Spænski boltinn

Fréttamynd

Messi skilur ekkert í Real Madrid

Það er um fátt annað talað á Spáni í dag en niðurlægingu Real Madrid en liðið tapaði eins og kunnugt er 4-0 fyrir Alcorcon. Líklega mesta niðurlæging í sögu félagsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Paris viðurkennir að hafa pantað seiðkarlinn Pepe

Furðulegasta fréttamáli í áraraðir er ekki lokið. Paris Hilton hefur nú viðurkennt að seiðkarlinn Pepe sé á sínum snærum. Seiðkarlinn segist hafa lagt álögur á Cristiano Ronaldo sem sé ástæðan fyrir því að hann sé meiddur.

Fótbolti
Fréttamynd

Pellegrini: Vona að stuðningsmennirnir fyrirgefi okkur

Það var ekki hátt risið á knattspyrnustjóranum Manuel Pellegrini hjá Real Madrid þegar hann svaraði blaðamönnum eftir vægast sagt vandræðalegt 4-0 tap gegn þriðju deildarliðinu Alcorcon, sem er einnig frá Madrid, í fjórðu umferð Konungsbikarsins á Spáni í gærkvöldi.

Fótbolti
Fréttamynd

Stjörnumprýtt lið Real Madrid steinlá gegn Alcorcon

Real Madrid hóf göngu sína í konungsbikarnum á Spáni vægast sagt hörmulega í kvöld þegar liðið tapaði 4-0 gegn c-deildarliðinu og grönnum sínum í Alcorcon á Santo Domingo-leikvanginum en staðan var 3-0 fyrir heimamönnum í hálfleik.

Fótbolti
Fréttamynd

Meiðslavandræði hjá Real Madrid

Stórlið Real Madrid er í smá vandræðum þessa dagana enda leikmenn að meiðast. Xabi Alonso, Pepe og Ezequiel Garay meiddust allir í leiknum gegn Sporting Gijon í gær.

Fótbolti
Fréttamynd

Markalaust hjá Real Madrid

Leikmenn Real Madrid virtust ekki vera búnir að jafna sig á tapinu gegn AC Milan í Meistaradeildinni er þeir mættu Sporting Gijon í spænska boltanum í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Cruyff ver Lionel Messi

Það hefur vakið athygli hversu dapur Argentínumaðurinn Lionel Messi hefur verið með landsliði sínu en hann hefur verið langt frá því að spila eins vel með Argentínu og Barcelona.

Fótbolti
Fréttamynd

Eto´o til í að stefna Barcelona

Samuel Eto´o er ekki búinn að jafna sig á því að hafa verið seldur frá Barcelona síðasta sumar og ætlar að keyra áfram skaðabótakröfu upp á 2 milljónir evra að því er umboðsmaður hans segir.

Fótbolti
Fréttamynd

Valencia gæti neyðst til þess að selja Villa og Silva

Manuel Llorente, forseti Valencia, hefur viðurkennt að félagið hafi verið á barmi gjaldþrots í sumar og félagið hefði verið nálægt því að vera dæmt niður í spænsku c-deildina ef borgaryfirvöld í Valencia hefðu ekki komið til hjálpar.

Fótbolti
Fréttamynd

Ronaldo tekur við af Beckham hjá Armani

Portúgalinn Cristiano Ronaldo hefur enn og aftur ákveðið að feta í fótsport David Beckham en hann verður nýtt andlit tískurisans Armani í stað Beckham sem hefur verið andlit fyrirtækisins síðustu ár.

Fótbolti
Fréttamynd

Pique: Ronaldo er tilkomumikill en Messi er betri

Varnarmaðurinn Gerard Pique hjá Barcelona telur að Cristiano Ronaldo, góðvinur sinn og fyrrum liðsfélagi hjá Manchester United, eigi eftir að verða enn betri hjá Real Madrdid þegar hann hefur aðlagast liðinu og spænska boltanum betur.

Fótbolti