Spænski boltinn Lionel Messi og Zlatan Ibrahimovic talast ekki við Sænska sjónvarpsstöðin TV4 greindi frá því í gær að stórstjörnur Barcelona-liðsins, Zlatan Ibrahimovic og Lionel Messi talist ekki lengur við, hvorki innan né utan vallar. Fótbolti 30.11.2009 10:54 Zlatan tryggði Barca sigur Zlatan Ibrahimovic var hetja Barcelona sem vann 1-0 sigur á Real Madrid í toppslag spænsku úrvalsdeildarinnar í dag. Fótbolti 29.11.2009 19:55 Óvíst hvort Messi spilar í El Clasico Enn er óvíst hvort að Lionel Messi verði í liði Barcelona sem mætir Real Madrid í stórslag helgarinnar í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 28.11.2009 19:01 El Clasico verður í beinni í 51 bíóhúsi á Spáni Það er mikill áhugi á Spáni fyrir El Clasico leik Barcelona og Real Madrid á sunnudaginn enda liðin í efstu sætum deildarinnar og uppfull af mörgum af bestu knattspyrnumönnum heims. Fótbolti 27.11.2009 19:12 Pique: Við erum ekki að fara að rústa þeim aftur Varnarmaðurinn Gerard Pique hjá Barcelona aðvarar þá sem halda að liðið eigi eftir að endurtaka leikinn frá síðasta tímabili og vinna stórsigur gegn Real Madrid þegar liðin mætast í „El Clásico“ á Nývangi á sunnudag en Börsungar unnu leik liðanna 2-6 á Bernabeu-leikvanginum á síðasta tímabili. Fótbolti 27.11.2009 17:42 Messi og Ibrahimovic æfðu í dag og verða með í El Clasico Barcelona mætir með fullt lið á móti Real Madrid í El Clasico á sunnudaginn. Lionel Messi og Zlatan Ibrahimovic æfðu báðir með Katalóníuliðinu í dag og geta spilað leikinn mikilvæga á sunnudagskvöldið. Fótbolti 27.11.2009 17:39 Ronaldo: Eigum skilið meiri virðingu en við fáum Portúgalinn Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid tekur virkan þátt í sálfræðistríðinu fyrir „El Clásico“ leikinn á milli Real Madrid og Barcelona á Nývangi á sunndag en hann lýsti því yfir í viðtali við Marca að Madridingar væru búnir að spila betur en Börsungar til þessa á tímabilinu. Fótbolti 27.11.2009 17:09 Rossi hugsar sér til hreyfings - áhugi frá Juventus Umboðsmaður framherjans Giuseppe Rossi hjá Villarreal hefur viðurkennt að hann búist við því að skjólstæðingur sinn muni brátt yfirgefa herbúðir spænska félagsins en á síður von á því að það verði í janúar. Fótbolti 27.11.2009 13:37 Valencia leitar að mögulegum eftirmanni David Villa Forráðamenn spænska félagsins Valencia virðast vera búnir að sætta sig við að missa framherjann eftirsótta David Villa frá félaginu ef marka má nýlegt viðtal við knattspyrnustjórann Unai Emery. Fótbolti 27.11.2009 13:08 Casillas: Fínt að sjá Barcelona í baksýnisspeglinum Spænski landsliðsmarkvörðurinn Iker Casillas hjá Real Madrid hefur hvatt liðsfélaga sína til þess að hafa hugann ekki einungis við varnarleik fyrir leikinn gegn Barcelona á Nývangi um helgina. Fótbolti 26.11.2009 17:50 Abidal er sjötti maðurinn sem framlengir hjá Barca í vetur Eric Abidal er sjötti leikmaður Barcelona á þessu tímabili sem framlengir samning sinn við liðið en hann framlengdi í dag samninginn sinn um eitt ár og verður Frakkinn því á Nývangi til ársins 2012. Fótbolti 25.11.2009 15:40 Messi ekki með gegn Inter - tæpur fyrir El Clásico Aðstandendur og stuðningsmenn Barcelona bíða nú á milli vonar og ótta