Spænski boltinn

Fréttamynd

Tók „erfiðustu á­kvörðun ævinnar“ og fór til Valencia

Valencia hefur verið í miklum vandræðum það sem af er tímabils, liðið hefur nú sótt sér nýjan þjálfara. Carlos Corberan var keyptur út úr starfi sínu sem þjálfari West Bromwich Albion. Hann segir það erfiðustu ákvörðun lífs síns að fara frá enska félaginu.

Fótbolti
Fréttamynd

Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla

Meistarar Real Madrid tóku á móti Sevilla í sínum síðasta leik á annasömu ári, í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Gestirnir máttu síns lítils gegn meisturunum sem fóru með 4-2 sigur af hólmi.

Fótbolti
Fréttamynd

Barcelona á­fram í brasi

Slakt gengi Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni hélt áfram í kvöld þegar liðið beið lægri hlut gegn smáliði Leganes. Barcelona hefur aðeins unnið einn sigur í síðustu sex deildarleikjum.

Fótbolti
Fréttamynd

Real mis­tókst að fara á toppinn

Real Madrid missti af tækifærinu að skella sér á topp spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir að hafa gert jafntefli í markaleik gegn Rayo Vallecano í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Rann­sókn felld niður í máli Mbappé

Saksóknari í Svíþjóð staðfesti í dag að rannsókn hefði verið hætt í máli franska fótboltamannsins Kylian Mbappé, sem grunaður var um nauðgun í Stokkhólmi í október.

Fótbolti
Fréttamynd

Mourinho daðrar við Real Madrid

José Mourinho, þjálfari tyrkneska félagsins Fenerbahce, útilokar það ekki að taka aftur við spænska stórliðinu Real Madrid. Hvort félagið hafi áhuga á því er samt allt önnur saga.

Fótbolti
Fréttamynd

Börsungar töpuðu ó­vænt á heima­velli

Barcelona tapaði 2-1 á heimavelli á móti Las Palmas í spænsku deildinni í fótbolta í dag. Þeir hefðu náð sjö stiga forskoti með sigri en nú getur Real Madrid minnkað forskot þeirra i eitt stig.

Fótbolti
Fréttamynd

Messi segist sakna Barcelona

Lionel Messi mætti ekki á 125 ára afmælishátíð Barcelona en nýtt viðtal við hann var aftur á móti sýnt á hátíðinni í gær.

Fótbolti