Spænski boltinn

Messi kom Börsungum til bjargar með draumamarki
Lionel Messi kom Barcelona til bjargar gegn Villarreal í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 1-1.

Sevilla upp fyrir Barcelona í 2. sætið
Sevilla fór upp fyrir Barcelona og í 2. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með 0-4 sigri á Real Sociedad á útivelli í kvöld.

Lauflétt hjá Madrídingum
Real Madrid átti ekki í neinum vandræðum með að leggja Granada að velli í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lokatölur 5-0, Real Madrid í vil.

Barcelona-menn í basli í Baskalandi
Barcelona tapaði 2-1 í fyrri leik sínum á móti Athletic Bilbao í sextán liða úrslitum spænska Konungsbikarsins í kvöld.

Real Madrid þurfti ekki á Ronaldo að halda | James sá um þetta
Real Madrid er í góðum málum í spænska Konungsbikarnum eftir 3-0 sigur á Sevilla í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitunum.

Ronaldo: 2016 hefur verið besta árið mitt á ferlinum
Cristiano Ronaldo hefur átt frábæran feril og mörg mögnuð ár í boltanum. Hann er engu að síður sannfærður um að árið 2016 sé það besta af þeim öllum.

Sjáðu klefann hjá Messi og félögum með 360 gráðu myndavél | Myndavél
Eiður Smári Guðjohnsen fékk að kynnast Nývangi vel á tíma sínum hjá Barcelona en bíður félagið gestum á fésbókarsíðu sinni til að skoða sig vel um á vellinum.

Greindi frá framhjáhaldi Nasri á hans eigin Twitter-síðu
Það varð allt vitlaust á Twitter í gær er afar furðuleg tíst fóru að birtast á Twitter-reikningi knattspyrnumannsins Samir Nasri sem leikur með Sevilla á Spáni.

Býður Chelsea Courtios í skiptum við James?
Chelsea hefur mikin áhuga á að klófesta hinn kólumbíska James Rodriguez frá Real Madrid og gæti boðið Thibaut Courtois sem skipti fyrir James, samkvæmt AS.

Enrique ekki viss um framhaldið hjá Barcelona
Knattspyrnustjóri Barcelona gaf tvísýn svör er hann var spurður út í framhaldið á Nývangi en hann á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum hjá spænska stórveldinu.

Arda Turan með tvær þrennur í desember
Barcelona er komið áfram í 16-liða úrslit spænsku bikarkeppninnar eftir 7-0 stórsigur á Hercules á Nývangi í kvöld.

Balotelli skorar nú örar en bæði Messi og Cristiano Ronaldo
Mario Balotelli hefur öðlast nýtt líf hjá franska liðinu Nice og á mikinn þátt í því að liðið situr óvænt með fjögurra stiga forystu á toppi frönsku deildarinnar.

Refsing Real Madrid milduð
Félagaskiptabann Real Madrid hefur verið stytt og má félagið því kaupa nýja leikmenn næsta sumar.

Hreinir galdrar þegar Messi bauð upp á undirbúning ársins | Myndband
Argentínumaðurinn Lionel Messi galdraði fram einn flottasta undirbúning á marki á þessu ári þegar hann lagði upp mark fyrir Luis Suarez í 4-1 sigri Barcelona á Espanyol í spænsku deildinni í gær.

James með nokkur tilboð á borðinu
James Rodriguez, leikmaður Real Madrid, getur ekki svarað því hvort hann verði áfram hjá félaginu, og hugsanlega fer hann frá Evrópumeisturunum strax í janúar.

Barcelona ekki í vandræðum með Espanyol
Barcelona vann góðan sigur á Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn fór 4-1 og voru þeir Luis Suarez og Lionel Messi sjóðheitir í leiknum.

Ef Neymar mætti velja einn leikmann úr Real Madrid væri það ekki Ronaldo
Brasilíski framherjinn myndi velja annan Madríding til að spila fyrir Barcelona en handhafa Gullboltans.

Villarreal valtaði yfir Atletico
Atletico Madrid er að gefa eftir í spænsku úrvalsdeildinni og í kvöld mátti liðið sætta sig við stórt tap, 3-0, gegn Villarreal.

Real Madrid setti félagsmet
Real Madrid setti félagsmet í gærkvöldi þegar liðið vann 3-2 sigur á Deportivo La Coruna á heimavelli.

Ramos kom Real Madrid aftur til bjargar
Sergio Ramos reyndist bjargvættur Real Madrid annan leikinn í röð þegar liðið mætti Deportivo La Coruna í kvöld.

Stíflan brast í seinni hálfleik
Lionel Messi skoraði tvívegis þegar Barcelona vann 0-3 útisigur á Osasuna í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Forseti Barcelona líkir nýjum samningi Suarez við frábæra jólagjöf
Úrúgvæmaðurinn Luis Suarez mun halda áfram að skora mörkin fyrir Barcelona á næstu árum en forseti Barcelona sagði frá því að félagið og leikmaðurinn væru búin að ganga frá nýjum samningi fyrir utan nokkur smáatriði.

Ramos bjargaði stigi fyrir Real Madrid á lokamínútunni | Sjáðu mörkin
Sergio Ramos var hetja Madrídinga í 1-1 jafntefli gegn Barcelona í El Clásico slagnum á Nývangi í dag en jöfnunarmark Ramos kom á 90. mínútu eftir að Luis Suárez kom Börsungum yfir.

Stórleikur ársins: Allt sem þú þarft að vita um El Clasico
Barcelona er nú þegar sex stigum á eftir Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar.

Einn af þessum þremur verður kosinn besti leikmaður heims
FIFA hefur tilkynnt það hvaða þrír leikmenn koma til greina sem besti knattspyrnumaður heims í ár.

Zidane: Með samanklipna rassa í El Clasico
Þjálfari Real Madrid notaði þekkt spænskt orðatiltæki til að lýsa leikáætlun sinni fyrir stórleikinn í spænsku úrvalsdeildinni á morgun.

Basl á Börsungum
Barcelona náði aðeins jafntefli gegn C-deildarliði Hercules í 32-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld.

Zidane setti soninn inn á og hann þakkaði traustið með marki
Real Madrid átti ekki í miklum vandræðum með að leggja C-deildarlið Leonesa að velli í seinni leik liðanna í 32-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld. Lokatölur 6-1, Real Madrid í vil.

Gleðifréttir fyrir Barcelona-liðið
Andres Iniesta, fyrirliði Barcelona, er búinn að ná sér af meiðslunum og getur spilað á móti Real Madrid í El Clasico á laugardaginn.

Mínútuþögn á æfingum Real Madrid og Barcelona í dag
Leikmenn Barcelona og Real Madrid minntust fórnarlamba flugslysins í Kólumbíu á æfingum sínum í dag.