með að heyra af meiðslum stjörnuleikmannsins Lionel Messi sem þurfti að yfirgefa leikvöllinn vegna meiðsla þegar um stundarfjórðungur lifði leiks í 1-1 jafntefli gegn Athletic Bilbao í gærkvöldi. Fótbolti 22.11.2009 11:24 Barcelona missteig sig gegn Bilbao Barcelona tapaði stigum í toppbaráttunni á Spáni þegar liðið gerði 1-1 jafntefli á útivelli gegn Athletic Bilbao. Hvorugu liðinu tókst að skora í fyrri hálfleik á San Mames-leikvanginum í Bilbao en Dani Alves opnaði markareikninginn fyrir gestina snemma í síðari hálfleik. Fótbolti 21.11.2009 22:53 Higuain tryggði Real Madrid stigin þrjú gegn Racing Santander Real Madrid vann nauman 1-0 sigur gegn Racing Santander í spænsku úrvalsdeildinni á Santiago Bernabeu-leikvanginum í kvöld. Fótbolti 21.11.2009 20:48 Þriðji leikmaður Barcelona kominn með svínaflensu Barcelona staðfesti í gær að Yaya Toure og Eric Abidal væru smitaðir af svínaflensunni og gætu því ekki leikið með liðinu gegn Athletic Bilbao í kvöld. Fótbolti 21.11.2009 14:05 Tveir leikmenn Barcelona með svínaflensuna Staðfest hefur verið að bæði Yaya Toure og Eric Abidal hjá Barcelona séu smitaðir af svínaflensunni og þeir verða því ekki með Barcelona í leiknum gegn Athletic Bilbao í kvöld. Fótbolti 21.11.2009 10:23 Ekki öruggt að Zlatan geti spilað með Barca í El Clásico Zlatan Ibrahimovic meiddist á æfingu hjá Barcelona í vikunni og missir örugglega af leik liðsins um helgina á móti Athletic Bilbao. Það er einnig óvíst hvort hann geti verið með á móti Inter í Meistaradeildinni á miðvikudaginn eða á móti Real Madrid í El Clásico á sunnudaginn eftir viku. Fótbolti 20.11.2009 12:10 Puyol: Barcelona hefur ekkert að gera með Robinho Varnarmaðurinn og fyrirliðinn Carles Puyol lætur sér fátt um finnast um endalausar sögusagnir í spænskum og breskum fjölmiðlum um að Barcelona sé á eftir Brasilíumanninum Robinho hjá Manchester City. Fótbolti 17.11.2009 17:35 Scolari orðaður við Real Madrid Spænskir fjölmiðlar halda því fram í dag að forráðamenn Real Madrid eru nú að skoða þann möguleika að fá Luiz Felipe Scolari til félagsins ef Manuel Pellegrini, stjóri Real, verður látinn fara. Fótbolti 17.11.2009 14:27 Ronaldo byrjaður að æfa Cristiano Ronaldo byrjaði að æfa með Real Madrid á nýjan leik í dag og gæti vel verið að hann geti spilað með liðinu gegn FC Zürich í Meistaradeildinni í næstu viku. Fótbolti 16.11.2009 22:30 Ronaldo hugsanlega klár í slaginn um næstu helgi Cristiano Ronaldo verður sem kunnugt er ekki með Portúgal í leiknum mikilvæga gegn Bosníu á miðvikudag í seinni leik þjóðanna umspili um laust sæti á HM næsta sumar en leikmaðurinn gælir aftur á móti við það að spila með Real Madrid um helgina. Fótbolti 16.11.2009 13:19 Maradona leggur forráðamönnum Atletico línurnar Diego Maradona, landsliðsþjálfari Argentínu, er afar ósáttur við forráðamenn Atletico Madrid þar sem tengdasonur hans, Sergio Aguero, spilar. Fótbolti 15.11.2009 15:16 Perez vill létta á launakostnaði Florentino Perez, forseti Real Madrid, hefur skipað yfirmönnum félagsins að finna kaupendur að minnsta kosti sex leikmönnum félagsins. Fótbolti 15.11.2009 14:32 Raul gæti hætt næsta sumar Real Madrid-goðsögnin er sagður vera að bræða það með sér