá er Jose Mourinho með talsmann þó svo hann tali mikið sjálfur. Að sögn talsmannsins talaði Mourinho þó ekki við spænska blaðið El Mundo Deportivo á dögunum. Fótbolti 2.9.2009 13:58
Ætti að bólasetja ítalska landsliðið vegna svínaflensunnar Yfirlæknir ítalska Ólympíusambandsins, Carlo Tranquili, hefur beint þeim tilmælum til ítalska knattspyrnusambandsins að það bólusetji landsliðsmenn sína svo þeir fái ekki svínaflensuna. Fótbolti 2.9.2009 13:45
Ranieri tekinn við Roma Claudio Ranieri var ekki atvinnulaus lengi líkt og oft áður. Hann hefur verið ráðinn þjálfari hjá Roma og tekur hann við þjálfarastöðunni af Luicano Spalletti. Fótbolti 2.9.2009 13:12
Spalletti hættur hjá Roma Luciano Spalletti hefur gefið það út að hann sé hættur sem knattspyrnustjóri AS Roma og halda ítalskir fjölmiðlar því fram að Claudio Ranieri muni taka við. Fótbolti 1.9.2009 13:45
Inter kjöldró AC Milan Það var sannkallaður stórleikur í ítalska boltanum í kvöld þegar Mílanóliðin, Inter og AC Milan, mættust á San Siro. Fótbolti 29.8.2009 20:31
Chelsea gæti bundið enda á feril Mutu Rúmenski knattspyrnumaðurinn, Adrian Mutu, er í vondum málum. Ef hann greiðir Chelsea ekki rúmar 17 milljónir evra fyrir mánudag gæti knattspyrnuferill hans verið á enda. Fótbolti 29.8.2009 14:02
Félagaskipti Sneijder staðfest Bæði Real Madrid og Inter á Ítalíu hafa staðfest að síðarnefnda félagið hefur fest kaup á Hollendingnum Wesley Sneijder frá Real. Fótbolti 28.8.2009 16:45
Sneijder: Real Madrid hefur komið illa fram við mig Flest virðist nú benda til þess að hollenski landsliðsmaðurinn Wesley Sneijder gangi til liðs við Inter frá Real Madrid en hvorugt félag hefur þó enn staðfest félagsskiptin. Fótbolti 27.8.2009 11:24
Nedved staðfesti endalok ferils - Notts County reyndi að fá hann Tékkinn Pavel Nedved staðfesti í gær að fótboltaskórnir yrðu áfram á hillunni en hinn 36 ára gamli miðjumaður hætti sem kunnugt er hjá Juventus eftir síðasta keppnistímabil á Ítalíu. Fótbolti 27.8.2009 10:59
Ekkert verður af því að Sneijder fari til Inter Sagan endalausa um það hvort Hollendingurinn Wesley Sneijder fari til Inter eður ei virðist hafa tekið enda. Hann er víst ekki á förum til Mílanóborgar eftir allt saman. Fótbolti 25.8.2009 16:22
Múslimar brjálaðir út í Mourinho Múslimar á Ítalíu er vægt til orða brjálaðir út í Jose Mourinho, þjálfari Inter, vegna ummæla sem hann lét falla um leikmann sinn, Sulley Muntari. Fótbolti 25.8.2009 15:53
Cassano: Ætla ekki að ógna Lippi með byssu Framherjinn Antonio Cassano hefur sett sér það markmið að komast í ítalska landsliðið fyrir HM næsta sumar. Fótbolti 24.8.2009 14:04
Ítalíumeistarar Inter gerðu jafntefli í fyrstu umferð Fyrsta umferð Serie A-deildarinnar á Ítalíu kláraðist í kvöld með átta leikjum. Hæst bar að Inter byrjaði titilvörnina með 1-1 jafntefli gegn Bari á San Siro-leikvanginum. Fótbolti 23.8.2009 20:53