að leggja skóna a hilluna næsta sumar. Hann er sagður vilja hætta áður en hann verður lítið annað en varamaður. Fótbolti 15.11.2009 14:28 Hermt að Mascherano sé búinn að semja við Barca Blaðið Sunday Express greinir frá því í dag að umboðsmenn Argentínumannsins Javier Mascherano séu búnir að ná samkomulagi við Barcelona um laun leikmannsins. Blaðið segir því að Mascherano sé á förum frá Liverpool næsta sumar. Fótbolti 15.11.2009 14:24 Nistelrooy ætlar að berjast fyrir sæti sínu Ruud Van Nistelrooy er ekkert að fara á taugum yfir stöðu sinni hjá Real Madrid þar sem hann er fallinn aftarlega í goggunarröðinni. Hann ætlar að berjast áfram fyrir sínu. Fótbolti 14.11.2009 16:23 Guti staðfestir að hann vilji fara frá Madrid Eftir að hafa leikið allan sinn feril með Real Madrid er komið að kveðjulokum. Hinn 33 ára gamli Guti hefur lýst því yfir að hann ætli sér að komast frá félaginu. Fótbolti 13.11.2009 13:39 Scolari: Það verður að gefa Pellegrini tíma Luiz Felipe Scolari, fyrrum þjálfari brasilíska landsliðsins og Chelsea, segir að forráðamenn Real Madrid verði að vera þolinmóðir við Manuel Pellegrini þjálfara. Fótbolti 13.11.2009 13:44 Inter vill fá Messi Joan Laporta, forseti Barcelona, greindi frá því að forráðamenn Inter færu ekki í grafgötur með að félagið vill kaupa Lionel Messi frá Barca. Fótbolti 13.11.2009 09:11 Kaká: Augljóst að tæki tíma að slípa liðið saman Brasilíumaðurinn Kaká segir að það hafi átt að vera öllum ljóst sem eitthvað vita um fótbolta að það tæki smá tíma að púsla saman nýju liði hjá Real Madrid. Fótbolti 12.11.2009 10:34 « ‹ 201 202 203 204 205 206 207 208 209 … 268 ›
Lionel Messi og Zlatan Ibrahimovic talast ekki við Sænska sjónvarpsstöðin TV4 greindi frá því í gær að stórstjörnur Barcelona-liðsins, Zlatan Ibrahimovic og Lionel Messi talist ekki lengur við, hvorki innan né utan vallar. Fótbolti 30.11.2009 10:54
Zlatan tryggði Barca sigur Zlatan Ibrahimovic var hetja Barcelona sem vann 1-0 sigur á Real Madrid í toppslag spænsku úrvalsdeildarinnar í dag. Fótbolti 29.11.2009 19:55
Óvíst hvort Messi spilar í El Clasico Enn er óvíst hvort að Lionel Messi verði í liði Barcelona sem mætir Real Madrid í stórslag helgarinnar í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 28.11.2009 19:01
El Clasico verður í beinni í 51 bíóhúsi á Spáni Það er mikill áhugi á Spáni fyrir El Clasico leik Barcelona og Real Madrid á sunnudaginn enda liðin í efstu sætum deildarinnar og uppfull af mörgum af bestu knattspyrnumönnum heims. Fótbolti 27.11.2009 19:12
Pique: Við erum ekki að fara að rústa þeim aftur Varnarmaðurinn Gerard Pique hjá Barcelona aðvarar þá sem halda að liðið eigi eftir að endurtaka leikinn frá síðasta tímabili og vinna stórsigur gegn Real Madrid þegar liðin mætast í „El Clásico“ á Nývangi á sunnudag en Börsungar unnu leik liðanna 2-6 á Bernabeu-leikvanginum á síðasta tímabili. Fótbolti 27.11.2009 17:42
Messi og Ibrahimovic æfðu í dag og verða með í El Clasico Barcelona mætir með fullt lið á móti Real Madrid í El Clasico á sunnudaginn. Lionel Messi og Zlatan Ibrahimovic æfðu báðir með Katalóníuliðinu í dag og geta spilað leikinn mikilvæga á sunnudagskvöldið. Fótbolti 27.11.2009 17:39
Ronaldo: Eigum skilið meiri virðingu en við fáum Portúgalinn Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid tekur virkan þátt í sálfræðistríðinu fyrir „El Clásico“ leikinn á milli Real Madrid og Barcelona á Nývangi á sunndag en hann lýsti því yfir í viðtali við Marca að Madridingar væru búnir að spila betur en Börsungar til þessa á tímabilinu. Fótbolti 27.11.2009 17:09
Rossi hugsar sér til hreyfings - áhugi frá Juventus Umboðsmaður framherjans Giuseppe Rossi hjá Villarreal hefur viðurkennt að hann búist við því að skjólstæðingur sinn muni brátt yfirgefa herbúðir spænska félagsins en á síður von á því að það verði í janúar. Fótbolti 27.11.2009 13:37
Valencia leitar að mögulegum eftirmanni David Villa Forráðamenn spænska félagsins Valencia virðast vera búnir að sætta sig við að missa framherjann eftirsótta David Villa frá félaginu ef marka má nýlegt viðtal við knattspyrnustjórann Unai Emery. Fótbolti 27.11.2009 13:08
Casillas: Fínt að sjá Barcelona í baksýnisspeglinum Spænski landsliðsmarkvörðurinn Iker Casillas hjá Real Madrid hefur hvatt liðsfélaga sína til þess að hafa hugann ekki einungis við varnarleik fyrir leikinn gegn Barcelona á Nývangi um helgina. Fótbolti 26.11.2009 17:50
Abidal er sjötti maðurinn sem framlengir hjá Barca í vetur Eric Abidal er sjötti leikmaður Barcelona á þessu tímabili sem framlengir samning sinn við liðið en hann framlengdi í dag samninginn sinn um eitt ár og verður Frakkinn því á Nývangi til ársins 2012. Fótbolti 25.11.2009 15:40
Messi ekki með gegn Inter - tæpur fyrir El Clásico Aðstandendur og stuðningsmenn Barcelona bíða nú á milli vonar og ótta með að heyra af meiðslum stjörnuleikmannsins Lionel Messi sem þurfti að yfirgefa leikvöllinn vegna meiðsla þegar um stundarfjórðungur lifði leiks í 1-1 jafntefli gegn Athletic Bilbao í gærkvöldi. Fótbolti 22.11.2009 11:24
Barcelona missteig sig gegn Bilbao Barcelona tapaði stigum í toppbaráttunni á Spáni þegar liðið gerði 1-1 jafntefli á útivelli gegn Athletic Bilbao. Hvorugu liðinu tókst að skora í fyrri hálfleik á San Mames-leikvanginum í Bilbao en Dani Alves opnaði markareikninginn fyrir gestina snemma í síðari hálfleik. Fótbolti 21.11.2009 22:53
Higuain tryggði Real Madrid stigin þrjú gegn Racing Santander Real Madrid vann nauman 1-0 sigur gegn Racing Santander í spænsku úrvalsdeildinni á Santiago Bernabeu-leikvanginum í kvöld. Fótbolti 21.11.2009 20:48
Þriðji leikmaður Barcelona kominn með svínaflensu Barcelona staðfesti í gær að Yaya Toure og Eric Abidal væru smitaðir af svínaflensunni og gætu því ekki leikið með liðinu gegn Athletic Bilbao í kvöld. Fótbolti 21.11.2009 14:05
Tveir leikmenn Barcelona með svínaflensuna Staðfest hefur verið að bæði Yaya Toure og Eric Abidal hjá Barcelona séu smitaðir af svínaflensunni og þeir verða því ekki með Barcelona í leiknum gegn Athletic Bilbao í kvöld. Fótbolti 21.11.2009 10:23
Ekki öruggt að Zlatan geti spilað með Barca í El Clásico Zlatan Ibrahimovic meiddist á æfingu hjá Barcelona í vikunni og missir örugglega af leik liðsins um helgina á móti Athletic Bilbao. Það er einnig óvíst hvort hann geti verið með á móti Inter í Meistaradeildinni á miðvikudaginn eða á móti Real Madrid í El Clásico á sunnudaginn eftir viku. Fótbolti 20.11.2009 12:10
Puyol: Barcelona hefur ekkert að gera með Robinho Varnarmaðurinn og fyrirliðinn Carles Puyol lætur sér fátt um finnast um endalausar sögusagnir í spænskum og breskum fjölmiðlum um að Barcelona sé á eftir Brasilíumanninum Robinho hjá Manchester City. Fótbolti 17.11.2009 17:35
Scolari orðaður við Real Madrid Spænskir fjölmiðlar halda því fram í dag að forráðamenn Real Madrid eru nú að skoða þann möguleika að fá Luiz Felipe Scolari til félagsins ef Manuel Pellegrini, stjóri Real, verður látinn fara. Fótbolti 17.11.2009 14:27
Ronaldo byrjaður að æfa Cristiano Ronaldo byrjaði að æfa með Real Madrid á nýjan leik í dag og gæti vel verið að hann geti spilað með liðinu gegn FC Zürich í Meistaradeildinni í næstu viku. Fótbolti 16.11.2009 22:30
Ronaldo hugsanlega klár í slaginn um næstu helgi Cristiano Ronaldo verður sem kunnugt er ekki með Portúgal í leiknum mikilvæga gegn Bosníu á miðvikudag í seinni leik þjóðanna umspili um laust sæti á HM næsta sumar en leikmaðurinn gælir aftur á móti við það að spila með Real Madrid um helgina. Fótbolti 16.11.2009 13:19
Maradona leggur forráðamönnum Atletico línurnar Diego Maradona, landsliðsþjálfari Argentínu, er afar ósáttur við forráðamenn Atletico Madrid þar sem tengdasonur hans, Sergio Aguero, spilar. Fótbolti 15.11.2009 15:16
Perez vill létta á launakostnaði Florentino Perez, forseti Real Madrid, hefur skipað yfirmönnum félagsins að finna kaupendur að minnsta kosti sex leikmönnum félagsins. Fótbolti 15.11.2009 14:32
Raul gæti hætt næsta sumar Real Madrid-goðsögnin er sagður vera að bræða það með sér að leggja skóna a hilluna næsta sumar. Hann er sagður vilja hætta áður en hann verður lítið annað en varamaður. Fótbolti 15.11.2009 14:28
Hermt að Mascherano sé búinn að semja við Barca Blaðið Sunday Express greinir frá því í dag að umboðsmenn Argentínumannsins Javier Mascherano séu búnir að ná samkomulagi við Barcelona um laun leikmannsins. Blaðið segir því að Mascherano sé á förum frá Liverpool næsta sumar. Fótbolti 15.11.2009 14:24
Nistelrooy ætlar að berjast fyrir sæti sínu Ruud Van Nistelrooy er ekkert að fara á taugum yfir stöðu sinni hjá Real Madrid þar sem hann er fallinn aftarlega í goggunarröðinni. Hann ætlar að berjast áfram fyrir sínu. Fótbolti 14.11.2009 16:23
Guti staðfestir að hann vilji fara frá Madrid Eftir að hafa leikið allan sinn feril með Real Madrid er komið að kveðjulokum. Hinn 33 ára gamli Guti hefur lýst því yfir að hann ætli sér að komast frá félaginu. Fótbolti 13.11.2009 13:39
Scolari: Það verður að gefa Pellegrini tíma Luiz Felipe Scolari, fyrrum þjálfari brasilíska landsliðsins og Chelsea, segir að forráðamenn Real Madrid verði að vera þolinmóðir við Manuel Pellegrini þjálfara. Fótbolti 13.11.2009 13:44
Inter vill fá Messi Joan Laporta, forseti Barcelona, greindi frá því að forráðamenn Inter færu ekki í grafgötur með að félagið vill kaupa Lionel Messi frá Barca. Fótbolti 13.11.2009 09:11
Kaká: Augljóst að tæki tíma að slípa liðið saman Brasilíumaðurinn Kaká segir að það hafi átt að vera öllum ljóst sem eitthvað vita um fótbolta að það tæki smá tíma að púsla saman nýju liði hjá Real Madrid. Fótbolti 12.11.2009 10:34